Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 01.10.1955, Qupperneq 12
Finnbogi Rútur svarar pöntuðum vítum Vesæl tilraun ráðherra til að misbeita valdi sínu til áhrifa á kosningu Finnbogi krefst þess að Steingrimur ráð- herra geri hreint fyrir sinum dyrum Árásum ríkisvaldsins á Kópavogsbúa linnir ekki. Mán- * uðum saman hefur kœrum rignt yfir félagsmálaráðu- neytiö frá Hannesi félagsfrœðingi, kærum sem ráðuneytið hefur ékki talið sér fœrt að taka til greina. Fjórum dög- um fyrir kosningar bregöur félagsmálaráðlierra hinsveg- ar við, afgreiðir pöntun Hannesax félagsfrœðings og vítir oddvita Knpavog ihrepps. Hinar tilefnislausu vítur, 4 dögum fyrir kosn- ingar er vesalmannleg tilraun fyrrnefnds ráðherra til að misbeita váidi ráðuneytis síns til áhrifa á úr- slit kosninga í Kópavogi. Finnbogi Rútur Valdimarsson svaraði hinum tilefnislausu vít- um Steingríms ráðherra um hæl og krefst þess að ráðherrann ": , 1 AlSen ferallur hjá ser i George Allen, aðstoðarutanrik- isráðherra Bandaríkjanna, sem fer með mál landanna við botn Miðjarðarhafs, kom í gær til Kaíró eftir að hafa farið dag- fari og náttfari frá Washington. Aðspurður sagði hann frétta- mönnum við komuna til Kaíró, að ætlun hans ’væri alis ekki að ræða við egypzku stjórnina um vopnakaup hennar í Tékkósló- vakíu og Sovétríkjunum, held- ur aðeins að ræða við sendiherra Bandaríkjanna. Stjórn ísraels sendi tékknesku stjórninni í gær mótmæli út af vopnasölu hennar til Egypta, sem hún segir brjóta í bága við loforð sem hún hafi fengið af Tékkum fyrir nokkrum mán- uðum. geri hreint fyrir sínum dyrum fyrir kosningar í Kópavogi. Er bréf Finnboga svohljóðandi: Marbakka, 29. sept. 1955 „Mér hefur borizt bréf hins háa ráðuneytis, dags. 28. þ. m., sem er svar ráðuneytisins við kærum þeirra Hannesar Jónsson- ar og Baldurs Jónssonar, fimmta varamanns Sjálfstæðisflokksins í hreppsnéfnd Kópavogshrepps, og afgreiðsla hins háa ráðuneytis, þótt seint komi, á pöntunum þessara manna á vítum á hend- ur mér til notkunar í kosninga- baráttu, en kærubréf þeirra voru dags. hinn 12. og 13. júlí s.l: Eg fagna því að hið háa ráðu- neyti heíur eftir langa umhugs- un komist að þeirri niðurstöðu, að telja kröfu mína um hlut- lausa rannsókn á kærum þeirra og gagnkærum mínum eðliiega, með því að þar standi staðhæf- ing gegn staðhæfingu. En ég verð að láta í ljós undr- un yíir því, að þrátt fyrir þessa niðurstöðu telur ráðuneytið sér sæma að leggja dóm sinn á hin umkærðu atriði án rannsóknar, og tekur þar gilda sem forsendu staðhæfingar kærenda, sem ég Framhald á 3. síðu. sveitin ú hætta? Þjóðviljinn liefur það eftir góðuin heimildum að Sin- fóníuhl jóms\ eit Ríkisút- varpsins sé að hætta störfum. Hefur hljóðfæraleikurun- um verið sagt upp starfi. Ástæðan tál þessa kvað vera fjárskortur, en þó myndi vera liægt að iáta sveitina starfa áfram til næstu ára- móta. Það væri illa farið ef Sin- fóníuhljómsveitin yrði að leggjast niður. Þrátt fyrir fámennið liér \ erður þ\’í vart trúað að ekki megi takast að halda menningarstarfsemi þessari uppi. ÞlÓÐVILIINN Laugardagur 1. október 1955 — 20. árgangur — 221. tölublað 14. þing Æsknlýðsíylkingarinnar sett i gær: Guðmundur J. Guðmundsson kosinn forseti þingsins Fjórtánda þing Æskulýð'sfylkingarinnar hófst í Reykjavík í gærkvöld. Var það sett af forseta Æ.F. Har- aldi Jóhannssyni í hinum nýju húsakynnum Sósíalista- ílokksins í Tjarnargötu 20. Þingið' mun standa þrjá daga. Rædd veröa sérhagsmunamál æskunnar og pólitísk verk- efni Æskulýðsfylkingai-innar. Utan af landi voru mættir til þings fulltrúar frá Akureyri, Siglufirð'i og Sauðárkróki en von er á fleiri fulltrúum frá öðrum deildum sambands- ins í dag. Guömundur J. Guð'mundsson var kosinn for- seti þingsins. Þegar forseti ÆF hafði sett þingið var skipuð kjörbréfa- nefnd þeim Einari Gunnari Einarssyni, Hannesi Vigfús- syni og Hreiðari Jónssyni. Rannsökuðu þeir kjörbréf full- trúanna og eftir tillögum nefndarinnar voru kjörbréxin samþykkt. Að því búnu hófst kosning starfsmanna þingsins. Forseti var kosinn Guðm. J. Guðmunds Haustmótið Liðskönnun Guðitiundar I. Guðmundssonar: Á morgun hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur í Þórskaffi. Þátttakend- ur verða 10, þ. á m. argentínski stórmeistarinn Hermann Pilnik. Myndin er af Inga R. Jóhannssyni og Þóri Ólafs- syni, en þeir eru báðir meðal þátttakenda. son. Fyrsti varaforseti var kos- inn Sigurjón Einarsson frá Reykjavík og annar varaforseti var kosinn Bjarni Bergsson frá Njarðvík. Ritarar þángsins voru kosnir Baldur Vilhelms- son og Jóna Þorsteinsdóttir og til vara ísak örn Hringsson. Nefndarkosningar fóru því næst fram og var kosið í þess- ar nefndir: Stjórnmálanefnd: Haraldur Jóhannsson, Ingi R. Helgason, Guðmundur J. Guðmundsson. Félagsmálanefnd: Adda Bára Sigfúsdóttir, Hannes Vigfús- son, Ingvaldur Rögnvaldsson. Laganefnd: Einar Gunnar Einarsson, Björn Sigurðsson, Gunnar Guttormsson. Uppstillingarnefnd: Brynjólfur Vilhjálmsson, Sigurjón Einars- son, Guðmundur J. Guðmunds- son, Kjartan Ólafsson, Hrafn- hildur Ingólfsdóttir. Að þessu loknu flutti for- seti Haraldur Jóhannsson skýrslu sambandsstjórnarv en umræður hófust að henni lok- inni. Þingfundur hefst að nýju í dag klukkan 1.30 og eru þing- fulltrúar beðnir að mæta stund víslega. Allir félagar í ÆFR geta setið þingfundi meðan húsrúm leyfir. Geðbiluð kona m bandariskur her- maðnr dæmd á kjörskrá í Kópavogi Aftu rhaldsliðið i Kópavogi grípur nú til hinna ótrúleg- ustu ráða til þess að reyna að ná völdum í Kópavogi i kosn- ingunum á morgun. I gær fjall- aði Guðmundur I. Guðmundsson sýslumaður um kærur út af kjörskrá, og dærndi hnnn m. a. að kona scm hefur verið geð- Klakksvík ! Framhald af 1. síðu. á milli. Þó er talið nær víst að danska lögreglan og e. t. v. sjó- liðar af herskipinu verði sendir, til Klakksvíkur til að kúga þorpsbúa til hlýðni við land- stjórnina í Þórshöín ALlt var með lryrrum kjörum í ÍKlakksvi(k í gærlúvöld, og , gengu menn til verka sinna að ■ venju. Þó dylst engum, að Klakksvíkingar eru staðráðnir j að verjast hinu aðlcomna lög- i regluliði. veik árum saman skúli hafa kosningarrétt. Liggur fyrir yf- irlýsing yfirlæknis Tryggingar- stofnunar ríkisins um að konan hafi verið sem mest 100% ör- yrki árum saman vegna geðbil- unar Og hefur hún haft örorku- st.vrk i samræmi við það. Einn- ig hefur húsráðandi konunnar jafnan skráð hana geðbilaða á inamtalsskýrslum. En Guð- mundur 1. Guðmundsson telur nuðsjáanlega að konan muni got.a greitt atkvæði á réttan hátt — og vel gæti svo farið að •' rsRtin í Kópavogi yltu á þessu eina atkvæði. . Þ' dæmdi Guðmundur 1. Guð- mundsson son Þórðar hrepps- stjcra inn á kjörskrá, en sam- kvæmt fráspgn Alþýðubiaðsins er hann nú bandarískur hermað- ur!! Einnig dæmdi sýslumaður að kona hermannsins skyldi inn á kjörskrá, en hún hefur hvergi verið slcráð á manntal hérlend- is í tvö ár, enda er hún búsett í Bandaríkjunum. Pilnik að loknu fyrsta f jölteflinu: íslenzhir sháhmenn jainrel sterhari en Júgóslavar Aö lokinni fjölskákinni í fyrrakvöld, þar sem Pilnik tefldi við 52 menn og vann tæp 60% sagöi hann aö skák- menn hér væru jafnvel sterkari en í Júgóslavíu. Guðmundur Ólafs Nýr bankastjéri Iðnaðarbankans Afráðið er, að Guðmundur Ólafs, lögfræðingur Útvegs- banka íslands h.f., taki við störfum sem bankastjóri Iðnað- arbankans frá næstu áramótum, í stað Helga Hermanns Eiríks- sonar. Guðmundur Ólafs lauk krfndi- datsprófi í lögum frá Háskóla íslands 1930. Sama ár gerðist Framhald á 2. síðu. Miklu fleiri vildu tefla við Pilnik en til mála gat komið. Um hundrað manns komu tO að tefla, en hámarkstala í fjöltefli er venjulega -10. PilnLk tefldi við 52. Skákin hófst kl. 8 um kvöld- ið og stóð til lcl. 4 um nóttina. Pilnik vann 23 skákir, gerði 15 jafntefli og tapaði 14. Þeir sem unnu Pilnik voru: Gísli Marinósson, Guðjón Sig- urðsson, Hannes Hall, Ingimar Jónsson, Jón Böðvarsson, Jón Guðmundsson, Kristinn Jóns- son, Kristján Theódórsson, Marinó Jónsson, Matthías Helgason, Ölafur Magnússon, Pétur Halldórsson, Róbert Sig- mundsson. Ingi vann 17 af 20 Ingi R. Jóhannsson tefldi einiúg fjöltefli. Tefldi hann við 20. Vann hann 17 skákir og gerði 3 jafntefli. Önnur fjölskák hófst í Skáta- heimilinu kl. 8 í gærkvöldi. Ótti Sovétríkjanna við Þýzkaland skiljanlegur — segir MacmiHan Brezka stjórnin skilur vel, að sovétstjórnin óttist endur- hervætt og sameinað Þýzka- land, en Vesturveldin munu á utanríkisráðherrafundinum í Genf i þessum mánuði bjóða henni að svo verði búið um hnútana, að hún þurfi ekki að óttast sameinað Þýzkaland, sem væri í Atlanzbandalaginu, sagði Macmillan, utanríkisráð- herra Bretlands, á allsherjar- þdngi SÞ í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.