Þjóðviljinn - 27.08.1955, Blaðsíða 6
ð) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. ágúst 1955
SVEITASTÚLKAN
(The Country girl)
Ný amezísk slórmynd í sérílokki
Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiS gífurlega að-
sókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda,
sem framleiddar hafa verið, og hefur hlotið fjölda
verðlauna.
Fyrir leik sinn í myndinni var Bing Crosby til-
nefndur bezti leikari ársins og Grace Kelly bezta
leiklmna ársins. myndin sjálf bezta kvikmynd árs-
ins og leikstjórinn George Seaton bezti leikstjóri
ársins.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
ÞETTA ER MYND, SEM ALLIR ÞURFA AÐ SJÁ
nn ' 'i'L"
inpolibio
Síml 1182.
Sér grefur gröf
(Another Man’s Poison)
Afar spennandi og hrolivekj-
and'i, ný, ensk sakamálamynd,
gerð eftir sakamálasögunni
„Dedlock", eftir Leslie Dand.
Aðalhlutverk:
Bette Davis,
Gary Merrill,
Emlyn Williams,
Anthony Steel
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Bími 1544
Sigurvegarinn frá
Kastillíu
(Captain from Castile)
Aðalhlutverk: Tyrone Power,
Jean Peters, Cesar Romero.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Sam-
uel Shellabarger, sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Síml 9184.
3. vika
8IÍ!HDÖR“1
Laugaveg SO — Sími 82209
Fjölbreytt órval af
f stetnhringum
— Póstsendum —
Gleðikonan
Sterk og raunsæ ítölsk
stórmynd úr lífi gleðikon-
unnar.
Aðalhlutverk:
Alida Valli
Amedeo Nar/.ari
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Borg gleðinnar
Sýnd kl. 5
Siðasta sinn
Simi 1475.
Paradísareyjan
(Saturday Island)
Spennandi og vel leikin ný
litkvikmynd, um stúlku og
tvo menn, sem bjargast á land
á eyðiey í suðurhöfum og árs-
dvöl þeirra þar við hin frum-
stæðustu skilyrði.
Linda Darnell
Tab Hunter
Donald Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
Simi 81936.
Hin ágæta, fjöruga og spenn-
andi kvikmynd
Óstýrilát æska
HAFNARFIRÐI
v *
verður sýnd í kvöld kl. 5, 7, 9.
Myndin hefur hlotið einróma
lof á öllum hinum Norður-
Iöndunum.
Guðrún Brunborg.
Síml 1384
Hneykslið í
kvennaskólanum
(Skandal im Mádchen-
pensionat)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
þýzk gamanmynd í „Frænku
Charleys stíl“, sem hvarvetna
hefur verið sýnd við mjög
mikla aðsókn. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Walter Giller,
Giinther Liiders,
Joachim Brennecke.
Sýnd kl. 5 og 7
Kínversk skemmtun
kl. 9.
Söngskemmtun
kl. 11:15
Alnennnrdansleikar I
OPIRÐIHGA^’
A síwí
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6
HAFNAR-
FJARÐARBIO
■ Síml 9249
Þrjár úannaðar sögur
(Three Stories Prohibited)
Stórfengleg, ný ítölsk úrvals-
mynd. Þýzku blöðin sögðu um
þessa mynd, að hún væri ein-
hver sú bezta, er hefði verið
tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago
Antonella Lualdi
Lia Amanda
Gino Cervi
Frank Latimore
Sýnd kl. 7 og 9
Enskur texti
Fídagsiíf
ÁRMANN
Skemmtun heldur Fimleikadeild
Ármanns í Tjarnarkaffi í kvöld
kl. 9. Aðgöngumiðar verða af-
hentir í Tjamarkaffi ki. 5-7. Ný-
ir félagar velkomnir. — Fim-
leikadeild Ármanns.
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
gilfur endurskoðandl. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fastelgnasala, Vonarstrætl 12,
síml 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 -
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugavegl 12
Pantið myndatöku tímanlega.
Sími 1980.
CEISLRHITUN
Garðarstræti 6, «11111 2749
Eswahitunarkerfi fyilr aUar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
Lagnateikningar, viðgerðir.
Raíhitakútar, 150.
Viðgerðir á
rafmagnsmótoTum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Slml 6484
MYNDATÖKUR —
PASSAMYNDIR
teknar í dag, tilbúnar &
morgun
STUDI0
Laugavegi 30, sími 7706.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Siml 2656
Heimasími 82035
austur um land í hringferð hinn
2. sept. nk. Tekið á móti flutn-
ingi tir Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur á mánudag og þriðju-
dag. Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
K;
pít*
Gerðiiu
sem allir
hafa beðið eitir.
Hinir vandlátu velja
skrautgirðingar og altans-
handrið frá undirrituðum. Rlargar
gerðir. Verðið hvergi lægra. Símar: 7734.
Blöð
Tímarit
Frímerki
Filmur
SÖLUTURNINN
við Arnarhól
Kaup - Sala
Húsgagnahúðin h.f.(
Þórsgötu 1
Bamarúm_________
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, simi 82674.
Fljót afgreiðsia.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Barnadýnur
fást é Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kaupum
hrelnar prjónatuskur o* aHt
nýtt fró verksmiðjum og
saumastofum. Baidursgötu 30.