Þjóðviljinn - 15.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.12.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans K\rk'. Klitgaard og Synir 67. áagur kominn aS þér kynnist aga. — Má ég þá ekki vera sá sem býður? — Nei. Hér er þaS ég sem ræð. Og ég þekki ágætan lítinn stað í Ilafnarstræti. Við fönim þangaö — og ekki meira um þáð. Faðir minn var lausakarl og ég er skip- stjóri og báðir ráöum viö okkur sjálfii'. Þegar Gregers hafði veifað í kveðjuskyni til s/s Heru fór iiann. inn á Sankti Önnu torg til aö afhenda bréfin Vatteraðir amenskir morsrunsloppar s>- r~ Jóhannes Klitgaard tók við bréjinu og reif pað upp. sem Evelyn hafði beðiö hann fyrir. Jóhannes Klitgaard var heima og ráðskonan vísaöi gestinum inn til hans. — Nú, það er Gregers, sagði Jóhannes Klitgaard og leit á liann tortryggnisaugum, því aö þessi ungi ónytj- ungur kom víst ekki í heimsókn tdl annars en að fá lán- aða peninga. — Og hverju á ég að þakka þennan sjald- gæfa heiður? "j1*] ' — Ég lofa'ði að færa þér bréf frá fyrrverandi eigin- konu þinni, sagöi Gregers. Hún vildi vera viss mn að það kæmist til skila. Og hér er annað bréf til Kristjáns sem ég átti að biðja þig áð afhenda honum. Jóhannes Klitgaard tók við bréfinu og reif það upp. Meðan hann las, lita'ðist Gregers um í stóru, skrautlegu stofuimi. Leður og þykk teppi, dýr endurreisnarhús- gögn, málmljósakróna og málverk í breiöum, gylltmn römmum. En yfir öllu hvíldi blær ömurlegrar fátæktar. i öllu þessu peningaflóði var ekkert svigi'úm fyrir rami- vei'ulega hamingju og hann hugsaði um heimili sjálfs sín sem var mörgum sinnum dýrara og mótáð af göml um, grónum smekk, en loftið var alveg jafn þungt og óþægilegt. Útför UNU SIGURÐARDÓTTUR sem andaðist í Landakotsspítala 11. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. kl. 2. Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlega bent á BarnaSpítalasjóð Hringsins, þar sem hún var svo mikill barnavinur. Fyrir mína hönd og barna minna, Sigrún Bjarnason, Tjarnargötu 18. Jarðarför GUÐRUNAR JÓNSDÓTTUR frá Þormóðsdal er ákveðin föstudaginn 16. þ. m. frá Lágafelli í Mosfellssveit. Athöfnin hefst kl. 2. Fyrir hönd aðstandenda fíigurður Bjarnason w í ffiörgum litum, síðir cg hállsíðir Verzlunin Ilðlnarst. 4 sími 3350 einiilisþáttur Nœstum ekkert skraut Framhald af 3. síðu. skatturinn. Þetta væi'i hreinn neyzluskattur, sem kæmi harð- ast niður á menn með mörg börn ogstórar fjölskyldur. Ætti hinsvegar að halda skattinum væri sanngjarnt að sveitarfélög- in, sem ei*u í mikilii fjárþörf, fengju hluta hans tii sinna um- ráða. Tillögur þessar voru felldar af stjórnariiðinu, sem álítur sýnilega að fé þetta sé betur komið hjá E.ysleini en Jijá fá- tækum bæjar- og sveitarfélög- um. Y/& AffNAZUÓL Sof5u, solöu góði.. í Englandi er farið að framleiða nýja gerð barna- vagna með sérstökum útbúnað.i. I hann er innbyggður örlitiU plötuspilari, sem settur er af stað með því að þrýsta á hnapp og leikur mildar vögguvísur og bamalög. Histað rúgbrauð Hafið þið nokkum tima reynt að rista riigbrauð? Ef svo er ekki, þá ættuð þið að reyna það. örþunnar rúgbrauðs sneiðar em ristaðar í brauð- rist og brauðið má gjarnan vera þurrt og gamalt. Böra eru sólgin í þetta brauð og þetta er vissulega ódýrt sælgæti. Börnin borða það þurrt, en fullorðnir vilja sjálfsagt held- ur smjör við. Berið það fram með kvöldkaífinu og notið með því smjör og gcðost. Þið sjáið eklci eftir því. Ef maður hefur áhuga á að eignast hlýjan vetrarkjól, lausan við allt dýrt skraut og tildur, væri athugandi að styðj- ast við þennan ítalska kjól sem saumaður er úr röndóttu ullarefni. Kjóllinn er með flibbakraga úr sama efni og er hnepptur að framan. Eina v' 1 * ' 4' skrautið á kjólnum eru þvers- ran ræmur úr efninu á brjósti og mjöðmum, skreýttar hnappa röð. Máður eyðir ekki mildu i kjólaskrautið; á binn bóginn er þetta efnisfrekur kjóll, vegna þess hve pilsið og erm- arnar em við. Hentugur hattur Á litla sporthattinn er nú komið dálítið breiðara bax-ð, en að öðru leyti hefur hann iítið breytzt. Hér er hann sýndur í útgáfu Bairaains úr gráum flóka meö silkibrydd- ingu á barðinu. ^ðeVSUINH Útgefandl: Samelningarflolrkur alþýöu — Bóslalistaflokkurinn. — Hltstjórar: MaKnOa KJartansson (&b.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaða- menn: Ásmundur Sigurjónsson. BJarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar EL Jónsson, Magús Torfl ÓlaÍ3son. -> Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. —. Hltötiónu oígrciðsla, auglýslngaT. prentsiniÖJh): Skólavöröustíg 19. — Sími: 7500 (3 linur). - Ásrrifv- arverö kr. 20 á. múnuöi I ReykJavík o« nágtennl; kr. 17 annarsstaðar. — - L*u«**í'luve:^ kr. l. — PrenUmlöJa ÞióflhrlliAna h.t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.