Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur .1. október 1955
w
ÞJÓDLEIKHÚSID
ER Á MEÐAN ER i
Gamanleikur í 3 þáttum.
Syning sunnudag kl 20.
Aðgöngumiðasaián opin írá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum simi: 82345 tvær
línur.
Sími 1475
Synir skyttuliðanna
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd i litum,
samin um hinar frægu sögu-
persónur Alexandre Dumas.
Cornel Wilde
Maureen O’Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sala hcfst kl. 2.
Sínii 1544
Drottning sjóræningj-
Sími 9184
Frönsk ítölsk verðlaunamynd.
Leikstjóri: H. G. Clouzot.
Aðalhlutverk:
Yves Montand
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
Þau hittust á Trinidad
Geysispennandi og viðburða-
riíc amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5.
Trípólíbíö
118?
Jutta frænka frá
Kalkútta
(Tanta Jutta aus Kalkutta)
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd, gerð eftir hinum
bráðskemmtilega gamanleik
„Landabrugg og ást“ eftir
Max Reimann og Otto
Schwartz.
anna
Mjög spennandi og viðburða-
hröð ný amerísk litmynd
byggð á sögulegum heimild-
um um hrikalegt og ævin-
týraríkt líf sjóræningjadrottn-
ingarinnar Önnu frá Vest-
ur Indíum.
Bönnuð fyrir böm yngri en
12 ára
Sýnd ki 5. 7 og 9.
Síðasta sinn
Sími 81936
Síðasta lest frá
Bombay
(Last train from Bombay)
Geysi spennandi ný amerísk
mynd, sem segir frá lífs—
hættulegum ævintýrum ungs ■
Ameríkumanns á Indlandi.
Bönnuð börnum
John Hall,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNAR-
FJAP^ ARRfF
Sími <i‘>40
Ævintýri Casanova
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd, er sýnir hinn
fræga Casanova í nýrri út-
gáfu. Myndin er sprenghlægi-
leg frá upphafi til enda.
Aðalhlutverk:
Bab Hobe
Joan Tontaine
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðalhlutverk:
Ida Wiist,
Gunther Philipp,
Viktor Staal,
Ingrid Lutz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SABRÍNA
byggð á leikritinu Sabrína
Fair, sem gekk mánuðum
saman á Broadvvay.
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin amerísk verðlauna-
mynd. Aðaihlutverkin þrjú
eru leikin af Humphrey Bo-
gart, sem hlaut verðlaun fyr-
ir leik sinn í myndinni „Af-
ríku drottningin", Audrey
Ilepburn, sem hlaut verðlaun
f.vrir leik sinn í „Gleðidagar í
Róm“ og loks Wiiiiam Hold-
en, verðlaunahafi úr „Fanga-
búðir númer 17.“
Leikstjóri er Billy Wiider,
sem hlaut verðlaun fyrir leik-
stjórn í Glötuð helgi og
Fangabúðir númer 17.
Þessi mynd kemur áreiðan-
lega öllum í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Fræðsíumyndin:
Kjarnorka á friðar-
tínmm
. Sýnd 'kl. 3
Ókeypis aðgangur
Laagaveg 3» — Sím* 82209
Fjftlbreytt úrval af
steinhringum
Póatsendum
Simi 6444
Hrakfallabálkarnir
Ný skopmynd með
Bud Abott
Lou Costello
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta. sinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lykill að
leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og meist-
aralega vel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndu leikriti |
eftir Fredérick Knott, en það
var leikið í Austurbæjarbíói
s.l. vor, og Vakti mikla at-
hygli. — Myndin var sýnd á
þriðja mánuð í Kaupmanna-
höfn.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Grace Kelly (kjörin bezta
leikkonan árið 1954).
Robert Cummlngs.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
GEISLRHITUN
GarBarstræti 8, «iml 2749
Eswahitunarkerfl ax allai
gerðir húsa, raflagnir, raí-
lagnateikningar, vlðgerðir
Raíhitakútar, 150
Viðgerðir á
rafiriagnsmótorum
og heimilistækjum
Raí’tækjavlnnustofan
Skinfaxi
EQapparstíg 30 - Simi 6484
Ragnar Olafsson
aæstaréttarlögmaður og iðg
giitur endurskoðandi. Lög
fræðistðrf, endurskoðun o*
fastelgnasala, Vonarstræti 12
limi 5999 og 80065.
Ötvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Syigja
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heitnasími ”2085
Kimp -&ala
Barnamm
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljóí afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Grein Fiimfeoga IIiMs
Konungur fruniskóg-
anna
(King of Jungleland)
— Fyrsti hluti —
Geysi spennaftdi og viðburða-
rík, ný, amerísk frumskóga-
mynd.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h
FélagsUf
Sundæfingar
félagsins verða á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
6,55 til 8,30 e. h. og á föstu-
dögum kl. 7,35 til 8,30 e. h.
Sundknattleiksæfingar á
þriðjúdögum og fimmtudög-
um kl. 9,45 til 10,40 e. h.
Sundfélagið Ægir
Vinsanilegast geymið auglýs-
inguna.
Knat tspy rnuf élagið
l»róttur
Æfingatímar verða í KR-hús-
inu í vetur, sem hér greinir:
Handknattleiiíur:
KvennafJokkur á sunnudög-
um kl. 2.40—3.30.
III, fj. karla á fimmtudög-
um kl. 6,50—7.40
Knattspyrna:
IV. fl. sunnuddga kl. 3.30—
4.20.
III. fl. sunnudaga kl. 4.20—
5.40.
Ath. Æfingar byrja sunnud.
2. okt.
Verið með frá byrjun.
Barnadýnur
fást ó Baldursgötu 80
Sími 2292
Kaupum
hrelnar prjónatuskur og aih
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Sendibílastöðin
Þröstur h.i.
Sími 81148
Lj ósmyndastof a
Pantið myndatöku ttmanlega.
Sími 1980.
Framhald af 7. síðu.
Skildinganesi og að hf. Shell
á Islandi lét á sínum tíma
gera þar trébryggju við aðal-
bækistöð sína. Er olía flutt
að henni á stórum olíuflutn-
ingaskipum, 8-10 þús. tonna.
En það fór ekki fram hjá
svo glöggum manni sem Egg-
ert Claessen var, að þótt hafn-
arskilyrði séu allgóð við
Skildinganes, eru þau þó enn
betri á öðrum stað við Skerja-
fjörð. En fyrir nokkrum ára-
tugum uxu mönnum í augum
þær vegalengdir, sem nú
þykja engu máli skipta. Þeg-
ar fyrirætlanirnar um „Port
Reykjavík" voru næst því að
verða að veruleika var sú
haínarborg í hugum manna
allt annað en Reykjavik sjálf.
Áætlað var að leggja járn-
braut „milii borganna“, mikið
mannvirki. Hún átti að liggja
framhjá tjöminni „á leið-
inni til Reykjavíkur“. Þar
átti að taka ísinn handa tog-
urum í Port Reykjavík.
Þetta þykir mönnum bros-
legt nú, og hvorttveggja,
höfn við Skerjafjörð og virkj-
un Þjórsár, hefur um skeið
verið talið til draumóra Ein-
ars Benediktssonar. En það
er jafnvíst, að hvorttveggja
verður að veruleika.
Með Einari var áreiðanlega
oft í ráðum raunsýnn og
framsýnn íslenzkur fjármála-
maður, auk hinna erlendu
fjáraflamanna sem honum
tókst oft að fá í lið með sér
til þsss að stofna stórgróða-
félög til framkvæmda á Is-
landi. Þessi maður var Egg-
ert Ciaessen. En hann hafði
ekki á milli handa það „stór-
fé“, sém dugði til þess að
fyrirtækin „Titan“, „Port
Reykjavík" og fleiri risu upp
og breyttu Réykjávík í stór-
borg þegar á fyrsta og öðrum
áratug tuttugustu aldar.
Þetta stórfé hugðist Einar
Benediktsson sækja til út-
landa, en það tókst aldrei
og má ýmsu um kenna.
Hafnarskilyrði við Skerja-
fjörð voru jafn augljós, þótt
hin stórbrotna fyrirætlun um
„Port Reykjavík" strandaði i
brimróti heimsstyrjaldarinn-
ar 1914-18.
Hver skútuskipstjóri vissi,
að á Skerjafirði var hið ör-
uggasta lægi, „pollur þar sem
aldrei getur orðið ókyrr sjór
svo neinu nemi“, éins óg
Hammer sjóliðsforingi sýndi
fram á 1902.
Það mun hafa verið um
1920, að Ágúst Flygenring
útgerðarmaður í Hafnarfirði,
Hjalti Jónsson skipstjóri
(Eideyjar-Hjalti) og Eggert
Claessen gengust fyrir félags-
stofnun enn á ný um höfn.
við Skerjafjörð.
En nú var það ekki Skild-
inganes, sem þá var orðið
eign Titan-félagsins, sem varð
fyrir valinu sem hafnarstæði,
heldur Kárshes.
Hver sem lítur á sjókort
af Skerjafirði sér í vetfangi
að aðdýpi er furðanlega mikið
við Kársnes framanvert og þó
öllu meira sunnanmegin.
Þegar Þeir Ágúst Flygen-
ring, Hjalti skipstjóri og Egg-
ert Claessen stofnuðu féíag
sitt til hafnargerðar við
Skerjafjörð var togaraöldin
á öðrum áratug sínum. Fyrir
þeim vakti að gera við Kárs-
nes fiskiskipahöfn, fullnægj-
andi ölluin togurum og vafa-
laust einnig hafskipum.
Félagið tók á leigu mikinn
hluta Kársness, sem tilheyrði
ríkissjóðsjörðinni Kópavogi.
Það lagði veg frá Hafnar-
fjarðarvegi út á nesodda að
norðanverðu. Sér enn fyrir
þeim vegi víða nokkuð neðan
við Kársnesbraut. Var hann
meira að segja notaður nokk-
uð af bílum á árunum fyrir
1940, áður en Kársnesbraut
var lögð, en veginum hafði
þá ekki verið haldið við í
mörg ár.
Enginn mun halda því fram
að þeir Ágúst Flyenring,
Eggert Claessen og Hjalti
skipstjóri hafi verið neinir
draumóramenn eða flysjung-
ar, sem hafi flanað að því að
óhugsuðu máli, að leggja fé
sitt í undirbúning hafnar-
gerðar í Kársnesi.
Vegurinn út eftir Kársnesi,
hafnarmælingar, áætlanir og
annar undirbúningur kostaði
talsvert fé á þeim tímum.
En um það leyti sem þess-
ar framkvæmdir þeirra félaga
voru að hefjast fyrir alvöru,
ska.ll yfir íslenzkt fjármálalíf
fyrsta alda auðvaldskreppu
sem vart varð á íslandi. Það
er víst, að á þeim árum er
Vramhald ó 10. síðu.