Þjóðviljinn - 19.08.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.08.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ★ ★ I dag er föstudagurinn 19. ágúst. Magnús. 231. dagur árs- ins. — Tungl í hásuðri kl. 14:51. — Árdegisháflæði kl. 7:14. Síðdegisháflæði kl. 19:33. Farsóttir í Reykjavík vikuna 31. júlí til 6. ágúst Kverkahólga 22. Kvefsótt 63. Iðrakvef 15. Mislingar 1. Hvot- sótt 1. Kveflungnabólga 4. Munnangur 2. (Frá skrifstofu borgarlæknis). Hekla kemur til Rvíkur kl. 18:45 fr Hamborg, K- höfn og Gauta- borg; heldur áfram til New York kl. 20:30. Gullfaxi fór til Óslóar og Stokk hólms í morgun; er væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 17 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafj., Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þingeyrar. Á morgun til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Félag Djúpmanna í Reykjavík fer skemmtiferð í Fljótshlíð með viðkomu á merk- um stöðum nk. sunnudag ef næg þátttaka verður. Farmiða þarf að sækja fyrir kl. 6 í dag í verzlunina Blóm og ávextir,, Skólavörðustíg 10. Frekari upp- lýsingar í símum 5474, 5578 og 7700. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisút- varp. 15:30 Mið-‘ degisútvarp. 16:30 og 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Harmonikulög (pl.) 19:40 Auglýsingar. 20:00 Frétt- ir. 20:30 Otvarpssagan: Ástir piparsveinsins. '21:00 Islenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jóns- son (pl.) 21:20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari. 21:45 Tónleikar: Sinfónísk til- brigði eftir César Franck (Al- fred Corton og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika; Sir Land- on Ronald stjómar). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hver er Gregory? 22:25 Dans- og dægurlög: Perry Como syngur og Tommy Dorsey og hljómsveit hans leika (pl.) Eimskip Brúarfoss er á Akranesi. Detti- foss fór frá Keflavík í gær til Gautaborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gærkvöld til Ham- borgar. Goðafoss fer frá Vent- spils á morgun til Gautaborg- ar. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Ham- borg 17. þm til Bremen og TILKYNNING um skatga 1955 Tekjuskattur og önnur þinggjöld ársins 1955 féllu öll í gjalddaga 5. ágúst síSastliöinn. SkoraÖ er á gjaldendur aö greiöa gjöldin hið fyrsta, svo ekki þurfi aö innheimta þau af kaupi eöa með lögtaki. Reykjavík, 17. ágúst 1955 Skriístofa ftolisSjóra Arnarhvoli Ventspils. Reykjafoss er vænt- anlegur til Reykjavikur um kl. 13:30 í dag frá London. Sel- foss fór frá Haugasundi 16. þm til Vestmannaeyja. Trölla- foss fer frá Reykjavík í dag til New York. Tungufoss er í New York. Vela er á Austfjörð um. Niels Vinter lestar í Ant- verpen, Rotterdam og Hull um þessar mundir til Reykjavíkur. Ríldsskip Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld til Norðurlanda. Esja er á Vestfjörðum á suð urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurieið. Skjald- breið fór frá Reykjavík i gær- kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill kom til Akureyrar seint í gærkvöld. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til V estmannaey ja. Sambandsskip Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell á að fara frá New York í dag. Jökulfell lestar á Norður- og Austurlandi. Disarfell lestar í Riga. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell fór frá Ábo í gær til Rostock. Yfirhjúkrunarkcnu og vökukonu vantar að vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur Borgatlœknhinn í Eeykfavík Til sölu 18 tonna vélbátur með nýrri vél og nýjum dýptarmæli, ný- standsettur. Ragnar Ólafsson hrl. Vonarstræti 12 iHiiianiiiiiiiniiHiiiHniiiiiUHHniiuii Til sölu 1 herbergja íbúð í Hlíðunum. 3 herbergja íbúð við Nýlendu- götu. Ragnar Ólafsson hrl. Vonarstræti 12 Gerðiii?* sem allir hafa beðið eitir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið frá undirrituóum Nlargar gerðir. Verðið hvergi lægra Símar: 7734.5029 Knskðinn í ReykjaxS Námskeið til undirbúnings haustprófum verður hald- ið í skólanum við Vitastíg, og hefst fimmtudaginn 1. september. Innritun í námskeiðin fer fram dagana 23., 24. og 25 þ. m. milli kl. 5 og 7 síðdegis. Námskeiðsgjöld verða kr. 75.00 fyrir hverja námsgrein, og greiðist við ínnritun. Innritun í skólann, er hefst í byrjun október, verður auglýst síðar. Skólastjóri. Karlmannaskér svartir og brúnir í fjölbreyttu úrvali. Karlmannastrigaskér lágir og uppreimaðir. Skóveizlun Pétuis Andréssonar Laugaveg 17 Framnesveg 2 I.S.I f tí Landsleikiirinn K.S.Í. Breiðllrðliigsalietiiiilið li.f. auglýsir hér með eftir tilboðum í veitingareksturinn í Breiðfirð- ingabúð frá 1. október n.k. Tilboð sendist formanni hlutafélagsstjórnar, Ásgeiri Ásgeirssyni, Sólvallagötu 51, sími 2907 og 7700 fyrir 28. þ.m. og gefur hann allar upplýsingar. STJÓRNIN Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði_ verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldmun útsvöruxn til bæjarsjóðs fyrir árið 1955, er lögð voru á.við aðalniðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögirni liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 19. ágúst 1955 Kr. Krisljáitsson. fer mm á íþröttavellinum í reykjavík fimmtupaginn 25. ágúst kl. 7.30 siubesis Aögöngumiðasala hefst á morgun (laugardag) í aðgöngumiðasÖlu íþróttavallarins og stendur til kl. 7 Aðgöngumi&ar seldir sem hér segir: aðgöngumiðanna: t , , , . ,, - ™ Stúkusæti .......... Kr. 50.00 Laugardag 20. agust kl. 1—7 .. .. nn c, , ol . , , „ . WWtlrn SÆWbÍMKðU Omiur sæti .......... — 35.01) Sunmidag 21. agust — 2—4 $&$$$&} 9n nn ... , oo - - j. k w wvtwk *i-MS&ðyiiHSy'n Stæði ............... — 20.00 Manudag 22. agust — 5—7 „ nn Þnðjudag 23. ágúst - 5-7 Barna.mðar ............ - 3.00 Miðvikudag 24. ágúst — 5—7 c_£~ ---- AT'UITrm SELD VERDA 200 STÚKUSm Fiinmtudag 25. ágúst frá kl. 1. ^ ..k AIHUIjIÍI: og 500 ÖNNUR SÆTI KaupiS miða Símanlega Möttökunefndiu luiiiiimiuiiimiiiiiiiiiimiiiiimiuiKmiiiiiuiuiiiMMiiiiiiHiniiiuuiimmuuiu! fi iwu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.