Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. október 1955 í dag er laugardagurinn 1. október. Kemigíusmessa. — 274. dagur ársins. — Fullt tungl kl. 19.17. — Árdegishá- flæði kl. 5.46. Síðdegisháflæði kl. 18.03. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fór frá Akureyri kl. 15 í gær á aust- xirleið. Herðubreið fer frá R- vík á mánudaginn austur um land til Þórshafnar. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Frederikstad í Nor- egi til Raufarhafnar. Baldur fer frá Rvík á mánudaginn til Búðardals og Hjallaness. .Skipadeild SÍS Hvassafell er á Fáskrúðsfirði. Arnarfell fer frá Rostoek í dag til Hamborgar og fslands. Jök- ulfell er í Rvik. Dísarfell er í Rvík. Litlafell losar á Austfj. Helgafell er í Þrándheimsfirði. St> Valborg er á Raufarhöfn. Orkanger er í Rvík. Harry Jestar í Stettin. rW'f' Fastir liðir eins A > 0g venjulega. Kl. 19.00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Samsöngur Úr- al-kósakkakórinn syngur rúss- nesk þjóðlög. 20.30 Einsöngur: Richard Hayward syngur irska söng\’a. 20.45 Upplestur: Svona er að vera feiminn, smásaga eftir Johan Bojer, í þýðingu Þoísteíns Jónssonar (Höskuld- ur Skagfjörð leikari). 21.25 Tónleikar: Hljómsveitin Phil- harmonía leikur stutt hljóm- sveitarverk eftir Suppé, Tschai- kowsky, Maseagni og Bach; George Weldon stjórnar. 21.25 Leikrit: Demantur stórfurst- ans eftir Alan Monkhouse. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. j „Stutthöfðf Morgunblaðsins Morgunblaðskandídatinn, sem nýlega skemmti mönnum með áminningum sínum til Heim- dellinga um nauðsyn þess að „liírast í einveru eigin sálar,“ lætur Ijós sitt skína enn á ný í Mogganum í gær, nánar til- tekið í þættinum „Velvakandi skrifar“, en só nafngift er hugsuð sem sjálfhæðni af liálfu blaðsins, eins og kunnugt er. Leggur kandí- datinn þar í löngu máli út af frett sem birtist í blaði einu um daginn, að stutthöfðum færi fjölgandi meðal ungu kynslóð- arinnar. Segir kandídatinn að orðið stuttliöfði minni sig „ó- þægilega mikið á sérstaka teg- und manna, sem eitt sinn lifðu í fornöld á jörðu;“ en lýsingin á einum fulltrúa þessarar manntegundar er svofelld í ritgerð kandídatsins: „Ennið mátti heita lítið meir en mjó rönd milli ofurhárra augnakamba og slútandi hár- svarðar, nefið var breitt og flatt eins og á fyrrverandi heimsmeistara í hnefaleik og kjálkarnir jafnsterklegir eins og á manni, sém ég sá einu sinni bryðja stálnagla í sirk- ! usi.“ Síðan birtir kandídatinn teiknimynd af óhugnanleguin „stuttliöfða“ og glæsilegum „langhöfða“, dregur síðan þá ályktun að unga íólkið líkist æ meir hinum fyrrnefnda, og þykir súrt í brotið. Kandídatinn skrifar sem sé heila grein í blað sitt um stutt- höfða og langhötða, án þess að hafa minnstu liuginynd um merkingu þessara tveggja orða; kemur enn að hinu forn- kveðna að jafnvel gegnustu mönnum gengur torveldlega að viðhalda lieiðarleik sínum í þjónustu Morgunblaðsins. Þró- unin frá langhöfða til stutt- höfða (í skilningi blaðsins) gengur þar hröðum skrefum. Að öðru leyti legg ég til að .herren Johannessen* athugi nú í góðu tómi merkingu nefndra j tveggja orða — ef réttur j skilningur hans á þessu eina' tiltekna atriði gæti seinkað því um syo sém éinil dag íjðSéhm ið á honum . yrði aðeins mjó rönd milli tveggja ofurhárra \ augnakamba ... Kópovogsbúar Frá og meö deginum í dag fjölgar feröum um Kópavog, þannig að á tímabilinu 13—20 verða feröir á hálftíma fresti. Allar ferðir á hálftímanum fara fyrst út Kársnes. Aörar feröir veröa óbreyttar Landleiðir hi. FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FBANCAISE hefst ’mánudágihn 3. okt. Kennt verður í f jórum deildum. “H'tP udíJ Nánari uppl. og innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co. h.f., Hafnarstræti 9. sími 1936. Hjónunum Helgu Örnólfs- dóttur og Baldri rV, Æ\ Jónassyni, Hrísa teigi 11 Reykja- vík, fæddist 14 marka dóttir laugardaginn 24. september. Millilandaflug Saga er væntan- leg kl. 9 frá N. Y., flugvélin fer klukkan 10.30 til Gautaborgar — — Luxemborgar. Einnig er væntanleg Hekla kl. 17.45 frá Noregi, flugvélin fer kl. 19.30 til N.Y. Hamborgar Nýkomið raikið úrval al ! barna-og unglingakápum allar siærðir VEBZLUNIN KBISTÍM SIGUBÐARÐÓTTIR ^ : Laugavegi 20 A. S Joina 6i u a d a - Kabare tti n 1» N * SKEMMTUN ÁRSINS / Frá Képavogsskóla Þriðjudaginn 4. október mæti; 12 ára deildir kl. 9, 11 ára deildir kl. 10, 10 ára tíeildir kl. 11. Aðfluttir nemendur hafi með sér prófskírteini frá síðasta vori. Skóiastjórinn. ELLOH & TAMAfi P. MURNAU BRONNLEY'S Spiillgiir SJÓMA^^ADAGS KABARETTSIMS liefjaKl 6. oI<l. og verða á liverju kvölili í iiuilurbæjarbíói 1*1.7 og II15 Barnasýningar laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3 Aögöiigiiiiiiöai* srldir í Ausliirbæjarbíói kl. 2-Jt daglega. Simi 13tt4 * Miinið aðein§ lO daga! (WaailflaillMIMMMIIIHMIIIIIMaMIMIMIIIIMtiaaiUIIIMIIIMIIIMIMIIIlliiMlllilBfiaiiii !■■■■■■■■■■■•■■ •MIIIIIIIIIIIIIIIII ■■■■■■•■■•••■■■•■■■•••■■•••■■■■•■•■■•*■••■•» LYFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla tll ggjgr' | kl. 8 alla daga Apótek Austur- j nema laugar- | bæjar j daga tll kl. 4. > * * * KHfiKi «■«■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■*■■■■■*■! ■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■« _ «■*«■*■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.