Þjóðviljinn - 05.01.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 05.01.1956, Qupperneq 5
Fimmtudagur 5. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN - (f FramieiBsla raforku iókst um 14% á ár- inu, nýjar ihúSir fyrir 17ÖJ Olíuframleiðslan í Sovétríkjunum jókst um 11 milljónir lesta á síðasta ári og mjög auðugar olíulindir fundust í austurhémð'um landsins. Ráðherra oliuiðnaðarins í So.vétiikjunum, MLkliaíI Jevsej- enko, sltýrði Æðsta ráðinu frá þessu á fundi þess í Kreml milli huitdruðum sainan Mörg hundruð hvalir haía loliazt inni á stórstraumsfjöru í Blaokmanflóa við eyna Tasm- aníu suður af Ástraiíu og fiest- ir þeirra hafa farizt þegar þeir liafa gert tilraun til að komast yfir sandrif í flóanum. Sand- rlfin eru nú þakin líkum stór- hvela. Fiskimenn liafa dregið suma hvalina af rifummi, en þeir hafa jafnharðan suúið aftur og festst. íbúnm við flóann er varla vært þar vegua stæk.j- nnnar sem berst frá rotnandi hræjunum. jóla og nýárs. Oiíuframleiðslan í Sovétríkjunum nam 52 millj. lesta árið '1953 og var ráðgert að .hún hefði aukizt upp í 70 millj. lestir árið 1955. Aukn- ingin á síðasta ári bendir til þess að þvi marki hafi verið náð og heldur betur. Eimi af fulitrúum Tartara- lýðveldisins skýrði frá því að olíuframleiðslan í heimaiándi hans væri nú orðln meiii en framleiðslan í Bakúhéraði sem var ti! skamrns tima mesta olíu- hérað landsins. Byggt yfir 170.000 Borgarstjórimi í Moskva, Mikliaíl Jasnoff, skýrði frá því að höfuðborgin myndi áiið 1956 verja 12%. meira fé en s.l. ár til íbúðabygginga og myndu verða byggðar íbúðir sém væi*u að gólffleti samanlagðar 1.360.000 fennetrar. Hér eru aðeins talin með íveruherbergi, og fréttastofa Reuters telur að hér sé um að ræða ibúðir fyrir 170.000 menn. Þetta er svipað og byggt var öll ár fýrstu fimm ára. áætlunarinnar eftir stríðið. Ár amiarrar áætlunaiinnar voru byggðar íbúðir sem voru 4 milljón fermetrar. Raforkan jókst uni 14% Um iniðjan desember liöfðu rafðricuverin náð þeirri fram- leiðsluaukningu sem þeim var gert að ná á árinu. Aðstoðar- maður Maiénk.offs raforku- málaráðherra. Pavlenko, skýrði frá þrí á fundi Æðsta ráðsins, I að tafot’kuframleiðslan á árinu 1955 hefði aukÍKt um 14% frá árinu áður. 13 ný stór raforku- ver voru tekin í noktun á ár- inu. Sovézkir vísindanienn eru að Ijúka við smíði nýrrar gerðar kjamakljúfs, sem verður sá öíl- ugasti í lieinii, segja blöð í Moskva. Stærsti kjamakljúfur sem nú er til nefnist synkroeyclotron og er einttig í Sovétríkjun- uin Hann gefur efniseindum 680.000.000 rafeindavolta orku Nýja vélih nefnist synkrofas-. otron og mun hann veita efn- iseindununi ineira eii 1000 núllj- ón rafeindavolta orku. Skandinavia hefur hæickað um 400 metra síðan á ísöld og biiizt er við að hún muni enn hækka um 300 metra. Orsökin er talin sú að ísimi sem lá á landinu hafi þrýst því niður og það hafi verið að færast í eðli- legt horf allar þær möt'gu ald- ir sem liðnar eru siðan hann bráðnaði. Franska fréttastofan AFP skýrir frá því að rannsóknir sem gerðar hafi verið undan- farið á Norðursjó hafi leitt i Ijós að orsakir þess að Holland læklcar stöðugt sé að leita í hækkun Skandinavíu. Holland er talið lældca ttm 25 sentimetra á öld og landsigið mun halda áfram á meðan Skandínavía heldur áfram að lyftast. Norrænir rithöf - irndar fái fióknim fyrir hókalán Tveir Norðurlandaráðsmenn, Buhl frá Danmörku og Edberg frá Svíþjóð, hafa lagt til að athugaðir verði möguleilcar á að allir norrænir ríthöfundar fái þóknun frá bókasöfnum fyr- ir lán lióka sinna hvar sem er á Norðurlöndum. í Danmörku, Noregirog Svíþjóð fá innlendir rithöfundar ákveðna þóknun í hvert sinn sem bók eftir þá er tekin til láns í bókasafni. Nem- ur þóknunin til víðlesinna höf- unda töluverðum fjárhæðum. Kannski verður þessi tillaga til þess að ýta við íslenzkum alþingismönnum, svo að þeir tryggi að minnsta kosti hér- lendum rithöfundum þóknun fyrir bókalán á söfnum. Ceeur í loft upp á jóiummi Minxistu inunaöi að Sacre Coeur kirkjan í París væri sprengd í loft upp á jólunum. annan í jólum og skýrði hemú Tímasprengju hafði verið lcomið fyrir í kór! Mrkjvumar. Maður sem ekki sagði til nafns síns hringdi til lðgregliumar á í áratiis Þýzkur hermaður hefur farið huldu höfði í Danmörku þav. ivel’a frá þessu og faimst sprengjan eftir stutta leit, og var gerð óvirk klukkutima áður en liún hefði spnuigið. Sprengjan var mjög öflug og hefði orsakað miklar skémmdir á kirkjunni ef hún hefði spmngið. Lögrelgan fami tilræðismami- imi íljótiega og revndist hami 45 ára gamall babari, tíu ár sem iiðin em síðan her- námliðið þar gafst upp. Maður- inn heitir Fritz Becker og var í flughemum. Þegar Þjóðverjar í Danmörku gáfust upp leitaði hann á náðir vinkonu sinnar, sem útvégaði honum fatnað. Fyrst í stað'hélt iiann sig mest innivið en þegar frá leið útveg- aði liann sér vinnu og allt geklc eins og í sögu, þangað til sam- býliskonan hitti annan karl- mann sem hún tók framyfir Þjóðverjann. Þau rifust, og konan skýrði lögreglurmi frá málavöxtum. Nú situr Becker í fangelsi og bíður þess að honum verði* ýlsað úr landi. Misímgiiett sják Hin hedmsfræga fi’anska reviu- leikkona Mistinguett féklc hjartaslag skömmu fyrir jól og hefur legið þungt lialdin síðan, en virðist þó vera á batavegi. Hún er á níræðisaldii og hef- ur verið ein vinsælasta revíu- leikikona Frakklands síðan fyrii’ aldamót. Daniei Havas. Skýrði hann lög- reglunni frá því að iiann hefði með sprengingunni haft í hyggju að mótmæla- því að páf- inn slculi ekki hafa bannfært alla kjarnorkur'ísindámenn sem starfað liafa að framleiðslu á kjamorkusprengjum. Það liafði einnig verið ætlun hans að sprengja Notre Dame kirkju í •loft upp, ef þessi sprenging hefði ekki borið tilætlaðan ár- angur. iikSar veirar- hörkur í Svípjéð Langt er siðan desember hef- ur veiið eins kaldur í Svíþjóð og nú. í Stokkhólmi hefur frostið komizt yfir 22 stig, í Lapplandi 45 stig og á Skáni 15 stig. Kuldinn er svo bitur að bim ir i Norður-Svíþjóð haldast ekki við í híðum sínum, Hafa margir vaknað af vetrardval- anum og leitað til byggða. Fyrir rúmlega 20 árum, árið 1934, handtók lögreglaii i Kaupmannahöfn tvo pýzka brceður, Sass aö nafni, sein gerzt höföu sekir um stórpjófnaöi víöa um álfuna. Hafði lögreglan í flestum Evrópuiöndum reynt að hafa hendur 'í hári þeirra um margra ára skeið. Þeir voru dæmdir í langa fangelsisvist i Danm-örku en síöan sendir til Þýzka- lands par sem þeir létu lífið í fangabúöum. Vitað var að þeir höfðu haft í undirbúningi stórþjófnaö í Kaup- mannahöfn þegar þeir voru liandteknir, en áhöld þeirra og verkfœri fundust ekki. Nú fyrir nokkrum vikum fund- ust áhaldabirgðir þeirra í kapellu í kirkjugarði í Raup- mannahöfn og sjást verkfœrin hér á myndinni ásami lög- reglumanni þeim sem handtók þá á sínum tima. Myndin gefur til kynna að þeir bræöur hafi verið velútbúnir til iöju sinnar. Hvergi meiri mjólkumeyzla í Evrópu en á íslandi Neyzla mjólkur og miólkurafurða meira' en tvöfalt meiri hér en í Danmörku Af skýrslu sem birt hefur veriö í Danmörku má ráða að íslendingar neyta meiri mjólkur og mjólkurafurða en nokkur önnur þjóð' í Evrópu. Skýrsla um mjólkurueyzlu í Evrópulöndum er birt í árbók dönsku hagstofunnar sem er ný- komin út. Mjólkuraeyzlan er þar talin langmest á Lslandi af öllum löndum sem nefnd em, eða 390 kg á íbúa á ári. Næst kemur Noregur með 338 kg á íbúa, siðan Svíþjóð 300 kg, Finnland 225 kg og England 202 kg. í Danmörku, einu helzta land- búnaoarlandi álfunnar, og því rnesta á Norðiulöndum, var mjólkurneyzlan hins vegar að- eins 167 kg á íbúa á ári og er það lægri taia en iiokkm siirni fyrr. Mjólkumeyzlan er minni í Danmörku en. í nokkru öðm 1 landi Norðurálfu, og mun skýr- inguna að nokkru leyti a.m.k. vera að finna í hinni xniklU' öldrykkju Dana. Koiia Malénkoffs verðnr doktor Kona Georgí Malénkoffs, fyri’verandi forsætisráðherra Sovétríkjanna og núverandi raf- orkumáiaráðhei’ra, frú Golúbts- ova, hlaut doktorsnafnbót ! tæknivisindum hjá Vísindaaka- demíu Sovétríkjanns skömmu fyrir áramót. Hún veitti for- stöðu orkustofniminni í Moskva árin 1945—1950, en hætti því starfi til að vinna að doktora- ritgerð sinni. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.