Þjóðviljinn - 09.11.1955, Síða 7
I iilefni af 10 ára afmæli
Sameinuðu þjóðanna var send-
.ur út' i skólana í islenzkri þýð-
ingu formáli aðalforstjórans
að tíundu ársskýrslunni. Það
er góðra þakka vert að kynna
íslenzku skólafólki stai’fsemi
Sanaeinuðu þjóðanna og kenna
því að hugsa sem heimsborg-
arar. En eitt verður að víta
stóriega: þýðinguna á formál-
anum. Málið á honum er
þannig, að hvorki er viðlit að
lesa hann nemendum né láta
þá sjálfa lesa hann. Þeir
myndu ekki komast að efninu.
En skildu þeir málið og tækju
það sem góða og gilda ís-
lenzku, væru að slíku mikil
málspjöll.
Á titilblaði stendur: Upp-
lýsingaskrifstofa Sameinuðu
þjóðanna fyrir Norðurlönd.
H. C. Andersens Boulevard
3? Kaupmannahöfn. Það lít-
ur því út fyrir,' að þýðing-
in sé gerð úti i Danmörku. Sé
hún. gerð af íslenzkum manni,
er ekki nema um tvennt að
velja: fá annan færari til
starfans eða kalla þennan
mairn heim og koma honum í
bama- eða unglingaskóla, þar
sem hann getur lært frum-
atriði íslenzkrar tungu, sem
hann hefur annaðhvort aldrei
lært eða er búinn að gleyma.
Það væri örðugt að leið-
rétta þessa ritsmíð eða sund-
urgreina vitleysurnar. Þetta
er klaufaleg orðabókarþýðing
án þess nokkurt tillit sé tekið
til mismunandi lögmála enskr-
ar og íslenzkrar tungu. Merk-
ingin drukknar í klaufalegu
orðagjálfri. Fáein dæmi nægja
þessu til sönnunar.
Á 3. bís. (1. lesmáls blað-
síðu) er' þessi málsgrein:
„Keynslan, sem bygð er á
viðburðiun sögunnar í allri
sinni mynd síðan 1945, þróun
alþjóðastofnanna, sem sfofn-
að er til samkvæmt Stofn-
skránnl, það sem þykja kann
nauðsynlegt og frainkvæman-
legt í framtíðinni, þegar allar
liliðssr málanna eru athugað-
ar, — alt þetta verður að
setja á metaskálarnar áður
en hægt er að kveða upp
iiaMgóðan og réttmætan dóm“.
Hér er ekki skýrri hugsun
fyrir að fara. Ef reynt er að
draga aðalatriðin út, virðast
þau þessi: Setja þarf á meta-
skálamar reynsluna, (sem
byggð er á viðburðum sög-
unnar í allri sinni mynd síð-
an 1945), þróun alþjóðastofn-
ana og það sem þykja kann
nauðsynlegt og framkvæman-
legt í framtíðinni. Kveða síð-
an upp haldgóðan og réttmæt-
an dóm. Sé þetta tekið þann-
ig, ætti fyrsta orðið (Reynsl-
an) að vera í þolfalli. Sagan
í aíiri sinni mynd minnir á
Salómon í allri sinni dýrð. Sé
nokkur mynd á sogunni, hlýt-
uf fcún að koma fram í mörg-
um myndúm. 1 þessari máls-
greiii er beygingarviila af því
tagi, sem reynit er að kveða
niður strax í bamaskóla. Þró-
un alþjóðastofnanna, hlýtur
að éigá að vera þróun al-
þjóðastofnana. 1 ritsmíðinni
eru margar ritvillur, og verða.
þær riaumast allar skrifaðar
á kostnað prófarkalesara,
nema hanri sé þýðandi sjálfur.
; Á bls. 4 stendur: „Eitt tákn
þess í hvaða átt stefnir verð-
ur á hvern hátt þátttökuríkin
nötsfc stofnanir Sameinuðu
jþjóðanna": Hér hlýtur að vera
■ áti: -við það, að starfsemi þátt-
Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
tökuríkjanna í stofnunum
Sameinuðu þjóðanna gefi vís-
bendingu um, hvert stefni.
Bls. 5: „Þýðing Sameinuðu
þjóðanna, sein almennur sam-
komustaður hefir margoft
verið viðurkend.“ Hér er
samanburðarliður í nefnifalli,
enda þótt fallorðin, sem hann
á við, séu í eignafalli.
Bls. 6: „Ráðstefnu sam-
skiftin er hægt að bæta með
liæglátari samskiftum innan
Sameinuðu þjóðanna“. Það er
mikil krossgáta að ráða merk-
ingu þessarar setningar.
Bls. 6:„ínnan raimna Stofn-
skrárinuar era margir mögu-
talað um, að batnandi fjár-
hagur víða um heim verði
þátttökuríkjunum hvöt og
gefi þeim tækifæri til að not-
færa sér stomanir Sameinuðu
þjóðanna. Einnig er mjög
klaufalegt að tala um að
koma á skjótri og víðtækri
þróun ....... í anda Stofn-
skrárinnar.
Bls. 15:: „Margt þarf að
gera áður en við höfum í
hendi okkar, að nýta vinnu-
aflið, sem nú fer til einskis
sem gímuklætt atvinnuleysi
til jiess að framleiða úr gæð-
um jarðar, nauðsynjafram-
leiðslu, sem nú fer til ónýtis
framleiða nauðsynjafram-
leiðslu? Er ekki nóg að fram-
leiða nauðsynjar? ,....vegna
skorts á hreinlæti, áveitum,
afli og flutningamöguleikum“.
Hvaða afl skortir?
Bls. 18: „Þessi viðleytni á
skillið — og ætti að njóta —
aukinnar aðstoðar rilds-
stjórna, bæði á innanlands-
grundvelli og gegnum alþjóð-
legar stofnanir Sameinuðu
þjóðanna". Þegar búið er að
leiðrétta ritvillurnar og kippa
grundvellinum undan mál-
ambögunum, virðist merking-
in þessi: Ríkisstjórnirnar ættu
að styðja þessa viðleitni bæði
Helgi J. Halldórsson, kand. mag:
Þonnig á ekki nð
leiket íslenxkn tungu
leikar á ýmsum sviðum, sem
varla hafa verið notaðir enn
þá“. Er ekki nóg að segja
í stofnskránni ? Þarf endilega
að segja, að hún sé í ramma?
Á bls. 9 er talað um laga-
legan ramma.
Bls. 6: „Það er mín von,
að öruggar framfarir eigi sér
stað á komandi árum í pví
að finna nýjar leiðir til sain-
neytis milli þ.jóða, í rökfærslu
og til sátíaumleitana“. Hér
drukknar allt í forsetningar-
liðum. Það er eins og þýðanda
sé ekki kunnugt um, að sagn- ^
orð séu til í íslenzku máli.
Eignarfornafnið (mín) stend-
ur á undan nafnorðinu (von)
eins og í ensku, en slíkt tíðk-
ast yfirleitt ekki í íslenzku.
Bls. 8: „Það hefur reynst
rétt af þátttökuríkjunum, að
gefast ekld upp í þessu máli
öll þessi ár meðan hvorki
hrökk eða stökk til samkomu-
lags“. Hér hefur þýðandi ætl-
að að beita orðtakakunnáttu
sinni en bregzt heldur en ekki
bogalistin. Það mun nýtt í ís-
lenzku máli að tala um að
hrökkva eða stökkva til sam-
komulags, þegar hvorki rekur
né gengur í samkomulagsátt.
Bls. 9: „Við erum nú, vona
ég, á byrjunarstigi tímahils,
sem mun færa heppilegra and-
rúmsloft, í þessu tilliti og sem
mun styrkja lagaleg áhrif í
alþjóðamálum." Hvernig getur
tímabili fært andrúmsloft?
Hvað eru lagaleg áhrif í al-
þjóðamálum ?
Bls. 11: „Eftir tiltölulega
rólegt tímabil hófst röð alvar-
legra árekstra á Gaza svæð-
inu. . .“. Þetta er hrá enska.
Á íslenzku mundi talað um,
að hver áreksturinn hafi rekið
annan eða tekið við af öðr-
um.
Bls. 13: „Hin vaxandi efna-
hagslegi styrkleiki víða nm
heim færir bæði tækifæri og
hvöt til þátttökuríkjanna að
notfæra sér stofnanir Saméin-
uðu þjóðahna ásamt sérstofn-
unum til þess að koma á
skjótri og víðtækri þróun i
efnahags- og félagsmálum í
anda Stofnskrárinnar“. Að
færa bæði tækifæri og hvöt
til þátttökurikjanna er einrtig
hrá eriska. Á íslenzku mundi
vegna skorts á lireinlæti, á-
veitum, afli og flutninga-
möguleikum“. Gímuklætt mun
eiga að vera grímuklætt, en
væri ekki eðlilegra að tala um
dulbúið atvinnuleysi heldur en
grímuklætt? Hér er sem sam-
anburðartenging. Hvernig get-
ur vinnuafl farið til einskis
sem (eins og) grímuklætt at-
vinnuleysi? Hér hlýtur að
vera átt við, að vinnuafl fari
til einskis vcgna atvinnuleys-
is, sem sé að vísu dulbúið. Er
nauðsynlegt að tala um að
innanlands og í alþjóðlegum
stofnunum Sameinuðu þjóð-
anna. Hún á það skilið.
Bls. 20: „Afköst Skrifstof-
unnar hefir verið leidd inn á
þær brantir að hún þjóni á
sem bestan hátt tilgangi Sam-
einuðu þjóðanna“. Hér er
fyrsta orðið (Afköst) frum-
lag og er í fleirtölu, en um-
sögnina (hefir) er í eintölu;
brantir mun eiga að vera
brautir. Það hlyti að vera
stórfengleg sjón að sjá þýð-
anda þessa formála leiða af-
köst skrifstofunnar sér við'
hönd.
Hér hafa verið tilfærð
nokkur dæmi, sem sýna hve
þýðing þessi er illa af hendi
leyst. Ég hygg að þau sann-
færi lesendur um, að ég kvað
ekki of fast að orði í upphafi.
Mörg fleiri dæmi mætti taka.
Ef ætti að leiðrétta þessa þýð-
ingu, yrði að orða hana alveg
að nýju. Kæmi nemandi til
mín með ritgerð á svona máli,
mundi ég segja honum að
endursemja liana. Blaðamöiui-
um er stundum brugðið um
slæmt málfar, en ekki minn-
ist ég þess að hafa séð neitt
í íslenzku dagblaði, sem nálg-
ast amböguhátt þessarar þýð-
ingar, og ekki má gera minni
kröfur til þeirra manna ís-
lenzkra, sem hafa ráðið sig
til starfa hjá Sameinuðu þjóð-
unum. Blaðamenn hafa pg
eina. afsökun: tímaskort. Eu
ekki getur þýðandi þessa for-
mála afsakað sig með honum.
Dag Hammarskjöld undirritar
formálann 8. júlí 1955, en
afmæli Sameinuðu þjóðanna
var 24. okt. sl. Vera má, að
kansellístíll sé á frumritinu.
en það er engin afsökun. Það
er ástæðulaust að þýða svona
skýrslu orði til orðs. Aðal-
forstjóranum er enginn greiði
gerður með því. Vel gerð énd-
ursögn væri miklu heppilegri.
Að lokum skora ég á
fræðslumálastjórnina að sjá
svo um, að betra mál verði á
ritum þeim, sem send verða I
skólana framvegis, nema þau
eigi beinlínis að verða víti til
varnaðar: þannig eigi ekki að
misþyrma íslenzkri tungu.
Kelgi J. Haildórsson.
Þau Edvard Gratsj, Sergei
Sjaposnikoff og Sovia Vak-
man, sem nú eru farin héðan
til Ráðstjórnarríkjanna, komu
síðast fram í Austurbæjarbíói
að kvöldi hins 7. nóv., á hátíð-
legum kveðjutónleikum, sem
helgaðir voru 38 ára afmæli
rússnesku byltingarinnar.
Efnisskrá Gratsj hófst með
léttri og þokkafullri Havanaise
eftir Saínt-Saens og unaðsfag-
Kveðjutónieikar Gruísf
mj S juposnikoffs
fylgdu neinar textaskýringar í
skránni. Einstæðari og öllu feg-
urri barytónrödd hefur hér ekki
heyrzt, svo blæbrigðarík að
furðu vekur, voldug og þó hóf-
stillt sem framast má. Þessi
hófstilling kom t. d. glöggt
fram í sérkennilegri túlkun
hans á Ich grolle nicht (Schu-
mann), einu af þremur kveðju-
lögum hans utan skrár, en á
henni voru tvö lög eftir Kot-
sjúroff, Kveinstafir klukkunnar
eftir Volosinoff, Ástarsöngur
eftir Tsjækovskí, Næturkyrrð
eftir Rakhmaninoff og Kavatína
Valentíns úr Faust eftir Gou-
nod.
Sofia Vakman, hörpuleikar-
inn í skugga hinna tveggja
meistara, átti vel hálfan hlut að
þessum tónleikum svo að ljóm-
anum þótti jafnvel stundum
Gratsj
stafa þaðan
sem
ekki síður
hún sat.
þökk, góðu gestir, fyrir
minnisstæða komu ykkar hing-
að.
Þ. Vald.
S japosnnikoff
urri Serenötu eftir Rakhmanin-
off, þá Dansi eftir Khatsja-
túrían og Astarsöng eftir Súk,
og loks Moidavískri rapsódíu
eftir Veinberg, einu því æsilega
skemmtilegasta fiðluverki, sem
manni hefur borið fyrir eyru —
en síðan hvert aukalagið af
öðru, Unz ekki tjáði við tímann
að deila og hinn ungi yfir-
burðasnillingur hvai’f við fögn-
uð og söknuð af sviðinu.
Á þá hrifningu, sem leikur
hans vakti, jók landi hans enn
með söng sínum, enda þótt
hann flytti að mestu ókunn lög
á annarlegri tungu og ekki
<•>-
Mikið úrval af:
Arnerískum morgunkjólum, ensk-
rnn barna- og unglinga kápum.
Ódýrum kápum, kjólum og
blússmri.
ALLT NÝJAR VÓRIIR!
Verzl.
Eristín Sigurðardóttir h.i.
í ! Laugavegi 20