Þjóðviljinn - 09.12.1955, Side 2
g>) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. desember 1955
□ £] I dag er föstudagurinn 9.
desember. Jóak'nn. — 341. dag-
ur ársins. — Tungl í hásiiðri
kl. 1.38. — Árdegisháflæði kl.
1.38. Síödegisliáílæði kl. 14.09.
Millilandaflug
Sólfaxi fer til
Glasgow og K-
hafnar klukkan
8.15 í fyrramálið.
Innanlandsflug
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Fagurliólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja. — Á morg- f uvöld er 24. og síðasta sýning gamanleiksins Er á meðan er,
un er ráðgert að fljúga til Ak-; j i»jóð!eikhúsinu. Um 9000 manns hafa séð leikinn, og álíka
ureyrai, Bíldudals, Blönduóss, nmrg-lr jjafa skemmt sér aldeilis konunglega við uppátæki liinn-
Egilsstaða, Isafjarðar, Patreks- . ..... . , , ,. T .
. ’ ,, , ,, _r ar einkemulegu fjolskvldu sem fra er sagt. Myndin er af I>oru
íjarðar, Sauðarkroks, Vestm,- r. „ . , ,, ^ ,
_ . , „ Borg og Harahli Bjornssyiu í lilutverkum sinuin
eyja og Þorshafnar. ”
Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína
ungfrú Sigurlaug
Hulda Jónsdóttir,
Mýlaugsstöðum,
Aðaldal, Suður-Þing., og Árni
Guðmundsson Hólmgarði 58
Réýkjavík.
Happdrætti Háskóla Islands
Á morgun, laugardag, verður
dregið í 12. flokki Happdrættis
Háskóla íslands. Dregnir verða
2,509 vinningar, samtals að
upphæð kr.: 1.669.000. Hæsti
vinningurinn er kr.: 250.000.
00. Eru 'pví seinustu forvöð að
endurnýja í dag.
*
Hetjudáðir (Tlie Dam.Busters) heitir ný ensk laikmynd, sem
Austurbæjarbíó lióf sýningar á í gær. Fjallar myiulin um loftá-
rásir, sem gerðar voru á stíflur í Buhr-liéraði i síðustu heims-
Styrjöld. Með aðalhlutverkin fara Ricliard Todd, Ursula Jeans
og hinn ágæti brezki leikari Michael Redgrave.
Tímirtið Ægir
hefur borizt,
og er það 20.
hefti árgangs-
ins. Þar er
sagt frá út-
gerð og aflabrögðum í október
og nóvember í haust. Erindi
norska fiskifræðingsins Devold
er birt þar og heitir: Herpi-
aótaveiði á hafi úti. Sagðar
eru fréttir af Fiskiþingi ársins
og birt mynd af fulltrúum.
Sömuleiðis er sagt frá Fisk-
íðnaðarnámskeiði sjávarútvegs-
málaráðuneytisins, og bók Þor-
kels Sigurðssonar um land-
helgismálið. Sitthvað fleira er
í heftinu, auk taflna um út-
fluttar sjávarafurðir.
Næturvarzla
er í Lyf jabúðinni Iðunni, Lauga-
vegi 40, simi 7911.
L.I FJAítCÐIK
Holtn Apótek | Kvöldvarzla tl
| kl. 8 aUa dag£
Austur- j nem„ laugar
*MrUar I dne’n +U k' •
GÁTAN
Tvíbein sat á þríbein og hélt
á einbein,
þá kom fjórbein og tók af tví-
bein hans
einbein, þá reiddist tvíbein og
tók
þríbein og setti í fjórbein, svo
fjór-
bein hlaut að missa sitt einbein.
Ráðning síðustu gátu: Svein-
og meydómur.
Reykvíldngar
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar í Ingólfsstræti 9B. Op-
ið daglega kl. 2-7 síðdegis.
Móttaka og úthlutun fatnaðar
er flutt í Gimli. Æskilegt værí
að fatnaðargjafir bærust sem
fyrst.
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð
urfregnir. 12:00
Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00
íslenzkukennsla; I. fl. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Þýzkuk. II.
fl. 18.55 Framburðarkennsla í
frönslcu. 19.10 Þingfréttir. Tón-
leikar. 20.35 Kvöldvaka: a) Öl-
afur Þorvaldsson þingvörður
talar um eyri og eyrarvinnu. b)
Karlakórinn Vísir á Siglufirði
syngur; Þormóður Eyjólfsson
stjórnar. c) Jóhann J. Kúld les
frumort kvæði. d) Hallgrímur
Jónasson kennari flytur ferða-
þátt: Inn að Herðubreiðarlind-
um. 22.10 Upplestur: Vilberg
Júlíusson kennari les úr bók
sinni: Austur til Ástralíu. 22.30
Lögin okkar: Hljóðneminn í
óskalagaleit (Högni Torfason).
23.30 Dagskrárlok.
Til ekkjunnar
í Skíðadal —
N.N.
100 krónur frá
Tirvi lióíninni'
Skipadeild SÍS
Hvassafell væntanlegt til Hels-
ingfors á morgun. Arnarfell fer
í dag frá Gdynia til Mantylu-
oto. Jökulíell fór frá Rauma í
gær áleiðis til Siglufjarðar og
Akureyrar. Dísarfell er í Kefla-
vík. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell vænt-
anlegt til Rvíkur í dag. Egaa
er í Reykjavík.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Rvík á morg-
un til Austfjarða, Húsavikur,
Akureyrar, Siglufjarðar, Isafj.
og aftur til Rvíkur. Dettifoss
fer frá Leníngrad i dag til
Kotka, Helsingfors, Gautaborg-
ar og RvíKar. Fjallfoss fer frá
Rotterdam á morgun áleiðis til
Rvíkur. Goðafoss kom til Rvík-
ur í fyrradag frá Nýju Jórvík.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn á morgun áleiðis til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Ventspils á þriðjudaginn til
Gdynia, Antverpen, Hull og R-
víkur. Reykjafoss fer frá Ham-
borg á morgun áleiðis til Rvík-
ur. Selfoss fór frá Akurej-ri í
fyrradag til Flateyrar, Patreks-
fjarðar, Grundarfjarðar og R-
víkur. Tröllafoss fór frá Nor-
folk á þriðjudaginn áleiðis til
Rvíkur. Tungufoss fer frá Nýju
Jórvík í dag áleiðis til Rvíkur.
Skipaúigerð ríidsins
Hekla er á Austf jörðum á norð
urleið. Esja fer frá Rvík kl.
13 i dag vestur um land í hring
ferð. Herðubreið er í Rvík.
Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 16
í dag til Breiðafjarðar. Þyrill
er á leið frá Sarpsborg til
Hamborgar. Skaftfellingur á að
fara frá Rvík til Vestmanna-
eyja í dag. Baldur fór frá R-
vík í gær til Gilsfjarðarhafna.
Basar Kvenfélags Óliáða
safnaðarins
verður haldinn í Eddusúsinu við
Lindargötu á sunnudaginn
kemur kl. 4 síðdegis. Eftir-
taldar konur veita munum við-
töku: Álfheiður Guðmunds-
dóttir Sogavegi 224, Halldóra
Sigurðardóttir Barónsstíg 14,
Helga Sigurbjörnsdóttir Spítala
stíg 4B, Ingibjörg Isaksdóttir
Vesturvallagötu 6, Rannveig
Einarsdóttir Suðurlandsbraut
109 og Sigrún Benediktsdóttir
Langholtsvegi 61.
Krossgáta nr. 743
Lárétt:
1 sunna 3 kuldi 6 klukka 8
sérhlj. 9 visk 10 skst 12 fé-
lag 13 fugl 14 gan 15 ekki
16 dreif 17 kopar.
Lóðrétt:
1 snjóbyngir 2 fæddi 4 sleif 5
huldir 7 fæddi 11 röð 15 neit-
un.
Lausn á nr. 742
Lárétt:
1 farar 6 lofaðir 8 ar 9 FÖ
10 mar 11 FA 13 fu 14 aura-
sál 17 marra.
Lóðrétt:
1 for 2 af 3 rakkar 4 að 5
rif 6 laufa 7 röðul 12 aura
13 fáa 15 ra 16 SR.
Aðgát skal höfð
NÝ
SKÁLD-
SAGA
eftir RAGNHEIÐI JÓNSDÓTTUR
Stórfalieg, skemmtileg og spennandi saga um
heilbrigt og óbrotið fólk, sem í daglegu stai-fi sínu
nær aö töfra fram fegurö lífsins, skáldskap þess
og unaössemdir, en er í senn lærdómsrík hugvekja
hverju mannsbarni.
Gefið unga fólkinu þessa bók í jólagjöf og fyrri
bók skáldkonunnar ÉG Á GULL AÐ GJALDA.
Helgafellsbók
••tannnaaimi
XXX
NPNKIN
mm
KHflki 1
I dag er síSasti söludagur