Þjóðviljinn - 09.12.1955, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudaígrur 9. desember 1955
•mgg*
Keílavík
Keflavík
Uppboð
Eftir kröfum dr. Hafþórs Guðmxmdssonar og
Gústafs A. Sveinssonar hrl., og aö undangengnum
fjárnámum 7. sept. og 7. maí 1955, verða eftir-
taldir munir seldir á nauðungaruppboði: 48 rúllur
af rauðbrúnum vindingavír, 1 hönk af rafmagns-
kapli og ein rafmagnsborvél, eign Raftækjavinnu-
stofunnar Straumur, Keflavík og Regna-peninga-
kassi, eign Byggingavöruverzlmiar Suðurnesja.
Uppboðið verður haldið í Biyggjuhúsinu í Kefla-
vík laugardaginn 17. des. 1955 kl. 2 e.h.
• Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn 1 Keflavík,
8. des. 1955
Alíreð Gíslason
: L..
Auglýsið í Þjóðviljanum
Keilavík
Uppboð
Keílavík
Opinbert uppboð á munum þeim, er björguðust
í land úr flaki m.s. Titika, sem strandaði í Keflavík-
urhöfn 1. nóvember s.l., fer fram í Bryggjuhúsinu
í Keflavík laugardaginn 17. des. 1955 kl. 2 e.h.
Meðal uppboðsmuna er dýptarmælir með sendi-,
Albin-bátavél, sjóúr, skipsklukka, áttavitar o.m.fl.
gagnlegir og eigulegir munir.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn 1 Keflavík,
8. des. 1955
Alfreð Gíslason
■**■■■•«■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■—
Jólabókin 1955
eftir KRISTIAN ALBERTSON
Þetta er sannkölluð jólabók vegna þess
að hún veitir lesandanum sanna ánægju
og hefur sama gildi ein jól sem önnur
eins og allt það fyrr og síöar, sem gert
hefir hátíð hátíðanna að hátíð jólanna.
í bókinni eru snilldarlega skrifaöar rit-
geröir um mörg höfuðskáld þjóðarinnar:
Bjarna Thorarensen, Jónas Hallgrímsson,
Guðmund Kamban, Jóhann Sigurjóns-
son, Halldór Laxness og Þórberg Þóröar-
son o. fl., og ritgeröir um ýmisleg efni.
Helgafellsbék
Jóla-
bókin
1955
W SPURMNGIJV EU
Hverjir hljóta biSana
í Bílahappdrætti Þjóðviljans
Dregið 23. des.
II krénssr
miðinn