Þjóðviljinn - 05.01.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fiiruntudagur 5. janúar 1956
★ -★jjí dag er fimmtudagurinn
5. janúar. Símon öiunkur. 5. J
dagur ársins. — Tungl í há- ‘
suðri kl. 6:33. — Árdegisliá-!
flseði kl. 19:57. Síðdegishá-!
flæði kl. 23:30.
/
angur megn a s]o o
ÆFit
Stjórnarfundur verður lialdinn
í kvöld og hefst klukkan 9. —
Gjöra svo vel og vera stund-
vís.
r
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð-
(urfregnir. 12:00
Hádegisútvarp. —
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00
Dönskukennsla; II. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Ensku-
kennsla; I. fl. 18:55 Framburð-
arkennsla í dönsku og esper-
antOi 19:10 Þingfréttir. Tón-
leikar. 19:30 Lesin dagskrá
næstu viku. 19:40 ÁuglJ'iingar.
20:00 Fréttir. 20:20 Samleikur
á fiðlu og píanó: Björn Ólafs-
son og Árni Kristjánsson leika
sónötu í c-moll op. 45 eftir
Grieg. 20:45 Biblíulestur: Séra
Bjarni Jónsson les og skýrir
Postuiaeögur; IX. lestur. 21:10
Einsöngur: Zinka« Milanov
syngur óperuaríur eftir Verdi.
21:30 Útvarpssagan: Minning-
ar Söru Bernhardt; II. (Frú
Sigurlaug Bjarnadóttir). 22:00
Fréttir og veðurfregnir. 22:10;
Sinfónískir tónleikar: a) Pí-
anókonsert í a-moll eftir Schu-
. mann (Walter Gieseking og
. i í hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum flytja; Herbert von
Karajan stjórnar. Dagskrárlok
klukkan 23:10.
Málaskóli Halldórs
Þorstein ssonar
Kennsia hefst í byrjenda- og
Tramhaldsfiokkum mánudag-
inn 9. janúar. Innritun kl. 4-7
. síðdegis í Kennaraskólanum.
Sítei 3271.
Söínin eru opin
Bæjarbóiíasaf nið
Ctíán: kl. 2-10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
. daga ki. 5-7.
Lestítófa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema iaugardaga kl. 10-
■ 1? og 1-7; sunniidaga kl. 2-7.
; hjóðmlnjasaínlíl
á þríðjudöguni. flmmtudögum og
íáugardöguta.
ÞJóðsk jaias/i f nlð
fc virkum dögum kl. 10-12 og
I4nl9.
. Landsbólcasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka
'daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
Náttúrugripasafnlð
kl. 13.80-15 6. Bunnudögum, 14-15 4
þrlðjudögum og fimmtudögum.
Gen"isskraning;
Gengisskráning (sölugengi)
Það hafði orðið -um veturinn,
eftir að Friðrik flutti til Ak-
ureyjar, að ísalög mikil gerði
frá jólaföstu og fram í mið-
góu, svo að menn riðu úr
Akureyjum upp að Reykhól-
um og þvert frá eyjunum
vestur í Skáleyjar o. s .frv.
Komu þá margir fátækir í Ák-
ureyjar, og varð braut mikil
á ísnum og víða blóð i henni,
er hafði lekið úr kjöti, sem
þeir fluttu. Músagangur var
alis staöar mikill á Iandi og
höíðu þær komiat á brautina
og urðu miklar í Akureyjum
og átu þar til skemmda og
voru út um allar eyjar. Að
því gerði Kristján sýslumaður
liáð mikið og sagði af þeim
margar kímnisögur, að þær
væru eins stórar og rottur,
héFöu hvítan blett í“hnakk-
anum, að þær hefðu étið stór-
an útselsbrimií á einni nóttu,
svo að ekki hefði eftir verið
nema beínin um morgmmm
o.s.frv. Friðrík hló að þessu
og kvaðst ei taka upp fyrir
mýsnar, þó Kristján yrði að
skrökva upp á þær, hann yrði
að hafa þolinmæði til næsta
vetrar, því að sig grunaði, að
þá mundu koma upp svo
merkilegar sögur á landi, að
ekki þyrfti á halli að verða.
Á næsta vetri varð það að
sannspá, því að á jóiaföstu
kom sá kvittur upp í Búðar-
dal, að köttur sæist þar, er
ræki músahóp á undan sér og
að stundum breyttist hann í
fuglslíki. Þar næst urðu reim-
leikar á bænum, aðsókn og
draumar og ætluðu menn, að
það stofnaðist mest af Páli
Gunnlaugsen, er haí'ði séð
fyrir sér hið fyrra sumarið
vestur á nesjum, en ekkja
hans.... varð mest fyrir að-
sókninni. Fór hún þá af bæn-
um og út að Skarði. Komu
1 sterlingspund ... 45.70
1 bandarískur dolíar . .. . 16.32
1 Kanada-dollar ... 16.90
100 danskar krénur ... ... 236.30
100 norskar krónar ... ... 228.50
100 sænskar krðaur . .. ... 315.50
100 finnsk mörk . . . 7.09
1000 franskir frankar ... .. 46.63
100, belgískir frankar .. 32.75
100 svissneskir frankar .. 374.50
100 gyllini .. . 431.10
100 tékkneskar krónur . ... 226.67
100 vesturþýzk mörk ... ... 388.70
1000 .lírur
100 belgiskir frankar .. 32,65 -
100 gyllini 429.70 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387 40 -
AUGLÝSTO
f
WÓÐVILJANUM
Morgunbiaðið
se.gir frá því í
gær að Almenna.
bókafélagið eigi
að verða fjöregg
íslenzkrar riútúnamenningar, og
af alkunnri málsnilld skorar
blaðið á raenn að fylkja sér
um eggið — orðrétt: „Ættu
meun og konur að fylkja sér
um Jietta fjöregg íslenzkrar
nútiuiamenningar, sem .41-
n’.araa bókafélaginu er ætiað
að verða.“ Það ,cr sem kunn-
ugt er menntamálaráðherra
Sjálí'stæðisflokksins sem hefur
verpt egginu, og er \is.suiega
ekki ónýtt íyrir „íslenzka nú-
tímamenningu“ að elga þvítíka
pútu á bessum eríiðu tímum.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni við Bar-
ónsstíg er opin allan sólar-
liringinn. Lækavörður L. R.
(fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. ,18 að kvöldi til kl. 8
að morgni, sími 5030.
Heimilisbiaðið
hefur borizt
Þjóðviljanum,
ÆrJT ^ 9.-12. tbl. 44.
árgangs. Þar
er fremst sag-
an Hljóða':nótt, eftir Hertha
Pauli. Þá er greinin Luktri bók
lokið upp, um biblíuna. Karm-
esin og mannlegur hégómi
heitir saga eftir Gerald Kersh.
Þá er frásögn sem heitir:
Vegna móðurinnar. Saga er
eftir Giovanni Guareschi: Há-
tíðafagnaður. Axel Bræmer
skrifar sögu fyrir böm: Mesti
málari fornaldarinnar. Birt er
kvæðið Jól, eftir Guðrúnu Jó-
hannsdóttur frá Brautarholti,
og annað kvæðið heitir Jólin,
eftir Guðmund Skúlason á
Keldúm. Enn em nokkrar
þýddar sögur í bVa'ðinu, enn-
fremur myndasögur fyrir böra,
skrýtlur og fréttamvndir. —
Útgefandi bVaðsins er Jón
Helgason.
Næturvarzla
er í lyf jabúðinni Iðunni, Lauga-
vegi 40, sími 7911.
KristmanBi Guð-
mundssoa (höf-
undur heímsbók-
menntasögra
Francis Bnll)
skrifar nokkra ritdóma í Morg-
unblaðið í gær; og tetar sig
hess mjög umkomiim að gefa
mönnum éinkunnir fyrir með-
ferð íslenzkrar tungu, £ íyrstu
setningu eíns ritdómsins segir
hann: „ . . . þó verðor manni
á að óska þess . . o. s. frv.
Verður manni á — já, það er
nú meira ávirðingarefmð að
óska þess ...
þar þá með henní illar að-
sóknir og draugagangur svo
mikill, að Krisfján lét tvo
menn vaka, annan með korða,
en hinn með fangajámin, er
hann hringlaði í, og aldrei
slokknaði Ijós yfir Kristjáni,
er varð mjög hræddur af þeim
kynjum og hafði liann þenna |
reynsluskóla lengi vetrar, og
létti þeim reimleikum af um J
vorið. Var lionum ekki grun-
laust um, að Friðrik mundi'
vera þeirra valdur, því að
hann vissi, að galdrabækur og
blöð Dags hafði hann öll fyrr
og síðar til sín tekið og að
verið hafði hann á Vestfjörð-
um, og aldrei hafði Kristján
viljað vera seint á ferð með ,
honum. Friðrik aumkaði
Kristján og sagði, að það væri
verst að hann gæti ekki eign-
azt mýsnar, nema ef það yrði
á næsta. vetri. og kvaðst Frið-
rik viija spá góðu fyrir hon-1
um. j
Um haustið eftir kom sú
fregn upp, að músagangur
væri mikill orðinn í Ölafseyj-'
um; liggja þær undir Skarð
og era þangað tvær vikur
sjávar frá lantíi. Höfðu mýs
þar aldrei fyrri verið, en sá
vargur var.með þeim undrum,
að þær á einni nóttu átu
fimmtíu göt á skyrtu, er þar
var í stormvindi um kvöldið
breidd til þerris á hrísköst við
bæinn. Kristján varð hljóður
og undrandi, er hann frétti
þetta úr Ólafseyjum. (Friðrik
Eggerz: Úr fyigsnum fyrri
aldar, II).
Tí j hófninni*
/ i ITO^
Nei, hann er ekfci talandi ehnpá, en hann er aldrei
í vafa um hvað hann meinar.
GÁTAN
Mér sá starfsami af alhug ann,
iðjuleysmginn burt mie; Oæmir;
umbun því litla hefur hann,
honum því tíðum ÖBbirgð dæmi.
Eg flýg, þó vængjum er ei á,
jörð neitt svo fljótt rné; jafn-
azt geti;
ég hef veröld í einu f; l.i,
en þó læt ég mig aklie: sjá.
Ráðning síðustu gátu : LÁS.
DAGSKJRA ALÞINGÍS
fimmtudaginn 5. jannnr 1956
kl. 1.30 miðdegis.
Sameinað þing:
1. Hlutdeildar- og arðskijitifyr-
irkomulag í atvinnurekkiri,;
2. Símakerfi Isafjar .
3. Kjamorkuvopn, þéltill.
4. Símamál Austfirðinga,. -
5. Flugpóstur til Austurbtnds.
6. Vitakerfið við ísafjaróardjúp
og Súgandafjörð.
Barnaspítalasjóður Hringsins
hefur móttekið jólagjöf til
minningar um Magnús Má Héð-
insson frá föður hans. — Fyrir
gjöf þessa fæmm við innileg-
ustu þakkir.
Stjóm Kvenfél. Hringurinn.
Millilandaflug
Sólfaxi er væut-
anlegur til Rvík-
ur kl. 18.15 í
kvöld frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló.
Innanlandsflug
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða, Fá-
skrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes-
kaupstaðar og Vestm.-eyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Horna'jarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Skipaútgerð rikisins
Hekia fór frá Akureyri kl. 19
í gærkvöldi áleiðis til Húsavik-
ur og þaðan vestur um land
til Rvíkur. Esja verður væntan-
lega á Akureyri í dag á austur-
leið. Herðubreið fór frá Rvík
í gærkvöldi austur um land
til Þórshafnar. Skjaldbréið fór
frá Rvík í gærkvöldi vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
var á Þingeyri í gærkvöldi á
leið til Akureyrar. Skaftfelling-
ur fer frá Rvík í kvöld til
Vestmannaeyja.
Eimskip
Bmarfoss fór frá Rvík 31. des.
í fyrra áleiðis til Hamborgar.
D.ettifoss kom til Rvíkur 1. jan-
úar frá Gautaborg. Fjailfoss
fór frá Hamborg í fyrrada.g á-
leiðis til Hull og Rvíkur. Goða-
foss fór frá Gdynia í fyrratíag
til Hamborgar, Rotterdam,
Antverpen og Rvíkur. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn á laug-
ardaginn áleiðis til Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá R-
vík í fyrradag til Vestmanna-
eyja, heidur þaðan áfram aust-
ur um land og aftur til Rvíkur.
Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er
í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík
26. desember í fyrra áleiðis til
Nýju Jórvíkur. Tungufoss fór
frá \restmannaeyjum 1. janúar
áleiðis til Hirsthals, Kristian-
sand, Gautaborgar og Flekke-
fjord.
Skipadeild SÍS ■
Hvassafell fór frá Ventspils 1.
þm áleiðis til Rvíkur: Arnar-
fell fór frá Riga 2. þm áleiðis
til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Norðurlands- og
Faxaflóahafna. Jökulfell vænt-
anlegt til Rostock í dag. Dísar-
fell er í Rotterdam. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fer frá Hangö í kvöld
til Helsingfors.
Krossgáta nr. 752
T 1 3 V s L
V a
/o II /z
/1
/V /5 /(» /?
to /9 2p
21
Lárétt: 2 stopp 7 ákv. greinir
9 biðja um 10 brodd 12 mið-
degi 13 sláa 14 holta 16 sigla
18 dust 20 samhlj. 21 erl. heiti.
Lóðrétt: 1 þýzkur kvikmynda-
stjóri 3 kaðall 4 svarar 5 skst.
6 sönnunargagna 8 til dæmis 11
svalg 15 reykja 17 ármynni 19
keyr.
Lausn á nr. 751
Lárétt: 1 Pó 3 sess 7 ala 9
sek 10 rita 11 la 13 in 15 Svæk
17 nót 19 ólu 20 naut 21 ar.
Lóðrétt: 1 partinn 2 Óli 4 es
5 sel 6 skakkur ‘8 ata 12 svo
14 Nóa 16 æla 18 tu.
XX X
NflNKIN
VBER-^
VTf
mm
***
KHfiKI