Þjóðviljinn - 16.08.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.08.1955, Síða 3
Þriðjudagur 15. ágúst 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Yfirlýsing Alþýðusambandsins Framhald af 1. síðu. Það var því skylda ríkisstjórn- arinnar að halda verðlaginu niðri, eins og það var, er vinnu- friður var saminn í vor. — Þess- ari skyldu hefur rikiss'tj’ómin brugðizt rneð öllú. Morgúnblaðið — málgagn stjómarinnar •— fagnar blátt áfram hverri verð- hækkun, og opinberir aðilar eins og Reykjavikurbær og ríkisstofn- anir kjósa sér samleið með milliliðum og bröskurum um taumlausar \ærð- og skattahækk- anir. Með þessu hátterni er þráð- bein.t stefnt að nýrri gengislækk- uri. íin 'þessi stíómarstefria leið- ir líka til nýrra. kjaradeilna og stofnar virinufríðnum j bráðan voða. Sterk verkalýðssamtök láta ekki bjóða sér til lengdar þá taumlausu íéflettingarpólitík, ■■■■■■■■■■ ■•■■■■■■■■■?■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■•••■ai Landslið - Pressulið leika á íþróttavellinum fimmtudaginn 18. ágúst klukkan 8 siðdegis. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 sama dag og leik- urinn fer fram. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 35,00, önnur sæti kr. 25,00, stæði kr. 15,00 og bamamiðar kr. 3,00. Dómari: Guðjón Einarsson, Komið og sjáið 22 beztu knattspyrnumenn fslands keppa! K. S. L ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■•■•■•i sem núverandi ríkisstjóm held- ur vemdarhendi sinni yfir og rekur sjálf gagnvart launastétt- um landsins og lífæð atvinnu- lífsins. Verkalýðssamtökin bregðast hlutverki sínu og skyldum, ef þau halda að sér Hömlurn og ■ '. . . • '■ ■: hafa$t ekki að, með<m lífskjörin eru brotin niður af óprúttnum kaupahéðnum, sem treysta því, að sér leyfist allt, þar sem þeir hafi ríkisvaldið að öruggum bak- hjarli. Verkalýðssamtökin hafa einu sinni knúið ríkisvaldið til nokk- urra verðlækkana. Við þá sátta- gjörð var illa staðið. Og í upp- hafi verkfallsins í vor tilkynnti ríkisstjómin, að hún gíeti engar verðlækkunarráðstafanir gert. Þá var aðeins um tvennt að velja: Að þola kjaraskerðingu liðinna ára bótalaust og hafast. ekki að. Eða knýja fram nýjar skiptareglur í þjóðfélaginu mcð hækkuðu kaupi og auknu öryggi, ef atvinnuleysi bæri að höndum. Þetta síðasta var gert. Og það var eina færa leiðin eins og á stóð. Nú er að gæta sigursins. Með ákveðnum og róttækum að- gerðum gegn verðhækkunum og vaxandi dýrtíð getur ríkisstjóm- in haldið uppi gengi krónunnar og varðveitt vinnufrið í landinu. En ef hún kýs heldur að þjóna bröskurunum og veita þeim fullt frelsi til að féfletta almenning, kostar það nýtt dýr- tíðarflóð, hrörnun atvinnulífsins, faU krónunnar og stríð við al- þýðusamtökin í landinu. Alþýðusamband íslands. ★ ★ I dag er þriðjudagurinn 16. ágúst. Örnólfur. — 228. dagur ársins. — Tungl í há- suðri kL 12:18. — Árdegis- háflæði kl. 5:03. Síðdegishá- flæði kl. 15:27. l■■■l■■•■■■■■■«■•t>■■■•■■■■•■■■■•■■•■■■■nl•■■•M>■■m■•t»»•■H••■tH■ •■■•**•*»*»»•»**»»»■•••■■*■»■•■■■■»■•■••■•*■•••■■■•■«■■»»•••■•**■**■■••■• VINNINGUR: ! NY FORD FAIRLANE BfFREIÐ SEX MANNA ! Verðmæti kr. 96.000,00. Aðeins 10.000 miðar verða seldir I / ■ ■ i ■ ■ Verð kr. 50,00 — Dregið 17. september 1955 j - * ■ Drætti verður ekki frestað Happdrætíismiðar eru seldir um allt land. — í Reykjavík eru miðar seldir allan daginn úr happdrættisbifreiðinni í Bankastræti. Ennfrem- ur á eftirtöldum stöðum: Alþýðubrauðgerðinni, Laugaveg 61. Afgreiðslu- ! Alþýðublaðsins, skrifstofu Alþýðuflokksins. Á flestum bifreiðastöðvum í I bænum. ! Folk getur pantað ákveðin númer i síma 5020 og 6724. Happdrættisnefndin. •Trá húÍHinni' Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í fyrramálið frá Norður- löndum. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Raufarhafnar. Skjald-, breið er væntanleg til Reykja-' víkur í dag frá Vestf jörðum. ’ Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Vest- mannaeyjum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Gilsfjarðárhafna. Eimskip Brúarfoss kom til Roykjavíkur í gær frá Patreksfirði. Detti- foss fór frá Patreksfirði í gær til Sands, Vestm.eyja, Akra- ness og Keflavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss fór frá Rvík 13. þm til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 12. þm til Hamborg- ar, Bremen og Ventspils. Reykjafoss fór frá London 14. þm til Reykjavikur. Selfoss fer frá Haugasundi í dag til Norð- urlands. Rlöllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Rvík 6. þm til New York. Vela er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Flekkefjord. Jan Keik- en lestar í Hull 8. þm til Reykjavíkur. Niels Vinter ferm- ir í Antverpen 17. þm og síð- an í Rotterdam og Hull til Reykjavíkur. Sambandsskip: Hvassafell er í Stettin, Arnar- fell í New York, Jökulfell á Vestfjörðum, Helgafell í Hel- singfors og Tom Strömer í Borgarnesi. Dísarfell kemur til Kaupmannahafnar í dag á leið til Riga. Litlafell fór frá Rvík í gær til Akureyrar. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisút- varp. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 og 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.) 19:40 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Út- varpssagan. 21:00 Tónleikar: Píanósónata í a-moll og Landl- erdansar eftir Schubert (Lily Krauss leikur). 21:25 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21:40 Kórsöngur: Norðurlandakórar syngja. 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Hver er Greg- ory? 22:25 Léttir tónar. 23:10 Dagskrárlok. Yfirlýsiiig Mér þykir leitt ef kveðjulcorn það í Þjóðviljanum 11. þ.m. til Magnúsar Ásgeirssonar, skálds, á greftrunardegi hans, sem ég birti undir fangamarki mínu, hefur sært einhverjar viðkvæm- ar sálir eða skert rithöfunda- hróður þeirra, eins og yfirlýs- ing í Þjóðviljanum 13. þ.m. virðist gefa tilefni til að álíta. Með þökk fyrir birtinguna. Hulda Bjarnadóttir. Edda kom í morgi un kl. 9 frá New York; fer aftur kl. 10:30 til Nor- egs. Saga kemur til landsins kl. 18:45 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Svaanger; held- ur áfram til New York kd. 20.30. Næturvai’zla er í Lyfjabúðinni Iðunni, shr.i 7911. ÚTSALA Morgunkjólaefni, áður 17,00 nú 11,00 Kjólaefni, einlitt, áður 37,50 nú 24,00 blátt, áður 58,00 nú 29,50 Drengjafataefni, áður 68,00 nú 48,00 Gluggatjaldaefni, grænt, áður 58,00 nú 39,50 Mikið af allskonar bútum Kvenbuxur á kr. 12,00 H.T0FT Skólavörðustíg 8 LIGGUR LEIÐIN •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■«■■*■■w ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■•■•■■■•■■■■ XX X = HRNKIN === Vo 'RrVfrwuif'&t 6ezt .gal Matvæla- geymslan h.f. | S tilkynnir: m •m m ■ 1. Geymsluhólíin eiga | að tæmast fyrir 22. j þ.m. vegna hreinsunar. | 2. Nýr leigutími hefst | j 1. september. Þeir, sem 1 ’jekki ætla að leigja | i j geymsluhólf áfram, vin j j j samlegast tilkynni það j : j fyrir 22. þ.m. 'j 3. Þeir fáu, sem enn-j j þá eiga ógreidda hólfa- j j leigu fyrir síðasta j j tímabil, þurfa að gera j jfull skil fyrir 22. þ.m., j j annars verða hólfin j ! leigð öðrum. j j 4. Vegna hækkunar á j j rafmagni, vinnulaun- j j um o. fl. hækkar leigan j lum kr. 50.00 á hvertf t 41 | geymsluhólf, þar í j j innifalin brunatrygg- j | ing. ■ -■ ■ j Reykjavík 15.8 1955 ■ >• 1 Matvælageymslan h.i.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.