Þjóðviljinn - 09.12.1955, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.12.1955, Síða 11
Hans Kirk'. KHtcjdorci og @ 62. dagur baiizt og sigraö, og aö vísu haföi þaö ekki heppnazt veg'na óhentugra kringumstæöna aö gera aö veruleika hina þokukenndu draumórastefnu um lýöræöi sem gæfi fólM öryggi og mannréttindi, en þaö var ekki honum aö kenna. Hann haföi verið' allur af vilja gerður, og hann haföi aö minnsta kosti náÖ sínu marki. Og leiöin lá lengra. Maöur vai’ö aö festa sig 1 sessi, vei’a lipxu’ og fús til aö inna af hendi þau vei’kefni sem hon- um yröi trúaö fyrir. Hann borgaöi og rölti hægt heim- leiðis þetta hlýja sumarkvöld, ánægöur meö heiminn og hreykinn af sjálfum sér. 17. KAFLI Gregers Klitgaard fær heimsókn, og Evelyn, mágkona föðvr hans, leggur tipp í langa og ofdirfskulega utanlandsferð Gregers var kominn heim af heilsuhælinu og virtist búinn aö ná sér. Hann hafði komiö í stutta heimsókn til foreldra sinna og komizt aö raun xxm þaö einu sinni enn aö heimur þeirra var ekki hans hehnur. Móöir hans haföi spurt hann um framtíöaráætlanir hans og hann haföi svaraö því til aö hann tæki sennilega aftur til viö námiö. Hann sá hve glaönaöi yfir henni rétt eins og hún hugsaöi: — Ef hann lýkur náminu og veröur verkfræðingur tekur hann sjálfsagt sönsum aftur. Kommúnismi hans er sjálfsagt sjúkdómur, rétt eins og berklarnir, og hann losnar við hann þegar hann kemur út í lífið og lærir aö meta gildi peninga og borgaralegra metoröa, Hann bi’osti meö sjálfum sér, því aö hann vissi um hvaö hún var aö hugsa og svo sagöi hann: — Ég ætla mér aldrei aö vinna hjá fyrirtækinu, nxamma, og ástæöan til þess aö ég held áfram námi er^ sú, aö viö þurfurn einhvern tíma á vei’kfræöingum aö haída. Meö þessari þróun verður fyrr eöa síöar þörf fyiir áreiöanlega menn. — Áttu viö þaö, drengur minn, aö kommúnistarnir .... að hugsjónii* ykkar sigri? — Það kemm* aö því aö lokmn. Allur heimurinn er að vúkna. — Ef til vill er þetta rétt, sagöi hún. En það vei*öm* þó ekki á jafn auðveldan og fljótlegan hátt og þú heldur. Neí, þér skjátlast annars, því aö mannlegt eðli er ekki þannig — eigingii*nin hlýtur ævinlega að verða ofaná. — Jæja, en þegar meiri hluti alls mannkyns fær þá eigíngjömu hugmynd aö vilja lifa mannsæmandi og góðu lífi. Þegar fólk er oröiö svo gagntekið efnishyggju að það vill fá sanngjörn laun fyrir vinnu skia Þetta er þó að minnsta kosti röksemd sem borgarastéttin hlýtur að skilja. — En andstæöingar ykkar eru geysilega sterkir, og hvers krefstu svo fyrir sjálfan þig? — Þess albezta, mamma. Ég vil veröa heiðarlegur maður. Enginn fær aö slá ryki í augu mér. Hún andvarpaði, en um leiö hugsaði hún til þess meö feginleik, að til allrar hamingju vai* ekkert athugavei*t við hin bömin hennar. Andrés var búinn að ljúka fyrri hluta prófi í verkfræöi, og þegar hann heföi lokiö námi ætlað’i hann aö ganga inn í fyrirtækiö. Kirstín yrði stúd- ent næsta vor og síðan færi hún sjálfsagt á heimavistar- skóla í Sviss eöa Englandi eða ef til vill í Bandaríkjun- Hjai’tanlega þökkum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför I>ÓKU l>ORVAKÐARDÓTTUR Sérstakar þakkir flytjum við Kristjáni Sveinssyni, argnlækni. Börn hinnar látnu. — Föstudagur 9. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 um, því áð sjálfsagt var heppilegast að börnin fengju sem allra vestrænastar skoöanir, þótt frú Margrét liti reyndar meö nokkurri fyrirlitningu á bandarískar lífs- venjur. Gregers haföi aftur fengið herbergi á leigu hjá Jensen gömlu á fjórðu hæð, og þegar hann kom heirn tók gamla konan á móti honum í ganginum. — Þaö bíður kona eftir yöur, sagöi hún. Hún vildi ekki fara, þótt ég segöi aö þaö væri alls ekki víst þér kæmuö heim fyrr en seint. — Kona? sagöi Gregers undrandi og opnaöi herberg- isdymar sínar. Þar sat Evelyn. — Sæll Gregers, sagöi hún. Þú veröur að fyrirgefa hvaö ég er þaulsætin, en ég á brýnt erindi viö þig. Ég féklc heimilisfang þitt á manntalsskrifstofunni. Þú ert vonandi ekki reiöur yfir því. — Nei, alls ekki, sagöi hann. Evelyn leit ljómandi vel út. Hún haföi grennzt og það stafáöi frá henni einhverjum Ijóma eins og hún hefði losnaö úr einhverjum fjötrum og orðiö ung og frjáls á ný. — Ég sagöi húsmóöur þinni áö ég væri mágkona föður þíns eöa heföi áö minnsta kosti veriö þaö, en ég er ekki viss um aö hún hafi trúað því, sagöi Evelyn. HefurÖu nokkuö á móti því að ég kveiki mér í sígarettu? Þú ert búinn aö vera veikur, svo aö þú veizt kannski ekki að viö erum skilin? — Jú, eitthvaö hef ég heyrt um þaö. — Þá þarf ég ekki aö útskýra þaö. Mér hefur famazt ágætlega í verksmiöjunni og mér þykir gaman aö vinna fyrir mér sjálf. En nú er ég búin aö fá bréf — og þaö er ekki auövelt áö segja þér frá því, því aö þ.ú ert svo ungur, en ég á víst ekki annars kosta völ. — Þaö skaltu hiklaust gera, Evelyn, sagöi Gregers brosandi. Og ég er feginn aö þurfa ekki lengui* aö kalla þig frænku. Er bréfiö frá ÞjóÖverjanum? — Jæja, guöisélof, þú kannast þá viö þaö hneyksli. Já, þaö er frá manninum sem mér þykir vænt um. Þeg- ar hann fór sagöi hann aö ég skyldi bíöa þar til hann sendi mér boö um aö koma, og þaö hef ég gert! Öðru hverju lief ég fengið þréf frá honmn eftir kynlegum krókaleiöum. Hann er í Austurþýzkalandi, er genginn í kommúnistaflokkinn og vinnur meö lífi og sál aö upp- byggingunni. Og nú vill hann að ég komi þangaö. Hann er búinn aö ganga frá öllu, skrifar hann, ég þarf bara að koma mér yfh* landamærin meö einhverju móti, og hann telur aúöveldast að komast meö skipi til einhvers Skrifstofan er í Þingholts- stræti 27, opin alla virka iaga nema laugardagá frá klukkan 5—7. Einnig opin á föstudögum frá kl. 8—10 e.h. Poplin-úlpur Verö frá kr. 288.00 T0LED0 Fischersundi AS kernia ti! . . . Framhald af 4. síðu. Er til of mikils mælzt að óska eftir frá manni sem býr yfir svo mikilli þekkingu sem K. G. að hann svari þessari spurn- ingu? í hver.iu er fólgin afstaða svokallaðrar „abstrakt“-málara- listar til stétta- og þjóðféiags- baráttu nútímans? í staðinn ætla ég' að lokum að svara spurningu K. G.: „Hvað er sósialistískara en list sem hefur hagnýta þýðingu“. Sú list sem vinnur að því að kollvarpa auðskipulaginu og koma á sósíalistísku skiþUlagi hefur aldveg ótvírætt meira gildi fyrir sósíalismann. 1. des. var birt kvæði á fyrstu síðu Þjóðviljans, eftir Jakobínu Sigurðardóttur sem sósíalistiskir „abstrakt“-málarar hefðu gott af að íhuga. „Hvað tefur þig bróðir?“ Benedikt Guðnumdsson Börn stinga öllu upp í sig Móðir ársgamallar telpu sagði fyrir skemmstu að hún væri í stökustu vandræðum með telp- una, vegna þes að hún vildi láta allt upp í sig, og hana lang- aði til að fá upplýsingar um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir að böm ætu sand og mold. Sannleikurinn er sá að það er næstum ómögulegt að koma í veg fyrir að börn eti ónielt- anlega hluti; um leið og maður snýr baki við barninu er það búið að stinga einhverju upp í sig. Ástæðan er einfaldlega sú, að barnið rannsaltar hlut- inn á þann hátt að það stingur honum upp í sig, bragðar á hon- um og sýgur hann. Það er börn- um eðlilegt að sleikja og sjúga allt, og maður verður að taka tillit til þess. Maður verður að skyggnast um í húsakynnum sínum og aðgæta hvað getur verið barninu skaðleg't. Síga- rettu- og vindlastubbar mega ekki vera nálægt barninu — það er svo mikið nikótín í síga- rettustubb að bam sem tyggur hann getur dáið af því. Þið skul- uð e.kki halda að bömin borði ekki það Sem óbragð er af. Börn hafa oft orðið veik af því að borða skóáburð, fægilög og þvottaefni, og þesskonar varn- ingur má aldrei vera þar sem barn getur náð í hann. Odd- hvassir og beittir hlutir eru líka hættulegir. Mörg börn hafa gleypt nagla, rakvélarbiöð og lásnælur. AUt þetta þarf að geyma afsiðis, það eru jafnvel dæmi til þess að þriggja og fjögra ára börn gleypi hluti af þessu tagi, þótt þau viti að | þau megi það ekki; þeim er næstum ósjálfrátt að stinga öllu upp í sig. Mæður verða því að gæta barnanna vel, en þær þurfa þó ekki að verða taugaveiklaðar og hræddar við að hafa barn- ið á gólfínu. Ef hættuiegustu hlutirnir eru fjarlægðir er hægt að vera nokkurn veginn rólegur. Sandur og mold, sem margar mæður óttast svo mjög, eru ekki nærri eins hættuleg og rakblöð og sígarettustubbar. Pekingóperan og Parísartízkan Gestaleikur Peking-óperunnar í París hefur sett syip sinn á Parísar tizkuna. Stóru tízku- húsin keppast við um að fram- leiða flikur með kínverskum svip. Síðir þröngir kjólar og beinar línur eru nú yfirfærðir í vestræna tízku. Það heppnast ekki allíaf jafn vel, því að snið sem fer hinni smávöxnu og grönnu kínversku konu mjög vel, er ekki alltaf fallegt á evrópskum kynsystrum hennar. Túnikasniðið hefur fengið á sig kínverskan brag en mest ber þó á kínversku hálsmálunum og flibbakrögunum. Þeir eru falleg- ir á kjóla og blússur og enn- fremur eru þeir mikið notaðir á nýtízku regnkápur með góðurn árangri. Peking-óperan hefur einnig haft áhrif á litavalið. Parisar- tízkan sýnir nú fínar blússur úr Ijósgulu silki og kjóia úr himinbláu satíni. Það eru hinir skæru og hreinu iitir Kínvgrj- anna sem hafa haft þarna á- hrif á. Það er skemmtiiegt að sjá hver áhrif gestaleikur Kín- verjanna hefur haft í Paris og varla eru dæmi til þess að einn einasti listrænn viðburður hafi i svo ríkum mæli markað spor í tízkuna. InðeiriUiHN ÚtKefandl: Samelnlngarflokkur alt>ýðu — Sóslallstaflokkurlnn. — Rltstjórar: MaenOi KJartans^son (áb.), Sigurður Quðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaða- menn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benedlktsson, Guðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. AuglýsingastJóri: Jónsteinn Haraldsson. — RJtstíúrn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðjfci: Skólavörðustlg 19. — Sími: 7500 (3 línur). — Áskrilt- arverð kr. 20 á mánuði I ReykJavík og nágrennl: kr. 17 annarsstaðar. — Lau^^iuveyí?1 kr. 1. — PrentsuiiðJa Þjóðvliiiuiii hJ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.