Þjóðviljinn - 09.12.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.12.1955, Qupperneq 12
Þmg SÞ samþykkti inntöku B 52:2 Þó eru enn horfur á crð Sjang Kajsék muni hindra oð vilji þess nái fram oð ganga Allsherjarþing SÞ samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa að leg'gja til við Öryggisráðið aö þaö samþykld allar þær 18 inntökubeiönh- sem fyrir því liggja. Atkvæði féllu þannig að full- trúar 52 ríkja greiddu atkvæði með inntöku þessara 18 ríkja, en 2 á móti, fulltrúar Formósu- stjórnarinnar og Kúbu. Fimm ríki sátu hjá við atkvæða- greiðsluna: Bandaríkin, íBelgía, Frakkland, Grikkland og ísrael. 1 fýrrakvöld liafði hin sér- staka stjórnmálanefnd þings- ins samþykkt sömu ályktun og féllu atkvæði á sama veg þar. Nó fyrir Öryggisráðið. Öryggisráðið mun koma sam- an á fund á morgun til að af- greiða málið. Enn eru horfur á að fulltrúi Sjangs Kajséks í ráðinu muni beita neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir upp- „Kvæðabók44 Hannesar Péturssonar kontin út í dag sendir Heimskrmgla á markaðinn bók sem marg- ir hafa beðið meö nokkurri eftirvœntingu um sinn: Kvœðabók Hannesar Péturssonar. Það fer ekki mikið fyr- ir Ijóðum ungra höfunda í þessari jólakaupiíö, en hér er þá safn eins þeirra — gjörið þið svo vel. Hún heitir aðeins Kvæðabók, en henni er skipt í þrjá kafla. Hinn fyrsti, sem er lengstur, heitir Hjá fljótinu; annar kafl- inn er nafnlaus, en ber til ,,skýringar“ ljóðlínur eftir Hesse. Er hér í rauninni um að ræða eitt ljóð i átta þátt- um. Síðasti kaflinn heitir Menn sá ek þá; — bera ljóð þar mannanöfn allt frá Kor- máki og Snorra Sturlusyni um Kopernicus til Marie Antoin- Meitihluii eiri deildar hlynntur ættar- nöfnum Á fundi efrideildar i gær voru greidd atkvæði um mannanafnafrumvarpið til 3. umr. Komið höfðu fram marg- ar breytingartillögur og voru flestar á þá leið, að banna ættarnöfn. Voru tillögurnar frá Páli Zóphóníassyni og Gísla Jóns- syni. Við atkvæðagr. voru þær felldar með 6—7 atkv. gegn 3—4. Breytingartill. við aðal ættarnafnagreinina var t.d. felld með 7 gegn 4, en einn sat hjá. Fór frv. þannig lítt breytt til 3. umr. Hraðskákmótiiiu lýkur í kvöld Undanrásir í hraðskákmótiiut fóru fram í gærkvöld. Þátttak- 'endur voru 60. Keppt var í 6 riðium og' koma ■3 úr hverjum riðli í úrslit og voru það þessir: A-riðiII: Guðjón M. Sigurðs- spn, Ársæli Júlíusson og' Haukur Sveinsson. B-riðill: Jón Einarsson, Ingi lí. Jóhannsson og Grétar Haralds- soii. C-riðill: Guðmimdur Ágústs- son, Freysteinn Þorbergsson og Birglr Sigurðsson. D-i'iðiIl: Benóní Benediktsson, Jón Þorsteinsson og Eggert Gilf- er. ette. Bókin öll er 71 blaðsíða, auk efnisyfirlits; og flytur milli 40 og 50 kvæði, ef miðkaflinn er reiknaður eitt kvæði. Meirihluti ljóðanna hefur ekki birzt áður, en þau sem birzt • hafa valda þeirri eftir- væntingu sem getið var í upp- hafi. Mun það margra manna mál að jafnungur íslendingur liafi ekki öðru sinni kveðið betur en Hannes Pétursson gerir nú. Dæmi nú hver íyrir sig: bókin er komin. Saniband kolanámumanna í Bretlandi krafðist í gær að lágmarkslaun í námunum yrðu hækkuð um eitt steriingspund á viku. Það hefur áður krafizt ýmissa annarra kjarabóta. töku Ytri Mongólíu. Enn í gær var ítrekað af talsmanni For- mósustjórnarinnar í Taipei, að hún hefði ekld sldpt um skoðun á þessu máli. Fari svo, mun sovétstjórnin beita neitunar- valdi sínu gegn upptöku ann- arra ríkja. Reynt að blíðka Sjaug. Fréttaritarar skýra frá þvi að fulltrúai' sumra þeirra ríkja sem styðja tillöguna um að rikjun- um 18 verði öilum veitt upp- taka í SÞ samtímis hafi und- anfarið lagt fast að fulltrúa Formósustjórnarinnar að láta hjá líða að beita neitunarvald- inu. Er sagt að Formósustjórn- inni hafi verið lofað, að ef liún léti sér nægja að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna í Öryggis- ráðinu, myndi hún fá að fara áfram með umboð Kína í sam- tökunum a.m.k. næstu tvö árin. Ríkin 18 sem sótt hafa um inntöku í SÞ eru: Albanía, Austurríki, Búlgaría, Ceylon, Finnland, írland, Italía, Japan, Jórdan, Kambodja, L>aos, Libya, Nepal, Portúgal, Rúmenía, Spánn, Ungverjaland, Ytri Mongólía. Sovétleiðtogar fá tígrisunga Þeir Búlganín og Krústjoff komu í gær ásamt fylgdarliði sínu til borgarinnar Sharanpur í Norðvestur-Indlandi. Mikill mannfjöldi tók á móti þeim og voru þeim færðar margar gjaf- ir, m. a. nokkrir tígrisungar. 1 dag fara þeir til Kasjmír, þar sem þeir verða í tvo daga, en fara síðan til Nýju Delhi til frekari viðræðna við Nehru. IÓÐVILJINM Föstudagur 9. desember 1955 — 20. árgangur — 280, tölublað Þetta er ein af myndunum á málverkasýningu Orlygs Sigurðssonar sem nú stendur yfir í Bogasal Þjóðminja- safmim. Heitir hún Viö höfnina. Aðsókn hefur verið góð, og 17 myndir voru seldar síðdegis í gœr. — Ætlar þú nokkuð að kaupa málverk fyrir jólin? Að vsstan — Minningar vesturfara Tvö bindi eru nýkomin út í ritsafninu er ber samheit- iö: AÖ vestan. í ööru þeirra eru Sagnaþættir Sigmundar Matthíassonar Long, en í hinu endunninningar Guö- tnundar Jónssonar frá Húsey. Útgefandi ritsafnsins er Norðri. Ætlunin er að safnrit- ið Að vestan verði samtals 16 bindi. Þar á að „safna saman í eina beild öllu því helzta sem Islendingar í Vesturheimi hafa skráð af þjóðsögum og sagnaþáttum, ferðaminningum vesturfara og sjálfsævisögum, þáttum úr lífi íslenzku land- nemanna, minningum þeirra heiman frá Islandi, alþýðu- kveðskap o. fl. o. f). Slíkt verður án efa vinsælt lestrarefni. Áhugi á bókum er E-riðilI: Sigurgeir Gíslason, Árni Snævarr og Guðm. Pálina- son. F-riðill: Gunnar Gunnarsson, Gunnar Ólafsson os Margeir Sig'- urjóiisson. Keppt verður til úrslita í kvöld og auk framangreindra þátttak- enda tefla þá eiunig Friðrik og Pilnik. Keppnin fer fram í veitinga- sal Sjómannaskólaus og hefst kl. 8. að einliverju leyti flytja þjóð- legan fróðleik hefur verið gíf- urlegur og virðist sízt í rénun. Sósialistar i Mópavogi ræða st|érMiiiálavióli©rlió9 P|óó- viljaaat hðe|arinálin ágætur fundur Sósíalistafél&gsins þar s.l. miðvikudagskvöld Sósíalistafélag Kópavogs hélt ágætan félagsftmd í bamaskólahúsinu s.l. miövikudagskvöld. Rætt var um ný- afstaöiö flokksþing, stjórnmálaviöhorfið, útbreiðslu Þjóö'viljans og fjárhagslega eflingu blaösins og aö lok- um um bæjarmál KópavogskaupstaÖar. Brynjólfur Bjarnason alþingis- maðör mætti á fundinum og flutti ágæta ræðu um flokks- þingið og stjórnmálaviðhorfið í landinu. Dvaldi hann sérstak- lega við stjórnmálaályktun flokksþingsins, skýrði viðhorfið í stjórnmálunum og' rakti tilraun- irnar til myndunar nýrrar ríkis- stjórnar svo og hugmyndirnar um myndun kosningabandalags vinstri flokkanna gegn íhaldinu. Var ágætur rómur gerður að ræðu Bryjólfs og tóku ennfrem- ur til máls Emii Tónrasson, Hall- dór Pétursson og Guðrún Gísla- dóttir. Þá ræddi Björn Svanbergsson, framkvæmdastjóri Þjóðviljans um happdrætti blaðsins, fjárhag þess og -útbreiðslumöguleika. Tóku ýmsir íundarmenn til máls að ræðu hans lokinni og lýstu yfir eindregnum vilja til dug- Hiustað á vindinn Koniin er út ný bók effcir Stefán Jónsson rithöfund. Er það smásagnasafn er nefnist Hlustað á vindinn, Útgefandi er ísa- foldarprentsmiðja. Sögurnar eru 12 að tölu og heita svo: Skugginn, Dans, Vitið sigrar, Svar við bréfi, Eitt par fram, Bænin má aldrei..... Ur aldar- hætti, Fyrirgefning, Far á skýjum, Reykur, Eftirmáli, í veizlulok. Bókin er 221 blað- síða að lengd. Eins og kunnugt er hefur Stefán Jónsson áður gefið út nokkur smásagnasöfn, og er hann einn listfengasti smá- sagnahöfundur okkar, þó bæk- ur hans um unglinga kunni að liafa aflað honum enn meirí vinsælda. Það er alltaf fögn- uður að nýrri bök eftir Stefán Jónsson. Jan Síbelíus, sem varð níræður í g'ær, bárust árnaðaróskir frá flestuiri löndum heims og verk hans voru víða leikin á sérstök- um hótíðatónleikum. Einnig fékk hið aídna tónskáld margar gjaf- ir, einkum mikið af vindlum, en hann er sagður reykja 10 sterka vindla á hverjum degi. Brynjólfur Bjarnason mikils starfs fyrir happdrætti blaðsins og að aukinni útbreiðslu þess í byggðarlaginu. Að lokum tók Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi til máls og ræddi um málefni kaupstaðarins og starf flokksins á þeim vettvangi. Fór fundurinn í alla staði hið bezta fram og áhugi fundar- manna mikill fyrir þeim málum er á dagskrá voru. Kveitfélag j Munið fundinn, sein liald- j : inn verður í kvöld í Tjarn- j j argötu 20. Elín Guðmunds- • j dóttir flytiir ferðaminningar j [ og spiiuð verður félagsvist. • 5 KONUR, takið eiginnienn- • i ina með ykkur eða aðra gesti. ! j STJÓRNIN í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.