Þjóðviljinn - 09.12.1955, Page 5
Föstudagur 9. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Brezk þýðingarvél
gefur góðcs raun
Tilraunir brezkra vísindamanna til að smiða vél sem
þýöir ur einu tungumáli á a'nnaö hefur boriö’ árangur og
hefur ein slík vél þegar veriö tekin í notkun.
Vél þessi er byggð á sömu
lögmálum og rafeindavélar þær
sem á undanfömum árum hafa
víða verið smiðaðar til að ann-
ast flókna stærðfræðiútreikn-
inga. Vélin, sem hefur 500 raf-
eindalampa, getur þýtt einfald-
ar setningar úr frönsku á ensku
en ekkert er þvi til fyrirstöðu
að hægt sé að „kenna" vélinni
önnur tungumál.
SKSPAUTGCRB
; IMKISIWS i
Herðobreið
austur um land til Bakkafjaro-
ar hinn 13. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og iBakkafjarðar
í dag og árdegis á morgun. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
vestur um land til Akureyrar
hinn 14. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Tálknafjarðar,
Súgandafjarðar, Húnaflóa- og
Skagafjarðarliafna, Ólafsfjarð-
ar og Dalvikur i dag og árdeg-
is á morgun. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Hekla
austur um land til Akureyrar
hinn 15. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisf jarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur árdegis á
morgun og á mánudag. Far-
seðlar seldir á þriðjudag. Ath.
Þetta eru síðustu ferðir ofan-
gréindra skipa fyrir jól.
Orðaforði vélarinnar er nokk-
ur þúsund orð, sem eru götuð
með sérstökum hætti á pappírs-
ræmur. Skipta má um orða-
forða vélarinnar eftir því um
hvað það fjallar sem þýða á,
t.d. ef fjallað er um eitthvert
vísindalegt efni. Vélin leitar að
viðeigandi þýðingum í ,,minni“
sínu og skrifar þýðinguna nið-
ur.
Enn er of snemmt að búast
við að vélin geti þýtt fagur-
Einhver leiknasti peninga-
skápabrjótur Bretlands, Jack
Ramsay, sem á stríðsárunum
starfaði fyrir M. I. 5, njósnadeild
brezka hersins, er aftur köminn
í kast við lögin. Dómari í Edin-
borg hefur dæmt hann i 10
ára fangelsi fyrir innbrotsþjófn-
að.
Ramsay liefur setið í fangels-
um 30 af 50 æviárum sínum.
Hann var' látinn laus á stríðsár-
unum að beiðni njósnadeildar-
jnnar .og tekinn í þjónustu
hennar. Hlaut hann heiðurs-
merki fyrir frammistöðu sína.
Meðal annars tókst honum að
opna skáp í herstjórnarstöðvum
Görings og ná þar í þýðingar-
miklar áætlanir um undanhald
þýzka hersins á Italíu.
Vesfurþýikar
hcfanir
von Brentano, utanrikisráð-
herrá Vestúr-Þýzkalahds, sagði
fréttari'tara Reuters í fyrradag
að vestnrþýzka stjórnin myndi
slíta stjómmálasambandi við
hvert það ríki seih tækí upp
stjórnmálasamband við ríkis-
stjórn Austur-Þýzkalands. Vest-
ur-Þýzkaland myndi ekki taka
uþp stjórnmálasámband við rik-
in í Austur-Évrópu, sem þegar
hafa stjórnmáiasamband við
austurþýzku stjörnina.
bókmenntir, til þess er orðaforði
hennar of takmarkaður, en hún
á auðvelt með að koma ein-
földum frönskum texta skamm-
laust yfir á ensku. Allar vonir
standa þó til að enn verði hægt
að bæta vélina stórum og má
búast við að hún muni innan
skamms geta þýtt allt að 3000
orðum á klukkustund.
Vísindamennirnir sem vélina
hafa smíðað vonast einnig til
að hægt verði að „kenna“ vél-
inni að skilja talað mál, þann-
ig að hún þýði jafnharðan á
aðra tungu það sem talað er i
hana.
V/£> AQHAZ'UÓL
Bevanekkií
framboði? !
i
Aneurin Bevan, ieiðtogi vinstrS
arms brezka Verkamannaflokks-
ins, sagði við biaðamenn í gær
að hann væri fús að styðja
kosningu Morrisons sem ei'tir-
manns Attlees, ef allur þing-
Clokkurinn sameinaðist um hatia.
Hugh Gaitskell lýsti yfir i
gærkvöid að hann myndi ekki
taka framboð sitt aftur, heidur
verða í kjöri rnóti hverjum serai
væri.
Veggplötnr, þilplötui, feámpiötui, þakheliur.
þrýstivatnspípur, frárennsiispípur og tengistykki
EINKAUMB0Ð:
MARS I1I01N6 MmkM
Klapparstíg 20 — Sími 7373
CZECHGSLOVAK CEMMCS. PRAG, TÉKKGSLðVAKlU
Séra Páil Sigurðsson var á sínum tíma þjóðkunnur keniimaður, en gerðist eíinig
brautryðiandi í sagnagerð. Skáldsaga hans, Maisteinn, er prenfiuð var á Akur-
eyri 1879. var ein af fysstu íslenzku skáSásögunum næst á eftir Piiti og sfiuíku
eg Stani ©g konu. AðaTstéuin átti geýsimiRili! ivðhýili að fagna- Bókin var Sesin
app tii agna af fióSlelksfúsri alþýðte æm land ailt, og hán verður jafnan með
sami talin göingt og skemmtilegi frumheriaverk í segu íslenzkra békmennta. —
l»essi nýja útgáfa af' Iðalsfieini er prýdd teikningum eítir Haildói Pétursson. list-
málara.