Þjóðviljinn - 22.10.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 22.10.1955, Page 2
2) — iÞJÓÐVILJINN — Langardagur 22. október 1955 •** 1 dag er laugardaguritui 22. október. Cordula. — 295. dagur ársins. — Fyrsti vetrar- dagur. Gonnánuður byrjar. — Tungl í hásuðri kl. 18:33. —• Árdegisháflæði kl. 10:05. Síð- degisháflæði kl. 22:36. Leiðrétting I frétt af bæjarstjórnarfundi í blaðinu í gær um kaup á nýjum togara í stað bv. Jóns Bald- vinssorlar voru tvær dagsetn- ingar rangar. Útgerðarráð sam- 'fykkti að láta smíða nýjan tog- ára á fundi 15. júní en ekki 35. júlí, og ráðið fól Hafsteini Bergþórssyni framkvstj., 14. sept., en ekki 1. sept., að greinnslast eftir afgreiðslu málsins hjá bæjarráði. IKFIi Aðalfundur Æskulýðsfylkingar- Snnar í Reykjavík verður hald- inn miðvikudaginn 26. okt. í Tjamargötu 20. Tillögur upp- Btillingamefndar liggja frammi í skrifstofu félagsins. Hekla er væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 8 árdegis í dag fra Nýju Jórvík og heldur áfram kl. 9 áieiðis til Bergen, Stafangurs og Lúxemborgar. Þá er Edda væntanleg kl. 19:30 í kvöld frá Hámborg, Kaupmannahöfn og Ósló og heldur áfram til Nýju Jórvíkur kl. 21. Kvöldskóli alþýSu Nú fara að verða siðustu for- vöð nð innrita sig í skólann. Innritun fer fram í skrifstofu ÆFR Tjamargötu 20 kl. 3—7. Og er nú ekki eftir neinu að feíða með innritun. Sýning Varsjárfara í Tjarnargötu 20 er opin í dag kl. 2—11 síðdegis. Kvikmynda- sýning kl. 9. ................ i ■ ■ m I Gabsrdsnebuxur | á telpur og dregni. — Verð : frá kr. 152.00. T0LED0 Fischersundi I Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. lyfjabúðir Holts Apótek j Kvöldvarzla tl) 53S5T* | kl. 8 alla daga Apótek Austur- j nema laugar- bæjar | dasra tll kl. 4 Óseldir aðgöngumiðar að skemmtun sovézka listafólksins í Þjóðleikhúsinu á mánudags- kvöldið verða seldir í skrifstofu MÍR kl. 4—7 í dag. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld á venju- legum stað og tíma. Messur á morgun: Laugaxneskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Svav- arsson. LangholtsprestakalJ Messa í Laugarneskirkju kl. 4.30 (vetrarkoma). Séra Árelíus Ní- elsson. Nesprestakall Ferming í Fríkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall Ferming í Laugameskirkju kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Ósk- ar J. þorláksson. — Síðdegis- ,guð«Í>j.óiPUsta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Ferming. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 2 e.h. sr. Jakob Jónsson. Rieðu- efni: Hvað getum vér haft á móti Kristi? Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðar- son. Fríkirkjan Messa kl. 5 síðdegis. Séra Þor- steinn Björnsson. SKI^AIlTCieiRO Rf.KISlNS HEKLA austur irai land hinn -27. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavik- ur i dag og á mánudaginn. Farseðlar seldir á miðviku- daginn. Fermlngarbörn í Bústaðapresta- kalli fermd í Laugarneskirkju sunnudaginn 23. okt. af séra Gunnari Árnasyni. Stúlkur Ásthildur Ingibjörg Sigurjóns- dóttir, Nýbýlaveg 24, Kpv. Margrét Kolfinna Guðmunds- dóttir, Bústaðahverfi 2, Rvk. Drengir Bryngeir Vattnes Kristjánsson, Þingholtsbraut 23, Kpv. Dagvin Bergmann Guðlaugsson, Sogabletti 7, Rvk. Jóhann Harðarson, Borgarholts- braut 11, Kpv. Kristinn Gíslason, Álfhólsveg 67, Kpv. Sverrir Tómasson, Bústaðaveg 67, Rvk. Fermingarbörn i Hallgrímskirkju 23. okt. kl. 11 f.h. (Sigurjón Árnason) Stúlkur Björk Sigdórsdóttir, Birkilundi við Vatnsveituveg Guðný Hrafnhildur Valgeirsdótt- ir, Skúlagötu 78. Gunnvör Víðir Gunnarsdóttir, Skólavörðutorg 23 A. Rakel Sjöfn Ólafsdóttir, Hverfis- götu 83. Drengir Hörður Sævar Gunnarsson, Ak- urgerði 40. Rúnar Helgi Sigdórsson, Birki- lundi við Vatnsveituveg. Sverrir Sævar Gunnarsson, Ak- urgerði 40. =SSS=: Nesprestakall: Ferming í Frí- kirkjunni kl. 11, sunnudaginn 23. október. Séra Jón Thoraren- sen. Drengir Baldur Bjömsson, Leynimýri. Bjarni Heimir Stefánsson, Lauf- ásvegi 46. Björn Jónsson, Skúlagötu 62. Bogi Eriingur Indriðason, Mei- haga 12. Guðmundur Sveinsson, Skúla- götu 74. Jón Baldur Baldursson, í>ing- hólsbraut 49. Ólafur Geirsson, Drápuhlið 27. Ómar Hreinn Magnússon, Fálka- götu 20. Sigfús Guðmundsson, Greni- m.el 35. Sigurður Sigurðsson, Hring- braut 43. Sigurjón Ingimarsson, Kapla- skjólsvegi 11. Sigþór ívar Koch Jóhannsson, Skaftahlíð 27. Skúli Þorvaldsson. Eskihlið 14. Stúlkur Aðalheiður Erna Gísiadóttir, Fálkagötu 13. Auður Júliusdóttir, Oddagötu 14. Emmý Margit Þórarins, Brekku- stíg 14B. Guðlaug Dóra Pálsson, Baugs- vegi 30. Guðrún Snæbjömsdóttir, Nes- landi, Seltj. Guðrún Ragnheiður Þorvalds- dóttir, Nesyegi 49. íris Elísabet Arthúrsdóttir, Hringbraut 43. kjargrét Krlstjana Bjarnadóttir, Ægissíðu 72. Valgerður Sigþóra Þórðardóttir, Grenimel 20. 'f bju" \ \ Hás Lúðrasveit verka- lýðsins. — Æfing 4 í dag klukkan 2 á Vegamótastíg 4. — Stundvísi. Breiðfirðingar Munið vetrarfagnaðinn í Breið- firðingabúð kl. 8.30 í kvöld. 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). .00 Útvarp frá Háskóla íslands — Háskólahátíðin 1955. 18.00 Útvarpssaga barnanna: Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði, e. Loft Guðmundss. (höf. les). Tómstundaþ. barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar: a) Cor de Goort leikur lög eftir ýmsa höfunda. b) Vínarlög (The Vienna Light Orchestra leikur. Hans Kolesa stjórnar). 19.30 Tónleikar: Orpheuskórmn í Glasgow syngur. 20.20 Kvöldvaka: 1) Hugleiðing við misseraskiptin (séra Bjaxni Sigurðsson prest- ur að Mosf.). 2) Dagskrá um Pál Ólafsson skáld: a) Erindi e. Pál Hermannsson f. alþm. og Ragnar Ásgeirsson ráðu- naut. b) Upplestur úr ljóðum og bréfum skáldsins (Þorsteinn Ö. Stephensen, Hildur Kalman o. fl.). c) Sungin lög við kvæði eftir Pál Ólafsson þar á meðal nýtt lag eftir Þórarin Jóns- son tónskáld (Þuríður Páls- dóttir og Kristinn Hallsson syngja). 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit undir stjórn Svavars Gests. — Söng- kona: Helen Davis. 02.00 Dag- skrárlok. •Trá hófninní Eimskip Brúarfoss kemur til Reykja- víkur á morgun frá Hamborg. Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Leníngrad, Kotka; held- ur þaðan til Húsavíkur, Akur- eyrar og Reykjavikur. Fjall- foss fór frá ísafirði í gærkvöld til Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Flekkefjord í gær til Bergen og þaðan til Reyðarfjarðar og Reykjavikur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 29. þm til Leitli og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Nýju Jórvík 16. þm til Islands. Reykjafoss er í Hull; fer það- an til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Liverpool 19. þm til Rott- erdam. Tröllafoss fór frá Nýju Jórvík 18. þm til Reykjávíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þm til Napólí og Genúa. Drangajökull lestar í Antverp- en á mánudaginn til Reýkjavík- ur. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Norðfirði í gær til Helsingfors. Amarfell fór frá Akureyri í gær til New York. Jökulfell fer í dag frá London til Álaborgar. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fer frá Húsavík í dag til Norðfjarðar. Mæðrafélagið Saumanámskeið Mæðrafélagsins verðnr í nóvember, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í símum 5938 og 1446 mánudag 24. og þriðjudag 25. þm. Greiðið flokksgjöld fyrir ilokksþing Tíunda þing Sameiningar- flokks alþýðu,- sósíalistaflokks- ins, hefst 28. þ.m. Sósíaiista- félag Reykjavíkur mun kjósa fuiltrúa sína á þingið í síðarl hluta vikunnar. Allir flokks- félagar þurfa að vera skuld- lausir fjrrir þann fund. — Tek- ið er á móti flokksgjöldum í skrifstofu félagsins Tjarnar- götu 20. Opið daglega frá kl. 10-12 og 1-7. XX X NBNKIN IR-^i KH8KI ■■■•«■■■■■■■■■•■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■••1 ■■••»■•■■•••■■*»«■•■■■•■■■■•■••■■■•»■■• ■■■■«■■■•■■■■■•■■■■■■< «••■••«■■>■■■■■ !■■■■■■•■•■■■■■. ■■■•««■■■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■ SÖSÍALISTAríLfl G EEYKIAVÍKÍIR veröur lialdinn þriöjudaginn 25. okt. kl. 9 e.h. stundvíslega í TjaiTiargötu 20. DAGSKRÁ: 1. Kosniig fulltnía á 10. þing Sameiningar- flokks alþýöu — Sósíalistaflokksins. 2. Rætt frumvarp aÖ stjómmálaályktun flokksþingsins. 3. Félagsmál. FÉLAGAR fjölmennið. Tekið verður á mófi nýjum félögum á fundinum. .■■■■■■■■■■■■■>■■>«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■. i ■■•■•*■■•■*■•■■■■■•>■•■■>■■■•■•••■•■■••■■•■■■■•■■' l>»>»»>»>«>>>>>- «■■••• ■■■■■■•■■■■■■Ml •••■■•••■■•■••■•«■••■■■•■•■«■■■■■■■■«■•■•••••. ■ ■•■«••■«■■■.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.