Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Blaðsíða 16
VegagerSarmennirnir hafa unniS þrekvirki: kwegirnir dfnr orðnir Særlr En þó aÓeins stórum, vel úfhúnum bílum og duglegum og vönum ferSamönnum Starfsmenn Vegageröarinnar hafa enn unnið þrekvirki: þeim tókst í gær aið opna aðalvegina aftur til umferðar stórum bílum. Eftir tveggja sólarhringa vinnulotu fengu þeir að sofa 3—4 klst. í gærmorgun, en fóru þá aö nýju út á vegina aftur. hvað af vélum er að starfi í Holtum. JÖÐVILIINN Laugardagur 24. desember 1955 — 20. ái’gangur — 293. tölublað Samstarfsmaður Benesar snýr iieim til Praha Einn af nánustu samstarfsmönnum Benesar í sjáifstæð- isbaráttu Tékka sem verið hefur í útlegö síðan alþýðu- stjórnin tók við völdum hefur nú snúiö heim aftur. Vegagerðin hafði í gær 2 jarð ýtur og 2 sterka bíla með snjó- plógum á Selvogsheiðinni og um sexleytið síðdegis í gær tókst þeim að opna veginn og mættust þá stórar fylkingar að austan og vestan. 1 lestinni að austan voru mjólkurbílar er munu hafa verið með um 12 Ríkissaksóknarinn sem gaf út þessa tilkynningu sagði að hætta væri talin á að dr. John anyndi flýja úr landi ef hann yrði látinn laus. John hefur ver- Sovétríkin og USA skiptast á tíma- ritum Bandaríkjastjórn mun bráð- lega hef ja aftur útgáfu í Sovét- ríkjunum á riti um Bandaríkin á rússnesku. Ritið sem heitir Ameríka kom út í Sovétríkjun- frá því á stríðsárunum til árs- ins 1952, þegar útgáfu þess var hætt. Jafnframt hefur Banda- ríkjastjórn leyft aftur útgáfu sovézks rits í Bandaríkjunum. Mikil snjókoma á Norðurlöndum !Enn hlýnar í veðri á Norður- löndum, en jafnframt hefur snjókoma aukizt í Svíþjóð og Noregi og liafa snjóþyngsli truflað mjög samgöngur. í Noregi sátu í gær tugir bif- reiða með mörg hundruð mönn- um fastir uppi á háfjöllum og var ekki búizt við að þeim yrði bjargað til byggða fyrr en seint í dag. Á vesturströnd Noregs var mikið rok og komst vindhraðinn á Sólaflugvelli upp í nær 40 metra á sekúndu. Margir farast í flóðum í USA Flóðin í Kaliforníu og fleiri ríkjum á vesturströnd Banda- ríkjanna halda áfram að magn- ast og hefur orðið allmikið manntjón í þeim. A.m.k. 18 menn hafa drukknað, en anargra fleiri er saknað. 1 Kaliform'u hafa flóðin lagt fimm þorp algerlega í eyði og ógna öðrum. Fyrirskipaður hef- ur verið brottflutningur allra íbúa 12.500 manna bæjar þar í fylkinu. Tjónið í flóðunum er metið á um 10 millj. dollara. þús. lítra af mjólk, auk fjöl- maz’gra annarra flutningabiia. Samtimis hafði Vegagerðin 2 jarðýtur á leiðinni frá Selfossi að Hveragerði. Auk þessa 2 dráttarbíla lestunum til aðstoð- ar. í Flóanum starfa 2 ýtur á veg um Vegagerðarinnar, og eitt- ið í varðhaldi síðan hann kom aftur til Vestur-Þýzkalands 12. desember úr 17 mánaða dvöl í Austur-jBerlín. Hefur hann ver- ið í stöðugum yfirheyrslum síð- an, en ekkert 'hefur veiið birt um þæi’. Því hefur líka verið lialdið leyndu hvar hann væri, en í tilkynningunni sem birt var í gær var sagt að hann hefði verið liandtekinn í Wiesbaden og fluttur þaðan í fangelsi í | Karlsruhe. Talsmaður stjórnarinnar í Bonn sagði að a.m.k. 100 vitni myndu verða leidd fyrir rétt, ef höfðað yrði mál gegn Jolin. Mál hans væri nii í rannsókn, en grunur lægi á að hann hefði ljóstrað upp vesturþýzkum rík- isleyndarmálum meðan hann dvaldist í Áustur-Þýzkalandi, en eins og kunnugt er var hann áð- ur yfirmaður vesturþýzku ör- yggisþjónustunnar. HfiPPDRfETTI PJQPVILJRnS 1 gærkvöldi k!. 12 lauk deildar- samkeppninni og sigraði Hlíða- deild glæsilega, og er vel að sigr- inum komin. Ann.irs tóku flestar deildir góða skorpu í gær. þótt ekki hafi nema þrjár komist upp í markið. — Við þökkum öllum sem lagt hafa hönd á plóginn og óskum þeim gleðilegra hátíðar. — Röð deildanne, var þannig: 1 Hlíðadeild 113,4% 2 Búst.’aðadei'd 105,9— 3 Lauigarnesdeild 105.6— 4 BoDadeild 91.4— 5 Sunnuhvolsdeild 8877— 6 Njarðardeild 88,5— 7 Langholtsdeild 88 — 8 ÞinglioUsdeild 86,5— 9 Kleppsholtsdeild 816— 10 Nesdeiid 80.6— 11 Skuggahverfisdeild 76,7— 12 Valladeild 76,4— 13 Vesturdeild 76 — 14 Sogadeild 75,1— 15 Háteigsdeild 74 — 16 Meladeild 73.3— 17 Skerjafjarðai'deild 72,3— 18 Vogadeild 718— 19 Túnadeild 69.5— 20 Hafnardeild 66 — SkóladGÍld 66 — 21 Barónsdeild 65,6— 22 Múladei'd 65 — Munið eftir 1 jólatrésskennntun Sósíalista- félags Reykjavíkur, sem verður fimintudaginu 29. desember n. k. — Sjá nánar í auglýsingu inni í blaðinu. Mjólkúrflutningar að komast í sæmilegt horf. í gær opnuðust leiðir í upp- sveitir Árnessýslu og ennfrem- ur í Holt og á Rangárvelli. Átti að koma sem mestri mjólk að austan til bæjarins í nótt. Héld- ist óbreytt veður voin góðar horfur á að takast myndi að að halda leiðinni að austan sæmilega færri. Suðurnesjavegurinn. Suðurnesjavegurinn lokaðist aftur í fyrrinótt. Strönduðu þar aftur stórar bílalestir í gær. En starfsmönnum Vegagerðarinnar tókst að opna leiðina á ný. Enn sem fyrr var fjöldi lítilla bíla í hópi hinna strönduðu. Og jafnvel þótt menn hefðu keðjur i bílunum datt sumum ekki í hug að setja þær á. Þeir bara óku Framh, á 4. síðu ir bar- dagar í Alsír Ekki bárust neinar fréttir í gær frá Alsír um allsherjarupp- reisn sem búizt hafði verið við, en tilkynnt var að síðustu 10 daga hefðu um 200 skæruliðar og franskir liermenn fallið í bardögum. Franskar flugvélar gerðu í gær árás á stöðvar skæruliða í Auresfjöllum, og segjast Frakk- ar hafa fellt 35 þeirra. svo í Virkinu í NorðTi: 2587500 dagsverk í þágu hersins Frá haustinu 1951 til ársloka 1955 munu íslendingar hafa innt af höndum sem næst 2.587.500 dagsverk í þágu hersins. Skiptist þetta eftir árum þannig: Árið 1951 sem næst 30,300 dagsverk, 1952 374.400 dagsverk, 1953 936.000 dagsverk, 1954 748.800 dagsverk og 1955 498.000 dags- verk. Þess skal getið, að dagsverka- tala þessa árs er miðuð við lík- Pragútvarpið skýrði í gær frá 'því, að dr. Lev Sychrava væri kominn aftur heim til Tékkósló- vakíu. Dr. Sychrava, sem er maður um sjötugt, var einn af helztu forvígismönnum tékk- neskrar sjálfstæðisbaráttu á ár- ununi fyrir fyrri heimsstyrjöld- ina og tók mikinn þátt í tékk- Téréir SVK iima liátíéista Ferðir strætisvagnanna yfir há- tíðirnar: Aðfangadagur jóia: Ekið til kl. 17,30 e. h. — Ath. Þeir vagnar sem hafa brottfarartima 17,32, 17,33. 17.35 (o. s. frv.) fara ekki. Jóladagur: Ekið frá kl. 14,00 til 24,00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9,00 til kl. 1,00 eftir miðnætti. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17,30 Nýársdagur: Ekið frá kl. 14,00 til 1,00 eftir œiðnætti. Lækjarbotnar Aðfangadag jöla: Síðasta ferð kl. 16,15. Jóladag: Ekið kl. 14.15, 17,15, 19,15, 21,15, 23.15. Annan jóladag: Ekið kl. 10.15, 13,15, 17.15, 19,15, 21,15 og 23,15. Gamlársdag; Síðasta ferð kl. 16.15, Nýársdag-: Ekið kl. 14,15, 17.15, 19,15, 21,15 og 23,15. lega áætlun um framkvæmdir til áramóta. Svo sem sjá má af töl- unum er sleppt brotum úr hundr- neskum þjóðmálum milli stríð- anna. Hann varð fyrsti sendiherra lands sins í Frakklandi eftir fullveldið 1918. Árið 1939 settu nazistar hann í fangabúðir og þar sat hann til ársins 1945. Hann átti sæti í sendinefnd Tékka hjá SÞ fyrstu árin eft- ir stríð. Þegar alþýðustjórnin tók við völdum í Tékkóslóvakíu árið 1948, fór hann lieim, en fékk vegabréf og fararleyfi og fór úr landi til Énglands, þar sem hann hefur dvalizt síðan. Einar ÖL Sveins- sonbeWur Berzka vísindafélagið Tlie Viking Society of Northern Researcli hefur kjörið prófessor Einar Ólaf Sveinsson heiðursfé- laga ævilangt. Félag þetta hefur gefið sig að rannsóknum á víkingaöld- inni og norrænum fræðum. Hef- ur það með starfi sínu unnið að því að vekja áhuga ensku- mælandi manna á íslandi og sögu þess. Prófessor Einar Ólafur var gerður heiðursfélagi þess í viðurkenningarskyni fyrir rann sóknir hans á Njálu. aði dagsverka, og þó að ekki sé reiknað nákvæmlega upp á dags- verk, skal það fullyrt, að þær tölur sem hér eru nefndar eru sízt of háar. Af þessu yfirliti má fá nokkra hugmynd um þá gifur- legu sóun vinnuaflsins, sem hefur farið í þjónustu bandaríska her- veldisins. Tökum stórvirkustu framleiðslu- tæki þjóðarinnar til samanburðar íslenzka þjóðin á nú 41 ný- sköpunartogara og 2 gamla tog- ara, sem ganga til veiða, eða F 'mhald á 4. síðu. ÍviEjiriBi | óshar Itmdsmimnum gleðilegra §óia \ Dr. John hondtekiiin, sakttiur um lczndráð í gær var tilkynnt í Karlsruhe í Vestur-Þýzkalandi þar sem stjórnlagadómstóll landsins hefur aðsetur, aö dr. Otto John hefði verið handtekinn og myndi aö líkindum höfðaö mál gegn honum. íslenzkf vinnuafl í þjónustu hersins nóg á 66 togara sða 415 sveitabæi með 4 fullviniiandi mönnum á hverjmn bæ Virkið í norðri, 4. heftið, er nýkomið út. Skýrir þaö m.a. frá því aö frá því bandaríska hernámsliðiö kom hingað til lands hafi íslendingar unnið hjá því 2 millj. 587 þús. 500 dagsverk. — Til samanburöar er það, aö þetta er nær 1 millj. dagsverkum fleira en unnin hafa verið á öllum íslenzka togaraflotanum á sama tíma. Ennfremur aö það vinnuafl sem stjórnarvöldin hafa afhent hernum hefðu nægt til að framfleyta 12440 nautgripum, eð’a sem sam- svarar vinnuafli á 415 bændabýlum. — Um þetta segir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.