Þjóðviljinn - 18.01.1956, Blaðsíða 8
g > — WÓÍ)V1L.TINN — Miðvtku-dagúr 18. jánúar 1956 —
!!■
ím
WÓDLEIKHÚSID
Góði dátinn Svæk
sýning í kvöld kl. 20.00
25. sýning.
Jónsmessudraumur
eftir William Shakespeare.
sýning fimmtudag kl. 20.
Maður og kona
eftri Jón Thoroddsen
Emil Thoroddsen og Indriði
Waage færðu í leikritsform.
Leikstjóri: lndriði Waage.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Hækkað verð
Aðgöngumiðasalan opin frá
<:1. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur
Pantanir sækist daginn fyrir
''vningardag, annars seldar
-rðrum.
Sími 1544
TITANIC
jMagnþrungin og tilkomumik-
. ,'s ný amerísk stórmynd byggð
|j i sögulegum h'eimildum um
’i :-itt mesta sjóslys veraldarsög-
í .mnar.
Aðalblutverk:
Clifton Webb
Barbara Stanwyck.
Robert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
? Frásagnir um Titanic slysið
Tirtast um þessar mundir í
rnnaritinu Satt og vikubl.
Fálkinn.
Síml 1475
Hraðar en hljóðið
(The Net)
Afar spennandi ný ensk kvik-
snynd.
James Donald
Phyllis Calvert
Robert Beatty
Herbert Lom
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 8193»
Verðlaunamynd ársins 1954.
A EYRINNI
Marlon Brando.
ISínd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Maðurinn frá
Colorado
Hörkuspennandi amerísk
rnynd frá þrælastríðinu.
! Aðalhlutverk:
Glenn Ford
William Holden
Sýnd kl. 5.
IjBönnuð bömum innan 12 ára
íLiUgaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Simi 9184.
Dæmdur saklaus
Ensk úrvalskvikmynd.
Aðalhlutverk:
Lily Palmer
Rex Harrison
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður liér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1384
Rauði sjóræninginn
(The Crimson Pirate)
Geysispennandi og skemmti-
leg, ný, amerísk sjóræningja-
mynd í litum.
Aðalhlutverk leika hinir vin-
sælu leikarar:
Burt Lancaster og
Nick Cravat,
en þeir léku einnig aðalhlut-
verkin í myndinni Loginn og
örin, ennfremur hin fagra:
Eva Bartok.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Siml 6444
Bengal herdeildin
(Bengal Brigade)
Ný amerísk stórmynd í lit-
um, er gerist á Indlandi,
byggð á skáldsögu eftir Hal
Hunter,
Aðf' ilutverk:
;k Hudson
Arler Dahl
Ursula Thiess
Bönnuð innan 14 áia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
qn r 'l'L"
Iripolibio
Sim» U8S
HÚN
(Elle)
Bráðskemmtileg, ný, þýzk-
frönsk stórmynd, gerð eftir
skáldsögunni „Céline“ eftir
Gabor von Vaszary.
Marina Valdy,
Walter Giller,
Nadja Tiller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Hlmi 6485
Rómeo og Júlía
Heimsfræg rússnesk ballett-
kvikmynd í litum, byggð á
sorgarleiknum eftir Shake-
speare.
Tónlist eftir Prokofjeff og
Sjaporin.
Mynd þessi hefur farið sig-
urför um allan heim, enda
hvarvetna talin frábær.
G. Ulanóva,
Y. Zhadnov
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
LEIKFEMÍ
g|YI®WÍK0g
Kjaraorka
og kvenhylli
Gamanleikur
eftir Agn.ar Þórðarson
Sýning í kvöld kl. 20.
Áðgöngumiðar í dag eftir
kl. 14.
Fn.ir svniiiírai’ eftir
verður haldíð að Brautarholti 22, hér í bænum, fimmtu-
dapinn 26. þ.m. kl. 1.30 e.h. eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o.fl. Seldar
verða eftirtaldar bifreiðar:
R-13, R-188, R-231, R-240, R-444, R-475, R-693,
R-1019, R-1051, R-1295, R-1336, R-1381, R-1389, R-1662,
R-1699, R-1765, R-1773, R-1823, R-1860, R-1898, R.-1987,
R-2042, R-2051, R-2057, R-2194, R-2218, R-2337, R-2441,
R-2498, R-2489, R-2937, R-3094, R-3096, R-3214, R-3443,
R-3471, R-3503, R-3546, R-3555, R-3572, R-3730, R-3769,
R-4135, R-4422, R-4486, R-4499,R 4507, R-4542, R-4544,
R-4690, R-4707, R-4717, R-4722, R-4727, R-4766, R-4785,
R-4886, R-4893, R-5101, R-5109, R-5140, R-5309, R-5575,
R-5771, R-5963, R-6059, R-6172, R-6178, R-6354, R-6361,
R-6407, R-6411, R-6599, R-6771, R-6798, R-6875, R-7094,
R-7300, R-7421, R-7471, R-8262, og Ö-356.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgaríógetinn í Reykjavík.
Hafnarfjarðarbíó
Símí 924Ö
Regína
Ný þýzk úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga þýzka leikkona:
Luise Ullrich.
er allir muna úr myndinni
„Gleymið ekki eiginkonunnr1.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur
texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gullsmiður
Ásgrímur Albertsson, Berg-
staðastræti 39.
Nýsmíði — Viðgerðir —
Gyllingar
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Kiapparstíg 30 - Sími 6484
Útvarpsviðgerðir
Radíó, \ _ltusundi 1
Sími 80 300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sími 2056
Heimasími 82035
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatökn tímanlega
Sími 1980
Útvarpsvirldnn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgreiðsla
r
TILKYHNI
frá Skattsiofe Keykjavíkur
varSandi framtalsaðstoð
Samlcv. 33. gr. skattalaganna ber skattstofunni að að-
stoða þá gjaldendur við útfyílingu framtalseyðubíaða,
sem ekki þykjast færir um slíkt, enda veiti þeir allar
nauðsynlegar uppiýsingar er með þarf.
Undanfarin ár hefur stór hluti framteljenda í bæixum
komið á skattstofuna og óskað eftir aðstoð. Enda þótt
flestir þeirra hafi verið ftill færir um slíka skýrslugerð
hefur aðstoð þessi verið veitt. Vegna þess hve fjöldi
framteljenda er orðinn mikill, húsnæði skattstofunnar
takmarkað og annir í janúarmánuði miklar er óhjá-
kvæmilegt að takmarka nú mjög þessa aðstoð.
Verður hún veitt á tímabilinu 23.—31. janúar, frá
kl. 9—12 og 13—18, nema á laugardag til liádegis, á
III. hæð í Alþýðuhúsinu, herbergi nr. 17, 18 og 22.
Er þess vænzt að þeir einir, sem ófærir eru til að
telja frain, notfæri sér þessa aðstoð.
iiiiii nnnai a «raaaiaaaaa«caaa«aa«aaH ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■hbiibii ■■■■■■■■■■■■■■■
Kaup-Sala
Raguar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
Easteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
_______Röðulsbar
Barnarúm
Húsgagnabúðin h.L,
Þórsgötu I
Dvalarheimili
aidraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannaíélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sím)
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugatexg 24, sími
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogablettl 15, sími 3096 —
Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 síml 3769
Sig«nr$ss©ii
Framhaia af 7. síðu.
skiptinn. Svipaði honum um
margt til móður sinnar, Pet-
rúnellu Magnúsdóttur, þekktr-
ar myndar- og dugnaðarkonu.
Og var það mikið áfall fyrir
Guðjón, er hún féll frá fyrir
8 árum, því að af slíkri alúð
og árvekni annaðist hún hann
og enginri skildi hann betur
en einmitt hún. Hins vegar
stóð að Guðjóni í báðar ættir
þróttmikið og duglegt fólk og
sást það á margan hátt í fari
hans.
Þótt Guðjóns sé af mörgum
' saknað, er þó stærstur harm-
ur kveðinn að eftirlifandi föð-
ur hans, Sigurði Einarssyni,
sem misst hefur einkason
sinn, sem hann unni mjög og
studdi á allan þann hátt, sem
hann gat í hinni erfiðu bar-
áttu. Votta ég honum og
systkinum hins látna mína
dýpstu samúð um leið og ég
þakka Guðjóni dýrmætar
minningar frá liðnum árum.
Björn Svanbergsson.