Þjóðviljinn - 09.11.1955, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 — ÞJÓÐVIL.TINN — (3
spor
a
Frsmhald af 1. síðu.
■Greifela fyrir læknislijálp.
Þá er ákvæði um það, að
samlagsmenn á 1. verðlagssvæði
greiði 5 kr. fyrir hvert viðtal
við iækni og 10 kr. fyrir hverja
vitjun. Þótt þetta sýnist
kannski ekki hátt gjald, getur
þó mwnað um það í miklum
veikmdum og því meir, sem
heilsufarið og ástæður eru
verri. Þegar við þetta bætist
helgidagsgjald o.fl. getur það
orðið tilfinnanlegt. Hér er því
um augljósa réttarskerðingu að
ræða.
Hækbiið mæðralaun.
Eins og áður er sagt eru í
frv. nokkrar réttarbætur. Þar
er gert ráð fyrir hækkun
mæðralauna. Er svo ákveðið,
að árleg mæðralaun skuli vera
þriðjungur óskerts ellilífeyris
einstaklings með hverju barni
umfram eitt og þó aldrei hærri
en nemur fullum ellilífeyri."
Nú eru mæðralaun hin sömu
og fjölskyldubætur. Er þama
um nokkra hækkun að ræða'.
T. d. verða mæðralaun og
bamalífeyrir konu með tvö
böm kr. 10899, — í stað kr.
8996, — og konu með fjögur
böm 24393, — í stað kr. 20414,
-—. Þá skal fæðingastyrkur
hækka úr 600 kr. í 900 kr. Á
þessu er þó sami galli og á
núgildandi lögum, að kona með
eitt barn á ekki rétt á mæðra-
launum. Sjá þó allir, að hún
hlýtur að vera bundin yfir því
og getur ekki stundað fulla
vinnu. Munar oft ekki miklu
hvort um er að ræða 1 eða 2
börn í því tilliti.
Ellilífeyrir hækkar.
Ellilífeyrir skal hækka um
5%. Er það að vísu óveruleg
hækkun, en jafnframt er lagt
til að skerðingarmarkið vegna
einstaklinga verði hækkað um
þriðjung og felur það í sér
verulega hækkun.
Þá má nefna að greiðsla
sjúkrasamlaga fyrir röntgen-
myndir á að hækka úr y3 x/3.
Iðgjöld ákveðin með reglugerð.
Iðgjöld til trygginganna skulu
ekki ákveðin í krónutölu eins
og nú er heldur ákveðin með
reglugerð og þá skal hafa hlið-
sjón af því, að gjöld til trygg-
inganna greiðist þannig: Af
ríkissjóði 33%, af hinum
tryggðu 33%, af sveitarsjóðum
19% og af atvinnurekendum
15%. Gerð skal áætlun fyrir
hvert ár þannig, að ekki sé
gert ráð fyrir annarri sjóð-
söfnun en 2% í varasjóð. Halli
eða tekjuafgangur skal jafnað-
ur á næsta ári. Niður er felld
ábyrgð ríkissjóðs á rekstri
trygginganna.
Þessi ákvæði fela vafalaust í
sér hækkun iðgjalda, sem ekki
verður sagt um nú hverju
nemi.
Þetta eru nokkur atriði hins
nýja fmmvarps og er auðséð,
að með því er ætlunin að
skerða réttindi almennings.
Þurfa menn því að fylgjast
vel með gangi þess á þinginu.
Viiuiingar í 11. fL lappdrættís SlBS
Kr.
50.000.00
12518
Kr. 10.000.00
19663 20579
Kr. 5.000.00
13004 13072 13102 13165 13279
13605 13731 13920 14048 14124
14164 14222 14262 14271 14272
14355 14577 14623 14648 14744
147S8 14805 14820 14901 15014
15101 15235 15350 15365 15502
15632 15684 15699 15778 15985
8787 10025 29674 35659 40313 16111 16130 16143 16237 16534
2773
40333.
Kr. 2.000.00
6007 8688 8951
16797 16815 16836 16947 17035
17060 17086 17131 17164 17196
17204 17395 17432 17527 17532
9950' 17646 17688 17799 17838 17857
Leikfélagið fjölgar sýningum og tek-
ar upp laugardagssýningar
Leikfélag Reykjavíkur tók upp þá nýbreytni í fyrra
að hafa leiksýningar á laugardögum kl. 5.
Félagið sýndi „Frænku Char-
leys“ á hverjum laugardegi nær
allan veturinn og mæltust þess-
ar sýningar svo vel fyrir hjá
fólki, sem vill létta sér upp á
Lauiftalagafrumvarpið
Framhald af 12. síðu.
er. Eru það prestar, hjúkrunar-
konur og bamakennarar. Einnig
er ákvæði um að prestaköllum
sé með reglugerð skipt í tvo
flokka með hliðsjón af aukatekj-
um og fari laun presta eftir því.
Telur nefndin, að menntun og
hæfni, sem nú er krafist af
hjúkrunarkonum og barnakenn-
urum samræmist ekki því að
þeim sé skipað í þann flokk, sem
nú er.
Hæstu laun og þau lægstu
í áliti sínu ræðir nefndin mik-
ið um hlutfallið milli hæstu
launa og lægstu. Telur hún, að
sá munur sé of lítill og bendir á
til samanburðar, að á Norður-
löndum sé hæstu laun a. m. k.
5—6 sinnum hærri 1 en lægstu
laun, en samkv. frumvarpinu
er gert ráð fyrir, að hæstu laun
séu 2,5—3 sinnum hærri en
lægstu laun. Einnig bendir
nefndin á, að hér á landi hefur
munur launa verið miklu meiri
en verið hefur síðan launalög
Peking-
óperan
1946 voru sett. Ekki gerir nefnd-
in þó tillögu um að breytt verði
hlutfallinu milli launaflokka frá
því, sem nú er.
20 millj. útgjalðaaukning
Nefndin áætlar í áliti sínu
live mikla útgjaldaaukning frv.
muni baka ríkissjóði. Er þar mið-
að við vísitölu 173 stig eins og
reiknað er með í fjárlagafrumv.
Heildarútgjaldaaukningin verður
skv. því 20,4 millj. og skiptist
þannig:
1. Vegna tilfærslu á milli
launaflokka kr. 3.720.000
2. Vegna styttingar þess tíma,
sem það tekur starfsmenn að
komast á hámarkslaun (úr 6 ár-
um í 4 ár), sbr. 2. gr. frum-
varpsins kr. 233.000
3. Vegna þeirrar breytingar, að
laun kennara, sem hafa styttri
árlegan starfstíma en 9 mán.,
lækka um 1/12 fyrir hvern mán-
uð, sem árlegur starfstími er
skemmri en 9 mán., í stað 1/9
eins og nú er, sbr. 21. gr. frum-
varpsins kr. 840.000
4. Vegna hækkunar á launa-
stiganum um ca. 9,5%
kr. 15.613.000
laugardegi en eiga þó kvöldið
ónotað heima fyrir eða annars-
staðar, að félagið hyggst að
hafa sama hátt á í vetur. Hefur
félagið valið til laugardagssýn-
inga hlátursleikinn „Inn og út
um gluggann", ep hann var svo
seint á ferðinni í vor, að færri
komust að til að sjá hann en
vildu. Voru þá hafðar 9 sýning-
ar á þessum sprenghlægilega
gamanleik þar sem Ámi
Tryggvason, Guðbjörg þxorbjarn-
ardóttir, Haukur Óskarsson og
Sigríður Hagalín leika aðalhlut-
verkin, Verður fyrsta sýningin á
laugardaginn kemur.
Vegna mikillar aðsóknar að
nýja íslenzka gamanleiknum eft-
ir Agnar Þórðarson „Kjamorka
og kvenhylli" hefur Leikfélagið
fjölgað sýningum í vikunni.
Verður leikurinn sýndur í kvöld
og aftur á föstudagskvöld. Að
gefnu tilefni óskar félagið þess,
að þeir sem slá saman og panta
aðgöngumiða fyrir hópa, geri
það með nokkrum fyrirvara,
helzt svo að aðgöngumiðasalan
viti um pöntunina vikunni fyrr,
ella er ekki öruggt að hægt sé
Framhald af 12. síðu.
listrænan hátt söngur, dans, leik-
list, því að Peking-óperan er ekki
ópera í þeim skilningi sem lagt
er í orðið á Vesturlöndum.
Á sýningúnum hér munu verða
fluttir kaflar úr ýmsum kín-
verskum óperum.
Þess má að lokum geta að í
Kína eru starfandi um 2000 leik-
flokkar og 150 þús. leikarar. Með'
för Pekirigtóperunnar gafst Vest-
ur-EvrópUbúum í (fyrsta sinn
tækifæri' til að kynnast hinni
klassísku leiklist Kínverja og var
sannai'lega: tími til kpnrinn.i...
Frv. um laun ráðherra.
Nefndin, sem samdi launalaga-
frv. hefur einnig samið frv. um ;
laun ráðherra. Samkv. því skutu
laun ráðherra 65 þús. kr. að við-
bættri verðlagsuppbót. Ef maður
gegnir ráðherraembætti í 2 ár
samfleytt eða lengur, skal hann
giga rétt til biðlauna í 6 mán. og
skulu þau vera 70% ráðherra-
launa. Ef maður hefur gegnt
ráðherrastöðu í 10 ár samtals á
hann rétt á eftirlaunum er neraa
50% af meðallaúnum ráðherra
næstu 10 ár á undan. Einnig eru
ákvæði um eftirlaun ekkna ráð-
herra o. fl.. . ^ . J . j
14698 23376 25257 25841 28190
34318 35220 39281 40929 41538
41641 42422 42475 45714 46496
48051.
Kr. 1.000.00
1029 2912 5348 6654 7719
15695 16487 17145 19565 21592
22125 24498 25070 25959 27575
28313 32176 34046 36103 36271
37006 41825 43032 44412 45115
47059.
Kr. 500.00
2780 5393 8429 9132 9797
9805 10902 11097 12189 13781
16873 17357 18548 18635 18891
20576 20933 21434 23368 23633
23666 26320 26748 27355 27357
28539 28785 30684 31688 31970
32093 34932 35535 36763 37339
37718 38444 42064 43473 44639
45309 45900 47690 49028
Eftiríarandi númer hlutu 150
króna vinning hvert:
549
728
1035
1369
1809
2212
3015
3522
3875
4025
4502
4893
5166
5714
6334
6840
7086
7802
8177
8386
9042
9450
10209
10210 10452 10501 10519 10520
10527 10530 10532 10554 11227
11235 11288 11320 11574 11694
11793 11825 11835 11885 11940
32 254 317 527
551 560 601 623
787 844 871 958
1105 1106 1225 1274
1375 1422 1608 1659
2095 2154 2190 2198
2243 2710 2743 2956
3099 3104 3184 3237
3653 3673 3804 3845
3884 3917 3977 4005
4131 4385 4391 4479
4757 4783 4797 4832
4958 4996 5014 5127
5520 5559 5562 5683
6006 6135 6175 6323
6537 6543 6639 6806
6893 6896 6924 6941
7417 7488 7581 7667
7834 7865 8049 8091
8264 8281 8303 8351
8397 8647 8728 8978
9172 9232 9322 9401
9476 9535 9980 10187
að sinna beiðnum um fyrirfram : 12385 12458 12587 12602 12654
pantaða aðgöngumiða. 112659 12671 12825 12898 12969
Fylgizt með verðlaginu
Hæsta og lægsta smásöluverð
ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík
reyndist vera þann 1. þ.m. sem
hér segir:
f fremsta dálki er lægsta verð,
í öðrum dálki hæsta verð og í
þriðja dálki vegið meðalverð:
RúgmjÖl pr.
Haframj. —
Hrísgrjón —
Sagógrjón —
-Hrísmjöl —
Kart.mj. —
Bauttir —
Te V8 lbs.
Molasykur
Strásykur —
kg 2,25 2,50 2,40
2,60 2,75 2,65
— 3,30 4,00 3,77
— 4,80 6,25 6,02
— 5,00 5,85 5,33
— 2,95 6,65 4,93
— 4,65 4,85 4,75
— 4,50 6,70 5,63
ds. 3,40 5,00 4,48
. ds 8,30 10,25 9,66
— 58,40 64,00 62,90
— 3,90 4,60 4,42
2,80 „ 3,40 3,30
Púðursykur —
Kandís — —
Rúsínur ......
Sveskjur 70/i80
Sitrónur — —
Þvottaefni útl.
Þvottaefni innl.
3,30 4,50 3,59
5,70 5,75 5,75
12,00 14,40 12,91
15,00 18,00 15,94
14,00 17,70 14,89
4.85 4,85 4,85
2.85 3,30 3,14
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum:
Kaffi br. og malað pr. kg. 40.00
Kaffibætir — — 16,00
Mismunur sá er fram kemur á
hæsta og lægsta smásöluverði
getur m. a. skapast vegna teg-
undamismunar og mismunandi
innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa upp-
lýsingar um nöfn einstakra verzl-
ána í sambandi við framan-
greindar athuganir.
17890 17906 17997 18011 18068
18221 18261 18296 18349 18398
18442 18511 18522 18585 18604
18780 18880 18901 18973 18996
19040 19283 19471 19761 19795
19818 19843 19939 20082 20095
20103 20335 20490 20529 20591
20611 20690 20856 20867 20877
20898 20923 21387 21471 21513
21522 2Í596 2Í680 21683 21712
21747 21797 22025 22215 22257
22264 22271-22296 22299 22516
22647 22669 22726 22778 22821
22828 22968 23014 23112 23141
23205 23432 23475 23689 23791
23979 24154 24235 24315 24371
24555 24630 24801 24869 24917
24966 25036 25128 25138 25166
25180 25185 25201 25296 25299
25317 25567 25642 25833 25987
26026 26034 26103 26136 26211
26230 26253 26409 26441 26601
26811 26964 27020 27094 27350
27366 27401 27497 27564 27845
27867 28010 28013 28108 28219
28304 28327 28502 28512 28548
28591 28730 28765 28844 28912
29034 29037 29057 29069 29106
29132 29255 29319 29338 29361
29442 29501 29730 29796
30092 30198 30332 30520 30588
30612 30641 30669 30692 30702
30738 30756 30813 30932 31156
31239 31286 31302 31329 31503
31520 31714 31751 31814 31835
31861 31954 32101 32115 32186
32232 32307 32316 32366 32419
32510 32516 32517 32572 32721
32734 32764 32813 33025 33030
33131 33169 33313 33314 33533
33577 33650 33822 33834 33888
33896 33937 33998 34174 34198
34200 34270 34328 34418 34439
34499 34583 34670 34727 34875
34883 34886 35028 35041 35075
35138 35142 35168 35305 35401
35453 35454 35531 35536 35622
35634 35722 35894 35919 35935
36096 36331 36401 36407 36696
36713 36723 36778 36903 37076
37201 37367 37492 37572 37579
37855 37902 37961 38038 38072
38128 38180 38212 38268 38279
38340 38622 38653 38711 38800
38940 39013 39127 39179 39192
39311 39316 39648 39702 39729
39887 40023 40038 40056 40316
40337 40393 40424 40455 40481
40519 40598 40618 40741 40821
40888 40914 40937 41234 41297
41405 41452 41472 41571 41666
41686 41768 41989 42020 42144
42160 42492 42756 42832 42850
42895 42908 42961 42988 43205
43329 43356 43593 43654 43712
44098 44163 44213 44356 44384
44407 44462 44567 44606 44750
45062 45369 45455 45632 45T13
45740 45742 45792 45869 45963
46017 46102 46115 46222 46290
46348 46403 46520 46560 40652
46903 46925 47026 47096 47124
47178 47187 47389 47391 47446
47486 47535 47580 47719 47728
47824 47831 47861 47891 47983
48267 48292 48360 48428 48529
48540 48561 48828 49086 49102
49136 49270 49290 49583 49740
49761 49868 49874 49902 49903
49943
(Birt án ábyrgðar), (