Þjóðviljinn - 09.12.1955, Side 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. desember 1955
bib
vf i|S>
WÓDLEIKHtíSID
ER Á MEÐAN ER
sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn
Góði dátinn Svæk
sýning laugardag kl. 20.
í DEIGLUNNI
sýning sunnudag kl. 20.00
Bannað bömum innan 14 ára
Síðasta sinn fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8*2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn Jfyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum
Sími 1475
Ævisaga
Carbine Williams
(Carbine Williams
Sannsöguleg bandarísk kvik-
mynd um merkan hugvits-
mann.
Aðaihlutverk:
James Stewart
Jean Hagen
Wendell Corey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Simi 1544
FIMM SÖGUR
eftir O’Kenry
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburðarík
ný amerísk stórxnynd.
Aðalhlutverkin leika 12 fræg-
ar kvikmyndastjörnur þar á
meðal:
Jeanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Á undan sögunum flytur rit-
höfundurinn Jolin Steinbeck
skýringar.
Sýnd k'l. 9.
Afturgöngurnar.
Ein af alira vinsælustu skcp-
myndum með Abbott og Cost-
eJIo.
Sýnd kl. 5 og 7.
HMiastpMé
Siinl 6444
Þar sem gullið glóir
Viðburðarík ný amerísk kvik-
mynd í litum, tekin í Kanada.
James Stevvart
Rutli Roman
Corinne Calvet
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Sínú 9184
Sól í fullu suðri
ítölsk verðlaunamynd í eðli-
legum litum, um ferð yfir
þvera Suður-Ameríku
Blaðamenn um heim allan
hafa keppst við að hrósa
myridinni og hún hefur feng-
ið fjölda verðlauna.
Myndin er algjörlega í sér-
flokki.
Danskur skýringatexti
Sýnd kl. 7 og 9.
Siml 6485
Gripdeildir í kjörbúð-
inni
Bráðskemmtileg ensk gam-
anmynd, er fjallar um grip-
deildir og ýmiskonar ævin-
tíri í kjörbúð.
Aðalhlutverlíið leikur:
Norman Wisdom
frægasti gamanleikari Breta
nú og þeir telja annan Chaplin.
£>etta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn
Hetjudáðir
(The Dam Busters)
Heimsfræg ný, ensk stórmjmd,
er fjallar um árásirnar á stífl-
urnar i Ruhr-héraðinu í
Þýzkgjandi í síðustu heims-
styrjöld. Frásögnin af þeim
atburði birtist í tímaritinu
„Satt“ s.l. vetur.
Aðalhlutverk:
Richard Todd,
Michael Redgráve,
Ursula Jeans.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,1 p.
Nafnarfjarðarhíó
Síml 9249
Sjóræningjarnir þrír
Afar spennandi ítölsk mynd
um þrjá bræður, sem seldir
voru í þrælkunarvinnu, en
urðu sjóræningjar til þess að
hefna harma sinna.
Marc Lawrence,
Barbara Florian,
Sýnd kl. 7 og 9.
np ' ri'L"
1 ripohbio
Sími 1182.
nugðin sverð
(Crossed Swords)
Afar spennandi, ný, ítölsk-
amerísk ævintýramynd í lit-
um, með énsku tali.
Ihlutverk:
Errol Flynn,
Gina Loliobrigida,
Cesare Danova,
Nadia Grey.
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sími 81986
Konungur
sjóræníngjanna
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd í liturn.
.Tohn Derek,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum irina 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Sýnd kl. 7.
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgreiðsla
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og héimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klailþarstíg 30 - Sitni 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega
Sími 1980
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1
Sími 80 300.
Kaup-Sulá
Barnarúm
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Kaupum
areinar prjónatuskur o* alR
aýtt rá verksmiðjum og
■laumastofurr' RaUlursgötto 39
Minningarspjöld
Háteigskirkju fást hjá undir-
rituðum:
Hólmfriði Jónsdóttur, Löngu-
hlíð 17, sími 5803.
Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð
45, sími 4382.
Ágústú Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, sími 1813.
Sigríði Benónísdóttur, Barma-
hlíð 7, sími 7659.
Rannveigu Arnar, Meðalholti
5, sími 82063.
iln
Gemlu dansarnir í
í Kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri Árni Norðfjörð.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8
Félagsvist
os dans
f G.T.-Msino
í kvöíd klukkan 9.
Endasprettur þessarar keppni.
Góð verðlaun að venju
Dansinn hefst um Id. 10.30
*
:
u
m
m
m
t
■
5
m
m
Sigurður Ölafsson syngur með hljómsveit Carls Billich. :
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355 ■
r
| Huglýsing
um nmíerS í Keykjavík
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur
; hefur verið ákveðinn einstefnuakstur um eftir-
j taldar götur, sem hér segir:
SAMTÚN frá vestri til austurs.
SKÚLATÚN frá norðri til suðurs.
Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að
S máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. desember 1955.
SiguxféM Sigurðsson.
Ódýrt reykt og saltaö
® folaldakjöt, einnig í
® buff og gullash.
Jólahangikjötið er komið í miklu úrvali, af geld-
fé og lömbum, nýskotnar rjúpur, aöeins 7,50 stk.,
hvítkál, rauðkál, rauörófur og gulrætur.
fijötverzí'nm Hjalta Lýðssonar,
Hofsvallagötu 16 (horninu á Hofsvallagötu
og Ásvallagötu). — Simi 2373.