Þjóðviljinn - 05.01.1956, Side 11
FLmmtudagur 5. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirh
V\ ;(
■\ \\
\ / ■; i'
i \ 1
og Synlr
82. dagur
hefur þú stoku sinnum talaö við Aksel Larsen og Hou-
mann og ef til \úll ftafa þeir emhvem tíma. mimizt á
þetta hermangsf3n.irtæki. En þú hefur ekki .tekið nað
alvarlega, því a.ð þaö er ekki takandi of. mikiö mark á
þessum mönnum. Þetta gæti orðiö vínsaelt: í -blöðunum,
Ég ábyrgist að minnsta kosti Sósíalirm og Frelsistóö-
urinn.
Litli hrokkinhærði þingmaöurinn hvarf til ftýrra
stjómmálaathafna., því aö á þessum tímahafði athafna-
maður mikiö aö gera. Og dómsmálai'áöherrann var einn
eftft- á ftátíölegri skrifstofunni. Hann ráfað'i mæddur og
eirðarlaus fram og aftur í stóra herberginu, svo opnaöi
hann skáp og hellti í glas handa sér. Hendur hans skulfu
lítið eitt, þegar hann bar glasið upp að vörunum.
— Ómerkilegur hópur manna,, sem. við.eigum í fullu
tré við, hugsaði hann. En um leið sá hann fyrir sér al-
heimskortið. Ef til vill var þetta. ekki svo ómerkilegux
hópur. Þessi hundruð milljóna sem djörí og glöð byggðu
upp nýtt líf. Og hve margir veröa þeir 'ft.éi, þegar þax að
kemur? Viö vitúm ekkert um þaö. Viö ráðum yfír kjós-
endunum, en ráðum við yfir fólkinu?
— Hvað hefur gerzt á þessari skrifstofu? hugsaði
hann. Hvaöa. ákvarðanir hafa verið teknar hér allt til
daga Thune Jacobsens? Hvaða óþokkabrögð' hafa. átt
upptök sín á þessari virðulegu ráðherraskrifstofu? Og
lrvað er það sem ég geri núna?
Hann saup drjúgum á glasi sínu, eft samt fékk hann
enga hugarró. Því að dögum saman hafð'i hann heyrt
röddina, sem sagði við hann með káldrí fjrrirlitningu.
— Þú ert orólnn aumur maður, Sölieröd.
Nei, hann var eklci aumur maður. hann var stjórn-
málamaðhr og dómsmálaráðherra á ný. Og mikil verk-
efni vom .framundan. Öll góð öfl yrðu að sameinast til
að vemda hina vestrænu menningu, ffelsi og lýðræði,
pg-. í, þessari krossferö hafði hann sirrn vissa stað. Hann
hafði tekið ákvörðun og við hana stóð hann. En ftann
heyrði enn röddina segja orðin, sem hann glejundí ekki *
alla sína ævi:
—,• Þú ert orðinn aumur maður.
— Jæja, en er þó ekki ftægt að fara í mál? Á ég áð
þoia öll þessi óþverraskrif?
Þaö áttu einmitt að gera. Hin blöðin em afarhógvær.
Með öðrum orðum, aðeins lítill hluti þjóðarinnar fær að
vita um þessar árásir.
— Já, það er nú gott og blessað, en kaupsýslumenn-
imír lesa þetta.. Starfsfólk mitt, verkamenn og verkfræð-
ingar. Á ég að láta ata mig auri án þess að gera neitt
tfl að fá uppreisn æm?
— Já, ehunitfc, I þessu tilfelli er virðuleg þögn ftið eina
sem vit er í, sagði Abildgaard. Auðvitáö geturðu faríö í
meiðyrðamál og fengið bláðíð dæmt fyrir meiðyrði. En
að mestu ieyti getur kommúmstablaðið sannað sifct mál.
Ef þú lítur rólega. og skynsamlega á þetta, sérðu að þeir
segja ekki annaö en það sem satt er.
— Áttu þá við ....
— Ég ,á við það, áð maður getur ekki sniðgengið stað-
re\rndir. Fyrirtækið ftefur tekið að sér stórframkvæmdii’
fyrir Þjóöverjana, og vissulega var það með samþykki
rikisstiómarinnar, en verðið var líka hátt ....
— Áhættan, Þorsteinn, greip Tómas Klitgaard fram í
fvrir honum. Það verður að taka tillit til hennar.
— Við erum einir í stofunni og tölum í trúnaði. sagði
hæstaréttar'iögmaðurinn og yppti öxlum. Það var aldrei
nein áhætta, kæri Tómas. Og háa verðið, veizlumar fyrir
þýzku liðsforingjana á flugvellmum, dýru vináttugjaf-
imar og állt þaö sem kalla má vítavert fordæmi, Við eig-
um ekki annars úi'kosta en steinþegja og þakka guði
fyrir að hið rómaða. skoðanafrelsi táknar það, að undir
vissum kringumstæðum hafa blöðin engar skoðanir.
— Þú ætlai' þó ekki að halda þvi fram, að fyrirtæk-
Ið ....
— Þú veizt þaö sjálfur, og ef þú ert ærlegur ert-u á
sömu skoðun. Lögum samkvæmt hefði átt að fara í mál.
En við vitum aö ekki verður farið 1 mál. Ég -geri ráð
fyrir þvi að þetta endi með málsókn á hendur. kommún-
istaritstjóranum, ef hann heldur ræðuna seift. hann er
búiiin að boða. Menn hafa. haft greinar hans aö engu, en
það er ekki hægt. áð halda áfram að loka augum og eyr-
um. Ef hann heldur áfram, verður aö þagga niður i
honmn. Allir lögfi'æðingar og stjórnmálamenn rita að
hann hefur á réfctu aö standa, en það verðúr að siá því
föstu að hann sé rógberi. Aö öörum kosti væri það mikill
hnekkir fyrir dómstólana, sem hafa sýknað mestu her-
mangarana.
Tómas Klitgaaxd andvarpaði. Hann fann til þréytu og
dáðleysis. Hann hafði álitið að þetta mál , þessi svivirði-
Kosningarnar í
Frakklandi
Framhald af 6. síðv
þessi heit við sig yrðú ráðnir
af dögum. En eftir að það varð
kunnugt að 49 poujadistar hafa
náð kosningu á þing, lét for-
ingi hreyfingarinnar það boð
út ganga að landsfudur yrði
haldin á næstunni til að taka
ákvörðun um afstöðu þing-
flokksins til stjómarmyndun-
T raun og veru hafa kosning-
* arnar i Frakklandi ekki
breytt miklu, þær hafa aðeins
gert skýrari aðstæður sem þeg-
ar voru fyrir hendi. Annað
hvort verða vinstri flokkarnir
að taka hönöum saman, eða
samsteypustjórnir borgara-
flokkanna og sósialdemókrata,
svipaðar þeim sem hafa unn-
ið sér til óhelgi á undanförn-
um . árum, verða áfram við
völd. HeJzta breytingin er sú
að enginn þessara flokka getur
nú verið stikkfrí eins og sósíal-
demókratar voru síðasta kjör-
timabil, þeir verða allir að
standa saman til þess að
mynda starfhæfan þingmeiri-
hluta.. Engar líkur eru á að ný
miðflokkastjórn yrði úrræða-
betri en þær sem setið hafa
undanfarin ár og siglt öllu í
strand. Aðeins vinstri stjórn
getur veitt frönsku þjóðinni
nýtt og farsælla stjórnarfar.
Enginn vafi er á að strax og
þing kernur saman verður reynt
að koma saman nýrri mið-
flokkastjórn. Að svo stöddu
verður engu spáð um hvort það
tekst.
M.T.Ó.
21. KAFLI
Skeljingartímar fyrir mikinn hermangara, sem iaMi sig
óhultan. En hann 'kemst að raun um að ástandið
er ekki sem verst.
Tómas Kiitgaard settist fölur í hægindastólirm og
kveikti skjálflientur í vindlinum. sem Abildgaard hæsta-
réttaxlögmaöur bauð lionum. Taugar hans voru ekM í
góðu lagi, hann hafði þörf fyrir langt og gott hressmg-
arferðalag, sem hann hafði lengi hugsáð um .... Og nú
kom þessi fyrirspurn í þinginu, rétt eins og um eitt-
hváð væri að spyrja.. Og'í dag var Ijót og andstyggileg
grein í kommúnistablaöinu, skrifuð af þessum Houmann
eða hvað hami nú hét.
— Jæja, hvað eigum við að gera, Þorsteinn, spurði
hann.
— Gera? spurði hæstaréttarlögmaðurinn. Er astæða
til að gera eitthvað?
— Hefurðu ekki lesiö greinarnar í Ijand og Fólk? Og;
svo eru umræðumar i þinginu. Það eru þó takmörk fyrir
því sem maður lætur bjóða sér.
Abildgaard hæstaréttarlögTnáður reis á fætur og gekk
með hendur á baki fram og aftur um gólfið meðan hann
raulaði sálm með velþóknun:
Því hræðst þú ei,'þótt hér sé kált
og heimsins yndi stutt og valt
og allt þitt ráð se.m hverfu.lt 'hjól.
i hendi guðs er jörð og sól.
— Ég skal segja þér, hvað þú átt að gera, kæri Tómas.
Þú átt ekki að gera nokkum skapaðan liíut. Hreint ekki
neitt. Því að það er ekkert ftægt að gera.
Mega lingbörn gráta?
Það er ekki auðvelt að vera
ung móðir, og þegar litla barn-
ið rekur upp skerandi vein,
hvað á þá að taka. til bragðs?
Á maður að rjúka að rúminu
og huggu litln skinnið eða á
maður að vera 'iarðbrjósta og
láta barniö giúta þangað til
það hættir af sjálfsdáðúm ?
Ömmumar háldr þvi sjálfsagt
fram að það sé synd og skömm
’að láta ungbörnin gráta, en
mæður sem eigá stálprið börn
minnast þess ao hér á árunum
sogðu uppeldtsfVæðingamir að
maður eyðilégði bömiii með
því að taka þau ævinlega upp
þegar þau grétn: En nýjustu
kenningamar i ’appeldismálum
draga meiri dám a.f kenning-
um ammaanp, en bó ekki að öllu
leyti, og það gerir ungu mæðr-
unum erfitt.' .fyi'ir.
Nú er sagt. að u.ngbörnin
megi ekki gráta, en á hinn bóg-
inn :má maður ekki vera of
eftirlátur við þa u. Og hvemig
á að koma þyi heim?
Þegar ungbarn grætur ber
manni fyrst og freanst að að-
gæta, ’hvort barnið' hefur á-
stæðu til að gráta. BÖm grata
venjulega til þess að skýrá frá
þvi að þeim líður ékM vel, grát-
ur er eina aðferðin sem ung-
bamið kapn til að draga að;
sér athygli. Og ef til vill græt-
um það bara vegna þess að blev-
an er rennvot og andstyggiieg
eða lásnæla hefur opnazt. Hung-
ur gætur líka valdið grátinum;
talið er að ungböm finni til
hungurs eins og sársauka og
því gráti bamið þegar það sé
svangt. Það gefur „áuga leið
að þegar böm.gráta af þessum
orsökum verður að siirna þeim.
VeiTa er það þegar bamið
grætur af leiðindum og vill láta
taka sig upp og gæla við sig,
og þá þurfa mæðumar að beita
heilbrigðri skynsemi, því að
vitaskuld þarf að taka barnið
upp og gæla við það,. svo að
það finni að manni þyldr vænt
um það, en á hinn bóginn má
móðirin ekki verða ambátt
ungbamsins. Bahdaríski læknir-
hm Dr. Spock heldur þri fram
a.ð mæður eigi að gæla við
böm sín og sinna gráti þeirra
fyrri liiuta dags. Á kvöldin þeg-
ar bamið er orðið þreýtt er ó-
h’ætt að sýna meiri íestu, og
hánn ráðleggur ungum, tauga-
Östyrkum m.æðrum' að líta á
kiukku, þegar bárnið grætur á
kvöldin. Það kemur Óft í ljós
áð þótt móðurinni firmist barn-
ið hafa grátið heila eilífð, hefur
það aðeins grátið í fimm mín-
útur eða skemur. Dr. Spock
bætir við: Ef gráturimi hljóðn-
a,r á nokkrum mínútum þarf
maður ekki að gera annað en
ganga úr skugga um að bam-
ið sofi. Það er þýðingarmikið,
þvá að ungbörn fá oft kodda-
hom upp í sig eða sæng yfir
sig þegar þau gráta. Mæður
verða að gera sér það að reglu
að aðgæta alítaf hvort vel fari
um baraið og ekkí sé hætta á
að neitt. geti orðið að því.
fetóomilNN
Ótfietandl: Bamelnlngarnokkur albíSu — Sóalallstaflokkuiinn. — Rltatjdrar: Ibntli
KJartansson (áb.), SlgurSur Ouðmundason. — Fréttarltstjórl: Jdn Ejarnason. — Blaða-
menn: Asmundur Slgurjónsson. Bjarnl Benedlktsson. OuSmundur Vtgfó&son. tnr B.
Jónsson. Magús Toríi ólatsson. - Auglýsingastjórl Jónstelnn Baraldeson. — Rltstjóm.
argrelSsla. auglýslngar, prentsmlSJu: SkólavörSustls 19..- Siml: 7500 (3 Mnur). — IskrttW
arverS kr. 20 á mánuSi 1 Bcrkjavik o* náarennl: kr. 17 annarsstaSikr. -
kr 1. — VrentsmlSJa WóSvtUans i».f