Þjóðviljinn - 12.02.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.02.1956, Qupperneq 1
ílokkuntml Nesdeild, Meladeild, Skugga- hverfisdeild, Skóladeild og Bolladeihl halda fundi nk. þriðjudagskvöld á venjuleg- um stöðum. Dagsbrún skorar á þrjá flokka og fylgismenn þeirra að mynda st jórnmálalega einingu alþýðunnar tafarlaust samstarf og kosuingabandalag á grundvelli stefnuskrár Alþýðusambands Islands Á fjölmennum fundi, sem haldinn var í fcrúnaöarráöi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar fimmfcudaginn 9. þ.m. var eftirfarandi ályktun samþykkt með samhljóöa at- kvæöum: ,(Fundur í trúnaðarráði Verkamannafélagsins Dagsbrún, haldinn 9. febrúar 1956, mótmælir harð- lega hinum nýju tolla- og skattaálögum ríkisstjórn- arinnar, sem Alþingi hefur nú samþykkt og leggjast með ofurþunga á almenning en hins vegar ekki hróflað við gróða auðfyrirtækja og hemangara. Fundurinn telur, að með þessum ráðstöfunum sé af hálfu stjórnarflokkanna stefnt að enn frekari árás- um á lífskjörin, svo sem gengislækkun og kaupbind- ingu, þar sem þær, auk þess að íþyngja almenningi, hljóta'' að auka verðbólguna og erf- iðleika atVinnuveganna. Með þessum nýju álögum er enn eitt skrefið stigið til að gera að engu ávinninga kaupgjaldsbaráttnnnar síð- astliðið vor og \ill íundiir- inn vekja athygli allra laun- þega á hvernig ríkisvaldinu er enn á ný beitt til árása á lífskjör alliýðunuar og kaupgjaldsbarátta hennar notuð sem skálkaskjól. Með þetta í huga ítrekar fundur- inn fyrri samþykktir félags- ins er taka undir áskorun Alþýðusambandsstjórnarinn- ar til vinstri flokkanna um samstarf um myndun ríkis- stjómar og kosningabanda- lags til að hindra að ríkis- valdinu verði beitt á þennan hátt. Fundurinn skorar sérstak- lega á Atþýðuflokkinn, Sósí- alistatlokkinn, og Þjóðvarn- arflokkiim að stofna tafar- laust til náins samstarfs og kosningabandalags á grund- velli stefneskrá.r Alþýðusam- bandsins. — Ef einhverjir þessara’floklía, eða foringj- ar jieirra, hafna slíku alls- herjar samstarfi, sem er lífs- nauðsyn alþýðunnar og ekki síður þess hlutö liennar, sem fylgir stjómarflokkunum að málum, skorar fundurinn á alla þá í þessum flokkum, sem slíkt samstarf vilja, að taka höndum sanian þrátt fyrir allt og mynda þessa stjórrunálalegu einingu al- þýðunnar, sem yrði þess megnug, ásamt faglegu bar- áttunni, að rétta við hlut verkalýðsins og skapa at- vinnuvegunum hagstæð starfsskilyrði“. <$>- • <«> Donald Maclean Guy Burgess Brezku diplómatarnir sem „týndust^ árið 1951 komnir fram í Moskva Guy Burgess og Donald Maclean rœddu v7ð fc/oða- menn þar I gœr og sögSusf telja slg hafa breyft rétt í gær fékkst lausn á einni dularfyllstu ráögátu eftir- stríösáranna, hvarfi brezku diplómatanna Guy Burgess og Donald Maclean, sem ekkert hefur spurzt til, síöan þeir hurfu eins og jöröin heföi gleypt þá 1 maímánuöi 1951. Fjórir blaðamenn, tveir brezk- ir: frá Reuter og Sunday Tirnes, og tveir sovézkir: frá Tass og Pravda, fengu í gær boð um að koma til gistihússins Nasjonal í Moskva. Þeim var vísað inn í eitt af herbergjum hússins og þar hittu þeir þá Burgess og Maclean. Blaðamennirnir fengu í hendur yfirlýsingu, sem þeir höfðu undirritað, þar sem þeir gera grein fyrir því, hvers vegna þeir fóru frá Bretlandi til Sov- étríkjanna. Hins vegar neituðu þeir að svara öllum spurningum blaðamannanna, og fundurinn stóð aðqins fimm mínútur. Tíl að vinna að bættri sambúð Yíirlýsingin hefst á þessum orðum: „Við fórum báðir til Sovét- ríkjanna til að vinna að bættrii sambúð þeirra og vesturveld- anna, þar sem sú vitneskja- sem við li’öfðum aflað okkur í starfi okkar liafði sannfært okkur mn að hvorki brezka stjórnin og' cnn síður sú bandaríska ynnu þá i alvöru að því marki“. Þeir neita því harðlega, að þeir hafi verið erindrekar Sovét- ríkjanna. Gjeildeyristekiur á togexra 7,5 ittilljón kr. lægri e! fiskurinn er seldur óverkaður Sfórfellf efnahagstjón ef thorsararnir fá framgengt ffr* svikasamningum sinum við brezku útgerðarmennina Kjartan Tliors er aS gaeta hagsmuna ættarinnar Eins og Þjóöviljinn skýröi frá i gær hafa sendimenn ríkisstjórnarinnar aö undanfömu átt ,,vingj arnlegar'‘ við- ræður við rógburöarsnillinginn Croft Baker — illræmd- asta hatursmann fslendinga í Bretlandi. Hafa þeir boðiö Bretum fríðindi í íslenzkri landhelgi, hafa boöið föl ís- lenzk landsréttindi og lífsbjargarmöguleika veiöistööva um land allt — gegn því einu að fá náöarsamlegast aö selja óverkaöan fisk í Bretlandi. ViÖ þaö bætist aö þaö væri stófellt áfall fyrir efnahagsafkomu íslendinga og gjaldeyrisöflun ef togaramir tækju aftur upp ísfiskveiö- arnar gömlu; með því móti myndi hver togari afla 7.5 milljónum króna minna á ári í gjaldeyrisverðmætum en nú gerist. — en livaff er Jfón Axel að gem? Það hefur margsiimis verið sýnt fram á að gjaldeyris- verðmættn af afla togara sem leggur fiskinn upp hér heima og stundar veiðar allt árið sé um 11,5 milljónir króna. Eðli- Iegt \irðist hins vegar að gera ráð fyrir því að togari sem eingöngu selur á brezk- um markaði ísfisk getið far ið 12 ferðir á ári og borið að Framhald á 3. síðu. Varð fyrir von- brigðum Maclean segir í yfirlýsingunní frá störfum sínum í brezku ut- anríkisþjónustunni víða um heimi og segir síðan, að sú reynsla sem hann hafði af stefnu brezku stjórnarinnar hafi valdið sér vonbrigðum og hann hefði því' ákveðið að fara til Sovétríkj- anna. Hann hafi ekki tekið konu sína með, þar sem hún var þá vanfær, og ferðalagiö hefði geíað orðið henni skað- legt, Því hafi hann ákveðið að láta hana heldur koma seinna. Hann hafi sett sig t samband við Burgess, sem hafi lagt á ráðin um flótta þeifra austur. Aldrei leynt: skoð- unum sínum Burgess rekur einnig starfsfer- il sinn hjá brezka ríkisútvarp- inu og i utanríkisþjónustunni og segir eins og Maclean, að hanrt hafi ekki getað sætt sig við utanríkisstefnu brezku stjórnar- innar, Hann segist aldrei hafai Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.