Þjóðviljinn - 22.10.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 22.10.1955, Side 5
Laugardagur 22: október 1955 — ÞJÓÐVIWINN — (SJ. Damr sviku samnixtg Dönsku lögregluþjcnarair x Kkkksvík eiga erfitt með að fá Msaskjáí Síðan í vor liefur fjöldi er- lendra manna skoðað kjarnorkurafstöðina í nám- unda við Moskva, þá fyrstu í heimi sem smíðuð var. Á myndinni sjást sendi- herrar erlendra ríkja í Moskva, sem eru að koma frá því að skoða stöðina. Vél sem lærir af reyraslu og gleymir fíægt að tmeja heimi skiíyrðisbundin við- brögð eins eg hundum Pavloífs Rafknúin eftirlíking af heilahlutum. hefur reynzt fæ? um ah' læra af reynslunni og gleyma aftur því sem hún hefur lært. Þessi ,,heilavél“ var sýnd á fundi brezka vísindafélagsins í haust. Skilyrðisbundin viðbrögð. Taugalæknirinn dr. Grey Walter, sem stjómar tilraunum við Burden rannsóknarstofnun- ina nærri Bristol, hefur smíðað vélina. Hann kaliar hana Cora eða Conditioned Reflex Analo- gue, en það má þýða: Skilyrðis- bundins viðbragðs líki. Nafn- giftin lýtur að því að tækið sýn- ir skilyrðisbundin viðbrögð. Það virðist hægt að innræta þvl ákveðna svörun við utanaðkom- andi áhrifum. Þetta fyrirbæri er hliðstætt því þegar rússneski lífeðlis fræðingurinn Pavloff tamdi munnvatnskirtlum og melting- arkirtlum hunda að taka til starfa við bjölluhringingu. Nefnast slíkar svaranir manna og dýra skilyrðisbundin við- brögð. Flókið rafleiðslukcrfi. Með því að styðja háttbundii á tvo mfa á vél sinni getur dr. Walter vanið hana á að end- urtaka sama rjhma með Ijós- merkjum eftir að hann hefur hætt að styðja á rofana. Þessu er komið til leiðar me>á fjórum rafeindalömpum sem eru tengdir á þann hátt að þeir starfa ekki saman öðru vísi en háttbundið. Þegar Cora er sett í gang aftur ,,man“ hún síðasta ’ rytrna en óljóst og fáimanöl eins og lífvera sem cr að reyha að rjTja upp hálfglejdnd hug- renningatengsl. Sérstakar rafleiðslur gera Cora fært að leiðrétta sjálfa sig og valda þvi að hún sýhií ýmsa eiginleika sem venjulega eru taldir einskorðaðir við hugs- unarstarf heilans. •— Hvörki danska stjórnin né færeyska landstjómin hafa stáðið við þann samning sem geröur var í Klakks- vík í vor uiri laúsn læknadeilunnar. Þessu lýsti Richard Jensen,1 fórseti bæjarstjórnarinnar í| Klakksvík, yfir þegar hann kom heim af fiskveiðum um daginn, en hann var að heiman þegar freigátan Hröifúr kraki kom til Klakksvíkúr með dönsku lögregluna í siðasta mánuði. tJm hváð var samið? Þegar Kampmann fjárinála- ráðherra fór frá Klakksvík í vor, var því lýst yfir að sam- komulag. þefði náðst um lausn læknamálsins milli bæjarstjóm- arinnar í Klakksvík, dönsku stjómaxinnar og. landstjómar- innar í Færeyjum. Eitt atriði þess samkomulags var að Hal- vörsen læknir skyldi fara frá Klakksvík, a. m. k. um stund- arsakir. Það gerði hann, en enn er ekki vitað hvernig samningamir vorú að öðm leyti. . | Jákup í Jákupstovu, ritari færeyska sjómannafélagsins hefur hiris vegar skýrt dönsku blaði frá þvi, að ríkisumboðs- maður Dana i Færejrjum hafi rofið samkomulagið frá i vor ^ með þvi að Semja við dönsku stjómina upp á eigin spýtur um skipun lækna í Klakksvík og nokkmm dögum síðar lýsti varafórmaður bæ jarst jórnar- innar i Klakksvlk, Viggo. Jor’. ensen, yfir því, að dönsk stjóm arvöld hefðu brotið samninginn frá í vor. Kampmann fjármála-* ráðberra reyndi þá að bjarga sér úr klípunni með því að gefa í skyn að ekki væri tak- andi mark á Joensen, Jakob- sen formaður bæjarstjórnarinn- ar myndi vita betur. En nú er hann kominn heim og tekur í sama streng og Joensen og Jákup í Jákupstovu, eins ogj áður segir. j Fréttaritari dönsku frétta- stofuimar Ritzaus Bureau í Klakksvík lýsir í fréttabréfi þeim erfiðleikum sem dönsku lögregluþjónamir eiga við að stríða.’ Harin dregur enga dul á að þeir eru alls staðar óvel- komnir. Klaldisvikingar \ilja ekki Hýsa lögregluna. • Nökkrir lögregluþjónánna hafa fengið að söfa i húsi lækn- isins, nokkrir hafa búið iim sig í borðstofu sýslumanns og hinir búa um borð í Hrölfi kráka. En- nú er nýr læknir kominn til Klakksvíkur og þarf að sjálfsögðu á húsnæðinu að halda og lögregluþjónamir verða að hypja. sig. En það hef- ur reynzt ógemingur að útvega annað húsnæði og það hefur heldur ekki verið kleift að út- vega húsnæði fyrir réttarhöldin sem nú eru að hcfjast. Kosningar x Fxákklanái Framhald af 1. siðu stytt, þar sem .fæstir þeirra geta gert sér \-on um þingsetu eft.ir kosningar. Edgar Faure ræddi við blaða- menn í gær um þesa ákvörðun stjórnarinriar. Neitaði hann því eindregið að hér væri um stjóm- málabrellu að ræða, stjómin hefði tekið þessa ákvörðun, sagði hann, af því að mörg mik- ilvæg mál biðu franska þings- ins áf næsta ári, en það myndi .verða .nær óstarfhæft, ef kosn- ingar vofðu yfir þingmönnum hálft árið. Hann sagðist: telja víst að þingið myndi samþykkja frum- varp stjórnarinnar og myndi hún þá hraða kosningunum, þannig að þær yrðu'haldnar annaðhvort sunnudaginn 4. desember eða 11. desember. Blaðamamii rænt og hótað bana fyrir að tala við svertingja Vopnaðir menn í bænum Sumner í Mississippi í Banda- ríkjunum rændu um daginn brezkum blaöamanni og hót- uðu honum bana ef hann hefði sig ekki á brott. 'Blaðamaðurinn heitir Ronald Sirigleton og starfar fyrir íhaldsblaðið Daily Express. Hann var I Sumner þeirra er- inda að fylgjast með réttar- höldum í máli tveggja manna, sem sakaðir voru um að hafa myrt 14 ára svertingjadreng. Sýknudómurinn yfir mönnuri- um vakti heimsathygli, því að enginn vafi var á að þeir höfðu myrt drenginn fýrir að „blístra ókurteislega" í viðurvist konu annars þeirra. Öboðnir gestir. Singleton, sem er fréttaritari blaðs síns í New York, var bú- inn að vera tvo daga í Sumner þegar liann kom heim í hótel- herbergi sitt, en þar var þá maður fyrir með byssu. Aðrir vopnaðir menn drifu að úr garð- inum í kring um húsið. Einn rak bj-ssuhlaup í síðuna á blaða- manninum, skipaði honum að lyfta höndunum yfir höfuðið og fara á undan sér. Skotið á hann Bretiim reyndi að flýja en gafst upp þegar flokkurinn tók að skjóta á hann. Leitað var á honum og honum misþyrmt. Mannræningjarnir rálcu hann síðan inn í bíl og fóru með hann til næsta bæjar, Clarksdale. Þar var honum kastað. út úr bílnum. „Dirfist ekki að sýna yður aftur í Sumner“, kölluðu ræn- ingjarnir og óku leiðar sinnar. Öhugsandi að fá Ieiðréttingu máia sinna. FjTsta verk Singletons var að leita uppi lögfræðing, skýra honum frá meðferðinni á sér og biðja hann um aðstoð til að koma lögum yfir mannræningj- ana. Lögfræðingur þessi, og aðrir sem blaðamaðurinn srieri sér til síðar, sögðu honum að óhugsandi væri að hann fengi nokkra leiðréttingu sinna mála fyrir dómstólum í Mississippi. „Þér ættuð að prísa yður sælan að sleppa lifandi“, sögðu lög- fræðingamir. Stungið undir stól. Singleton segir, að honum hafi verið rænt vegna þess að hann gerðist svo djarfur að ræða við svertingja á götunum í Sumner daga.na sem hann dvaldi þar. Dailj- Express stakk undir stól frásögn blaðamanns síns af meðferðinni sem hann sætti. Sarfsmenn við blaðið segja að það hafi verið gert vegna þess að Beverbrook lávarður, eig- andi þess, banni að þar birtist noklruð efni sem talist geti niðr- andi fyrir Bandaríkin. Búlganín fil Afganistan Þeir Búlganín, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, og Krústj- off, aðalritari Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, hafa þeg- ið boð stjómar Afganistans um að koma þangað í opinbera heimsókn. Munu þeir sennilega fara þangað i næsta mánuði. Á að tengjast véldj'ri Ætlun dr. Wálters er tengja viðbragðstækið vékiýrí sem hann hefur smíðað. Þaí hefur tvö skilningarvit. Aima-S er ljósnæmt og dregur það a.3 daufri birtu en kemur því til að forðast sterkt ljós. Hitt e? þreifari sem gerir véldýrina fært að sneiða hjá farartálm- nn>, Sambj’ggt viðbragðstáeki og véldýr ætti að áliti dr. WaJters ■ að geta lært svo mikið af reynsf unni að það megni stutta stunrí í einu að forðast faratálma scr» það hefur áðúr rekið sig á. Bandaríska lanðvamaráritt- neytið gaf fyrir nokkruni doe- um út skýrslu um bandarískae flttgstöðvar erlendis. Þetta er táldar upp flugstöðvar sv®fe- Framh. á 10. síðu Brottflutningi hers frá Porhr- kala að ljúka 1 finnskum blöðum birt- ast lýsingar á bróttflútningi sovézka herliðsins frá Pork- kala, sem nú stendúr sem hæst, og birta blöðin myndir af löngum jámbrautarlest- um sem á hverjum degi fara frá Porkkala um Helsinki á- leiðis til sovézku landamær- anna. Undanfarið hafa þrjár slíkar lestir farið frá Pork- kaia á degi hverjum og margt bendir til þess að : brottflutningnum sé brátt ; lokið. ■■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.