Þjóðviljinn - 28.10.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. október 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (*>
Reynslan af erlendri hersetu
r
Islandi víti til varnaðar
Blö'S Vlnstriflokksins danska vara viS
að leyfa erlendar herstöSvar þar
Þrátt fyrir yfirlýsingu H. C. Hansens, forsætisráðhen*a
Danmerkur, aö ekkert sé hæft í fréttum um aö til standi
aö erlendur her fái stöövar í Danmörku, eru menn þar í
landi ekki fyllilega sannfæröir um aö slíkt hafi ekki kom-
ið til tals.
Tvö af málgögnum Vinstri
flo.kksinsj Vestkysten í Esbjerg
og Fyns Tidende í Odense, sem
Erik Eriksen, fyrrv. forsætis-
ráðherra, hefur náin tengsl við,
Voru meðal þeirra blaða sem
fyrst skýrðu frá því að á fundi
landvarnaráðherra Atlanzbanda
lagsins í París fyrir skemmstu
hefðu herforingjar bandaiags-
ins krafizt þess að þeim væri
lieimilað að senda herlið til
aðildarríkjanna að eigin geð-
þótta.
Vestkysten spurði Chr. Cristi-
ansen sem gegnir embætti land-
varnaráðherra í forföllum Ras-
musar Hansen og sat fundinn
í París, hvort erlend herseta
í Danmörku hefði verið undir-
búin. Ráðherrann svaraði: —
lÉg hef ekkert um þetta að
segja. — Vill ráðherrann elcki
Ibera þetta til baka? — Bera
hvað til baka? — Að erlend
herseta hér í landinu sé í und-
irbúningi. — Ég vil ekkert um
það segja, svaraði ráðherrann.
Tveim dögum síðar neitaði H.
C. Hansen á þingi að nokkur
fótur væri fyrir þessum frétt-
um, en reynsla manna af slík-
um yfirlýsingum er slík, að
menn treysta þeim varlega.
Reynslan frá íslandi
Daginn eftir að Hansen gaf
þessa yfirlýsingu á þingi birt-
ist ritstjórnargrein í Fyns
Tidende, þar sem m.a. var kom-
izt svo að orði:
„Við höfum ævinlega verið
andvígir því að erlendum her,
jafnvel vinaher, yrði leyfð seta
í Danmörku á tímum þegar
friður ríkir eins og nú. Og
við höfum eftir því sem árin
hafa liðið orðið stöðugt sann-
færðari um að sjónarmið okk-
ar hefur verið það eina rétta.
Það veldur ýmsum árekstrum,
ekki sízt í litlu þjóðfélagi, að
hafa erlendan her í landi.
Reynsla Islendinga er góður
vitnisburður um það.... Og
þess er líka að gæta, að það
er varla til að ýta undir þá
þróun í friðarátt sem við æskj-
um öll eftir, að leitast við að
kreppa hnefann svo að segja
beint framan í andlitin hvor á
öðrum“.
Þjóðnýtingu
skal ekki verða
haffgað
Efni sem líkaminn framleiðir
geta valdið geðtruflunum
Raimsóknir benda til þess aö truflanir í efnafram-
leiðslu líkamans geti valdiö geösjúkdómum.
Bandarískur vísindamaður,
dr. Mark D. Altsehule, sem
starfar við læknadeild Harvard-|
háskóla, skýrði frá þessu í fyr-
irlestri sem hann hélt nýlega á
ráðstefnu sem Academy of
Psyehosomatic Medicine hélt í
New York, en sú stofnun fjall-
ar um samverkan og samhengi
líkamlegra og sálrænna sjúk-
dóma. Á þessari ráðstefnu var
fjallað um áhrif lyfjagjafa á
Bjargaði kora úr
kjaftí hákarls
Fiskimaður í Aden, Múliam-
eð Areeki, hefur verið sæmdur
brezka heiðurspeningnum sem
kenndur er við Georg konung
fyrir hugrekki og dirfsku þegar
hann bjargaði konu úr kjafti
hákarls þó hann hefði aðeins
járnbrodd að vopni.
Fiskimaðurinn heyrði neyðar-
óp konunnar sem var að baða
isig í vík einni í Aden. Hann
fór þegar til aðstoðar við hana,
réðst á hákarlinn með járn-
broddinn að vopni og tókst eft-
ir dálitla stund að neyða hann
til að sleppa bráð sinni. Hákarl-
inn hafði þá nær r.ifið annan
fótinn og annan handiegginn af
konunni og hún hafði svöðusár
mikið á baki. Hákarlinn lagði
hvað eftir annað til atlögu eft-
ir að hann hafði sleppt kon-
unni, en Múhameð tókst samt
J.Ö bjarga henni i land.
líkamlegt og andlegt heilbrigði
sjúklinga.
Hormón sem litið er vitað um
Dr. Altschule skýrði frá
rannsóknum sem liann hefur
gert á verkunum hormónsins
adrenalíns á taugakerfið. Adr-
enalín er helzta hormónið sem
nýmahetturnar framleiða. Fyr
ir % öld uppgötvaði dr. Walt-
er Cannon, að nýrnahetturnar
stórauka framleiðslu sína á ad-
renalíni oft þegar mikið reynir
á líkamann, t.d. þegar maður-
inn kvefast, sveltur, reiðist,
verður óttasleginn o. s. frv.
Dr. Altschule sagði að enn
þá hefði læknavísindunum ekki
tekizt að ganga úr skugga um
hvernig nýrnahetturnar gefa
frá sér hormónið, né hvernig
líkaminn notfærir sér það.
Það er vitað, sagði hann, að
adrenalínið verkar á taugarnar.
Annað af hormónum nýrnahett-
anna, norepinephrine, er aðal-
hormónið sem stjórnar starf-
semi tauganna þegar líkaminn
hvílist; adrenalínið tekur við
af því þegar hann starfar. —
Kunnugt er að sjúklingar sem
gefið er adrenalín í lækning-
arskyni verða oft kvíðafullir.
Dr. Altschule sagði að vitað
væri nú um ýms efni, sem geta
valdið slíkum truflunum á
taugakerfinu, að þær líkjast
alvarlegum geðsjúkdómum. —
Meðal þessara eru ýms efni
sem unnin eru úr grösum, mes-
caline og seyði af Rauwolfia-
grösum, sem notuð hafa verið
á Indlandi frá fornu fari
Verði Þýskaland sameinað
munu sósíaldemókratar beita sér
af öllu afli gegn því að þjóð-
nýting stóriðnaðarins í Austur-
Þýskalandi verði afnunmi og
verksmiðjurnar aflientar fyrri
eigendum. Flokkurinn miui held-
ur aldrei samþykkja að júnk-
urunum verði skilað aftur stór-
jörðimum sem skipt heíur ver-
ið á miiii landbúnaðarverka-
manna og leiguliða.
Formaður þýzkra sósíaldemó-
krata, Erich Ollenhauer, lýsti
þessu yfir þegar blaðamenn í
Berlín spurðu imi afstöðu lians
til yfirlýsingar austurþýzku
stjórnariimar um að við samein-
ingu landshlutanna yrði að
tryggja að alþýða Austur-Þýska-
lads yrði ekki svipt árangrinum
af sigurvinningum sínum.
Börnunum myndi ekki þykja ónýtt, að geta fengið blöðru eins og
þá á myndinni til að leika sér með, en þetta er nú ekki leikfang.
Rannsóknir á háloftunum hafa aukizt mjög síðustu árin og
loftbelgir eins og þessi eru notaðir í því skyni. Myndin er tekin
í verksmiðju í Sovétríitjimum sem framleiðir slílca belgi og er
verið að ganga úr skugga mn að belgurinn sé ógallaður.
Kikáiúmenn
á þrem árnin
Rúmlega 60.000 sxtfa í íangeísum og •
íangabúðKm, 47.000 án áóms og la§a 1
Ekkert lát er á hryöjuverkum brezkrar lögreglu og ný-
lenduhers í Kenya, þó að nú séu liöin þrjú ár síöan her-
feröin geg-n Kíkújúmönnum hófst.
Það sem af er þessu ári hafa
4.379 Kíkújúmenn verið drepn-
ir í Kenya samkvæmt opinberri
tilkynningu nýlendustjómarinn- j
ar í Nairobi. 1 síðasta mánuði
voru 232 drepnir.
Á fimmtudaginn í síðustu
viku voru liðin þrjú ár, síðan
Bandaríkjamenn eins og „fang-
ar með skilorðsbundna dómaM
Chaplin segir að enginn Bandaríkjamaður
geíi lengur um írjálst höíuð strokið
Allir Bandaríkjamenri ern nú eins og „fangar sem látnif
hafa veriö lausir eftir að hafa fengiö skilorösbundna
dóma“.
Charlie Chaplin lcomst þann-
ig að orði í skeyti sem hann
sendi kunningjum sínum í New
York og bætti við að Banda-
ríkjamenn væru nú allir hlekkj-
aðir á fótum. j
Það er hægtj
að stinga þeim
í fangelsi hve-
nær sem er ef
þeir láta í ljós
minnstu óá-
nægju með
valdhafana,
sagði hann
ennfremur.
Skeytið sendi
Chaplin nokknim mönnum sem
höfðu forgönguu um sýningu
| á verkum hins kunna lista-
manns, Rockwells Kents. Ætl-
I unin er að verja ágóðanum af
sýningunni til að standa
straum af kostnaði við mál
sem Kent hefur höfðað til að
fá vegabréf, sem utanríkisráðu-
neytið liefur neitað honum um
síðan 1951.
CharKe Chaplin
Selja bílstjórum
vökustaura
Bandaríska dómsmálaráðu-
neytið skýrði frá því í gær að
42 menn í sex fi’lkjum hefðu
verið handteknir tyrir að selja'
bílstjórum á langferðavörubíl-
um örvandi lyf. Bílstjórarnir
neyta lyfjanna til að halda sér
vakandi við stýrið á langferð-
um. Hafa mörg störslys hlot-
izt af slíku lyf jaáti.
herferðin hófst, og á þeim
þrem árum hafa Bretar drepið
10.800 Kíkújúmenn. 962 þeirra
höfðu verið líflátnir fyrir að
hafa vopn í fórum sínum, fyrir
morð, fyrir að umgangast menn
í andspymuhreyfingunni eða
fyrir að láta þeim í té mat-
væli.
60.000 í fangabúðum
Meira en 60.000 menn eru í
fangabúðum og fangelsum £
Kenya, þarf 1.400 konur og:
2.000 böm og unglingar. 15.000?
þeirra afplána refsingar í fang-
elsum, en um 47.000 er haldið
i fangabúðum án dóms og laga.
Landstjóri Breta í Kenya,
sir Evelyn Baring, hefur lýst
sig andvígan því að þessum.
rúmlega 60.000 mönnum verði
sleppt. Hann segir að ef þeir
verði látnir lausir muni þeir
aftur reyna að koma upp þeim
byggðum Afríkumanna sem,
Bretar hafa eytt.
Skeaaið
friSheilagt !
Vinnudómur í New York hefur
úrskurðað að það sé einkamál
hvort menn láte. sér vaxa skegg
eða ekki, St; .srr: ' i í verzhm-
arhúsi h fð1. ve..ið rekinn úr
vinnurni íjru i !■ láta sér vaxa
alskegg. Ao.rði hann atvinnu-
rekandan 1, se n dæmdur var til
að taka man. iinn aftur í sína.
þjónustu. „Sk, ggið er friðhelgur
hluti persónu.mar og ekki er
hægt að kreíjast að neinn sviptíL
sig því“, sagði dómarinn.