Þjóðviljinn - 01.10.1955, Síða 5
Laugardafcui-1. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN ~ (5
Ólga í Bandaríkjunum Út af Rannsoknarstöð á hafísjaka
sýknudómnum í Mississippi
Sjónarvoffum varnaÓ að mœfa I réffinum,
kviSdómurum og ókœranda hóföS morSi
Samtök svertingja í Bandaríkjunum hafa risiö upp til: borizt víða að, m.a. skeyti frá
mótmæla gegn hneykslisdóminum yfir mönnunum tveim,
sem þrátt fyrir óhrekjandi sannanir voru sýknaöir af á-
kæru um aö hafa myrt 14 ára gamlan svertingjadreng í
Mississippi.
Mennirnir, Roy Bryant og
John Milam, voru sýknaðir af
ákærunni á þeirri forsendu, að
ekki væri sannað að lík af
svertingjadreng, sem fannst í
ánni Tallahatchie, væri af hin-
um 14 ára gamla Emmett Louis
Till, sem þeir höfðu flutt nauð-
ugan bu'rt af heimili frænda
hans.
lík drengsins sagðist ekki hafa
getað gengið úr skugga um að
það væri af Émmet Louis Till,
jafnVel ekki að það væri af
svertingjadreng. Drengnum
hafði verið misþyrmt svo, að
líkið var nær óþekkjanlegt.
frá nóbelsv-erðlaunahöfundinum
William Faulkner, sem komst
svo að orði:
„Ef við Bandarikjamenn er-
lim komnir á það örvæntingar-
stig í menningunni að við verð-
inn að myrða böm, liver sein
ástæðan er, þá eigtim við ekki
skilið að eiga okkur framtíð
og muimm sennilega lieldur
ekki eiga hana“.
er hættulegur bústaður
Fimm sovézki? íshafsleiSangrar hafa aflað
þýðingarmikillar vifneskju
UNESCO, Menningar- og fræöslumálastofnun SÞ, hefur
Dirt skýrslu um rannsóknir sovézkra vísindamanna sem
hafa látið sig reka á hafísjökum um Noröur-ísahafiö þvert
og endilangt.
Það var árið 1938 sem fyrsti
leiðangurinn af þessu tagi var
farinn. Þá varð ísbrjótur fyrir
vélbilun og festist í ísnum.
Tveir vísindamenn unnu þá
það dirfskubragð að setjast að
á ísjaka og láta berast fyrir
straumum og vindum þangað
til jaki þeirra losnaði úr ís-
Vitnisburðir sjónarvotta
hindraðir
Móðir drengsins Mamie Brad-
ley segir, að komið hafi ver-
ið í veg fyrir, að tveir sjónar-
vottar bæru vitni í málinu gegn
þeim Bryant og Milam. Annar
sjónarvotturinn var handtekinn
og settur í íangelsi, og ekkert
var gert til að hafa upp á hin-
um.
Frú Bradley, sem kom frá
Chieago til Sumner i Mississ-'
ippi tih*að vera viðstödd réttar-
höldin, kallaði þau skripáleik.
Hins vegar segir hún, að sér
hafi ekki komið á óvart, að sak- |
borningarnir voru sýknaðir. Hún
hafði borið fyrir rétti og svarið
að því eið, að líkið sem fannst
í ánni væri af syni hennar. Hún
hafði einnig boðizt til að láta
kryfja iikið og íöntgenmynda
það, en því boði haíði réttur-
inn hafnað. Drengurinn hafði
nokkrum dögum áður verið
jarðsettur í Chicago.
Ákæranda, vitnuni og
kviðdómurum sendar
morðhótanir
Kynþáttahatursfélög hvitra
manna í Mississippi höfðu sent
öllum kviðdómurunum í málinu,
vitnunum, hinum opinbera á-
kæranda og öðrum embættis-
mönnum bréf þar sem þeim var
hótað að þeir yrðu myrtir ef
Bryant og Milam yrðu ekki
sýknaðir. Þessar morðhótanir
gerðu m.a. það að verkum, að
læknir sá sem skoðað hafði
Móðirin bjóst við
sýknudómi
Móðir drengsins sagði að sér
hefði ekki komið á óvart að
rhorðingjarnir voru sýknaðir.
•r' ■
— Eg var óttaslegin allán
tímann, sem ég var niðri i Sumn-
er, sagði hún. Ég bað lögregluna
um vernd, en iögreglustjórinn
hló bara að mér, sagði hún
þegar hún kom til Chicago aft-
ur.
Fíéftafoarii keinur lieim
— Það verður ekki auðvelt
að koma refsingu yfir þá menn
sem myrtu drenginn minn,
sagði hún rólega. En það verð-
ur að vekja fólkið til vitundar
um þau- réttindi sem það ætti
j að haía í iýðræðislandi.
Mótmælafundir
Þúsundir svertingja komu
saman á mótmælafundi vegna
sýknudómsins í New York,
Chicago og Detroit á sunnu-
daginn. Meira en 10.000 menn
voru á fundi í New York sem
samþykkti ályktun þar sem þess
er krafizt að gerðar verði ráð-
stafanir til að hindra iífiát án
dóms og laga í Suðurríkjunum.
Þá var þess einnig krafizt, að
sambandslögreglunni FBI yrði
falið að hafa upp á þeim tveim
sjónarvottum, sem ekki fengu að
bera vitni i Summer og nú eru
horfnir.
Mótmæii út af dómnum haía
Kæft wið mtrnti
ítalski myndhöggvarinn Le-
one Tommasi er í hópi þeirra
sem ástæðu hafa til að harma
stjómarskiptin í Argentíu um
daginn. Hann hefur nefnilega
orðið að hætta við verk sem
hann var nýbyrjaður á, graf-
hýsi yfir Evu Perón, hina látnu
konti fráfarandi forseta. Á
grafhýsinu átti að vera risa-
stytta af hinni látnu á stærð
við frelsisstyttuna úti fyrir
höfn New York.
Tommasi var búinn að panta
43.000 tonn af ítölskum marm-
ara til verksins og ráða 400
verkamehn. Nokkur hluti graf-
hýssins er fullgerður en ekki
var byrjað á styttunni.
breiðunni. Var þeim bjargað
af honum á hafinu milli ís-
lands og Grænlands.
Styrjöldin hindraði að reynsla
þessara frumherja væri hag-
nýtt, en árið 1947 var fyrstl
vandlega undirbúni leiðangur-
inn af þessu tagi farinn. Sem
stendur dvelur fimmti leiðang-
urinn á ísnum og býst til vet-
ursetu.
Fjallgarður skiptir Ishafinu
Jakana þar sem leiðangramír
taka sér bólfestu rekur svo
hægt að vísindamennirnir geta
gert mjög nákvæmar og fjöl-
þættar athuganir á lifandi og
dauðri náttúru þar sem þá
ber yfir. Hafa verið gerðar
margar þýðingarmiklar upp-
götvanir. Til dæmis hefur kom*
ið í ljós að fjallgarður neðan-
sjávar skiptir Ishafinu i tvennt.
Rísa tindar þessa fjallgarðs
allt að 3000 metra yfir hafs-
botninn beggja vegna.
Þá hefur veiið gert fyrsta
sjókortið af Norður-Ishafina
eftir dýptarmælingum leiðang-
ursmanna. Þeir hafa einnig
gengið úr skugga um að seg-
ulskautið er eitt en ekki tvö
eins og margir héldu. Rann-
sóknir á veðurfari og þá eink-
um upptökum fellibylja á
heimskautssvæðinu munu hafa
mikla þýðingu fyrir veðurspá-
dóma á norðurhveli jarðar.
Allstaðar líf
Það hefur komið á daginn að>
allstaðar er lif að finna þarna,
Framhald á lt. síðu
i giidrtsna
íariffl frá?
Franska fréttastofan AFP
skýrði frá því í gærkvöld, að
Ben Arafa soldán i Marokkó
hefði loks faliizt á að segja
af sér og fara úr landi.
Áður höfðu borizt kviksögur
um að Ben Ara.fa. hefði laum-
azt úr landi í fyrrinótt eða
gærmoi-gtin, en þær voru
bomar til baka, enda höfðu
hvorki biaðamenn né franskir
landnemar í Marokkó sem biðu
í stórum hópum fyrir utan
soldánshöllina í Rabat orðið
varir við ferðir hans.
V
i nti élknmrkfdli
Mjólkursala fer nú hríöminnkandi í þéttbýlustu héruö-
um Vestur-Þýzkalands vegna mjólkurverkfalls húsmæöra.
Indlandsstjórn hefur hafna®
boði sem Bandaríkjastjc ra
gerði henni fyrir þrem mánuð-
aS
í upphafi heimstyrjaldarinnar síöari var mörgum börn-
um frá Bretlandi komiö í fóstur vestan hafs, í Banáaríkj-
unum og Kanada, til aö forða peim frá loftárásahcettunni.
Flest komu aftur í stríðslokin en sum ílentust vestra, UÍV!- ^ar Það a Þa
par á meðal Hazel Franklin. Hún hefur ekki séð œttland Indland t®1*1 Vlð sœtl Kina 1
sitt aftur fyrr en um daginn pegar hún kom til London
með bandarískum skautadansfolkki, par sem hún er
aðal dansmœrin.
Mjólkurverkfallið hófst fyrir
rúmri viku í borginni Múlheim
Reynist frétt AFP rétt, get- í Ruhr og hefur nú breiðzt út
ur Faure enn gert sér vonir um allt Ruhrhérað og þaðan til
um að honum muni takast að Rinarlanda. Ástæðan er óá-
bjarga lífi stjómar sinnar,
þegar þingið kemur saman á
þriðjudaginn. Enn væm þó
örðugleikar frönsku stjómar-
innar í Marokkó alls ekki úr
sögunni.
nægja með hækkað mjólkur-
verð.
Tap mjólkurbúðahna er gróði
fyrir kaupmenn sem selja saft
og gosdrykki, því að þessi
völcvun er keypt í stað mjólk-
urinnar.
I Múlheim hefur mjólkursala
á degi hverjum minnkað um
50.000 lítra síðan mjólkurverk-
fallið hófst og talið er að i
borginni Hamm hafi 30.000
fjölskyldur hætt mjólkurkaup-
um. Verðhækkunin sem hleypti
verkfallinu af stað er úr 40
pfennig lítrinn i 45 pfennig.
Öryggisráði SÞ, en fullt’ úi
Sjang Kaiséks fyllir það nú.
Marltmið Bandaríkjastjómar
með boðinu var að reyna að>
koma af stað ýfingum miUi
Indlands og Kínastjórnar, sera,
gerir kröfu til sætisins i Cr-
yggisráðinu.
Indversk blöð segja að Ne-
hru forseti hafi bent Banda.-
ríkjamönnum á að Kínastjcra
beri sætið í Öryggisráðinu með>
réttu og hann sé staðráðinn
í því að láta engum takast a3>
reka fleyg milli Indlands ogr
Kína. Indverskir heimildar-
menn lialda þvi fram að þegar
Nehru var í Moskva í júní hafi
Búlganín forsætisráðh. stungi?>
upp á því við hann, að föstum.
sætum í Öryggisráðinu verði
fjölgað um eitt upp í sex svo
að bæði Kína og Indland fáa
þar sæti. Nehm er sagðnr
hafa tekið vel í þessa hug*
mynd.