Þjóðviljinn - 25.01.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Rúmlega 5000 sjúklingar lágu
í ríkisspítölunum á s. 1. ári
Þar af 4117 í Landsspitalanum
Sainkvænit upplýsingum frá skrifstofu ríkisspítalanna
voru 740 sjúklingar í þeim 1 ársbyrjun 1955, á árinu komu
4303 svo að alls hafa veriö þar til meðferðar 5043 sjúk-
lingar (4803 árið áöur). — Legudagar sjúklinga voru alls
271054 og meðaltal sjúklinga á dag allt árið 742,6. Árið
1954 voru þeir alls 289000. Fækkvm legudaga stafar af
fækkun sjúklinga á Vífilsstööum.
Eftir stofnunum skiptist
fjöldi sjúklinga, sem hér segir:
Landspítali:
1 ársbyrjun voru 173 sjúk-
lingar, á árinu komu 3.944 eða
samtaJs til meðferðar á árinu
4.117 sjúklingar. Á lyflækninga
deild voru til meðferðar 573
sjúklingar, á handlækningadeild
1.247, á fæðingardeild 2.199 og
á húð- og kynsjúkdómadeild 98.
Legudagar voru alls 69.214,
meðaltalsfjöldi sjúklinga allt
árið 189,6 og meðaltalslegu-
dagafjöldi á sjúkling 16,8 dag-
ar. A lyflækningadeild voru
legudagar 20.333, meðaitals-
fjöldi sjúklinga 55.7 og meðal-
talslegudagafjöldi á sjúkling
35,5 dágar. Á handlækningad.
voru legud. 21.343, meðaltals-
fjöldi sjúklinga 58,5 og meðai-
talslegudagafjöldi á sjúkling
17,1 dagar. Á fæðingardeild
voru legudagar alls 22.69’3,
meðaltaisfjöldi sjúklinga 62,1
og meðaltalslegudagafjöldi á
sjúkling 10,3. Fæðingar voru
alls 1.657, tvíburafæðingar 21,
sveinbörn 866 og meybörn 812.
Á húð- og kynsjúkdómadeild
voru legudagar 4.855, meðal-
talsfjöldi sjúkiinga á dag 13,3
og meðaltalslegudagafjöldi á
sjúkling 49,5 dagar. Röntgen-
deild: SjúWingar til meðferðar
í röntgendeild voru alls 10.580.
í röntgenskoðim 8.920, í rönt-
genlækningut 1.632 (geislanir
alls 12.535) og í ljóslækningum
28.
Vífilsstaðaliæli:
í ársbyrjun voru 143 sjúk-
lingar, á árinu komu 169, eða
Sunnudaginn 22. janúar sl. samtals til meðferðar 312 sjúk-
héldu Sameinaðir verktakar að- lingar. Dvalardagar voru alls
alfund sinn. Formaður stjórn- 50.682 og fækkaði um 12.722
arinnar, Halldór H. Jónsson, miðað við árið 1954. Meðaltals-
og framkvæmdastjórar gáfu fjöldi sjúklinga á dag var 138,9
skýrslur um starfsemi og fram- 0g í árslok voru 130 sjúkling-
kvæmdir samtakanna á liðnu ar. Meðaltalsdvalardagafjöldi á
starfsári. Báru þær með sér sjúkling var 162,4 dagar.
umfangsmikla starfsemi víðsj
vegar um land. — Þá voru Kristnesliæli:
einnig bomir upp og samþykkt-
ASaifimdur Sam-
einaðraverktaka
Kleppssprtali:
1 ársbyrjun voru 304 sjúk-
lingar, á á.rinu komu 160; sam-
tals til meðferðai’ 464 sjúkling-
ar. Legudagar voru alls 109.463,
meðaltalsfjöldi á dag allt árið
299.9 sjúklingar og meðaitals-
dvalardagaf jöldi á sjúkling
235.9 dagar. í framangreindum
tölum Kleppsspítalans eru með-
taldir 20 sjúkiingar, sem á veg-
um Kleopsspitalans eru vistaðir
í Stykkishólmsspítala.
Fávitahælið i Kópavogi:
Sjúklingar voru i ái’sbyrjun
34 og engir nýir komu á árinu.
Dvalardagar voru 12.410. í
hælinu voru eingöngu karlmenn.
Fávitahælið á Kleppjárns-
reykjuin:
í ársbyrjun voru 22 sjúkling-
ar. Á árinu dó 1 sjúklingur og
1 nýr kom í staðinn. Dvalardag-
ar voru alls 7.976. 1 hælinu
voru eingöngu konur.
Holdsveikraspítaliiui í
Kópavogi.
í ársbyrjun vom 6 sjúkling-
ar, á árinu dó 1 sjúklingur og
í árslok voru 5 sjúkiingar.
Framh á 10. síðu
Flett ofan aí ósannindum og dólgs-
kættí UúnaÓarráðkerra
í gær var haldið áfram umræðum um frumvarpið um að
afhenda Framleiðslm-áði landbúnaðarinseignir og aðstöðu
Grænmetisverzlunar ríkisins. Steingrímur Steinþórsson
tók nú þann kost aö vera fjarstaddur. Eftir kröfu Sigurö-
ar Guðnasonar var umræðunni fresta þar til ráðherra yrði
viöstaddur.
Einar Olgeirsson tók til máls
og vítti harðlega framkomu
Steingríms í fyrradag. Sagði
hann að það væri með fádæm-
um að ráðherra leyfði sér slíkt,
fyrst að veitast með stóryrðum
og ósannindum að einstökum
þingmönnum og mæta svo ekki
til að svara til saka. Ráðhefr-
ann hefði þótzt mæla fyrir
munn 6 þúsund bænda í land-
inu og hefði lýst því yíir að
þetta væri sérmál bænda. Hvor-
ugt þetta væri rétt. Vissa væri
fyrir að bændur almennt hefðu
lítinn áhuga fyrir þessari breyt-
ingu. Eins væri augljóst, að
þetta- væri ekki neitt séiTnái
bænda. Nú væri svo komið að
Falleg lítil bók:
Pennafeikningar
frá íslandi eftir
danskan listamann
yfir helmingur kartaflna væri
framleiddur af íbúum bæja og
kauptúna. I þessu máli væru það
lika neytendurnir sem hefðu
fyrsta réttinn, það væri fyrsta
krafan að tekið væri tillit til
þeirra.
Á að fara eins með
Skipaútgerðina ?
í þessu sambandi spui'ði Ein-
ar hvort Framsóknannenn álitu
að Skipaútgerðin t.d. ætti að
rekast í samræmi við hagsmuni
annarra skip'aeigenda eða til
þjónustu við þá, sem á skipun-
um þurfa að halda. Ennfremur
hvort þeir vildu nú afhenda skip
og aðrai’ eignir Skipaútgerðar-
innar einkaaðiljum eins og þeir
vildu fara með Grænmetisverzl-
unina.
Ráðherra uppvís að
ósannindum
ir reikningar samtakanna.
I ársbyrjun voru 58 sjúkling-
ar, á árinu komu 29 sjúklingar
A8 loknum umræðum um samtals til meðferðar 87. Dva,_
skýrslur stjómar og framkvstj. ardagar voru alls 19.179> meðal.
fór fram stjómarkjör. talsfjöldi á dag 52,5 og meðal-
Aini Snævarr, verkfræðingur, talsdvalardagafjöldi á sjúkline'
hafði eindregið beðizt undan 220 4 dagar j ‘ársiok voru 5C
endurkosningu, og var Gústaf sjáklingar.
E. Pálsson, verkfræðingur, kos-l_______________________________
inn í hans stað. Að öðra leyti
var stjórnin öll endurkosin, en
hún er skipuð eftirtöldum
mönnum: Formaður: Halldör
H. Jónsson, arkitekt; með-
stjómendur: Grímur Bjarna-
son, pípulagningamaður, Ingólf-
ur Finnbogason, byggingam.,
Tómas Vigfússon, byggingam.
og Gústaf E. Pálsson, verkfr.
Atvinnuleyfi þarf
enn á Norður-
löndum
Boðskapur Bjarna Ben.áHeimdallarfundinum:
Völd íhaldsins eru ai liðast sundnr
þess vegna þarf aö stofna her
Svo sem áður hefur verið
auglýst var hinn 1. desember
sl. felld niður skylda íslenzkra
Iborgara til að hafa í höndum
vegabréf til annarra Norður-
landa. Rétt þykir að vekja at-
áhygli á því, að íslenzkir borg- liða íslenzkt þjóðfélag í sund-
arar þurfa eftir sem áður at- ur?“
Áhuginn á vinstri samvinnu
og myndun vinstri stjórnar
eykst nú með hverjum degi.
Verklýðssamtökin em sterk-
ari og samhentari en verið
hefur um langt árabil. íhalds-
öflin em að einangrast meir
og meir og fylgi þeirra fer
hrakandi eins og kosningaúr-
slitin í Þrótti og Sjómanna-
félagi Reykjavíkur sanna eft-
irminnilega. Og Bjarni Bene-
diktsson spyr: „Er verið að
vinnuleyfi í þessum löndum,!
Bvo sem þeirra borgarar hér á
landi. i
Má búast við að þeir, semj
íara kynnu til þessara landa
3 atvinnuleitar skyni, yrðu
kraföir um vegabréf í því sam-
íbandi. — (Frá dómsmálaráðu-
aeytiffiu).
Svarið er ofur einfalt: Það
er ekki verið að liða íslenzkt
þjóðfélag sundur, heldur er
valdakerfi afturhaldsins að
molast; það kerfi sem Bjarni
Benediktsson hefur verið að
reyna að tryggja sem bezt
með níu ára samfelldum ráð-
herradómi. Sjálfur samstarfs-
flokkur íhaldsins, Framsókn-
arflokkurinn, sér nú þann
kost vænstan að lýsa yfir því
að hann vilji umfram allt
losna við að standa í slíkri
samvinnu lengur — eins og
hún hafi reynzt. Völd Sjálf-
stæðisflokksins yfir ríkiskerf-
inu em að liðast í sundur, og
Bjarni Benediktsson horfir á
þróunina með vaxandi skelf-
ingu.
Og viðbrögð hans em lær-
dómsrík. Vegna þess að íhald-
ið stendur nú höllum fæti tel-
ur hann lífsnauðsynlegt að
efla lögregluna og stofna inn-
lendan her. Með valdi lög-
reglu og hers á að hefna þess
sem hallast kann á Alþingi, í
kosningum og í vinnudeilum.
Vegna þess að auðmannastétt-
in kemur ekki að fullu fram
árásum sínum á lífskjör al-
Steingrímur sagði í ræðu sinni
á mánudaginn, að ein aðal-
ástæðan fyrir því að hann
Nýlega er komin út bók með vildi fá frumvarpið samþykkt
pennateikningum frá Islaiuli væn sú’ að Grænmetisverzlun-
eftir danska listamanninn Kai 111 hefði ekki “““t stofnrækt-
JRich, og stendur Flugfélag Is- un kartaflna eins henni hefði
iands að útgáfu þessari. ,verið ætlað 1 Ið&um- Hins ve&ar
Kom Kai Rich hingað til ætlaðist hann tíl að framleiðslu-
lands sumarið 1954 á vegiun ráðið tæki Þetta að sér.
Flugfélags íslands og ferðað-1 Einar Olgeirsson sannaði i
ist þá víða um land. 1 bókina gær með yfirlýsingu frá for-
hafa verið valdar 28 myndir, stJóra Grænmetisverzlunarinnar
og eru þær frá ýmsum stöð- að ^ðhermnn fór þarna með
um, svo sem Vestmannaeyj- algjör ósaunindi- Grænmetis-
um, Öræfum, Norðurlandi og verzlunin hefur á andanfömum
Reykjavík | arum baft þetta með höndum
I í mörgum tilraunastöðum, og
Auk mynda þeirra, er prýða hefur varið til þess 600 þúsund
bókina, þá hefur listamaður- krónum.
inn ritað ferðaþanka um dvöl| Annaðhvort hefur ráðherrann
sína hér á landi, og em þeir á þarna farið með vísvitandi ó-
ensku. — Bókin er prentuð í sannindi eða hann fylgist frá-
Kaupmannahöfn. munalega illa með starfi þeirra
stofnana, sem undir hans stjóm
heyra. Er hvort tveggja jafn
illt.
Dæmafáar aðdróttanir
Þá vítti Einar harðlega að-
dróttanir sem fram komu í ræðu
Ásgeirs Bjamasonar á mánu-
daginn þar sem hann hélt því
fram að ekki væri mark tak-
andi á áliti starfsmanna Græn-
mennings, vegna öflugrar og metisverzlunarinnar vegna þess
einhuga baráftu verkalýðs- að þeirra hagsmunir væru að
samtakanna, á vald ríkisins í hún starfaði áfram. Þetta væru
formi lögreglu og hers að algjörlega ósæmilegar og dæma-
skakka leikinn.
Þetta er boðskapur Bjarna.
umbúðalaus, og hann hefur
aldrei fyrr auglýst jafn ber-
lega áform sín um áframhald-
andi völd íhaldsins, hvað sem
líður fylgi þess í kosningum.
Ættu þessar játningar Bjarna
að stuðla að því að þjappa
vinstri mönnum enn fastar
saman. Sérstaklega skyldu
ráðamenn Framsóknar hug-
lausar aðdróttanir. Venjan væri
þvert á móti að meta mikils
umsagnir stjómenda og starfs-
manna ríkissto-fnana þegar um
mál þeirra væri að ræða.
Framhald á 10. síðu
Kristinn Gnmtanrcon og
Tómas Amason téku sæti
á JUbingi í gær
1 gær tóku tveir varaþing-
menn sæti á Alþingi. Þeir Emil
leiða fyrri ummæli sín um þá Jónsson og Bemharð Stefáns-
hugsjón íhaldsins að koma son hafa ásamt fleiri þing-
hér á suðuramerísku stjóraar- mönnum farið til útlanda til
fari; Bjami Benediktsson er að sækja fund Norðurlanda-
sýnilega reiðubúinn. Ætlar ráðs, og taka þeir Kristinn
Framsókn enn að hjálpa hon-l Gunnarsson og Tómas Árna-
um? I son þeirra sæti.