Þjóðviljinn - 22.10.1955, Síða 9
Niðurlag.
Þá sagði andinn við
hann: „Nú skiljum við,
lifðu sæll Lótan, og þakk-
aðu asnanum þínum, að
þú ert heill á hófi. Heils-
aðu mönnunum og minntu
þá á það, hver það er
sem veitir þeim flest öll
þægindi lífsins og við-
heldur lífinu sjálfu. Þeir
gleyma þvi svo oft hvað
þeir eigá dýi 'num að
launa.“
' I sama svip var andinn
horfinn, en Lótan reis
upp og litaðist um. Sólin
var að senda fyrstu geisl-
ana yfir heiðina; á göt-
unni hjá honum lágu
saltpokarnir og reiðing-
urinn en asninn var horf-
lhn sem von ”ar; hann
sá þá að þetta hafði allt
farið svo fram í raun og
veru, sem hann hafði
séð um nóttina. Hann sá
nú í fyrsta skiptið glöggt,
hve sárbeittan órétt hann
hafði gert aumingja asn-
anum fyrr og síðar, og
hve óumræðilega þolin-
mæði skepnurnar þurfa
að hafa til að bera þegj-
andi allar hörmungar
sem þær verða svo oft
að sæta allsendis sak-
íausar. Táraþungi seig á
augu hans, hann settist
þar niður á götubakk-
ann og grét eins og barn.
Hann strengdi þess heit,
að upp frá þessum degi
skyldi hann verða annar
maður gagnvart mönnum
og skepnum. — Svona
sat hann nokk’a stund,
stóð síðan upp. . hvolfdi
$altinu úr pokunum í
sandinn, lagði þá síðan
á öxl sér og gekk heim-
Lólcm
gcntili
leiðis. Þegar hánn kom
heim, hengdi hann pok-
ana í bæjarþil sitt, þar
sem hann sá þá hvert
sinn sem hann gekk út
eða inn, og þaðan tóku
erfingjar hans þá ósnerta,
eftir að þeir höfðu hang-
ið þar nær 40 ár, því þá
gekk gamli Lótan til
feðra sinna, en í meira
en hundrað ár lifði minn-
ing hins gamla heiðurs-
manns í hugum manna
bæði fjær og næ.r, og
var löngum vitnað í
Nýtízkudama II
í síðasta blaði birtum
við myndina „nýtízku-
dama“ eftir telpu í
Reykjavík. Nú höfum við
fengið mynd af „nýtízku-
dömu“ frá Akranesi, sem
Ólöf Þorvaldsdóttir, 10
ára, Bárugötu 18, Akra-
nesi, sendii-. Og berið svo
saman Reykjavík og
1 Akranes!
mannúð bana og míldí
við alla menn, einkum
var hin frábæra ást hans
og umönnun við allar
skepnur talin hin feg-
ursta fyrirmynd, og hin
seinustu áminningarorð
hans á banasænginni til
barna sinna voru þessi:
„Ef þið viljið verða auð-
ug, þá hafið fáar skepnur
og farið vel með þær, og
ef þið viljið að menn og
skepnur hlýði ykkur og
þjóni, þá sýnið þeim
mannúð og mildi.“
Bréf frá Ellu
Ella á heima í Árnes-
sýslu og hefur skrifað
blaðinu okkar nokkrum
sinnum. Seinasta bréf
hennar er dagsett 4. okt.,
en þá átti hún 13 ára
afmæli. Bréf hennar er
langt og vinsamlegt. Hún
tilkjmnir þar þátttöku
sína í „Bókinni um ís-
.land“. f lok bréfsins
segir Ella: „ . . . mér,
finnst Óskastundin mjög
skemmtileg og ég hef
alltaf safnað henni og
ætla að gera það, ef ég
get alltaf. . . . Alltaf á
svnnudögum, þegar laug-
aidagsblöðin koma, þá
rjúkum við krakkarnir
upp og segjum öll í einu:
„Ég panta . Óskastund-
iua fyrst, og önnur og
þriðja og fjórða ..."
Við þökkum þér bréfið,
Ella, árnum þér heilla
í tilefni afmælisins og
biðjum þig fyrir beztu
kveðjur til allra lesend-
anna á bænum.
(Þess skal getið, að Ella
er ekki dulnefni.)
Framhald af T. síðu
Við lát hans orti Jó-
hannes úr Kötlutn, Ijóðið:
„Ungt skáld í hvitu húsi“
og segir þar:
Mfldi Ijóðmaður,
ljúfi ástmaður
barns og blóms
og blárra Ihida,
hárra tinda
og hljóms!
Hví liggur þú hér,
ljúflingur dalsins.
brúðguminn frjálsi
frá í vor?
Manstu —
manstu þau spor?
Manstu þau spor,
er hin mjúkláta gekk
hljóð og fögur
við hlið þér,
blóm Ias
og brosti við þér?
i
Hví vill hmn hvíti
huldumaður
bergja svo ört
af blóði þínu?
Þolir hann eigi
þeyinn mjúka
i lífi þínu
og Ijóði þínu?
Manstu þinn son,
sumarbarnið,
engil þinn
og ástvín?
Manstu þann söng,
— það sólskin?
Hví vil! hinn hvíti
huldumaður
bera þig inn
í hið bleika haust,
— þig, sem átti
að þrá og Ijóða,
ciska og syngja
endalaust?
En beri bann þig burt,
okkar beggja dalur
gcymir í þey sinum
þína raust.
Við birtum í dag ljóð
Jóns: Kom draumanótt
og í næsta blaði munum
við birta annað ljóð eftir
hann.
Kærasta
ættjarðarljóðið
Hvert skyldi það ætt-
jarðarljóð vera, sem
flestum íslenzkuin böm-
um þykir vænst um
Nefnið 3 ættjarðarljóð,
sem ykkur þykir vænst
um og sendið Óskastund-
inni fyrir 1. des,: n.k.
ódnnar Titirá'- Borg var
að ganga út til kindanna
um sauðburðinn. Hann
var að vona að hún Bílda
hans væri borin og það
brást ekki. Þegar hann
var kominn suður að
Grænahvammi, sá hann
hana Bíldu sína. Hún var
að stumra yfir einhverju.
Þegar hann kom nær,
sá hann að þetta var
lamb, sem hún var að
stumra yfir. Þetta var
Ijómandi falleg mórauð
gimbur. En nú lagðist
Bílda niðúr og nú fór að
bóla á svolitlum fótum
Slátrari nokkur í Kaup.
mannahöfn fékk • einu,
sinni svohljóðandi skeyti:
„Sökum þess að ekkf
er leyft að flytja svíi*
rheð hraðlestinni, get égf
ekki komið fyrr eii á
morgun.
Hansen'
Samkeppnin um
mynd í jólablaðiS
er, haiin
Lesið tilkynninguna í
síðasta blaði. Þið megicj
velja um að teikna myr.d-
ir inn í fsland farsæidat
frón eftir Jónas Haíl-
grímsson eða í ljóðið Ég
er kominn heim í heiðar-
dalinn. — Keppt er t
tveimur flokkum, 10 érá
og yngri í öðrum, 11—15
ára i hinum. — þrenra
verðlaun'í hvorum flokkí
ög svo fæddist Ijómandíí.
fallegur svartur hrútur
Nú var Móra litla farin.
að standa, og lítil stur.d
leið þar til Svartur fór
lika að standa. Gunr.av
varð að koma þeim Móru.
og Svart á spena, því að>
þau gátu það ekki sjálf.
En þar skammt frá var
Gulakolla hans pabba,
Hún var að bera. Hún-
átti bara kollóttan hrút.
Gunnar fór nú heim c-r
sagði pabba frá því, að
hann hefði fundið Bíldú
og Gulukollu bomar;
Síðan fór hann að leika
sér við systur sína.
Hólmfríður Bjarnadóttiiv
Almenningi, Vatnsufrvi.
Sauðburður
*«*—« — II .. .,•■—■■1' - I
% ÍÞRÓTTIR
RÍTSTJÓRÍ FRÍMANN HELG.
_________
Handknattleiksráð Reykjavíkur efnir
til sýninga á kennslukvikmyndum
Mótm hefjasl 3—4 vikum eftir að húsin háfa verið opnnð
Laugardagur 22. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (2*
Það sem af er æfingatíma
handknattleiksmanna í haust,
hafa þeir ekki getað notað tíma
sína vegna lokunar húsanna í
tilefni af mænuveikifaraldrin-
um. Þetta kemur til með að
hafa þau áhrif að mótum seink-
ar mjög að þessu sinni, því
handknattleiksráð mun hafa
ákveðið að mót hefjist ekki fyrr
en 3—4 vikum eftir að húsin
verða opnuð. Ef félögin æfa af
kappi í 4 vikur í fullu næði í
húsunum, þ. e. ekki trufluð af
mótum, ættu þau að verða í
nokkurri æfingu að þeim tíma
loknum.
K kmynd asýni ngar
Ráðið hefur ekki setið auðum
höndum, þó ekki hafi verið
hægt að æfa. Það hefur fengið
ágæta kennslukvikmynd (og
fleiri myndir) til að sýna ög er
ætlunin að sýningamar lief jist
þegar í næstu viku. — Er
kvikmynd þessi frá danska
íþróttasambandinu, en Danir
eru sem kunnugt er ágætir
handknattleiksmenn og hand-
knattleikur er þar ein f jölmenn-
asta íþróttagi'einin. Munu tvær
aðrar sýningar fyrir almenning
hugsaðar síðar og verður það
vonajidi auglýst. Ætlun ráðsins
er einnig að lána félögunum
sem að því standa kvikmyndina
til sýninga á skemmtikvöldum
er deildirnar halda.
Danir gera mikið að því að
útbreiða handknattleik og
kenna. Einn þátturinn í því er
að gefa út bækur um hand-
knattleik. Nýjasta bók þeirra
heitir „Se og lær handbold“.Eru
í bók þessari um 500 myndir til
skýringa. Stjórn H.K.R.R. hef-
ur nú aflað sér nokkurs upplags
af bók þessari og hefur til sölu
á.mjög vægu verði, eða kr. 25.
Af bók þessari má mikið læra
handknattleiksmönniim. Þó bók-
in sé á dönsku, á það ekki að
hindra að hægt sé að hafa af
henni full not. Mun ráðið bráð-
lega auglýsa hvar hún verður
tO sölu.
í þessu sambandi er ekki úr
vegi að minna handknattleiks-
fólkið á að ráðið hefur einnig
tO sölu reglur handknattleiks-
ins, og það verður aldrei of
brýnt fyrir fólki að lesa og
kunna þær reglur sem það leik-
ur eftir.
Það gæti verið dálítið gaman
að fara út í skoðanakönnun um
það live mörg % af virkum
leikmönnum hefðu lesið lögin
frá byrjun til enda!
Undirbúin Noregsför.
Ráðið hefur þegar liafið ýms-
an undirbúning undir utanför
kvenhaliðs næsta sumar. Það
samdist sem kunnUgt er, þegar
sumar, að það tæki á móti
kvennaliði frá íslandi næsta ár.
Eku það sérstaklega fjármálin
sem unnið er að, og sýna stúlk-
urnar sjálfar mikinn áhuga og
vOja, og vinna með ráðinu að
þessu máli.
Það mun í ráði að halda nor-
rænt handknattleiksmót kvenna.
í Finnlahdi á næsta sumri, en
hvenær það verðúr er ekki vitað
með vissu. Fari svo, að það
verði um svipað leyti og för is-
lenzku stúlknanna er ekki úti-
lokað að reynt verði að fara
þangað ef mögulegt er.
Það verður að álíta að úrvals-
flokkur íslenzki'a handknatt-
leikskvenna ætti að geta staðið
sig allvel, ef tekið er tillit til
frammistöðu þeirra í sumar á
móti Grefsen. Þetta norska lið
komst í úrslit í norsku meist-
arakeppninni og segir það nokk-
uð til um getu liðsins. Nú er
víst, að stúlkurnar æfa af kappi
Á þingi alþjóðasambands
lyftingamanna sem haldið var
um s.l. helgi í Múnchen í Þýzka-
landi í sambandi við heims-
meistaramótið þar var sam-
þykkt að taka Kína inn í al-
þjóðasamtök lyftingamanna.
Var það einróma samþykkt eft-
ir langar umræðut.
í vetur og æfa saman, þegar
liða tekur á vorið með þessa för
fyrir augum, og ættu því ad
verða mun sterkari næsta sura-
ar.
T. Lomakin
einn af beztu lyftingamönnuioj
Sovétríkjanna
samböndunum sem Alþýðulýd*
veldið gerist aðUi að.
Austur-Þýzkaland vár tekið C
sambandið fyrst um siirn meC
því skOyrði að báðir landshlut -
ar sendu sameiginlega flokka tV.
alþjóðlegra móta, s. s. O.L. E.M,
og H.M.
og er því fengur ísleniskum
Grefsen frá Noregi var hér s.1.
Þeim f jölgar stöðugt alþjóða-