Þjóðviljinn - 18.01.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
VerSnr Paasikivi
áfram Finnlands-
forseSi?
flrslií kjörmannakosning-
anna kunn í dag
Mikil þátítaka var í forseta-
kosningunum í Finnlandi báða
dagana, og var þó víða erfitt
um kjörsókn vegna vetrarveðurs,
einkum í Suður-Finnlandi.
Kosnir voru 500 kjörmenn,
sem koma eiga saman 15. febr.
og kjósa forsetann.
Kosningaúrslit verða kunn í
dag. Þóttu horfur á því að
Kekkonen sem er rfambjóðandi
Bændaflokksins og Fagerholm,
frambjóðandi Sósíaldemókrata
fengju álíka mikið fylgi og væri |
Þá víslast að flokkar þeirra
kæmu sér saman um þriðja
mann, og þá helzt núverandi
Finnlandsforseta, Paasikivi.
I lok síðasta mánaðar hélt
bandarískur söngleikflokkur,
,Everyman’s Opera“, frum-
ýningu á óperu Gershvjins
yorgy og Bess í Sovétríkj-
num. Frumsýningin fór
am í menningarhöll sam-
bands handiðnaðarmanna í
eníngrad og vakti m.ikla
rifningu áhorfenda. Síðan
efur leikflokkurinn haldið
ýningar á óperunni í
íoskva, Kieff og víðar í
lovétríkfunum. — Á annarri
nyndinni sést. forstjóri Ip.ik-
lokJcsin.s, Robert Breen
clytja rœðu fyrir frumsýn-
'nguna, en á hinni pakka á-
horfendur hinum banda-
rísku gestum..
Flugumaður Sjangs Kajséks
kom fyrir vítisvél í flugvél
Brezku stjómarvöldin í Hongkong hafa
krafizt að fá hann framseldan
Stjórn Sjangs Kajséks hefur neitað að framselja mann,
sem kom fyrir vítisvél í indverskri flugvél, sem flutti hátt
setta kínverska embættismenn á Bandungráðstefnuna og
fórst á leiðinni þangað.
Frá þessu er sagt í opinberri
Skýrslu sem brezku stjórnar-
völdin í Hongkong liafa gefið
út. Flugvélin hrapaði yfir Kyrra-
hafi í apríl í fyrra og fórust
16 menn, þ.á.m. kínverskir emb-
ættismenn og blaðamenn, sem
voru á leið til ráðstefnunnar í
Bandung.
Tæpar 2 millj. í verðlaun
Menn grunaði strax að um
skemmdarverk hefði verið að
ræða og nú segir í greinargerð
brezku stjórnarvaldanna í
Hongkong, að kinverskur flug-
vallarstarfsmaður, Sjá Sjú, hafi
játað að hann hafi komið fyrir
vítisvél í flugvélinni samkvæmt
tilmælum frá stjórn Sjangs Kaj-
séks á Formósu, sem lofaði að
greiða honum tæpar 2 milljónir
króna fyrir verkið.
Brezka stjómin hefur snúið
sér til stjómar Sjangs Kajséks
og beðið hann að framselja
þennan mann, sem flúði til Tai-
vans, meðan rannsókn málsins
stóð yfir, en stjórn Sjangs hef-
ur neitað að verða við þeim til-
mælum.
Gervitungl sent út í
geintinn þegar i ór?
Sovézkir vísindamenn senda dýr upp í há-
loftin fil að undirbúa geimfarir
Sovézkum vísindamönnum hefur heppnazt að senda
mörg dýr, apa og hunda, upp í háloftin og koma þeim
aftur lifandi til jarðar.
Sovétríkin búa sig undir að
auka viðskipti við S-Ámeriku
Vilja selja þeim margskonar i&naSarvörur
og kaupa í sta&inn landbúna&arafurBir
Viðtal sem Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna
jhefur átt við suðm’amerískt tímarit, Visao, hefur vakið
mikla athygli. í viötalinu lýsir Búlganín yfir, að Sovét-
|ríkin séu fús til aö efla mjög samvinnu og viðskipti við
í'íki SuÖur-Ameríku, en þau hafa hingað til aðeins haft
stjómmálasamband viö þrjú þeirra. Viðtalið fer hér á
eftir.
Dýrin voru send upp í geiminn
til að vísindamenn gætu gert
sér grein fyrir hvaða áhrif slíkt
ferðalag muni hafa á mennina
sem fyrstir verða til að leggja í
Slíka ferð, en undirbúningi að
geimferðalögum er langt komið
í Sovétríkjunum. Allskonar
mæiitæki voru einnig send upp
í háloftin og á þeim mátti lesa
ýmsar mikilvægar upplýsingar
þegar þau komu til jarðar aftur.
Gervitungl sent út í geiminn
þegar í ár
Einn af forvígismönnum geim-
fararannsókna í Sovétríkjunum
Meinlegt línubrengl varð í
tmdirfyrirsögn hér á síðunni í
gær. Undirfyrirsögnin átti að
Mjóða þannig: „Lífskjör verka-
tnanna bætt um 30% og bænda
ttm 40%, stálframleiðslan aukin
Wpp í 60 milljónir lesta“
prófessor Pokrovskí, skýrir frá
því áð sovézkir vísindamenn þú-
izt við að geta þegar í ár sent
gervitungl út í geiminn. Banda-
rískir vísindamenn hafa reiknað
með að þeir þyrftú enn tvö ár til
undirbúnings áður en þeir gætu
sent gervitungl út í geiminn og
virðast Sovétríkin því vera kom-
in skrefi lengra en Bendaríkin á
þessu sviði.
Sex menn drepnir
í BomS)ay
Sex menn létu lífið í Bombay
í gær er lögregla skaut á kröfu-
göngu, sem farin var til að
mótmæla ríkisstjórnarráðstöfun
um stjórn borgarinnar.
Hafði verið ákveðið að borgin
skyldi heyra beint undir ríkis-
stjómina og mótmæltu borgarbú-
ar því kröftuglega.
— Hafa Sovétríkin í hyggju
að taka upp stjórhmálasamband
við þau ríki Suður-Ameríku, sem
þau hafa ekki slíkt samband við
nú?
— Sovétríkin eru að sjálf-
sögðu fús til að taka upp stjórn-
málasamband við þau riki Suð-
ur-Ameríku, sem þau hafa ekki
slíkt samband við nú. Við er-
um fylgjandi því að samvinna
sé aukin milli allra ríkja, eipn-
ig ríkja Suður-Ameríku
Viðskipti auglýst
vandlega
— Hvaða hag hafa Sovétrík-
in af því stjórnmálasambandi
sem er milli þeirra og Arg-
entínu, Mexikó og Uruguay?
— Samband Sovétríkjanna við
Argentínu, Mexikó og Uruguay
eru að okkar áliti báðum að-
ilum í hag. Það auðveldar sam-
vinnu milli þessara ríkja um
verndun og eflingu friðarins og
stuðlar að bættum efnabags-
og menningartengslum milli Sov-
étríkjanna og þessara ríkja. Við-
skipti miili Sovétríkjanna og
Argentínu hafa þannig aukizt
verulega undanfarið. Búast má
við því að tengsl okkar við
ríki Suður-Ameríku muni eflast
í framtíðinni, öllum aðilum til
gagns og í þágu bættrar sam-
vinnu á alþjóðavettvangi.
Engin íhlutun í inn-
anríkismál
— Hvaða tryggingu geta Sov-
étríkin gefið fyrir því að þau
muni ekki hlutast til um inn-
anlandsmál ríkja Suður-Ame-
ríku?
— Sovétríkin hluatst ekki til
um innanlandsmál annarra ríkja
og telja heldur ekki, að önnur
ríki eigi að hlutast til um inn-
anlandsmál Sovétríkjanna. Utan-
ríkisstefna Sovétríkjanna bygg-
ist á virðingu fyrir fullveldi
allra þjóða, stórra og smárra,
á viðurkenningu á rétti allra
þjóða til þjóðfrelsis og óháðr-
ar þróimar. Friðsamleg • sambúð
Búlganín
og vinsamleg sámvinna millí
rikja, við hvaða stjórnarhætti
sem þau búa, er mikilvægasta
! undirstöðuatriði utanríkisstefuu
okkar.
Allt þetta á að sjálfsögðu við
um afstöðu Sovétríkjanna gagn-
vart ríkjum Suður-Ameríku.
Vilja auka viðskipti
— Hafa Sovétríkin í hyggju að
auka viðskipti sín við ríki Suð-
ur-Ameríku og ef svo er, hvaða
ráðstafanir verða gerðar í því
skyni?
Framhald á 10. síðu.