Þjóðviljinn - 13.08.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 13.08.1955, Side 8
Brenndi bankabók með 23 þúsund kr., „kunninginn" hirti afgangsþýfið _ Ætlaoi fyrst að hafa 1000 krónur af lánardrottni sínum, stal frá honum 36.000 króna verðmæti sem hann eyðilagði eða faldi ónotað Þjófur númer 1 brenndi sparisjóðsbók með nœr 22 þús- und krónum í, faldi á 11. púsund krónur í seðlum í Ijósa- kúpli; þjófur númer 2 horfði á hann úr leynum, hirti pen- ingana úr'kúplinum og gerði sér síðan glaða nótt af víni, kvenfólki og bílferð. Þetta er þungamiðja dram- kassa voru á 11. þúsund krón- ans, en hún kemur ekki fyrr ur í reiðufé, ennfremur 3 spari- en í síðasta þætti. Það hefst sjóðsbækur. Tvær voru tómar; með þvi að skömmu eftir ára- ---------------------------- mótin í vetur fær piltur af Akranesi 1000 krónur léðar hjá manni á Bergstaðastræti 33 hér í bænum, og lét pilturinn ! að liandveði sparisjóðsbók með nær 1100 kr. Á miðvikudaginn var Akurnesingurinn aftur staddur í Reykjavik, og hafði ekki borgað skuld sína. Minn- ist hann þess, en kemur jafn- framt í hug að hafa peningana af lánardrottni sínum, fer til hans og segir: Komdu með mér niður í banka með bókina, ég ætla að borga þér með pening- unum sem í henni eru. Maður- ínn gerir svo, en biður þó ut- an við bankahúsið meðan Ak- urnesingurinn tekur út pening- a.na. Er hann kemur út aftur segir hann manninum að það sé. eitthvað í ólagi með bók- ina, og hafi hann enga peninga fengið. Maðurinn fer þá inn í bankann og kemst að því að tekið hefur verið út úr bók- inni. Er hann kemur út aftur, er Akurnesingurinn horfinn. ^ Peningakassanum stolið Næst fer maðurinn til rann- sóknarlögreglunnar og tilkynn- ir þietta atferli Akurnesingsins. Fer hann síðan heim, og sér þegar að peningakassi i íbúð hans er horfinn. Tilkjmnir hann lögreglunni þegar atburðinn. Minntist hann þess að hann hafði áður tekið sparisjóðsbók- ina úr kassanum að Akurnes- ingnum ásjáandi, en íbúðin var ólæst og mannlaus meðan hann fór i bankann — og sýnist honum nú augljóst hverjir málavextir séu. 1 hinum stolna John E. Peurifoy Sendiherra ferst í slysi John Peurifoy, sendiherra Bandaríkjanna í Thailandi, beið bana i bílslysi í gær ásamt níu ára gömlum syni sínum nálægt höfuðborginni Bangkok. Peurifoy varð heimsfrægur í fyrrasumar fyrir þátt sinn í að kollvarpa þjóðkjörinni rikis- stjórn í Guatemala í Mið-Amer- iku. þar sem hann var þá sendi- herra, og koma á laggirnar stjórn eftir skapi bandarískra auðhringa. Þar áður var Peuri- foy sendiherra í Grikklandi og beitti áhrifum sínum til að koma á breytingu á kosninga- lögum sem tryggði afturhalds- flokki Papagosar, núverandi forsætisráðherra, mikinn meiri- hluta á þingi. en í einni, sem frænka manns- ins átti, voru rétt innan við 22.800 kr. Einnig voru í kass- anum 2000 kr. í skuldabréfum happdrættisláns rikissjóðs. ^ Faldi seðlana, brenndi bækurnar Rannsóknarlögreglan hafði hendur í hári Akurnesingsins þá um kvöldið, og var hann yf- irheyrður. Játaði hann þegar að hafa tekið um 1000 kr. út úr sparisjóðsbókinni í bankan- um, en hinu neitaði hann að hafa tekið peningakassann. I fyrramorgun var málið svo tek- ið fyrir í sakadómi Reykjavík- ur, og meðgekk þá maðurinn stuld sinn á peningakassanum. Kvaðst hann hafa fengið eftir- þanka af aðferð sinni við lán- ardrottin sinn og farið heim til hans í því skyni að greiða lánið. En er íbúðin hefði verið mannlaus hefði freistingin orð- Framhald á 6. síðu. Þjóðvujinm Laugardagur 13. ágúst 1955 — 20. árgangur — 180. tölublað Menningar- og minningarsjóður kvenna 25 þúsund krénur til 29 kvenna Nýlega hefur verið úthlutað styrkjum úr Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Til úthlutunar komu að þessu sinni aðeins kr. 25.000.00, en umsækjendur vom 39. Af þeim hlutu styrki 19 námsstúlkur og einni konu var veitt- ur styrkur til visindaiðkana. Styrkirnir voru þessir: .4. Námsstyrkir Kr. 1. Arnheiður Sigurðardóttir, Þingeyjarsýslu. ísl. fræði . . 1000 2. Ásdís Jóhannsdóttir, Hveragerði. Efnafræði ........ 1500 3. Auður Sigurðardóttir, Reykjavík. Nuddlækningar .... 1000 4. Bára Þórarinsdóttir, Gullbringusýslu. Handav.kennsla . 1000 5. Elsa Tómasdóttir, Reykjavík. Söngnám ............... . 1500 6. Guðrún A. Kristinsdóttir, Akureyri. Píanóleikur.... 1500 7. Helen Louise Markan, Reykjavík. Söngkennaranám. . . 1000 8. Hrönn Aðalsteinsdóttir, Reykjavík. Sálarfræði ..... 1000 9. Ingibjörg M, Blöndal, Reykjavík. Hljóðfæraleikur .... 1000 10. Ingigerður Högnadóttir, Árnessýslu. Málaralist...... 1500 11. Jóhanna Jóhannsdóttir, Reykjavík. Læknisfræði....... 1000 12. Kristín E. Jónsdóttir, Rvík. Framhaldsnám í læknisfr. 2000 13. Kristin Jónsdóttir, Eyjafjarðarsýslu. Listiðnaður .... 1000 14. Margrét Guðnadóttir, Gullbringusýslu. Læknisfræði . . 1000 15. Sigríður S. P. Bjömsd., Rvík. Föndurkennsla sjúkra. . 1000 16. Sigríður Sigurðardóttir, Reykjavík. Málaralist .... 1500 17. Sigrún Brynjólfsdóttir, Akureyri. Sálar- og uppeldisfr. 1500 18. Vigdís J. R. Hansen, Reykjavík. Islenzk fræði...... 1000 19 Þórunn Þórðardóttir, Rej-kjavík. Þjóðfélagsfræði .... 1500 B. Til vísindaiðkana Ólafía Einarsdóttir, Reykjavík. Rannsókn isl. annála kr. 1500 Evrópubandalag er skilyrði íyrir sameiningu Þýzkalands Grotewohl, forsætisráðherra Austur-Þýzkalands, hélt ræðu á þingi í gær um sameiningu Þýzkalands. Bœndur í Lóni hafa alhiri Mikiar byggingaframkvæmdir á Höfn Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér liefur verið sól og sumar þar til síðustu dagana. Hey- sliapur hefur gengið mjög vel, fjöldi manna búinn að hirða og allir bændur austur í Lóni hafa alliirt. Spretta var ágæt. Hann sagði að forsenda þess^ að hægt væri að sameina Þýzka- land væri að stofnað væri ör- yggisbandalag Evrópuríkja og shætt við að innlima Vestur- JÞýzkaland í A-bandalagið. Það yrði að vera tryggt að hernað- arsinnuð öfl gætu aldrei fram- ar náð völdum í Þýzkalandi og hafið árás. Grotewohl kvað austurþýzku stjórnina fúsa til að gera allt til að koma á eðlilegum sam- skiptum og góðri sambúð við Vestur-Þýzkaland. Hann sagði að Þjóðverjar hlytu að krefj- ast þess að fá að leggja orð í belg í haust, þegar utanrikis- ráðherrar fjórveldanna koma ■saman í Genf til þess að ræða öryggismál Évröpu og samein- ingu Þýzkalands. Blóðsúthellingar í Suður-Kóreu Bandaríska herstjórnin í Suður-Kóreu lýsti yfir í gær að hún myndi sjá um að full- trúum ' í hlutlausu nefndinni sem fylgist með framkvæmd vopnahlésins þar yrði ekkert mein gert. F'ylgismenn Rhee Suður-Kóreuforseta héldu á- fram að gera aðsúg að nefnd- armönnum, sem Rhee hefur krafizt að yfirgefi landið. iBeið einn Kórei bana en nokkrir særðust í átökum við banda- riska hermenn í Inchón. Kjarnorku- ráðstefna Framhald af 1. síðu. legar upplýsingar um hagnýt- ingu kjarnorkunnar til friðar- þarfa sem ríkisleyndarmál engu síður en upplýsingar um smíði kjarnorkuvopna. Fulltrúar á ráðstefnunni i Genf hafa verið opinskárri en nokkur þorði að vona fyrir- fram. 1 gær var þar rætt um notkun geislavirkra efna til sjúkdómsgreiningar, lækninga og læknisfræðirannsókna. Einn af sérfræðingum Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar SÞ, FAO, lagði áherzlu á það í ræðu á ráðstefnunni í fyrrad. að kjarnorkuvísindin yrðu not- uð til að auka afköst matvæla- framleiðslunnar. Benti hann á, að mannkynið væri nú orðið 2,500 millj. og fjölgaði um 100.000 manns á hverjum degi. Brýna nauðsyn beri til þess að stórauka af- köst landbúnaðarins og þar geti kjarnorkuvisindin orðið að góðu gagni. Geislavirkt kóbalt betra en radíuni Einnig var til umræðu notkun kjarnorkunnar í þágu landbún- aðar og læknavísinda. Einn af sovézku fulltrúunum skýrði frá því m.a., að geislavirkt kóbolt hefði gefizt betur til lækninga á krabbameini í Sovétríkjun- um en radíum, þar sem minni hætta væri á að það skaðaði vefi i námunda við meinsemd- ina. en radíumið. Töluvert er um framkvæmdir hér á Höfn í sumar. í smíðum eru 13 hús. Verið er að byrja á félagsheimili fyrir Hafnar- búa. Aðeins tveir bátar héðan voru gerðir út á sildveiðar fyrir norð- an og hafa þeir þegar fengið um 1500 tunnur hvor. Einn Hornafjarðarbátur er gerður út frá Fáskrúðsfirði í sumar. Hrollaugur hefur verið gerður út ~ héðan á humraveiðar, en gengið frekar stirðlega vegna suðvestanáttarinnar. Fellibylur kominn á land Fellibylurinn við Atlanzhafs- strönd Bandaríkjanna gekk í gær á land upp í North Carolina. Hafði hann orðið fimm mönnum að bana þegar síðast fréttist. Mörg fiskiþorp voru einangruð frá umheiminum. Síma- og raf- línur slitnuðu, hús fuku og sjór braut hafnarmannvirki. Tékkar bjóða Bonn stjórnmála- samband Ríkisstjóm Tékkóslóvakíu sendi í gær vesturþýzku ríkis- stjórninni í Bonn orðsendingu og býðst til að taka upp stjórn- málasamband við hana. Háhymingur veldur eno miklu tjóni á netui sOdveiðibátanna Leggur bandaríski íherinn til orustu gegn háhyrningi við Reykjanes? Háhymingurinn er enn farinn að spilla netum Suður- nesjamanna og er þaö um mánuði fyrr en í fyrra. aðgerðir með sama hætti og í fyrra muni ekki stoða og gripa þurfi til annarra kröftugri ráða. Gamall útgerðarmaður í Keflavík, Jóhann Guðjónsson lét útvarpið hafa eftir sér í gær þá vænlegu tillögu að leggja skyldi til atlögu úr lofti gegn háhyrningnum, beita gegn honum flugvélum og vélbyss- um. Vill hann fá lánaða þvril- vængju og vélbyssur — auðvit- að hjá vemdurunum, og vafa- laust stendur ekki á þeim. Má. þvi brátt búast .við stórfeng- legustu fregnum í Tímanum og Morgunblaðinu af loftorustum bandaríska hersins gegn há- hymingum við Reykjanes. Fyrr á ánun var háhyrning- urinn ekki slikur skemmdar- vargur í netum bátanna og nú hin siðustu ár. Frægar em í sögum viðureignir hernámsliðs- ins 1 við háhyrninginn i fyrra- sumai'. Skyldi þá sýnt til hvers verndararnir dygðu. „Varnar- liðið“ var hrakið út á sjó og beið þar ósigur bæði fyrir sjó- veikinni og háhjTningnum. Há- hyrningurinn kom aftur, hálfu verri viðureignar en fyrr. Og nú er hann kominn í net sjómanna aftur. Nokkrir. þeirra fáu báta sem nú stunda rek- netaveiðar við Reykjanes hafa þegar orðið fyrir miklu tjóni. Reynslan frá síðasta sumri hef- ur þegar sýnt að' „vámarliðs“-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.