Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVHJINN — Laugardagur 1. október 1955
! kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8
ÞJÓÐVIUANN vantar
2 röska sendla hálfan eða allan daginn
HÓÐVILJINM, Skólavörðustíg 19, sími 7500 1
N vkomið:
■<5 > Tertukassar kr. 47.10
DS W Brauðkassar — 58.40
Brauðkassar — 92.00
|g 3 Kökubox (sett) — 57.80
Kökubox — 45.30
s~ Rykskúffur — 16.00
s Ruslafötur — 60.00
Búsáhaldadelld
Skólavörðustíg 23, sími 1248
Kvöldvaka
Æskulýðsfylkingarinnar verður í kvöld kl. 9
í Þórscafé, inngangui' frá Hlemmtorgi.
Dagskrá:
1. Ræða: Jóhannes úr Kötlum
2. Upplestur
3. Verkfallskvikmyndin.
Sameiginleg kaffidrykkja.
Aðgöngum. afhentir í skrifstofunni í Tjarnarg. 20.
Stjómin.
ITi
(APUR
úr j;weed, kamelull og
lamaefni
Niðursett verð
■ ■
iDanskeeiisla-
■ B
a ■
■ ■
Kenni gömlu og nýju
dansana í einkatknum. i
■ •
■ B
■ ■
■ f
■ I
j SigurSur Guðnmndsson j
■ ■
■
! Laúgavegi 11 — Sími 5982 j
I Sigurður Guðmundsson j
a ■
Laugavegi 11 — Sími 5982 j
('Sömu hæð og Jón Kaldal) ■
NIÐURSUÐU
VÖRUR
SKÓLABUXUR
á telpur og drengi, grillon-
efni. — Verð frá kr. 143,00.
TOLEDO
Fichersundi.
I DAG:
Kr, 19.60 kg.
Matvörubúðir
Þjóðviljann vantar unglinga
til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverf-
um nú þegar :
Skjólin
Seltjarnarnes
Framnesveg
Drápuhlíð
Blönduhlíð
Vogar (2 hverii)
Talið við afgreiðsluna.
Þjóðviijinn, Skólavörðustíg 19. Sími 7500
Auglýsing
m. 5/1955
frá Innflutningsskrifstofunm
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá
28. desember 1953 um skipan innflutnings- og
gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið
ákveðið aö úthluta skuli nýjum skömmtunarseðl-
um, er gildi frá 1. október til og með 31. desember
1955. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNAR-
SEÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappír með
rauðgulum og bláum lit. Gildir hann samkvæmt
því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki .15—20 (báðir meðtaldir)
gildi fyrir 500 grömmum af smjör-
líki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hver umsig fyrir 250
grömmum af smjöri (einnig bögla-
smjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og
mjólkur og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„FJÓRÐl SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ af-
hendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé
samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJA SKÖMMTUN-
ARSEÐLI 1955 með árituðu nafni og heimilisfangi,
svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans
segir til um.
Reykjavík, 30. september 1955
Innílutningssksiístofan.
að Lougavegi 18A
Almennur dansleikur
BlöS
Tímarit
Frímprki
Filmur
SÖLUTUBNINN
við Arnarhól
Verzlunin Liverpool
opnar í dag í nýjum húsakynnum
■■■■■■■■■■■■■■■■■