Þjóðviljinn - 20.01.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hækkun strætisvagnafargjaldanna
Framhald af 1. síðu.
Stefna meirihlutans
Síðan yék Ingi að þeirri
stefnu sem meirihluti bæjar-
stjómar hefði frá uppiiafi að-
hyllzt várðandi rekstur strætis-
vagnanna, þ. e. að hann yrði
hallalaus, aksturstekjurnar ættu
að bera uppi allan kostnað, þar
með talinn stofnkostnað, af-
skriftir *o. s. frv. Eg tel, sagði
Ingi, að þessi stefna hafi staðið
fyrirtækinu fyrst og fremst fyr-
ir þrifum á undanförnum árum
og orðið þess valdandi, að upp-
bygging fyrirtækisins hefur ekki
orðið eins , ör Og skyldi, bila-
kostur hefði ekki aukizt nægi-
lega sérstaklega ef miðað er við
útþenslu bæjarins, nota yrði
gamla bíla, fyrirtækið ætti engin
eigin húsakjmni, biðskýli væru
fá sem engin o. s. frv. og að
sjálfsögðu , færi þjónustan eftir
þessu.
Hagnaður síðustu ára
tll nýrra vagna
Ef við lítum á rekstur strætis-
vagnanna síðan síðasta f ar-
gjaldahækkurf (34%) var sam-
þykkt 4. júlí 1951, sagði Ingi,
sjáum við að hagur fyrirtækis-
ins hefur verið dágóður, sé mið-
að við þetta reksturssjónarmið
bæjarstjórnarmeirihlutans: 1952
námu aksturstekjurnar 9 millj.
115 þús. króna, fyrning var þá
485 þús. kr., vaxtagjöld af stofn-
kostnaði 203 þús. en tekjuhagn-
aður 458 þús. kr. 1953 urðu
aksturstekjurnar 10 millj. 780
þús. kr. Fyrning 620 þús.., vext-
ir 249 þús. og tekjuafgangur
757 þús. 1954 voru sambærileg-
ar tölur 11 millj. 970 þús. kr.
aksturstekjur, 650 þús. kr. ífym-
ingu, 269 þús. í vexti og nettó-
tekjuafgangur 584 þús. kr. Þessi
þrjú ár hafa því aksturstekjur
fyrirtækisins hækkað um ca.
hálfa milljón króna á ári eða
samtals um 1,7 millj. kr. Séu
fymingarafskriftir og vaxtaút-
gjöld lögð við þá tölu kemur út
5,6 milljónir, þ. e. það fé sem
lagt hefur verið í endumýjun
bílakosts fyrirtækisins. Á þess-
um árum (1955 meðtalið) hafa
20 nýir vagnar verið keyptir,
en það mun láta nærri að sé
eðlileg endurnýjun vagnakosts-
ins.
Reksturshalli
á síðasta ári
1955 var annað upp á teningn-
um, hvað snertir rekstur strætis-
vagnanna, hélt Ingi áfram. í
stað þess að aksturstekjumar
höfðu farið hækkandi ár frá
' ári lækkuðu þær nú um 600
þúsundir króna. Þegar þar við
Ferð í skála ÆFR
kl. 6 á morgun
Það verður sldðaferð í skála
. Æskulýðsfylkingarinnar í Blá-
fjölinm á laugardaginn og
verðnr haldið af stað kl. 6 frá
Tj&rnargötu 20. Einnig verður
farið frá sama stað kl. 9.30
sfundvísíega á sunnudagsmorg-
un. Hafið samband við skrif-
stofu Fylkingarinnar kl. 6-7 i
dag, sími 7513. í gærkvöldi
höfðu margir þegar skrifað sig
á lista. — Þær fréttir berast
úr Bláfjöllum að þar sé nú
góðnr snjór og heilnæmt loft,
sem sé: himinn og jörð leggj-
ast á eitt.
bættust stóraukin rekstursút- urskosnaðinn, en þegar farið
gjöld varð halli á rekstrinum alls
um 1,8 millj. kr. Af þessari upp-
hæð hefur þó 1 millj. farið í
fyrningarafskriftir og 0,4 millj.
i vaxtagreiðslur, þannig að raun-
verulegur reksturshalli hefur
orðið 0,4 millj. króna.
Greint verði á milli
reksturs- og stofnkostnaðar
Ingi drap siðan á hækkun þá,
sem bæjarstjómarmeirihlutinn
hefði samþykkt á fargjöldum
strætisvagnanna í fyrra vetur, en
ekki fékk staðfestingu verðlags-
yfirvaidanna, fyrst og fremst
vegna þess að engin rannsókn
hafði verið framkvæmd á rekstri
fyrirtækisins, eins og fulltrú-
ar miiVnihiutaflokkanna hefðu
þó lagt til. Ná hefði þessi rann-
sókn farið fram, og að henni
lokinni virtist það vera. sameig-
uileg skoðim nefndarnianna
allra, í fjrsta lagi að )íta bæri
á strætisvagnana sem þjónustu-
fyrirtæki ba»jarin.s, Míðstætt t.
d. sundhöllimii, í öðru lagi að
fargjöldin ættu EKKl að bcra
uppi allan kostnað fyrirtækisins
var að ræða um fargjaldahækk-
tmina varð ágreiningur. Ég tel
30—50% hækkun meirihiutans
of mikla, þar sem ég álít að
fargjöldin eigi þvi aðeins að
standa undir reksturskostnaðin-
um að þau fari ekki fram úr
skynsamlegu hófi.
Tillögur fjórmenninganna
byggjast á því að aksturstekj-
umar standi undjr beinum rekst-
urskostnaði, fymingu og vöxtum
af stofnlánum og telja þeir að til
þess að mæta þessari útgjalda-
aukningu á árinu þurfi fargjöld-
in að hækka um 3,4 millj. króna.
Á því byggja þeir 30—50%
hækkunartillögur sínar.
7
Frekari hækkun óþorf
Mínar tillögur byggjast hins-
vegar á þ\i sjónarmiði, sagði
ingi, að halda verði fargjöld-
un.uim innan hæfiiegra takmarka
vegna þess fólks sem nota þarf
vagnana. Ef gert er ráð fyrir
að reksturskostnaðarhækkuni n
verði 3,4 miHj. eins og reiknað
er með í áliti meirihlutans. þá
standa. eftir 2,5 millj. þegar frá
og er þá miðað við reksturs- j hefur verið dreginn vaxtakostn-
kostnað ásamt stóraukinui upp- ! uður 400 þús. kr. og 500 þús.
j
byggingu og bættri þjónustu i
fjölgun leiða, vagna, bíðskýla
o. s. frv., og í þriðja lagi yrði
að greina á tnilli reksturs og
stoínkostnaðai", Lagði Ingi á-
herzlu á að hér væri í raun og
veru um stefnubreytingu að
ræða hjá meirihlutanum frá því
sem áður var, niðurstöður nefnd-
arinnar væra því að þessu leyti
athyglisverðar..
130—150 þás. kr.
munur á vögiatutn
Ingi benti einnig á að nefnd-
in hefði ekki gert ráð fyrir að
hægt yrði að lækka reksturs-
kostnaðinn. í því sambandi vék
hann að nauðsyn þess að
strætisvagnamir eignist sitt eig-
ið yfirbyggingaverkstæði. Af
þeim 20 nýju vögnum sem tekn-
ir hafa verið í notkun á undan-
förnum árum, hafa gömul hús
verið sett á 8 undirvagna, 6
vagnar hafa verið keyptir í
heilu lagi erlendis frá og yfir
6 smíðað hér heima. Gat hann
þess að vagnarnir sem smíðað-
ir væru hér væru 130—150 þús.
kr. dýrari en innfluttir, þ, e.
munaði verði undirvagnsins,
Of mikil hækbun
Nefndarmenn urðu sammála
uni að stofnkostnað ætti hér eft-
ir að greiða úr sameiginlegum
bæjarsjóði og væri það mikils-
verð skoðun, sagði Ingi, er sýndi
skilning á þjónustuhlutverki fyr-
irtækisins. í>á varð einnig sam-
komulag um það, að fargjöldin
ættu að bera uppi sjálfan rekst-
Eysteinn í sjálfheldu vegna
íhaldssamvínnu
Þegar Eysteiim hafði lýst yfir því að þingfylgi skorti
til afgreiðslu fjárlaga og um leið vísað á bug með fyrir-
litningu öðrum möguleikum en bíða eftir Sjálfstæðis-
flokknum, benti Einar Olgeirsson á hvernig hann þar
með væri kominn I sjálfheldu og ofurseldi Framsókn
með öllu vilja. íhaldsins.
Eysteinn gæti ekki hugsað sér að afgreiða fjárlög
með öðrum en Sjálfstæðiflokknnm. Sjálfstæðisflokkur-
inn vildi hinsvegar ekki samþykhja f járlög fyrr en búið
væri að leysa mál útvegsins, þau mál væri ekki hægt að
leysa nema búið væri að leysa spnrsmálið um rðdsstjóm.
Þarna væri Framsókn komin £ algera sjálfheldu. Með
því að lýsa yfír að ekki kæmi til mála nein samvinna um
fjárlög og ríkisstjórn, sem fæli í sér að mál útvegsins
yrðu á nokkurn hátt leyst á kostnað auðstéttanna í
Reykjavík, glataði Eysteinn allri aðstöðu til samninga
við Sjálfstæðisflokkinn. Hann seldi lhaldinu fullkomið
sjálfdæmi mn hvenær og hvermig málin yrðu leyst!
'•■•■■ ■•■■■■■■(
króua. aukning aksturtekna, sem
fastlega má gera ráð fyrir á ár-
inu, m. a. vegna eðlilegrar fóiks-
fjölgunar í bænum, Tillögur þær
sem ég ber fram veita 2,5—3
millj. br. auknar tekjur, þannig
að ftkki er þörf fyrir frekari
fargjaldahækkun. En jafnvel þó
að' þessar auknu tekjur nægðu
ektó til að jafna hallann, þegar
vaxtagreiðsluraar eru meðtald-
ar, væri þaft engin goðgá að
bæjarsjóður greiildi þann mis-
mun vegna þess- fólks sem not-
ar vagnana.
íhald og hægri krati
Tillögur Inga R. Helgason-
ar1 voru efnislega á þá leið að
hækka fargjöW á aJraenmun
leiðum og hraðferðum í 1,25
kr. i staA 1,50 eins og meiri-
hlutinn lagði til. Verð afslátt
armiða yrði einnig lægra, eða
1 króna á hraðferðaleiðum, ef
keyptir eru í senn 10 farmið-
ar, og 0,91 á óðntm leiðum.
Tillögur Inga voru eins og
áður segir felldar með 9 atkv.
gegn 5, en síðan samþykktu
fulltrúar íhaldsins og hægri krat-
unartillögur meirihluta nefndar-
innar.
340 nemeiidur sóttu Myndlist-
arskólann f Reykjavík á s.l. ári
Frá ftðalfimdi skolíaiéiagsins sl. langardag
ASalfundur skólafélags Myndlistarskólans í Reykjavík
var hafdinn laugardaginn 7. þ.m. Formaöur félagsinsp
Ragnar Kjartansson, gaf skýrslu yfir störf skólans á s.L
skólaári. Alis sóttu skólann um 340 nemendur, þar aff
um 220 böm og 120 fullorönir.
Kennt vgr i 7 bamadeildum
(þrjú námskeið) á daginn. Full-
orðinsdeildir voru kvöldskóli, er
skiptist í myndhöggvara-, mál-
ara- og teiknideildir. Á. skólaár-
inu hóf Bjöm Th. Bjömsson,
listfræðingur kennslu í myndlist-
arsögu, með fyrirlestrum og sýn-
ingu á skuggamyndum og kvik-
myndum til skýringar. Taldi for-
maður þennan þátt kennslunnar
bráðnauðsjmlegan, einkum með
tilliti til þess að algjörlega skort-
ir bækur um þetta efni á ís-
lenzku.
Lögð var fram skýrsla varafor-
manns Jóns B. Jónassonar, um
námsför nemenda skólans til
Parísar, sem farin var i sept./
okí. s.l. að tilhlutun skólans.
Þátttakendur voru alls 20. Ferð
þessi var í senn lærdómsrík og
ánægjuleg fyrir þátttakandur.
Var m. ia. skoðuð yfirlitssýning'
á verkum P. Gauguin og Pi-
inn Magnús Ástmarsson hækk- casso* Heimsóttir voru ýmsir
Bjöm Th. Björnsson, listfræS-
ingur er um þessar mundir aS
heíja erindaflutning um mynd-
listarsög'u og fíytur hann erindi
hvern föstudag kl. 8,15 e. fe.
Vill skólastjórnin benda fólki á
þetta tækifæri til að öðlasfe
fræðslu um þetta efni með því
aö sækja fyrirlestrana hjá þes&-
um góðkunna fyrirlesara.
Aftur biðskák
Framhald af 12. síðu.
Augiýsið I
í*fóð vUjanum
Þorður Þorsteinsson, garðyrkju-
béndi og fyrrv. hreppsstjén
kaus nýlega í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Auk
hans hefur kosiö allálitlegur hópur kaupmanna,
forstjóra, veitingahúsaeigenda, verkstjóra og skífu-
lagningameistara, sem hægri klíkan heldur á kjör-
skrá og smaiar á kiörstáö. Svörum þessum starfs-
áðferöum afturhaldsins meö þvi efla sókn sjó-
manna sjálfra í kosningunni. Allir til starfa fyrir
sjómannalistann, B-listann. Vinnið fyrir B-listann.
KJÓSIÐ B-LISTANN.
frægir listamenn, svo sem danski
myndhöggvarinn Jacobsen, sem
búsettur er í París. Dvalið var
14 daga um kyrrt í París og alla
dagana famar skipulegar ferðir
á merkustu söfn borgarinnar og
sögufræga staði, undir leiðsögu
íararstjórans Harðar Ágústsson-
ar, listmálara. Þessa ferð telur
skólastjörnin og allir aðilar svo
ánægjulega og gagnlega, að mik-
ill áhugi er fyrir að fara fleiri
slíkar námsferðir, og jafnvel að
gera þær að föstum lið í starf-
semi skólans.
í fundarlok var kosin ný
stjórn fyrir næsta starfsár, og
skipa hana Ragnar Kjartansson,
form. Páll J. Pálsson varaform.,
Kristján Sigurðsson, ritari, Ein-
ar Halldórsson gjaldkeri og Þor-
kell Gíslason meðstjórnandi.
Úr stjóm gengu að eigin ósk
Jón B. Jónasson og Sæmundur
Sigurðsson, og var þeim þakk-
að langt og gott stjómarstarf.
Skólinn starfar nú með svip-
uðu sniði og áður og er góð að-
sókn að honum.
55. Dd4f
56. Hc2
57. Bxd5
58. Hc5
69. Df6
60. Kg3
61. Db6
62. Hc7
63. Dxc7
64. De5
65. Bc4
66. Dc7f
67. De5
68. Dd5
69. e4
70. Dd4
71. Dc3
72. De3
Kh7
He7
Bf5
Db8
Hd7
Hg7
De8
Hxc7
Kh6
DÍ8
Kh7
Kh6
Kh7
Kh6
Bg4
Kh7
De7
Bc8
Nú lék Bent biðleik, og
Möppuðu þá áhorfendur fyrir
honum — og skákin fór í þi®»
•>Br*PFpr'-Fi
Staðan eftir 72. leik svarts
Þriðja einvígisskákin verð-
ur svo tefld í kvöld og hefsfc
klukkan 7.30.