Þjóðviljinn - 22.10.1955, Qupperneq 12
c>
Sovéska sendmefndin á Hótel Borg í gœr. Frá vinstri: Gratsj fiðluleikari, Sjaposnik-
off söngvari, Vakman píanóleikari, Druzin ritstjóri, Lagunoff fiskifrœðingur, Bakun
skólastýra, Haladíeff hljómsveitarstjóri, Bogomólova dansmœr, Vlasoff dansari.
(Ljósm: Sig. Guðmundsson).
Sovézka listafólkið í Þjóðleik-
húsinu á mánudagskvöld
Einsöitgvariim Sjaposnikoff syngur á veg-
um Tónlisiarfélagsins eftir helgina
Sovézka listafólkiö, sem kom hingað til lands í fyrra-
kvöld, var kynnt fréttamönnum í gær. Þaö mim koma
fyrst fram opinberlega á mánudaginn, eins og segtr í
annarri frett; en það mun koma oftar fram 1 Reykjavík,
auk þess sem líklegast er að það fari til Akureyrar og
ísafjarðar.
016ÐUIUINN
Laugardagur 22. október 1955 — 20. árgangur — 239. tölublað
Fyrstur skal nefndur barítón-
söngvarínn Sjaposnikoff, en
hann starfar hjá Malí-óperunni
í Leníngrad. Undirleikari hans
er kona, Vakman; og eru þau
bæði mjög kunnir listamenn.
Þá eru tveir listdansarar: ung
ljóshærð stúlka, Bogomolova,
og dökkur ungur maður, Vlas-
off. Þau starfa bæði hjá Bolsj-
oj-leikhúsinu í Moskva, en þar
mun ballett-list standa einna
hæst í heiminum í dag. Auk
fræði- og fiskirannsóknastöðv-
ar fyrir norðurhöf, í Mur-
mansk; í stöðinni vinna um
6000 manns, þar af um 200
fiski- og haffræðingar. Ekki
væri ósennilegt að hann gæti
sagt íslenzkum fiskifræðingum
sitthvað sem þeim mætti að
gagni verða.
Sendinefndin er komin hing-
að í boði MÍR.
Flugvöllur í Neskaupstaö
orðinn ferfn nauðsyn
Lúðvík Jóseísson ílytur þingsályktunar-
tillögu um málið
Lúövík Jósefsson flytur á Alþingi tillögu tU þingsálykt-
unar um flugvalla-rgerö í Norðfirði. Er tillagan þannig:
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta þegar
á næsta sumii hefja flugvallargerð í Norðfirði, svo að
hægt verði sem fyrst að taka upp flugsamgöngur þangað
í beinu sambandi við flugferöir til Egilsstaða.
Flutningsmaður skýrír mál- unandi til frambúðar fyrir Fá-
ið i greinargerð á þessa leið: skrúðsfirðinga.
Nú er svo komið, að allar Vegarsamband milli Nes-
flugsamgöngur við Austurland kaupstaðar og Egilsstaða er
eru bundnar við flug\'öllinn á ekki opið nema 3-4 mánuði á
Egilsstöðum. Áætlunarferðir ári. Hinn tíma ársins er ó-
sjóflugvéla á firðina eru al- hugsandi fyrir Norðfirðinga að
gerlega hættar, og verða því notfæra sér flugið til Eglis-
flugfarþegar af fjörðunum að staða. Á milli Neskaupstaðar
]\ fara til Egilsstaða og komast og Egilsstaða er tveggja tima
í áætlunarflugvélar þaðan. | akstur í bíl, þegar vegir eru
Þetta nýja fyrirkomulag er beztir, og gefur það auga leið,
viðunandi fyrir Reyðarfjörð,1 að varla getur heitið mögulegt
Eskifjöið og sennilega; Seyðis-
fjörð, en alveg óviðunandi íjt-
á
ir Norðfirðinga og varla við-
þeirra kemur fram í Þjóðleik-
húsinu á mánudaginn fiðlu- yjjj nidllltfl
snillingurinn Gratsj, sem sagt
var frá í blaðinu í fyn-adag.
Hann hlaut 1. verðlaun í fiðlu-
leik í alþjóðlegri keppni í Par-
ís í sumar. Leiðtogi listafólks-
ins heitir Haladíeff; hann er
hljómsveitarstjóri og sýnist
Vesturveldin
rœða ekki um
afvopnun
Afvopnunarnefnd SÞ kom í
gær saman að tilmælum sovét-
stjórnarinnar. Fulltrúi Sovét-
ríkjanna í nefndinni, Soboléff,
sagði að nauðsyn bæri til að
þegar yrðu hafnar umræður á
allsherjarþinginu um afvopnun-
armálin, myndu þær geta gefið
utanríkisráðherrum stórveld-
anna vísbendingar um afstöðu
hinna ýmsu þjóða til málsins,
sem verður eitt aðalmál fund-
ar þeirra í Genf. Soboléff sagði
að;ástæða væri til að ætla að
samkomuulag gæti tekizt um
afyopnun milli stórveldanna, á-
greiningitr hefði minnkað milli
þeirra eftir viðræðurnar í und-
irnefnd afvopnunarnefndarinn-
ar.
Þeir fulltrúar Vesturveldanna
sem tóku til máls á fundinum
í gær voru allir andvígir af-
vopn’maraimræðum á þinginu.
vera Armeníumaður; kynnti
hann listafólkið.
í sendinefndinni eru 9 manns,
og eru 3 ótaldir: formaðurinn
Druzin, sem segir af á 3. síðu;
skólastýran Bakun og vísinda-
maðurinn Lagunoff. — Bakun
stjórnar skóla í Moskvu, og
fýsir hana að kynna sér upp-
eldis- og skólamál hér á landi.
Lagunoff er aðalforstjóri haf-
Skipaðir kennarar
skólana
Forseti íslgnds. hefur hinn 5.
þ. m. að tillögu menntamála-
ráðuneytisins skipað eftirgreinda
kennara við Menntaskólann í
Reykjavík: Jón Júlíusson, fil.
kand., Magnús Magnússon, M.
Eru Yörugeymsluhúsm
fullafrottum?
Það kvað hafa gerzt hér í bæ að kviknað hafi í einu
vörugeymsluhúsinu — og þegar farið var að athuga mál-
ið kom í ljós að íkveikjan stafaði frá — rottum!
Alfreð Gíslason læknir skýrði
frá þessu á bæjarstjómarfundi.
íkveikjan varð í því sem rott-
urnar leggja frá sér aftur af
þeim varningi sem þær hafa
gætt sér á.
í tilefni af því spurði Alfreð
læknir borgarstjóra að því
hvort 9. kafli heilbrigðissam-
þykktar bæjarins væri ekki kom-
in til framkvæmda enn, og í
öðru lagi hvernig' væri háttað
heilbrigðiseftirliti í vörugeymsl-
um, hvort það væri ekki einn-
ig látið ná til hinna stóru vöru-
geymslna skipafélaganna og inn-
flutningsfyrirtækjanna.
Borgarstjóri svaraði ekki fyr-
A., Ottó Jónsson, M. A., og Þór-
hall Vilmundarsop, magister, og irspurnunum. Þarf sennilega að
við Menntaskólann á Akureýri: láta „rannsaka“ til næsta fund-
Jón Árna Jónsson, fil. kand. I ar hvort 9. kafli heilbrigðissam-
Stjórnarfrumvarpfö um ríkis-
útgófu nómsbóka lélegt
Útiloka á íulltrúa framhaldsskóla-
kennara úr stjórn útgáfunnar
Eitt sjórnarfrumvarpanna sem lögð hafa verið fyrir
Alþingi fjallar um breytingar á lögum um ríkisútgáfu
námsbóka.
þykktar þeirrar borgar sem
hann stjómar er komin til fram-
kvæmda.
Við 1. umr. málsins í neðri
deild í fyrradag bentu Lúðvík
Jósefsson og Gylfi Þ. Gíslason
á veilur í frumvarpinu, og
töldu það í ýmsum atriðum
ekki til bóta.
Átöldu báðir, að ekki skuli
lagt til að ríkisútgáfa náms-
bóka nái einnig til gagnfræða-
stigsins, eða a.m.k. til skyldu-
námsins. Nú er tilætlun Bjarna.
Ben. samkvæmt frumvarpinu
að útiloka úr stjóm útgáfunn-
ar fulltrúa frá Félagi fram-
haldsskólakennara, en troða í
þess stað fulltrúa frá Presta-
stefnunni. Töldu þeir Lúðvílc
og Gylfi það fráleita breytingu
og sízt líklega til bóta.
Spennandiskák
lóns og Pilniks
Þegar blaðið fór í prentun
var engri skák lokið í 9. og síð-
ustu umferð Haustmóts Taflfé-
lagsins. Skálc þeirra Jóns Ein-
arssonar og Pilniks var ákaf-
lega spennandi og viðburðarík.
Jón hafði hvítt, fómaði manni
snemma í skákinni og náði
hættulegri sóknarstöðu. Pilnik
lét manninn aftur, vann síðar
peð og virtist hafa fengið góða
stöðu þegar blaðið frétti síð-
ast kl. 23:35, en þá varí Jón
kominn í mikla tímaþröng enda
hafði hann eytt miklum tíma
á fyrstu leikina,
Af öðrum skákum var það
helzt að frétta að Guðmundur
Pálmason hafði greinilega betra
tafl á móti Þóri Ölafssyni og
Arinbjörn hafði betri stöðu
gegn Jóni Þorsteinssyni.
Landamœrum
Saarlokað
Á hádegi í dag verður landa-
mærum Saarhéraðs lokað og
munu engir fá að fara inn í
héraðið eða út úr því nema
þeir hafi brýna ástæðu, eins
og t.d. blaðamenn og embætt-
T .. . , . ,, , , • , ismenn. Meðan þjóðaratkvæða-
Logðu þeir alierzlu a að bet- .T , „ . .
, ,.T , „ . ,, ,. .i greiðslan um Saarsammnginn
ur yrði buið að nkisutgafunni , , .. , ,
, - . ,, , , stendur yfir a morgun og at-
í framtiðmni, seð um að hata , ,. ,
, . , , . , . , i kvæði eru talin verður landa-
vandaðar bækur a boðstolum,' , , . . .,
’j mærunum algerlega lokið og
og fy'gjast vel með breyttum þau fyrst opnuð aftur kl. sex
tíma og þörfum skólanna. | á mánudagsmorgun.
að byggja flugsamgöngur
slíkum aðstæðum.
Athugun hefur farið fram á
aðstöðu til flugvallargerðar í
Norðfii'ði. Að dómi sérfróðra
manna er talið, að þar séu
sæmilega góðar aðstæður til
þess að gera flugvöll. Vegna
þeirrar sérstöðu, sem skapazt
hefur í flugsamgöngum Nes-
kaupstaðar, þar sem segja má,
að flugsamgöngur þangað séu
nú lítt framkvæmanlegar, sýn-
ist full ástæða til þess, að sér-
stök áherzla verði lögð á flug-
vallargerð þar. (Eigi fram-
kvæmdir að hefjast við flug-
vallargerðina á næsta sumri,
er óhjákvæmilegt að tryggja
fjárveitingu til verksins eða
fyrirgreiðslu ríkisstjómEir um
útvegun láns til byggingar vall-
arins.
Flugvöllur í Norðfirði ætti að
tryggja, að vélar þær, sem
halda uppi samgöngum við Eg-
ilsstaði, geti komið þar við
eftir fastri áætlun, eða eftir
því sem þörf krefur. Á þann
hátt ætti að vera hægt að nota
sömu vélina í mörgum tilfellum
til farþegaflugs til Neskaup-
staðar og til Egilsstaða.
Án efa kemur síðar til þess,
að óhjákvæmilegt þykir að
gera einnig flugvöll á Fáskrúðs-
firði, því að leiðin þaðan og til
Egilsstaða er líka lengri en
svo, að hægt sé að búast við,
að farþegar sætti sig við það.
Sjálfsagt er því að hefja und-
irbúning að flugvallargerð þar
svo fljótt sem kostur er á.
Ný bók um land-
helgismálið
Tjt er komin bók eftir Þor-
kel Sigurðsson vélstjóra og
nefnist hún „Saga landhelgis-
máls íslands og auðæfi íslenzka
hafsvæðisins". Bókinni er skipt
í tvo hluta og nefnist sá fyrri
„Átta kaflar úr sögu land-
helgismálsins“ en hinn síðari
(„Þrír kaflar úr jarðfræði-) og
haffræðisögu íslands og land-
grunnhjallans“. Bókinni fylgja
margar myndir og uppdrættir
til skýringar; hennar verður
nánar getið hér í blaðinu síðar.