Þjóðviljinn - 09.12.1955, Síða 7
Föstudagur 9. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Hver áhrif rentu á verð-
myndun er verður ekki svar-
að, þannig, að niðurstaðan sé
nákvæmlega ein tiltekin tala,
en það má með nokkurri vissu
reikna út að þau liggi innan
vissra marka.
Þriggja mánaða víxill' að
upphæð kr. 1000.00 kostar
aðeins kr. 20.00, auk stimpil-
gjalds og þóknunar, séu árs-
vextir 8%. En rentan er nú
orðin svo samgróin hagkerfi
okkar að hún er mælikvarði
á gildi eigna. Á það jafnt við
urn eignir öðrum leigðar sem
og eignir í eigin notkun.
í októberliefti I-Iagtíðinda f.
þ. á. er sundurliðun útreikn-
ings á vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík fyrir
október í ár. Með því að at-
huga áhrif rentunnar á hvern
einstakan lið og bera síðan
saman summu allra liðanna,
við heildarframleiðslukostnað
fæst hugmynd um það hve
stór þáttur rentunnar er í
verðlagsmynduninni.
Landbúnaðarvörur
í nýju hefti Freys er
skýrsla eftir Sverri Gíslason
um verðlagsgrundvöll land-
búnaðarafurða fyrir tímabil-
ið 1955-1956. Samkv. skýrsl-
unni eru tekjur og kostnað-
ur meðalbús áætlað krónur
85066,00. Af kostnaðarliðum
búrekstursins eru vextir af
skuldum......... kr. 1578,00
og vextir af eigin fé.
3% af krónum
135300,00 . ....kr. 4059,00
Samtals kr. 5637,00
í öðru lagi eru vinnulaun
áætluð kr. 60993,00. Af nettó-
tekjum manna. hér á landi
mun 14 hluti fara til greiðslu
húsnæðiskostnaðar. Setjum
svo að í sveitum kosti hús-
næðið ekki nema % hluta
teknanna. Af vinnulaunum,
kr. 60993,00 kostar húsnæðið
þá kr. 12198,60. Húsnæðis-
kostnað. má yfirleitt sundur-
liða þannig, að viðhaldskostn-
aður, fyrning, vátrygging og
opinber gjöld sé Yi hluti, en
þáttur rentunnar % hlutar
eða 75% heildarkostnaðar. Af
kostnaði meðalbús verður
hluti rentunnar samkv. þessu:
vextir af búrekstri lir. 5637,00
vextir af íbúðarhús-
næði 12198,00x0,75 kr. 9150,00
Samtals kr. 14787,00
Hlutfallstala vaxta af land-
búnaðarafurðum er þá 14787,
00 : 85066,00 = 0,174 eða
17,4%.
^ Fiskmeti
Nýr 55 tonna fiskibátur
kostar 1,3 millj. kr. Auk þess
þarf hús og veiðarfæri fyrir
um 0,5 millj. kr. eða samtals
kr. 1,8 millj. Hjá fiskveiða-
sjóði fæst lán kr. 800.000,00
með 4,5% árs-
vöxtum ......... kr. 36000,00
Vextir af öðrum
lánum og ;igin
fé áætlað
1000000,00 X 0,05 kr. 50000,00
Samtals kr. 86000,00
Við útgerð bátsins vinna 21
manns í 4,5 mánuði. Það eru
94,5 vinnumánuðir. Mánaðar-
hlutur kr. 7000,00. Hlutafé
alls kr. 94,05 x
700 ........... kr. 661500,00
Önnur vinnu-
Halldór
Halldórsson,
arkitekt:
06 AHRIF
HENNAR
Á
MYNDUN
laun túð útgerð-
ina áætluð .... kr. 88500,00
Vinnulaun alls kr. 750000,00
Hér er áætlað að *4 hluti
vinnulauna fari til húsnæðis-
kostnaðar og eins og áður sé
hluti rentunnar þar af 75%.
Hluti rentu af vinnulaunum
er þá 750000 : 4 x 0,75 ....
140625.00.
Vextir af stofnfé kr. 86000,00
Vextir af launum kr. 140625,00
Vextir alls kr. 226625,00
Brúttótekjur bátsins eru 1400
skippund sem gera krónur
1250000,00. Hlutfallstala rentu
1 fiskverði er þessu samkv.
226625 : 1250000 .... 0,18
eða 18%. Hér hefur hluti
rentunnar ekki verið taiinn af
beitukostnaði og ýmsum út-
gerðarvörum. Er sízt of hátt
að, áætla það 2% heildar-
kostnaðar. Hluti rentu í heild-
arkostnaði útgerðar
báts væri þá um 20%. (Þess-
ar tölur eru fengnar í viðtali
við útgerðarmann á Suður-
nesjum). — Væri aflahlutur
minni en hér er talinn, mundi
hluti rentunnar verða ennþá
meiri.
^ Kornvörur, nýlendu-
vörur, eldsneyti og
ljósmeti
Af útsöluverði erlendrar
vöru mætti áætla að álagn-
ing smásölu sé 25% og álagn-
ing lieildsölu sé 8% eða alls
33%. Hér á iandi umsetja
verzlanir vörulager sinn vart
meir en þrisvar á ári. Vextir
af vörulager væru þá (reiknað
með 8%) 0,67x8 : 3 . . 1.8%.
Þá má ætla að Vs hluti verzl-
unarkostnaðar sé leiga eftir
húsnæði og áhöld. Hluti rent-
unnar af þessum lið væri þá
33 x 0,75 : 5 = 5%. Ef
helmingur verzlunarálagning-
ar væri kaupgreiðsla, en af
því % hluti húsnæð’skost.n-
aður, þá er bér hluti rent-
unnar 33 : 2 : 4 x 0,75 ....
4,1%. Enn eru þó ótalin þau
áhrif sem rentan hefur á
flutningagjöld og tolla. Er
það sízt of hátt áætlað á
1,1% útsöluverðs. Hluti rentu
af útsöluverði erlendrar vöru
væri þessu samkvæmt 1,8+ 5,0
+ 4,1 + 1,1 .... 12%.
'jÁþ Iðnaðarvömr
1 verðmyndun iðnaðarvöru
mun aigengt að 28% sé hluti
fyrirtækjanna í heiidarverði.
Þar af mun um % vera leiga
eftir hús og áhöld. Nú er
fyrning véla mun meiri en
fyming liúsa og því rétt að
áætla liluta rentunnar hér
af ekki nema 60%. Af þess-
um lið væri hluti rentu þá
28 x 0,60 x % • • ■ um 10,1%.
Sé áætlað að 22% af heiidar-
verði iðnaðarvöru séu vegna
efniskaupa, en helmingur
vöruverðsins vegna vinnui., þá
er hluti rentu af því vegna
húsnæðiskostnaðar verlcafólks-
ins 50 x 0,75 x y4 .... 9,4%.
Af útsöluverði iðnaðarvöm er
hluti rentu þá 10,1 + 9,4 . .
19,5%.
^ Ýmisleg útgjöld
Hvað svo sem innifalið er
í þessum lið vísitöluútreikn-
ingsins, en hann er næstum
1/7 hluti alls framieiðslu-
kostnaðar, þá mun það var-
lega áætlað að hiuti rentu af
því sé aðeins 1/10, eða 10%.
Húsnæðiskostnaður
Af húsnæðiskostnaði er
fyrning, viðhaldskostnaður, vá-
trygging og skattar samt. ekki
meira en Yi hluti. Hér er
því hluti rentunnar langsam-
lega mestur, eða 75%. Með
tilliti til þess að í sjálfum
byggingarkostnaðinum er
hluti rentunnar vart innan
við 20% er varlega áætlað,
að af heildarkostnaði hús-
næðis sé hluti rentu áætlað-
ur 75%.
Samkvæmt framangreindri
sundurliðun er hluti rentunn-
ar í verðlagsmyndun:
Miðað við heildartölur fram-
færslukostnaðar í okt. 1955 í
Reykjavik samkv. útreikningi
Hagstofunnar væri þá lilut-
fallstala rentunnar 7767,57 :
30378,86 = 0,255, eða 25,5%.
Miðað við hinar Ieiðréttu
tölur vegna húsnæðiskpstnað-
ar væri lilutfallstala rentunn-
ar 17461,09 : 43303,55 = 0,403
eða 40,3%.
Samkvæmt þessum lang-
dregnu útreikningum hér að
framan ætti hluti rentu í
verðlagsmyndun að vera á
bilinu milli 25% og 40% af
heildarverði, eða um þriðjung-
ur framfærslukostnaðár. Þetta
er ótnílega mikið. Þó er hér
aðeins reiknað með tiltölulega
lágum vaxtatölum, eða frá
3%-8%. Lánsfé, fengið með
sölu skuldabré’a, þar sem af-
föllin eru allt í 35% af íiafn-
verði, eru jafnan með mun
hærri vöxtum, jafnvel um og
vfir 15%.
Renta. af húsnæðiskostn-
aði er langsamlega veigamesti
þítturinn. Hann er samslung-
inn hverjum einstökum lið út-
reikninganna. Og þó að sá
kostnaður sé greiddur af
tekjum heimilanna, eftir að
verð framleiðslunnar er á-
kveðið, þá hvílir hann á fram-
leiðslunni, atvinnuvegunum.
Kostnaður af álagi rentunn-
ar er innifalinn í vöruvérðinu
hverju sinni.
Undanfarandi ár hefur
verðlag hér á landi farið sí-
hækkandi. Að sjálfsögðu hafa
launagreiðslur einnig hækkað.
Síðustu 8 árin hefur kaup-
máttur launa þó ekki aukízt.
Orsakir verðbóigunnar geta
því ekki legið i hækkuðum
launagreiðslum. Séu framan-
greindir útreikningar nærri
iagi, þá er rökrétt að álykta
að einmitt hinn ofurþungi
skattur rentunnar á atvinnu-
vegum þjóðarinnar sé hin
raunverulega orsök verðbólg-
unnar. Það er undiralda rent-
unnar sem ber verðbólguna
sífellt áfram, lengra og lengra.
Lokamörk verðbólgunnar er
verðlaus gjaldmiðili, saman-
ber verðhrun þýzka marksins
1923, þegar á seðlana vöru
prentaðar billjónir marka.
Þrátt fyrir stórvirk fram-
leiðslutæki og vaxandi fram-
leiðslu, framleiðslumagn
langtum meira en áður hefur
þekkzt, eiga atvinnuvegirnir
í sívaxandi erfiðleikum. Und-
irstöðuatvinnuvegir þjóðarinn-
ar eru reknir með styrkjum
af almannafé, svo þeir ekk.
stöðvist með öllu. Og svö á
að ráða bót á þessu ástandl
með því að hækka útlánsvexti
bankanna. Það væri eins og
að geía sjúklingi meðöl, sem
magna veikindin
Ban
lenda á Græn
Fiyija vísindaieiðangri birgðir
Randarískar flutningaflugvélar höfðu nokkrum sinnum
í haust viðkomu á hájökli Grænlands.
Fréttaritari dönsku fréttastof-
unnar Ritzaus Bureau í Godtháb
á Grænlandi skýrir frá þessu.
Það eru flutningavélar frá
bandarísku flugstöðinni Thule í
Norður-Grænlandi sem lent hafa
á jöklinum og tekið sig þaðan
aftur á loft. Þær hafa flutt leið-
angri vísindamanna sem hefst
við á jöklinum birgðir til vetr-
arins.
Leiðangursmenn hafa búið tíl
flugbraut fyrir vélarnar með
því að þjappa snjónum. Vélar
af gerðinni DC-3 voru valdar til
þessara flutninga. Þær höfðu
fullfermi af vamingi meðferðis.
Lendingarnar gengu að óskum
og sömuleiðis flugtökin.
Tvær aðrar flutningaflugvélar
frá Thule hafa sótt þrjá vís-
indamenn sem höfðust við á ís-
jaka á reki um íshafið. Jakinn
er um 16 km. langur, 8 km.
breiður og 50 metrar á þykkt.
Bandarískir vísindamenn dvöldu
á jakanum frá því í apríl í vor
fram í september. Flugvélarnar
leituðu að jakanum í 24 daga
áður en þær fundu hann.
Mexíkóborg
er aS sökkva
Verkfræðingar Mexíkóborg-
ar halda því fram að á næsta
áratugi muni hún sökkva í kaf
í sitt eigið ræsaskólp. Á 50
árrnu hefur borgin sigið 18
metra og nú sígur hún orðið
46 sentimetra á ári hverju. Á-
stæðan til sigsins er að vatn
er undir borgarstæðinu. Ef
eins heldur áfram og hingað
til verður borgin komin niður
í skólpveitukerfið eftir áratug
og innihald þess mun flæða
yfir göturnar.
þessa
Utreikning'ar vísitölu Hluti rentunnar
okt. 1955 % kr.
Kjöt 4360,12 17,4 758,66
Fiskur , 1066,10 20,0 213,22
Mjólk, feitmeti 4896,88 17,4 852,06
Kornvörur 1914,68 12,0 229,76
Garðávextir og aldin .. 583,27 17,4 101,48
Nýlenduvörur . 1392,29 12,0 167,07
Eldsneyti 0g ljósmeti.. . 1602,58 12,0 193,31
Fatnaður , 5323,87 19,5 1029,15
fmisleg útgjöld . 4163,76 10,0 416,38
25303,55 3961,09
Húsnæði . 5075,31 75 3806,48
30378,86
7767,57
í útreikningum Hagstofunnar er húsnæðiskostnaður allt of
lágt áætlaður. Mun sanni nær að áætla húsnæðiskostnað iiú
fyrir 5 manna fjölskyldu kr. 1500,00 á mánuði eða kr. 18000,00
á ári. Með þeim tölum yrði niðurstaðan eftirfarandi:
Útreikningar vísitölu
okt. 1955 %
Annað en húsnæði ... 25303,55
Húsnæði .............. 18000,00 75
Hluti rentunnar
kr.
3961,09
13500,00
43303,55
17461,09