Þjóðviljinn - 20.01.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Blaðsíða 2
ví ViTStíJTV'íl'C’l'í. * ð’ö'í'J; 'tfii/íi.ii ,.0S 'Xí's.jsbutefflí , 2) [>,)C’>ÐVTL,IINN -- Fösttidagur 20. janúar 1936 ★ Hr í <lag er föstudagniion 20. r janúar. Bræðramessa. — 20. dagur ársins. — Þorri byrjar. Bóndadagur. Miður vetur. — Tungl á íyrsta' kvartlli kl. 21:58. — Árdegisliáflæði kl. 9:49. Síðdegisháflæfti ltl. 22:18. * i\A^ Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. — 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðúrf. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurf. 18.30 Þýzkti ■kennsla; II. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í frönsku. 19.10 jþingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Paglegt mál "(Eiríkur Hreinn Einnbogas. kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Sigfús Haukur Ándrésson kand. mag. talar úm galdrabrennur. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Karl O. Run- ólfsson. c) Benedikt Björnsson bóndi í Sandfellshaga í Öx- arfirði flytur frumort kvæði. d) Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi flytur tvo frásögu- þætti: Frá Austfjörðum. 22.10 Erindi um búskap / eftir Gísla Helgason bónda í Skógargerði (Indriði Gíslason stud. mag. flytur). 22.30 Vinsæl lög: a) P. Munsel syngur aríur og önnur lög úr kvikmyndinni Melba. b) Melachríno-hljómsv. leikur. 23.10 Dagskrárlok. ÆFR. Stjórnarfundur er í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. Islenzkukennslan ekki á marga fiska Því má pærri geta, að í slíkum skólum (þar sem latína er höf- uðgréin) leyfðist ekki að móð- urmálinu væri ætluð ein kennslustund sérstakléga. Á Hólum og í Skálhölti fór aldrei fram nein sérstök kennsla í ís- lenzku, en auðvitað híifa góð- ir kennarar oft leiðrétt þýð- ingar lærisveina sinna úr iatinu og á bann hátt gefið þeim margar nýtilegar bend- ingar. Þess er vert að geta í þessu sambándi, að í skóla- reglugerð hins merkilega manns, Ludvigs Harboes, er gert ráð fyrir þvi, að þeir pilt- ar, 'sém tii þess eru bezt falln- ir, • séu eiristöku sinnum æfð- ir í lateeskri . versagerð, í ræðuhaldi, í bréfaskriftum, í ritgerðum og ritsnilld á ís- lenzku. „Þess vegna skulu kennaráriiir hafa haldgóða" þekkingu á móðurmáli sínu, svp að þeir geti' haldið læri- sVeiíuim sínum tii að rita eigið mál, án þess að blanda það öðrum rhálúm eða klúr- um orðum og orðtækjum, held- ur skulu þeir rita það hreint, ljóst pg skilmerkilegt, án myrkra og tilgerðarlegra oiða- tiltækja eða annars óþarfs málskrúðs, svö að þeim, sem hlýða á eða lesa mál þeirra, veitist auðvelt að skilja þá“. Með þessum ákvæðum reglu- gerðarinnar veitir Harboe, hinn vitri og víðsýni skóla- maður, kennurum heimild til þess að veita nemendunum til- sögn í íslenzku og hvetur þá tii þess, en skipar þeim það ekki beinlínis, Svo er að sjá sem kennararnir hafi lítt eða alls ekki neytt þessarar heim- ildar. íslenzkukennslan fór t.d. fram á þann hátt í Skálholts- skóla á dögum Finns biskups Jónssonar, að valdir kaflar úr latneskum ritum voru lesnir upp á hverjum laugardegi, og skyldu piltar þýða þá á ís- lenzku jafnóðum. Við þessa stílæfing sátu piltar í 2 tíma, frá kl. 1—3. Sams konar að- ferð var höfð á Bessastöðum langt fram undir miðbik 19. aldar. Þar var íslenzkan kennd 2 stundir á viku í neðri. bekk og fór kennslan fram á þann hátt, að kennarinn lét pilta þýða dálítinn kafla úr dönsku á íslenzku. Það er bágt að hugsa sér fráleitari meðferð á móðurmálinu. og þar að auki er valinn tii kennsiunnar hinn eini af ketinurum skóians, sem alis ekki hafði fengizt við ís- lenzku né íslenzk fræði. þótt hann væri mikill aíburðamað- ur á öðrum sviðum. Það var Björn gamii Gunnlaugsson. En þó hófst hreinsun og viðreisn íslenzks ritmáls einmitt á Bessastöðum og þaðan komu þeir menn, sem mest hafa vak- ið íslenuinga til viðreisnar í andleguni efnum og ræktar- semi við tungu sína og bók- menntir. (Árni Rálsson: Úr ritgerð- inni Málskemmdir og málvörn). Gen"isskráning; Kaupgengi Þetta hvað vera sannkölluð glæpamannakrá skyldi Jiað vera rétt? Friðrikssjóður Undirritaður hefur fallizt á að greiða kr....... i sjóð þann, sem stúdentaráð Háskóla ís- lands hefur stofnað til að styrkja Friðrik Ólafsson, skák- mann. ................ janúar 1956 (Nafn og heimilisfang) Um þessar mundir fer fram fjársöfnun í Friðrikssjóð; geta menn klippt út þetta evðu- blaðsform, útfyllt það eins og formið segir til um, og sent það síðan tii einhvers af þrem- ur eftirtöldum mönnum: Ólafs Hauks Ólafssonar Hringbrant 41, Jóns Böðvárssönar Grjóta- götu 9, Axels Einarssönar Víði- mel 27. Það er síðan samnings- atriði hvermg hver og einn greiðir þá upphæð sem hann Nætnrvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Nastnrlækuir liæmzaí'élags Reykjavíkur er í læknavarðslofúnni í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstlg, frá kí. 6 að kvðldi til kl, 8 að morgni; éími 5930. Tímaritið ÆGIR hefur borizt, og er það 1. 'íiefti þessa árg. — Þar er fremst sagt frá útgerð og aflabrögð- um, og tafla er um saltfisk- framleiðsluna 1953-1955. Þá er greinin Um áramót. Jón Jóns- son fiskifræðingur: Er ýsan staðbundin í Faxaflóa? Hólm- steinn Helgason: Félag og fræðsla. Síðan koma erlendar fréttir. Þá er tafla um fisk- aflann 30. nóvember 1955. Og að því búnu fréttir af fiski- þingi. Sagt er frá aðalfundi Landsambands isleuzkra út- vegsmanna, og að lokum er tafla um útfluttar sjávaraf- urðir 30. nóvember 1954 og 1955. Sitthvað fleira er í heft- inu. sterlingspund ... 45.5S l bandarískur dollar . ... 16.26 Kanada-dollar ... 16.50 too svissneskir frankar .. 373.30 too gyllini ... 429.70 100 danskar krónur ... ... 235.50 100 sænskar krónur ... ... 314.45 L00 norskar krónur ... ... 227.75 100 belgískir frankar ... 32.65 100 tékkneskar krónur . ... 225.72 100 vesturþýzk mörk ... ... 387.40 L000 franskir frankar ... ... 46.4S: 1000 lírur ... 26.04 Gengisskrfining (sölugengi) 1 steriingspund ... 45.70: 1 bandarískur doliar . ... 16.32 t Kanada-dollar .. . 16.90 100 danskar krónur ... .. . 236.30 100 norskar krónar ... ... 228.50 100 sænskar krónur ... ... 315.50 100 finnsk mörk .. . 7.09 1000 franskir frankar ... ... 46.63 100 belgiskir frankar . .., 32.75 100 svissneskir frankar . . 374.50 100 gl’liini ... 431.10 100 tékkneskar krónur . .. . 226.67 100 vesturþýzk mörk . .. .. . 388.70, 1000 lírur ... 26.12 100 beigískir frankar .. 32,65 — 100 gyllini 429.70 —: 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 - Bindindissýningin í Listamannaskálanum er op- in daglega kl. 14-22. Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ó- keypis. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband að Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Ásta Svanlivít Þórðardóttir og Gísli Magnús- son, bæði til heimilis að Hvammi í Arnarneslireppi Eyja- firði. Síðastliðinn aðfangadag voru gefin saman í hjónaband á Ak- ureyri ungfrú Margrét Þór- hallsdóttir Ijósmóðir við Sjúkra- hús Akureyrar, og Þorsteinn Þorsteinsson skurðgröfustjóri, Aðalstræti 24 Akureyri. Heim- ili brúðhjónanna verður í Aða.1- stræti 24. Glímuæfinga r Ungmennafélags Rvíkur byrja í kvöld og verða framvegis föstudags- og þriðjudagskvöld kl. 8 I leikfimisal Miðbæjar- skólans. Grænlendiiigurinn Knud Hertl- ing, sem Iles lög við háskól- ann í Kauptnannahöfn, hefur samið leikrit á grænlen/.ku um áfengisvaudamálið þaj' í landi. Leikrit þetía nefnir liann: Mér geðjast það. Grænlenzka menn- ingarráðið kefur mælt með því að leikrit þetta verði tekið til sýningar, ®g mun ]það verða írumsýnt á næstnnni í Góða- von á Suðurgrænliimii. \ p:'■ j Eyfi rðiugafélagi ð í Reykjavik i hefur ákveðið að hafa happ- drætti á þorrablóti sínu hinn 21. þm. Öllum ágóða af happ- drættinu verður varið til hjálp- ar" þre’ínur heimilum í Eyja- fii’ði — að Sandliólum, Más- stöðum og Hjaltastöðum þar sem nýlega hafa orðið svip- leg slys. Góóir Eyfirðingar og Reykvíkingar, sem vildu gefa muni í happdrættið, komi þeimj í dag eða á morgun í Hafliða-J búð Njálsgötu 1 eða hringi í síma 4771. — Með fyrirfram þakklæti. — Fyrir hönd E3’- firðingaíélagsins, Helga M. Ní- elsdóttir, formaður. Krossgáta ur. 765 Lárétt: 1 karlmannsnáfn 4 at- viksorð 5 fisk 7 forföður 9 tjón 10 í síðu manns 11 keyrá 13 á skipi 15 umdæmismerki 16 ílát Lóðrétt: 1 forsetning 2 dvöl 3 lík 4 tíðar 6 rakna við 7 spen- dýr 8 nafn (þf) 14 borðhald 15 sérhljóðar Lausn á nr. 764 Lárétt: 1 tímarit 6 arm 7 KA 8 fum 9 tap 11 SVR 12 la 14 tár 15 Larséns Lóðrétt: 1 taka 2 íra 3 mm 4 raup 5 tá 8. far 9 tvær 10 Mars 12 láá 13 el 14 te °Ti(í hóíninni* Skipadeild SÍS ____. Hvassafell lestar gærúr á Vest- fjarðahöfnum. AmarfeÚ er í Þorláksnöfn. Jökuifell fór 16. þm frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Dísarfell lestar saltfisk í Ólafsvík og Stykkishólmi. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór 17. þm. frá Riga áleiðis til Akureyrar. Appian væntanleg- ur til Rvíkur 24. þm frá Bras- ilíu. Havprins er í Reykjavík. Bíkisskip Hekla fer frá Rvík kl. 13 i dag austur um land í hringferð. Hfel’Öubreið1 'ér vætrtanleg-tiI-R- víkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 9 árdegis í dag vestur um land til Akureju-ar. Þyrill er norð- anlands. Skaftfellingur á að fara frá Rvik í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip Brúarfoss fer frá Hamborg 25. þm til Antveriæn, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 17. þm til Ventspils, Gd.vnia og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Gufúnesi í fyrra- dag til Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Skagastrandar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Akur- eyrar, Patreksfjarðar og Grundarfjarðar. Goðafoss, Sel- foss og Tungufoss eru í Rvík. Gullfoss fór frá Reykjavik 17. þm til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í fyrradag til Nýju Jórvíkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. þm. til Rvíkur. Miililandaflug Hekla er vænt- anleg í fyrra- málið kl. 7; flug- vélin fer kl. 8 áleiðis til Bergen, Stafangurs og Luxemborgar. Einnig er Edda væntanleg á morgun kl. 18.30 frá Hamborg, Kaupm,- höfn og Ósló; flugvélin fer kl. 20.00 til N.Y. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 22.30 í kvöld. Innanlaudsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar og Kirkjubæjarkl. og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þói-shafnar. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastræti 6. Verzl- Gunnþórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félágsins, Grófin 1. Afgreidd I síma 4897., KHflK’f f Miimii • U«l»M«l«MI*HIHrilllli*llUIIIIIIIIHUlM»ll%«l4|M**IMaM(|«4 lMMil)llll>MIIMIMaill*«Hlil*niMnilMa<*1«*«MMM>*a>>i*l*IUHM*>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.