Þjóðviljinn - 05.01.1956, Page 6
6) — MÓÐVILJINN — Fimimtudagur 5. janúar 1056
SllÓÐVIUINN
Útgefandi:
Sameiningarflckkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Kosningarnar
í Frakklandi
Kosninganiar í
Frakklandi
Fáir eða engir stjómmála-
viðburðir hafa vakið jafn al-
raenna athygli að undanförnu
og úrslit frönsku þingkosning-
anna. Hinn glæsilegi kosninga-
sigur Kommúnistaflokks Frakk-
lands, sem jók nú þingfylgi sitt
um helming, hefur skotið aft-
urhaldi Evrópu og Ameríku al-
Varlegum skelk í bringu. I bæki-
stöðvum Atlanzhafsbandalags-
ins ríkir harmagrátur og svart-
Býni eftir úrslitin. Forgöngu,-
' menn hervæðingar- og stríðs-
stefnunnar óttast nýja og öfl-
uga Alþýðufylkingu í Frakk-
iandi sem taki upp gjörbreytta
Htefnu í utanríkismálum og í
höfuðborgum Vesturveldanna
hafa forustumennirnir látið í
ljós mikinn ugg og þungar á-
hyggjur í smbandi við þau á-
hrif sem úrslit kosninganna
kunni að hafa á samstarf Vest-
urveldanna.
Sigur hinnar róttæku frönsku
aaþýöu hefur gert að engu
draumsýn þeirra stjómmála-
málamanna Frakklands sem
iétu sér koma til hugar að hægt
væri að fá kjörinn þingmeiri-
hluta vinstri manna og mið-
flokka án samstarfs við hinn
öfluga kommúnistaflokk og
verkalýðshreyfingu Frakklands.
Þessi tilraun, en henni fylgdi
óskadraumurinn um að einangra
franska kommúnista, hefur mis-
tekizt svo hrapalega, að þeir
Sfem að henni stóðu koma sjálf-
ir veikari út úr kosningunum en
áður, en Kommúnistaflokkur-
inn er orðinn langstærsti þing-
flokkurinn og fær sýnilega á
sjöttu milljón atkvæða.
Þessi úrslit í frönsku kosn-
ingunum ættu að verða hægri
mönnúm Alþýðuflokksins og
Framsóknar hér heima á Is-
landi nokkur aðvörun og á-
nriimiing. Tveir sjálfkjörnir
ml:ningsmeistarar, prófessor-
aiTiir Gylfi Þ. Gíslason og Ól-
afur Jóhannesson liafa verið
uppi með svipaðar ráðagerðir og
franskir hægri kratar og mið-
flokkamenn og notið við iðju
BÍna stuðnings þeirra afla í báð-
um flokkum sem hindra viija
vinstri samfylkingu og veita
þannig íhaldinu áframhaldandi
brautargengi og valdaaðstöðu.
Eru þessar skammsýnu fyrir-
ætlanir rökstuddar með því að
þannig megi skapa „fylkingu
umbótamanna“ sem andvíg sé
bæði íhaldi og kommúnisma og
líkleg sé til að safna uírTsig
nægu fylgi til þess að fá meiri-
hluta á Aiþingi!
■Hafi menn af gerð Gylfa Þ.
Gíslasonar og Ólafs Jóhannes-
Bonar ekki gert sér það ljóst
áður ætti að vera auðvelt fyrir
þá að átta sig á því eftir úrslit
frönsku kosninganna að hvorki
jj-ar né :hér verður mynduð nein
eigursæl samfylking alþýðu og
vinstri afla gegn íhaldi og auð-
Btétt.aröflum nema með þátttöku
allra verkalýðshreyfingarinnar
og hinár sósíalísku stjóramála-
Bemtaka alþýðunnar.
Urslit þingkosninganna í
Frakklandi hafa komið eins
og reiðarslag yfir þá aðila sem
ráðið hafa stefnunni í Vestur-
Evrópu og Ameríku síðasta
áratuginn. í París rífa foringj-
ar gömlu borgaraflokkanna hár
sitt og skegg og kveina, að
þingræðislegt stjórnárfar í
Frakklandi sé í bráðri hættu
statt. í London og Washington
Edgar Faure
hvíla áhyggjur út af framtíð
Vesturblakkarinnar eins og
mara á æðstu mönnum Bret-
lands og Bandaríkjanna. Ekki
verður þó með sanni sagt að
kosningaúrslitin hafi þurft að
koma mönnum algerlega á ó-
vart. Ýmsir sem vel þekkja
til franskra stjómmála sögðu
fyrir hvert straumurinn myndi
liggja, en enginn virðist hafa
gert sér í hugarlund að hann
yrði eins stríður og á daginn
kom.
npil dæmis var það vitað fyr-
ir að kommúnistum myndi
aukast þinglið í kosningunum.
Árið 1951, þegar síðast var
kosið, breyttu borgaraflokkarn-
ir og sósíaldemóki'atar kosn-
ingalögunum í þeim yfirlýsta
tilgangi að svipta Kommúnista-
flokk Frakklands sem flestum
þingsætum. Aðferðin var að
taka það í lög að flokkur eða
kosningabandalag flokka, sem
fengi helming atkvæða í kjör-
dæmi eða meira, skyldi hljóta
öll þingsætin þar. Hinsvegar
voru hreinar hlutfallskosning-
ar látnar halda sér á einum
Pierre Poujade
stað, í Parísarborg og nágrenni
liennar. Kom það til af því að
þar hafa kommúnistar svo
mikið fylgi að hinir flokkarnir
óttuðust að þeir gætu náð þar
meirihluta. Borgaraflokkarnii
og sósíaldemókratar notuðu sér
kosningabandalögin til hins
ýtrasta 1951 og tókst að svipta
kommúnista rúmum þriðjungi
þingsætanna sem þeir hefðu
fengið hefðu hreinar hlutfalls-
kosningar verið í gildi.
jVTú voru aðstæður breyttar.
•*- ’ Fylkingin sem lagði til at-
lögu gegn kommúnistum 1951
hafði klofnað. Á aðra hönd
voru flokkar og flokksbrot sem
standa að núverandi ríkis-
'— -----------------.
Erleffld
tíðindi
L. ____________
stjórn, íhaldsmenn, kaþólskir,
flokksbrot róttækra undir for-
ustu Faure og hægri menn
úr röðum gaullistaflokksins
fyrrverandi. Gegn þeim börð-
ust þeir menn úr róttæka
flokknum sem aðhyllast vinstri
stefnu Mendes-France, sósíal-
demókratar og vinstrisinnaðir
gaullistar. Það var fyrirfram
vitað að þessi klofningur í
kosningabandalaginu frá 1951
myndi verða til þess að þing-
sæti skiptust eftir hrein-
um hlutfallsreglum miklu
víðar en þá. Það hlaut að verða
ávinningur fyrir kommúnista,
og var því spáð f.vrir kosningar
Antoine Pinay
að þeir myndu bæta við sig
tuttugu til þrjátiu þingsæt-
um. j
TOaunin hefur orðið sú að lið-
styrkur kommúnista á
franska þinginu jókst um rúm- !
an helming, þeir höfðu bætt
við sig 53 þingsætum þegar síð-
ast fréttist. Það er miklu meiri
aukning en lilutlausir áhorf- !
endur að franskri stjórnmála-
baráttu höfðu búizt við. Þeir
höfðu nefnilega gert ráð fyrir
því að kjörfylgi kommúnisía-'
flokksins myndi hraka veru-
lega. Fylking Mendés-France •
og sósíaldemókrata var reist!
á þeirri kenningu, að ekkit
þyrfti annað en mynda ný,
öflug vinstri samtök til að
reyta af kommúnistum megin-
þorra kjósenda þeirra. Það kom
Jaques Duclos,
framkvæmdastjóri Kommún-
istaflokks Frakklans
hinsvegar á daginn að rúmur
fjórðungur franskra kjósenda
greiddi kommúnistum atkvæði
nú sem í öðrum kosningum sem
fram hafa farið í Frakklandi
síðan heimsstyrjöldinni síðari
lauk. Þrátt fj'rir níu ára lát-
lausa herferð allra annarra
flokka gegn kommúnistum,
þar sem beitt hefur verið bæði
áróðri og ofbeldi, þrátt fyrir
háværar yfirlýsingar um að
hver sem greiddi flokknum at-
kvæði útilokaði sig þar með
frá áhrifum á frönsk stjórn-
mál vegna þess að enginn vildi
vinna með kommúnistum, þrátt
fyrir tilraunir yfirvaldanna að
koma á kommúnista sökinni á
ósigri franska nýlenduhersins í
Indó Kína og óöldinni í Norður-
afríku, þrátt fyrir allt þetta
er Kommúnistaflokkur Frakk-
lands eftir sem áður lang-
stærsti flokkur landsins, og það
er algerlega útilokað að koma
á vinstrisinnaðri stefnu nema í
samstarfi við hann.
ÍT'ylkingu Mendés-France og
sósíaldemókrata vegnaði
sýnu betur í kosningunum en
íhaldsfylkingu þeirra Faure
forsætisráðherra og Pinay ut-
anríkisráðherra. Sósíaldemó-
kratar, sem ekki tóku þátt í
neinni ríkisstjórn síðasta kjör
tímabil, bættu við sig atkvæð
um, en töpuðu þó þingsæturr
Vegna þess að þeir fengu í
kosningunum 1951 mun fleiri
þingmenn en þeim bar hefðu
þingsætin skipzt í réttu hlut-
falli við kjörfylgi. Róttækir á
snærum Mendés-France héldu
í horfinu en ekki meira. Það.
er augljóst að meira þarf eri
nokkrar yfirlýsingar frá Mend-
és-France til að sannfæra
franska kjósendur um að flokk-
ur sem staðið hefur að öllum
þeim ráðlausu kyrrstöðustjórn-
um sem setið hafa að völdum
í Frakklandi undanfarin ár sé
fær um að taka að sér forust-
uha í sókn til bættra lífskjara,
heilbrigðara atvinnulífs og
samstarfs við þjóðir nýlendn-
anna í stað ófriðar.
'IT'aure fðrsætisráðherra er líf-
seigari en kötturinn ef hon-
um verður lengri lífdaga auðið
í írönskum stjórnmálum. Hann
rauf þing og klauf þar með
flokk sinn í þeirri von að
hægribandalaginu myndi takast
að ná þingmeirihluta í skyndi-
kosningum. Þegar á hólminn
kom voru það gömlu íhalds-
flokkamir sem hlutu dýpstu
sárin. Þinglið Faure sjálfs á
nýja þinginu verður ekki
nema tæpur fjórðungur af því
sem keppinautur hans Mendés-
France hefur. íhaldsflokkasam-
steypa Pinay er illa til réika
eftir kosningarnar, hún hefur
tapað nærri þriðjungi þing-
manna sinna. Munar þar mest
um að hægri armur gaullista
hefur þurrkazt út. Kaþólskir
hafa sloppið bezt af stjórnar-
fylkingunni, en þó töpuðu þeir
fimmta hverju þingsæti sem
þeir höfðu.
E'itthvað af því fylgi sem
1 yfirgefið heíur hægri flokk-
ana gömlu hefur farið til
vinstri flokkanna, en þorri óá-
nægðra hægrikjósenda hefur
leitað á nýjar slóðir, fylkt sér
undir merki „ur>'J"oharnsins“
Guy Mollet,
framkvæmdastjóri franskra
sósíaldemókrata
Pierre Poujade. Enginn veit,
hvaða hlutverk hann mun leika
í frönskum stjórnmálum. Sumir
tala um að þama sé að risa
upp franskur Hitler, lýðskrum-
ari sem safni um sig milli-
stéttafólki, smáatvinnurekend-
um, smákaupmönnum, bænd-
um og öðrum, sem hafa orðið
undir í samkeppninni við stór-
verksmiðjur og verzlunar-
hringa tæknialdarinnar. Sá eini
sem veit, hvað Poujade ætlast
fyrir, er hann sjálfur, ef hann
þá veit það. Rétt fyrir kosning-
arnar lýsti hann yfir að allir
frambjóðendur hreyfingar hans
-vn• - til að
Pierre Mendés-Fraiice
veita engri ríkisstjórn brautar-
gengi ef þeir kærnust á þing,
heldur vinna að því að þingið
yrði leyst upp og stéttaþing
kallað saman til að breyta
stjórnskipulaginu. Gaf Poujade
í skyn að þingmenn sem ryfu
Framh. á 10. síðu