Þjóðviljinn - 22.10.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 22.10.1955, Side 3
Laugardagur 22.okt6ber 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Helmskringla Egla og Bfjála að koma út í Sovétríkjimum Einnig i ráSi aS gefa út á nœstunni verk nokkurra nútimahöfunda í fyrrakvöld kom. til Reykjavíkur níu manna nefnd mennta- og listamanna, er mun dveljast hér til 10. nóv- ember. Mun listafólkiö fyrst koma fram opinberlega í Þjóðleikhúsinu á mánudaginn; en í viðtali viö frétta- menn 1 gærmorgun sagði formaður nefndarinnar, Druzin ritstjóri, í byrjun nokkuð frá kynningu íslenzkra bók- mennta í Ráðstjórnarríkjunum. Druzin ritstjóri sagði frá heim kemur. því að nýlega væri komin útj Síðan sagði formaðurinn frá 1 Leníngrad, sem er miðstöð því að á döfinni væri að gefa germanskra fræða í Ráðstjórn-j út nokkur verk nútímahöfunda arríkjunum, kennslubók í fom- íslenzkra; nefndi hann þar til íslenzku; er hún gefin út í 3000 eintökum og hin álitleg- asta bók. Þá er einnig komin út bók er nefnist Saga skand- inaviskra mála, og kemur ís- lenzkan að sjálfsögðu við þá sögu. 1 undirbúningi er 40 arka bók sem hefur inni að .halda allmargar Islendingasögur, þar á meðal Eglu, Njálu og Lax- dælu; og Vísindaakademía Ráð- stjómarríkjanna hefur sömu- leiðis undirbúið nýja útgáfu Heimskringlu, og mun hún koma út innan tíðar. Af þessu má marka, sagði Drazin rit- stjóri, að áhugi okkar þar eystra á íslenzkri menningu fer vaxandi; og við sem hér emm stödd nú viljum með lif- andi kynnum auka enn þenn- an áhuga. Á síðustu ámm hafa komið út fleiri og fleiri bæk- ur um íslenzk efni; nú er það ósk okkar að kynnast eftir föngum því fólki sem að þess- ari menningu býr og hana hef- ur skapað og bera því vitni er bókmenntum; og mun hann hyggja að því hvaða verk mundu heppilegust til úgáfu í landi hans. Hann er ritstjóri bókmenntatímarits er heitir Stjarnan, og kennir sovétbók menntasögu við háskólann í Leníngrad. Hefur hann yfimm sjón með útgáfu Islendinga sagnanna, sem áður var nefnd. Mivað dveiur orminn langa? í ágúst sl. flutti Alfreð Gísla- son læknir tillögu á bæjar- stjómarfundi um að D-vítamín- bæta neyzlumjólk bæjarbúa. — Taldi hann það nauðsynlegt vegna veðurfarsins í sumar og a þessu hausti. Druztn ritstjóri (Ijósm: Sig. Guðmundsson) verk eftir Jóhannes úr Kötlum, Þórberg Þórðarson og Guð mund Hagalín. Hann sa.gði að persónulegt áhugamál sitt væri að kynnast íslenzkum biaða- mönnum og fræðimönnum Stöðumælar settir við Lækjargötu? Óskar Hallgrímsson gerði um- ferðarmál að umræðuefni á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Vildi j hann láta setja upp stöðumæla — þ.e. mæla er segja til um stöður bifreiða á ákveðnum stöð- um — og flutti tillögu um það. Geir Hallgrímsson varð fyrir svörum af hálfu meirihlutans. Kvað hann lögreglustjóra nú vera á ferð um Norðurlönd og fleiri Evrópulönd til að kynna sér .umferðarmál. Ennfremur sagði hann að framkvæmda- stjóri umferðamálanefndar mjmdi fara utan bráðlega og slást í förina með lögreglustjór- anum. J>á upplýsti hann enn- fremur að umferðanefnd væri að undirbúa að setja upp stöðu- mæla bifreiða við Lækjargötu. Var ræða hans í frábærum landsföðurtón (jafnvel Gróa geispaði undir ræðunni). — Til- lögu Óskars var visað til um- ferðanefndar. Á að gera fulltrúa Sjólf- stœðisflokksins í útgerðar- róði ómerka gerða sinna? Ætla mætti að eftir að útgerðarráð Reykjavíkurbæjar hafði einróma samþykkt að láta smíða nýjan togara fyrir Bæjarútgerðina í stað b.v. Jóns Baldvinssonar hefði málið gengið eðlilegan gang: Bæjarstjórn fallizt á ákvörðun útgerðanáðsins og það getað leitað tilboða í smiði hins nýja skips. En svo auðveldur er ekki gangur málanna þar sem íhaldið heldur um stjórnartaumana. Jafnvel þótt fulltrúar allra flokka í útgerðarráði, þar með taldir fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins, Kjartan Thors, Sveinn Benediktsson og Ingvar Vilhjálmsson, yrðu sammála um að rétt væri að láta smíða nýjan togara í stað þess er strandaði, hefur borgarstjórimi og fylgismenn hans í bæjarstjóm þvælzt fyrir málinu í meir en fjóra mánuði og neitað að stað- festa gerðir útgerðamáðs. 18. ágúst lét íhaldið fresta’ afgreiðslu á tillögu sósíalista um staðfestingu á á- kvörðun útgerðarráðs og sama saga endurtók sig s.l. fimmtudag þegar fulltrúar allra minnihlutaflokkanna í bæjarstjóm tóku málið upp að nýju og freistuðu að fá það afgreitt. Þannig virðist eiga að taka ráðin af sjálfri útgerðar- stjórn Bæjamtgerðarinnar og hafa ákvarðanir hennar að engu. Svo steinrannið er bæjarstjórnarihaldið og svo rótgróinn er f jandskapur þess við framfaramálin að það virðist ekki ætla að hika við að gera sína eigin fulltrúa í útgerðarráði ómerka ’gerða sinna! Landhelgi íslands rædd í Evrópuráðinu í haust Deila íslendinga og Breta út af fiskiveiðitakmörkun- um frá 1952 kemur til frekari umræðu í Evrópuráðínu lélegra heyja sem kýrnar verða því fóðraðar á. Sjálfstæðisflokkurinn í bæj- arstjóm taldi varhugavert að samþykkja slíka ráðstöfun án undangenginnar „rannsóknar“ í málinu. Vísaði Sjálfstæðisflokk- urinn því tillögunni til um- sagnar borgarlæknis, Jóns Sigurðssonar dr. med. Snemma á bæjarstjómarfund inum í fyrradag beindi Alfreð þeirri fyrirspurn til borgar- stjóra hvað liði umsögn borg- arlæknis, hvort hún væri ekki löngu komin, og þá hvemig hún hljóðaði. Nokkurs ergelsis virtist bregða fyrir í svip borg- arstjóra við fyrirspurn þessa. Og þótt hann tæki nokkmm sinnum til máls á fundinum þagði hann sem fastast um þetta mál. Undir lok fundarins ítrekaði Alfreð fyrirspum sína, stóð þá borgarstjóri á fætur og sagði stuttlega að umsögn borgarlæknis væri ókomin til sín enn. Hvað dvelur umsögn borgar- læknis um þetta mál ? Hefur honum ekki unnizt tími frá því í ágúst í sumar að athuga málið? . I þvi tilefni hefur ríkisstjóra íslands látið semja og prenta viðbótargreinargerð á ensku um málið. Greinargerðin verður lögð fram í Evrópuráðinu í dag. Nefnist hún: „The Icelaudic Efforts for Fisheries Conserv- ation“, Additional Memorand- um. (Frá utanrikisráðuneytiHu) Vestur-þýzkur námsstyrkur Ríkisstjóm Vestur-Þýzka- lands býður fram styrk að fjár- hæð 2750 þýzk mörk handa verkfræðingi eða verkfræðinem- um, sem komnir em langt á- leiðis með nám sitt, til ellefu mánaða námsdvalar við vcrk- fræðiháskóla í Þýzkalandi árið 1956. Það er skilyrði, að um- sækjendur kunni vel þýzku. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja umsókn um styrkinn: 1. Æviferlisskýrsla í þririti, eitt eintak með eigin hendi umsækjanda en tvö vélrituð. 2. Greinargerð fyrir umsókn- inni. 3. Meðmæli frá tveim verk- fræðikennurum og einum manni, sem er persónulega kunnugur umsækjanda. 4. Tvær ljósmyndir af um- sækjanda. 5. Vottorð um tungumála- kunnáttu. GLUGGAR h.f. Skipholt 5. Sími 82287 s Ætlar bæjarstjórnarmeirihlutinn að leggja niður munaðarleysingjaheimihð? Borgarstjóri fékkst ekki til að ræða málið Bæjarráð hefur nú hafnað kaupum á Kumbamvogi, en par hefur bærinn í meir en áratug haft heimili fyrir mun- aðarlaus böm. Semjist ekki um framhaldsleigu er óvist nema starfsemi þessi leggist niður. 6. Heilbrigðisvottorð. Umsóknir um styrkinn sen<S< ist menntamálaráðuneytinu fjT- ir 20. nóvember nk„ og muri ráðuneytið láta í té sérstölij eyðublöð undir umsóknimar. Ráðuneytið mun og veita nán- ari upplýsingar varðandi styrk- veitingu þessa. (Frá mennta- málaráðuneytinu.) Petrína Jakobsson gerði það að umræðuefni á síðasta bæjar- stjómarfundi að bæjarráð hef- ur hafnað kaupum á Kumbara- vogi, sem templarar höfðu boð- ið bænum til sölu. Þama hafa verið frá 15—22 munaðarlaus börn undanfarinn rúman áratug. Petrína kvað það hafa komið í Ijós að þessi staður væri mjög heppilegur tii slíkrar starf- semi, vegna þess hve mikið svig- rúm vær-i fyrir bömin í grend heimilisins og möguleikar til atvinnu í nágrenninu, þannig að bömin á heimilinu gætu stað- ið jafnfætis jafnöldrum sínum á StokkseyTÍ. Petrína beindi þeirri fyrir- spurn til borgarstjóra hvort leigusamningar um Kumbaravog myndu standa áfram, fyrst bær- inn hefði hafnað að kaupa stað- irm, eða hvort bærina aetlaði ,ast. að fá annan stað til starfsemi þessarar, og loks í þriðja lagi hvort bærinn ætlaði að leggja þessa nauðsynlegu starfsemi nið- ur. Kvað hún það illa farið ef heimilið þyrfti að fara frá þessum stað, vegna þess er áður er sagt. Borgarstjóri svaraði ekki fyrir- spumum Petrinar, fékkstekki til að opna sinn munn um þetta mál, hvort heldur að vakiið hefur skilningur borgarstjórans á kurteisi, eða hitt að hann hef- ur alls ekki viljað á málið minn- Karlmannaföt Karlmannaföt og fyrsta flokks ensk efni fæst með afborgun. Hagstætt verð Arne S. Andersen, klæðskeri, Laugavegi 27, 3. hæð. LIGGUR LEIÐIR Auglýslð j Þ)óðvil|anunt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.