Þjóðviljinn - 25.01.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.01.1956, Blaðsíða 4
4) — í>J ÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. jaaúai' 1055 r*+*+*+++++*++*++**++*++*++++*+++++++r*r**M>+*M+o***»M**»~*-*M*r*M*>mBr*Ær*Mr***+**++»*rÆ’r*-ÆrMM*<*»Æ*jr*u*t*aLmn*~**m,M***^r.mre.r. nrr,rrrrirt- rr<ifi«Wi»J>#irrj>»xwMBg' Italskar kvikmyndir í áratui Segja má að síðasti áratugurinn allt frá stríðslokum til þessa dags, hafi verið þáttur ítala í sögu kvikmynd- anna. Rithöfundurinn Vaseo Pratolini frá Flór- ens sagði einhvern tíma, að eftir fall Mussólínis hafi Ítalía verið líkust manni, sem sloppið hef- ur við köfnunardauðann og altekinn frjálsræðis- kennd kastar sér út í raunveruleikann. Það var aldrei of mikið af raun- sæi og raunveruleika, og árangurinn varð það, sem almennt er kaliað neo- hann skrifaði á árinu 1950. Hér fara á eftir fáeinar línur úr þessari grein Zavattinis: „Nýraunsæisstefnan hefur uppgötvað sam- vizkuna og hún á að sýna þátt einstaklingsins í samfélaginu . . . ítalsk- ar kvikmyndir hafa fram- ar öðru leitazt við að skilgreina þjónustu þess- arar liststefnu við þjóð- félagið, ren hún hefur talið það hlutverk sitt, að fylgjast með rás tím- Einn af vinsailustu gamanleikurum Itala er Aldo Fabriri- em sést Hér á myndinni ásamt Gulia Rubini í nýrri kvikmynd: Gtítu&ólunum. uáatuittfiimttiácfikdlíiL i a-ranntjni—nir'tiiíri>;í' nnmnrft nyraunsæis- realismi stefnan. Einn af framámönnum þessarar stefnu, rithöf- undurinn Cesare Zavatt- ini (hann er einkum þekktur sem höfundur að tökuritum frægustu kvikmynda De Siea), hef- ur reynt að gefa lýsingu á henni í blaðagrein, sem ans skref fyrir skref og lýsa því sem er að ger- ast eða öllu fremur því sem mun gerast . . . Loks hefur nýraunsæis- stefnan losað okkur við martröð hinna miklu hreystiverka . . . Efni kvikmyndanna er mað- urinn, . . . þær eiga að sýna okkur hinn almenna hversdagslega mann, en ekki tilbúnar verur. . .“ Þessi listastefna eða „skóli“ var stærsti við- burðurinn eða „opinber- unin“ í kvikmyndahúsum víðsvegar um heim árið 1945, en um 1950 var byrjað að ræða Um nauð- syn þess að finna nýjar leiðir og leggja út á þær. Eina af meginástæðum þess má vafalaust rekja til þess, að raunsæis- stefnan, sem beindi myndavélinni að kjörum almúgans í dag, naut ekki neinnar sérstakrar hylli valdhafanna. Kom sú ó- vild m. a. fram í um- sögnum stjórnarfulltrúa, er sögðu að kvikmyndirnr., ar mættu ekki einskorða sig við lýsingar á skugga- hliðum mannfélagsins, listamennirnir mættu .ekki vera of svartsýnir. En óvild stjórnarvald- anna birtist einnig í á- þreifanlegri mynd, eins og til dæmis þegar hin- ir frægu leikstjórar Vis- conti og De Sica urðu stöku sinnum að hætta við eða breyta áætlunum sínum um nýjar mynd- ir, af því að „fé skorti til framkvæmdanna“. ítalski kvilnnjmdaiðn- aðurinn færði út kvíarn- ar á þessum árum með risaskrefum, hanh v.arð einn sá mesti í heimi og aflaði Ítalíu mikilla gjald- eyristekna. Á árunum 1949 til 1954 hækkaði framleiðslukostnaður ít- alskra kvikmynda úr 10 milljörðum líra í 30; þá varð að taka mikið tillit til hluta- fjáreignar einstakra manna og erlendra mark- aða, Ef við athugum fram- leiðslu síðustu ára kemur í ljós, að raunsæisstefn- Úr eínni af nýjustu kvikmyndum ítala: hbfundur og stjcrnandi hennar er ungur maður aíf nafni Elio Ruffo. Myndin fjallar um börn skögarhöggsmanns og sést hia elita þeirra hér, leikið af Loretta Capitol. an er enn ekki liðin und- ir lok í ítöskum kvik- myndum. Hana má glöggt greina í einstaka stór- verkum eins og til dæmis Umberto D og öðrum myndum, sem síðar hafa verið gerðar — nægir í því efni að geta fáeinna: Brauð, ást og draumór- ar, Hamingjustundir og Þjófurinn og lögreglu- þjómiiiut. Og andi raun- sæisstefnunnar finnst einnig í myndum eins og hinni ádeilukenndu gam- anmynd Lattuadas Strönd iiuii og Dóttur Rómar, sem Zampas hefur gert eftir hinni frægu sögu Alberto Moravia. En því er ekki að neita að kvikmyndir af öðru tagi eru fjölmargar á BÓKABÉUS SKRIFAR: — „Ég hef undanfarið verið að lesa „Öldina sem leið“, sem kom út núna fyrir jólin. Það er býsna gaman að glugga í þessa bók, í henni er ótrú- lega mikill fróðleikur og sagt frá ýmsum atburðum, sem hverjum manni er hollt að vita einhver skil á, t. d. ýmsum atburðum sem snerta sögu lands og þjóðar. Og í rauninni má segja, að Öldin sem leið sé saga þjóðarinnar frá 1800-1860 í samanþjöpp- uðu fréttaformi, en slíkt form gerir bókina á ýmsan hátt aðgengilegri fyrir allan almenning heldur en ef um visindalegt sagnfræðirit væri að ræða. í hók þessari las ég t. d. að árið 1805 var sextán ára gamall piltur dæmdur í ævilangt fangelsi í héraði fyrir að hafa stolið 36 skildinga virði, eða eins og segir í dómsniðurstöðum, þá var hann „dæmdur til að kagstrýkjast og erfiða i jám- um í Kaupmannahafnar þrælahaldi ævilangt." Þennan dóm mildaði Landsyfirréttur og dæmdi piltinn til að erfiða tvö ár í því íslenzka tugt- húsi. Á sömu blaðsíðu er ' sagt frá því, að Ames Páls- son útilegumaður sé látinn, „Öldin, sem leið" — Blaðað í merkri bók - leiksmolar úr sögu lands og þjóðar Fróð- og segir inn hann í fréttinni: „Þótt þjófgefinn væri, var hann. hæfileikamaður á ýmsa lund, listfengur og smiður góður." Sagt er þama frá ýmsum heimsóknum til ís- lands, t. d. heimsókn brezks grasafræðings, William Jack- son Hooker að nafni. Sá rit- aði bók um ferð sína hingað og heitir hún: Joumal of a Tour in Iceland in the summ- er of 1800. Um þessa ferða- bók segir Jón Espólín svo m. a. „....... Þeir settu og saman ferðasögur, og er ugg- andi, að fátt hafi rétt ritað af sjálfs reynd, því að eigi sézt Island allt á stuttri stundu, og sízt á Suðurlandi einu.“ Þá em og skemmtileg- ar frásagnir af konu Rasmus- ar Kristjáns Rask, danska málfræðingsins og íslandsvin- arins. (Á 100 ára afmæli Rasks 1887, orti Þorsteinn Erlingsson kvæðið: — „Þú komst, þegar Fróni reið allra mest á ......“). Á árunum 1818-’24 eru ýmsar fréttir^ teknar úr KJausturpóstinum, mánaðarriti Magnúsar Step- hensen. Síðar koma heimild- arrit eins og Fjölnir, Sunnan- pósturinn, Ný félagsrit, o. fl. Gaman er að lesa greinar og brot úr greinum, sem birt- ust í Fjölni, Nýjum félags- ritum og Þjóðólfi fyrir rúm- um 100 árum og fjölluðu um sjálfstæðismál íslendinga. Þar er haldið uppi málstað íslendinga af einurð og rök- festu, sem íslendingar nú- tímans hafa áreiðanlega gott af að kynnast. Það er hress- andi að lesa frásagnirnar af Þjóðfundinum 1851, hin em- arða og hiklausa afstaða þjóðkjömu fulltrúaxma undir forystu Jóns Sigurðssonar, ætti að vera þingmönnum og Vittorio de Sica og Cesare Zawattini. stjóramálamönnum okkar í dag til fyrirmyndar. Ég lýk svo þessu rausi og bið afsök- unar á þvi, hvað það er orð- ið langt, En ég vildi sem sagt aðeins vekja athygli á því, að mér finnst Öldin sem leið að ýmsu leyti handliæg bók fyrir fólk, sem langar til að verða sér úti um fróðleiks- mola úr sögu lands og þjóð- ar, en hefur ekki tíma eða tækifæri til að kynna sér stór og mikil sagnfræðirit." ítölsku framleiðsluskrán- um/ Þar má get'a „sögu- legra“ skrautmynda, svo sem Tvær nætur hjá Kleó- pötru eða Teodora, sem á að lýsa lífsferli himiar léttúðugu keisaradrottn- ingar, að maður tali nú ekki um Phryne, mynd um eina frægustu skækju fornaldar. Enn má nefna myndir, sem gerðar eru eftir hinum frægu óper- um Rigoletto og Cavalleria Rusticana, auk þess hafa ítalir gert tugi, jafnvel hunaruð mynda í sam- vinnu við kvikmynda- gerðarmenn annarra þjóða. Loks rná geta einnar tegundar ítalskra kvikmynda, sem Bæjar- bíó liefur verið einstak- lega natið við áð sýna, það eru meira eða minna „djarfar“ og væmnar myndir um örlög götu- kvenna o. þ. h. Alvarlegust er kannski sú stefna, sem tekin hef- ur verið með gerð mynd- arinnar La Straða, en væntanlega verður skýrt nánar frá henni hér á síðunni næst komandi miðvikudag. BÆJARPÓSTURINN er sem fyrr einkar hlynntur því, að lesendur hans láti í ljósi á- huga sinn á alþýðlegum fróð- leik „úr sögu lands og þjóð- ar“. Og tvímælalaust hefðum við Islendingar 20. aldarinnar gott af að kynna okkur sem rækilegast hina þrautseigu og einörðu sjálfstæðisbaráttn ýmissa mætustu sona þessa lands, um og eftir miðja síð- ustu öld. iMtiiimmiauiai UTSALA Siðnstu iofvöð að kaupa odýru skóna Látil numer og sýnishom af kvenskóm tekin fram á morgun, verð kr. 20.00. Kvenbomsur fyrir kvart- hæla 20.00 kr., kuldabomsur kvenna 75.00 kr., stærðir 35, 36 og 37. Crarðastræti 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.