Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 7
I1M4JNK
v.VRC ■
.Vv«V
kjól, ,og ef maður aðgætii
arkjólana sína getur ve
hvítur kragi sé, einmitt þí
þeir þurfa til að verða s<
ir. Hér eru sýndir tveir
kragar með tízkusniði. F'
Nei, ungi maður, þér lítið ekki þannig út.
— Jæja, það g'etur komið þér af stað. Ef þú vilt fara
að ráðum mínum, ættirðu fyrst og- fremst að útvega þér
herbergi. Það gengur ekki til lengdar að hola sér niður
hjá vinum og félögum, það gerir mann ómögulegan.
— Ég á líka ýmsa smámuni sem ég get selt, sagði
Gregers. Sígarettuveski, armbandsúr — ég ætti að geta
fengið nokkur hundruð fyrir það.
— Ágætt, sagði Haraldur. Það getur líka verið að
getir fengið vinnu á skrifstofu eða teiknistofu.
— Ég vil helzt fá almennilega vinnu, innan um heiðar-
lega verkamenn.
Haraldur brosti góðlátlega og klappaði honum á öxl-
ína.
— Þið ungu menntamennirnir eruð alltaf svo róman-
tískir, sagði hann. Ykkur hættir við að taka munninn
of fullan. Almennilega vinnu —• öll heiöarleg vinna er al-
mennileg. Og heiðarlegir verkamenn, ójá, en þessa stund-
ina eru fullmargir heiðai-legir atvinnuleysingjar. En
heyrðu annars, Káren, er ekki laust herbergi hjá henni
Jensen gömlu á fjórðu hæð?
— Ég get skotizt upp og spurt, sagði konan hans.
Hún kom til baka eftir nokkrar mínútur. Jú, leigj-
andinn hjá frú Jensen var horfinn, hafði eitthvað átt
í brösum við lögreglvma, og herbergið var til leigu.
— Það er ekki stórt, en þáð er ódýrt, sagði Karen.
Þú ættir að koma með mér upp og líta á þaö, áður en
einhver grípur þáð. Hún auglýsti það í blaðinu í morgun.
Gregers fór með henni og frú Jensen virti hann fyrir
sér í krók og kring. Hún var lítil og feit kona með rjóðar,
blómlegar kinnar og greindarleg grá augu. Herbergið var
lítið og búið fátæklegum húsgögnum en allt var skínandi
hreint og fágað.
— Ég vil helzt ganga hreint til verks og ég ætla að
spyrja yður, piltur minn, hvort nokkuð sé athugavert.
— Á hvem hátt — hvernig?
— Mér er ekki um það að lögreglan komi og spyrji eftir
leigjanda mínum og hann hverfi þá allt í einu. Hafið
þér atvinnu?
— Hann er námsmaður, sagði Karen.
— Já, einmitt, sagði gamla konan rólegri. Og það er
vænti ég ekkert barnsmeðlag eöa þess háttar? Því’ að það
kóstai- ævinlega átroðning og læti.
•— Nei, þaö skal ég ábyrgjast, sagöi Gregers og brosti.
Bara hvítur kragi
mörgum fer hann vel. Skraut-
legri og kvenlegri en stóri
hvíti kraginn sem notaður er
við flegnara hálsmál. -Á mynd-
inni er hann notaður við dökk-
bláan sumarkjól og undir hon-
tun glittir í litla hvíta períu-
festi.. Báðar eru myndirnar úr
Photoplay.
Hvítur kragi getur gerbreytt
■ sum-
i að
sem
sem ný-
hvítir
er
breiði flibbakraginn með svartri
Lappað npp á gömlu
hvítu skóna
Stundum kemur það fyrir
þegar maður ætlar að finna
fram hvitu strigaskóna frá þvi
í fyrra, að þeir eru liörmulega
á sig komnir. Reimarnar eru
trosnaðar, skórnir óhreinir og
illa útlítandi. Þá er reynandi að
skrúbba þá með naglabursta,
sápu og vatni til að fjariægja
óhreinindin. Trosnuðu endana
má klippa varlega af og kríta
skóna síðan. Skórnir verða þá
sem nýii', þótt það sé eftir að
vita hve lengi þeir endast.
flauelsslaufu að framan. Hann
er dálítið skólatelpulegur en
Sumarskór barnaima
Flest börn eru í strigaskóm
með gúmmísólum megnið af
sumrinu. Hafi maður efni á
því er bezt að geta átt tvenna
slika skó handa barainu til
skiptanna, vegna þess að skórn-
ir verða oft kaldir og rakir að
innan af útgufun. Þreifið innan
í skóna þegar baraið hefur not-
að þá nokkra klukkutíma. Þess-
vegna er gott að geta haft skó
til skiptanna, að minnsta kosti
þarf að gæta þess að skórair
þomi yfir nóttina, svo að þeir
séu ekki lengur rakir næsta
morgun.
E.iduíbóí á riíjárninu
Að rífa grænmeti á járni hef-
ur löngum þótt leiðindaverk.
Það er erfitt að halda rifjárn-
föstu á skál eða diski og
þegar maður styður því á
brauðbretti dreifist rifna græn-
metið um eldhúsborðið. En nú
er búið að framleiða í-ifjám
sem virðist binda endi á öll
þessi vandræði. Þessi éndurbót
er há, ferhyrnd glerskál með
falsi til að festa járnið i. Jára-
in eru tvennskonar, annað tH
að rífa gróft og fínt en hitt til
að skera í sneiðar.
tl#f5VíMIW
Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson Fréttarit-
st'óri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Ber.eckktssón, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torri
Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi: 7500 (3
lí’iur). — Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljans h.f.
• i* *
—rr—
— Laugardagur 13. ágúst 1»55—ÞJ<»)VILJINN — (T
Hans Kirk:
67. da\gur
kaffið, sagði Gregers þeim ástæðuna til þess að hann
var orðinn heimilislaus, um vamarliðsvinnuna og sam-
komulagið milli háns og föðurins; > > /.
— Jamm, það er ekki sem bezt, sggði Haraldur og
kveikti sér í pípu. Þú gazt í rauninni ekkert annaö gert
sem heiðarlegur maður. En sjáðu til, þú hefur alltaf lifað
við allsnægtir og veizt ekki hvað það er að vinna fyrir
sér sjálfur. Áttu alls enga peninga?
— Eitthvað um þrjú hundruð krónur. Þær hef ég eign-
ast á tiltölulega heiðarlegan hátt. Afmælis- og ferxning-
argjafir sem lagðar voru í bankabók, skiluröu.
f Eftir þessa yfirheyrslu lýsti Jensen gamla því yfir
hún vildi leigja hönum herbergið fyrir þrjátíu krónur á
mánuði, og Gregers borgaði henni mánaöarleigu fyrir-
fram. Honum fannst hann undarlega frjáls og sjálf-
stæður, hann hafði rúm, stól og borð, og nú ætlaði hann
að standa á eigin fótum 1 staö þess að vera pabbadrengur.
— Auðvitað er ég rómantískur, hugsaði hann. En það
getur elzt af mér. Og ég hlýt að vera fæddur með þeim
í nefinu eins og annað fólk.
Sama daginn fór hann út til að leita sér að vinnu eft-
ir auglýsingum dagblaðanna. Hann stóð í biðröð á
nokkrum stöðum og var bandað háðslega frá þegar röð-
in kom aö honum. Það .var engin von til þess að hann
kæmist aö sem aðstoðarmaöur í brauðgerð eða verka-
maður í niðursuðuverksmiðju. Og þegar hann bað um
viðtal hjá forstjóra sendisveinaskrifstof u, hló maðurinn
dátt og sagði:
— Nei, ungi maður, þér lítið efcki þannig út. Ég er
hræddur um aö þér getið ekki spjarað ýður nógu vel.
Þér ættuð heldur að reyna að fá atvinnu á snyrtistofu
eða einhverju þess háttar.
— Til fjandans með yður, sagði Gregers rauður af
reiði. Hváð þykist þér eiginlega vera?
— Það er alltof lítið púður í yður eins og ég sagði,
sagði eigandinn og hló. Og opnaðu svo dymar og hypjaðu
þig burt. Við þurfum röska pilta hér, en ekki ónytjimga
sem hafa falsað víxla. , ;. Í0is3
— Hver skollinn, hugsáði Gregers, þegar hann var
kominn út á götuna aftur. Pabbi virðist hafa sett merki
sitt á mig, því að þaö virðist hægt aö sjá á mér hvaðan
ég er sprottinn. Ég lít út eins og þessi borgaradrengur
sem Haraldur segir að ég sé ....
Hann kom heim og neyddist til að skýra frá því að
sem allir
hdia beðið eftir.
Hinir vandlátu velja
skrautgirðingar og altans-
handrið fra undirrituðum Margar
gerðir. Verðió hyergi laegxa Simar; 7734 50Z9
LIGGUR LEIÐIN
Bívanteppi
á krónur 140 og veggteppi
á krónur 95.00
Toledo
Fischersundi