Þjóðviljinn - 05.01.1956, Síða 9
Fimmtudagur 5. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9
klTSTJÓRt. FRÍMANN HELGASO*
ísleiizku skíðameimirnir kunna vel við
, Noregi, og Ziirs, Austurríki
siff í
Eins og fyrr var frá sagt
föru skíðamenn þeir, sem
keppa eiga fyrir íslands hönd
á ÓL í Cortina, til æfinga í
Noregi og Sviss.
Göngumennirnir fóru til
Noregs og æfa þar með olym-
píuförum Norðmanna. Var
Jþeim mjög vel tekið þar og
láta þeir hið bezta yfir mót-
tökum og dvölinni þar. Mun
í ráði að þeir fylgist með
norska flokknum suður á bóg-
inn og í Sviss munu þeir
taka þátt í undirbúningsmót-
um þar. Göngumenn þessir
eru tveir, þeir Oddur Péturs-
son frá ísafirði og Jón Krist-
jánsson úr Þingeyjarsýslu.
Þeir voru báðir meðal kepp-
enda á ÓL í Ósló 1952.
Norðmenn efndu í gær til úr-
tökumóts í Opdal fyrir göngu-
menn sína og er ekki ólíklegt
að íslenzku „gestirnir11 hafi
verið með í þeirri keppni, en
ekki er enn um það vitað með
vissu. Norðmenn ætluðu að
leggja þessa göngubraut sem
vel af dvöl sinni þar og telja
að þegar hafi orðið nokkrar
framfarir. Þeir æfa þar hjá
þjálfaranum sem hér var sl.
vor, Otto Rieder. Nú munu
þeir vera komnir til Kaufstein
og munu taka þátt í æfinga-
mótum, sem lokaundirbúningi
fyrir leikina sjálfa. Ætlunin
er að koma til Cortina 16.-17.
janúar til þess að geta komizt
í brautirnar, skoðað þær og
reynt og vanizt ioftslaginu þar,
en brautum er svo lokað nokkr-
um dögum áður
hefjast.
Afráðið er að Gísli Krist-
jánsson, sem er fulltrúi KSl,
fari til móts við þá næstu daga
og fylgist með keppni þeirra í
Austurríki.
Aðalfamrstjóramir, Bragi
Kristjánsson og Jens Guð-
bjömsson, fara 14. þm til Ósló
og þaðan suður tii Cortina.
Sovétskíðameim æía í mikílli hæð
ís útilokaiðlir frá keppai
hygli
Það hefur vakið mikla at
að Skíðasamband Aust-
urríkis hefur útilokað fjóra
beztu skíðamenh sina frá allri
skíðakeppni þar til 31. maí nk.,
og þar með frá þátttöku í ÓL
Þessi ákvörðun: sambandsins
hefur ekki verið þrautalaus, því
vitað er að með þessu minnka
möguleikar Austurríkismanna.
sem áður vom mjög miklir. En
alha líkasta þeirri sem gengin formaður sambandsins segir að
verður í Cortina, j það hafi verið nauðsyn að refsa
Keppendumir i alpagreinum þeim þar sem framkoma þeirra
fóru beint til Austurríkis, nán-! hefði verið til að spilla öllu
ar tiltekið Zúrs í Arlberghérað-; samstárfi og borið vott um aga-
inu. Er það í nokkru meiri leysi. Þeir höfðu ámiimingu
hæð en gert var ráð fyrir, en
það stafaði af snjóléysi, er ís-
sambandsstjómarinnar að engu
og héldu áfram gagnrýni sinni
lendingamir komu út. Láta þeir sem fyrr getur. Þetta hefur
vakið mikið umtal meðal aust-
urrískra skíðaáhugamanna.
í Cortina. Menn þessir eru
Othmar Sehneider, Toni Spiss,
Martin Storols og Gerhard Hill-
brand, sem allir eru heimsfræg-
ir, sérstaklega tveir þeir fyrst-
nefndu. Allir höfðu þeir fengið
áminningu áður, vegna árásar
sem þeir gerðu í blaðagrein á
þjálfara sambandsins, Fred
Rössner. Er hann ásakaður
fi'rir að hafa enga þá eigin-
leika sem þjálfari og léiðtogi
þurfi að hafa.
Rössner lagði þegar fram ósk
um að vera leystur frá störfum,
en eftir úrskurð sambandsins
hefur hann tekið þá ósk aftur.
Margir hafa furðað sig á að
sovétflokkurinn sem keppir í
Cortina skuli búa á stað sem
er 800 m hærra en Cortina, og
spurt hverju þetta sæti.
Það má segja að þessu hafi
verið svarað af hverjum leið-
angri sem ætlar að klífa há
fjöll. Reynslan hefur alltaf
sýnt að menn verða að taka
sér 10-14 daga hvíldir á leið
sinni upp til að venjast lofts-1
laginu, og favíla sig og jafna
undir næsta áfanga. Það hefur
sýnt sig að ef menn fara of
en leikimir!hratt upp 1 miMa hæð’ hafa
þeir minni mótstöðu gegn hinu
þunna lofti og minnkandi loft-1
þrýstingi. Það er alkunnUgt að
lóftið er þynnra, þegar kemur
í 1000 m hæð yfir sjó. Það eru
þó ekki allir sem finna jafnt
til þessa. Sumir verða ekki
varir við loftþynninguna í allt
að 3000 m hæð, en aðrir finna
mun strax í 1000 m hæð. Hver
er svo orsökin ? Hæfni líkam-
ans til að framleiða rauð blóð-
kom. Það eru þau sem sjá
líkamanum fyrir súrefni til
brennslu.
Nú hefur reyhslán frá mörg-
um fjallgönguferðum sýnt að
ef menn taka sér 10-14 daga
hvíld hátt uppi samlagar líkam-
inn sig aðstæðunum og kraft-
amir aukast. Ástæðan er sú
að hvíldin hefur gefið líkam-
anum tækifæri til að framleiða
meira magn ráuðra blöðkoma
— aukið tölu þeirra —■ sem
svo eykur möguleikana til að
geyma súrefni. Blóðrannsókn-
ir við slík tækifæri hafa sýnt
að aukning rauðra blóðkoma
getur orðið allt að 75% frá
því venjulega.
Hér hafa Rússar lært af
reynslunni. Þeir láta fólk sitt
Vladimir Kúsin
Hann er meðal sovézku skíða-
mannanna, sem æfa á ítalíu
því húa í 2500 m hæð yfir sjó,
og mun það dvelja þar í 10-14
daga áður en Ieikirnir byrja.
Líkaminn venur sig við þessa
hæð og tekur til að framleiða
rauð blóðkorn.
Svo þegar keppnin hefst 800
m lægra munu göngumennimir
hafa umframsúrefni, eða vara-
forða, til brennslu. Þetta geta
ekki göngumenn sem koma af
stöðum sem liggja lægra.
Hvaða þýðingu þetta kann
að hafa má nokkuð marka af
árangri sovétkeppendanna.
HlVI 'I . y Þessar myndir eru frá heimsmeistamkeppmnni í hraö1-
Ilivi 1 S&ciliXajillStipi hiaupi á skautum, sem háð var í Moskva í fyrravetur.
Myndin til vinstri er af fljótasta skautahlaupara heims, Svíannm Sigge Ericsson,
sem sigraði sovézku keppendurna allóvænt. Hér sést hann koma að jnarki í 10000
metra hlaupinu, síðustu keppnisgreininni. Á hinni myndinni sést hann á verðlauna-
pallinum ásamt keppinautum sínum í 10 km hlaupinu: Norðmanninum Knut Jo-
hannesen sem varð annar og Gontsjarenko, Sovétríkjunum, sem varð priðji. Fornmð-
ur dómnefndarinnar, Semenoff, afhendir Sigge Ericsson fyrstu verðlaunin, á með-
Hn Gonstjarenko óskar Norðmanninum til hamingju með önnur verðlaun.
H.F. EEMSKIPáFfiLAG ESLANDS
Aðalíimdur Mutafélagsins Eimskipafélags ísiands
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, laugardaginn 9. júní 1956 og hefst kl. 1.30 e.h.
DA6SKEÁ:
1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdmn á liðnu starfsári, og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandaudi ári, og ástæðum fyrir
heiuii, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- -
aða rekstursreikninga til 31. desember 1955 og
efnahagsreikning með athugasemdum endur-
skoðenda, svömm stjómarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðeiidum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins, í
stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykkt-
utn félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá
fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að vera borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og uinboðsmönnum Muthafa á ski’ifstofu félagsins í
Reykjavík, dagana 5.—7. júni næstkomandi. Menn geta
fengið eyðiblöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn
á aðalskrifstofu félagsins á Reykjavík. Óskað er eftir að
ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10
dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 30. maí 1956.
Reykjavík, 28. desember 1955.
Stjóraiit.