Þjóðviljinn - 05.01.1956, Page 8
8) — ÞJÚÐVILJINN — Fimmtudagur 5. janúar 1956 ——
l.
mi
£m)j
.
WÓDLEIKHÚSID
Góði dátinn Svæk
sýning föstudag kl. 20.00
Jónsmessudraumur
eftir William Shakespeare.
sýning laugardag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur.
Pantauir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldir
öðrum.
Sími 1475
LILI
Víðfræg bandarísk MGM
kvikmynd í litum. Aðalhlut-
verkin leika:
Lesiie Caron
(dansmærin úr „Ame-
ríkumaður í París“).
Mel Ferrer
Jean Pierre Aumont
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
Síini 1544
„Litfríð og Ijós-
hærð“
(Gentlemen prefer Blondes)
Fjörug og fyndin ný ame-
risk músík- og gamanmynd í
litum. Aðaihlutverk:
Jane Russel
Marlyn Monroe
Tommy Noonan
Charles Coburn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Lucretia Borgia
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í eðlilegum litum, sem
er talin einhver stórfengleg-
asta kvikmynd, sem Frakkar
hafa tekið hin síðari ár. í
flestum löndum, þar sem,
þessi kvikmynd hefur verið
sýnd, hafa verið klipptir
kaflar úr henni en hér verður
hún sýnd óstytt.
— Ðanskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Martine Carol,
Pedro Armendariz.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Sími 9184
Hátíð í Napoli
(Caroseilo Napoletano)
Stærsta dans- og söngva-
mynd, sem ítalir hafa gert til
þessa i litum. 40 þekkt lög frá
Napoli.
Leifestjóri: Ettore Giannini.
Aðalhlutverk:
Sopliia Loren.
Sýnd kl. 9.
Heiða
Þýzka . úrvalsmyndin fyrir
alla fjöis.kyiduna. Gerð af
ítalska kvikmyndasniilingn-
um Luigi Comencini, sem
gerði -myndirnar „Lokaðir
I gluggar1', og „Konur til sölu“.
Sýnd kl. 7.
Sími 81936
Hér keinur verðlaunamynd
ársins 1954.
Á EYRINNI
(On the Waterfront)
Amerísk' stórmynd, sem allir
hafa beðið eftir. Mynd þessi
hefur fengið 8 heiðursverð-
laun og var kosin bezta
ameríska mjmdin árið 1954.
Hefur allstaðar vakið mikla
athygli og sýnd við metað-
sókn; Með aðglhlutverk ' fer
hinn vinsæli leikari Marlon
Brando, Eva Marie Saint.
Böimuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Sími 6485
Hvít jól
(White Christmas)
Ný amerísk stórmynd í litum.
Tóniist: Irvin Berlin.
Leikstjóri Miciiael Curtiz
Þetta er frábærlega skemmti-
leg mynd, ,sezn allstaðar- hefur
hlo.tið gífurlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Daiuiy, Kaye
Rosemary Clooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjgrðarbíó
Síml 9249
Regina
Ný þýzk úrvals kvikmynd.
Aðaihlutverkið leikur hin
fræga þýzka leikkona:
Luise Ulirich.
er allir muna úr rnyndinni
„Gleymið ekki eiginkonunni".
Myndin hefur ekki verið. sýnd
áður hér á iandi. Danskur
texti,
Sýnd kl. 7 og 9,
r- -
nr ' 'i'L"
1 ripohhio
Hími 1182
Robinson Krusoe
Framúrskarandi,: ný, amérísk
stónnynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Daniel Deioe, sem allir
þekkja. Brezkir gagnrýnendur
töldu þessa mynd í hópi bezfcu
mynaa, er teknar hafa verið.
Dan O’Herlihy var útnefnaur
til Oicar-verðiaiina íyrir ieik
sinn i mjiidinni.
Dan OHerlihy
setn Robinson. Crusde -óg
Jaiues Ferandez
•seiTi' Frjááagur.
Sýnd kl. 5, 7 -og ■ 9.
Síml' 6444
Svarta skjaldar-
. merkið
(The Blaek Shieid of
'Fáhvath)
Ný amerísk stórniynd, tekin
í litum, stórbrofin og spenn-
andi, Byggð. á .skáidsöguimi
„Men of Ir.on“ eftir How
Pyle.
Tony Curtis
Janet Leigh
David Farrar;
'Sýnd kl.ió, 7 og 9.
FélagMíi |
KF. ÞRÖTTUR, handknatt-
leiksdeild. — Æfirigar hefjast
aftur, frá og með 5. jan. ’56.'
3. fl. karla, í kvöld í KR-
heimiiinu kl. 10.10—11. Meist-
ara-, 1. og . 2. flokkur annað!
kvöld, föstudag að Háloga-
landi kl. 10,10—11.
Verið með frá byrjun.
Nefndin.
------------------------------
GuIIsmiður
Ásgrímur Albertsson, Berg-
staðasti-æti 39.
Nýsmíði — Viðgerðír —
Gýllingar
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Yiðgerðir á
ráfmagnsmétoruim
Qg heimilistækjum
Raf tæk ja vhimistofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Saumavéiaviðgerðir
Skrifstofuvéia-
viðgerðir
SYLGJA ,
Laufásvegi 19 — Sítni 2658
Heimásími 82035
Útvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundi 1
Simi 80 300.
L jösmynða stof a
Laugavegi 12
Paattð myndáttiko tím&Ml®gá
Sími 1980
IJtvarpsTÍrkiiui
Hverfisgötu -50, sími 82W4
Fljót afgreiðsla
Bamarúm
Húsgagnabúðin h.L,
Þórsgötu 1
Mninið kaffísöluna
Kafnarstræíi 16
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Ragnar Ölafsson
næstaréttaríögmaður og lög-
giltur endurskóðandi. Lög-
fræðisíbrf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðín Boston,
Laugaveg 8, sími 3333. —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — yerzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, shni
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti • 15, , símj 3096 —
Nesbúðln. Nesveg 39 — Guðm,
Andrésson guilsm., I*augaveg
ín sími 3769
til að bera blaðið til fastra kaui>enda við
©g í
Hesugról.
Talið vtð afgrei&sluna.
kjáðviljinn, Skólavörðustíg 19. Síml 7500
I>a|ld3;»telar.a vantar nú þegar starfsjnann til véi-
gæzlu, viðgerða o. fl.
Laun samfcvsemt XI. flokki launalaga,' hámarksgrurm-
laun kr. 2.375,00 á mánuði.
Fuilkomin reglusemi nauðsynleg. Frekari upplýsing-
ar unv stöðu þessa veitir umsjónarmaður spítalans kl.
10-12 eða 3-6 í síma 1667. Umsóknir sendist til skrif-
stofu rikissþitaiajuia fyrir 10. janúar 1956.
Skrilstofa ríkisspítaianna.
Framhald á 3. síðu
meðau það hefur benzíntækin
að láni. Gerðarboli ákveður
sjálfur útsöluverðið á þeim
vörum sem hann afhendir þess-
um útsölumanm sínum og má
engam aMátt gefa frá því
verði. .... Greiðir gerðarþoli
útsöLumarmi' ákveðin „ómaks-
laun (sÖluIaum)“ fyrir Iivern
seldan lífra af benzíni og skulu
þau raknuð út strax og benzín-
ið skuldfært með nettóverði.
Um útsöluna sem Kaupfélag
Skagfirðinga aimast á vörum
frá birgðastöð gerðarþola er
enginn .samningur milli aðila.
En gei'ðarþoli Iiefur lýst þeim
viðskiptum þaimíg, að hann
eigi birgðatank lyrir benzín í
vörzlum kaupfélagsins og ann-
ist kaupfélagið "tim íitkeyrslu á
TIL
benzíni til hinna ýmsu sölu-
staða í. héraðinu gegn þókn-
un ......
Gerðarþoli hefur haldið því
fram að viðskiptasamband hans
við framangreindar útsölu-
stofnanir sé alveg hliðstætt
sambandi heildsála við srnásala
og því verði eigi litið svo á
að hann reki sjálfstæða atvinnu
stofnun á Sauðárkróki í merk-
ingn útsvarslaga. Á þennan
skilning þykir þó ekki auðið
að fallast með því að gerðar-
þoli ákveður sjálfur útsölu-
verðið á öllum vörum frá
birgðastöð sinni, en sá liáttur
mun ekki eiga sér stað um
vörusölu heildsala og smásala.
Auk þessa ber einnig að líta á
það að gerðarþoli á miklar
eignir og tæki, sem nofuð eru
við sölu hans á olíum og benz-
íni, sem hann flytur í eigint
nafni og fyrir eigin reikning
hingað í birgðastöð sína og
varðveitir þar unz útsála og
di'eifing vönmnar í ýmsar áttir
fer fram ....“
Geta rná þess að lokum að
LIGGUR LEÍÐIK
Olíufélagið var dæmt til
greiðslu 2000 króna málskostn-
aðar fyrir Hæstarétti.
^<v<UMK»0Sp