Þjóðviljinn - 12.02.1956, Side 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 12. febrúar 1956
★ ★ I dag er sunnudagurinn
12. febrúar. Langafasta. — 43.
dagur ársins. j— Vika lifir
þorra. Sjöviknafasta. — Tungl
í hásuðri kJ. 13:05. — Árdeg-
ishái'Iæði kl. 5:54. Síðdegishá-
flæði kl. 18:07.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 13. febrúar 1956
Efrideild (kl. 1:30)
Eftirlit með skipum, frv., 1.
umræða.
Neðriáeild- (kl. 1:30)
1. Sarnkomudagur reglulegs Al-
þingis 1956, frv. 1. umr. 2.
Hegningarlög, frv. 1. umr. 3.
Heilsuverndariög, frv. 2. umr.
4. Fræðsla bama, frv. 2. umr.
5. Framleiðsluráð iandbúnaðar-
ins ofl., frv. 3. umr.
Saga er væntan-
leg annað kvöld
kl. -22 frá Lúxem-
borg, Stafangri og
Björgvin; fer kl. 12 til Nýju
Jórvíkur.
Gullfaxi er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 16:45 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Innaníandsfhig: I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyfar og
Vestmannaeyja; á morgun til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar og Vestmanna-
evja.
í dag verða gef-
in saman í hjóna-
band af séra Lár-
usi Halldórssyni
ungfrú Guðrún
Hafliðadóttir, af-
greiðslumær hjá KRON, og
Rúnar Guðbjartsson, útvarps-
virki. Heimili bráðhjónanna er
að Skólavörðust. 12, efstu hæð.
Langholtprestakall
Messa i Dómkirkjunni kl. 11
árdegis í dag. Árelíus Níelsson.
Tvo sjcmenn
vantar á bát frá Reykjavik.
Upplýsingar í síma 2705.
tim Ö16CU6
siauKmaRrausoa
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21; og í Bóka-
verzlun Þorvaldar Bjarnason-
ar í Hafnarfirði.
Helgidagslæknir.
er Gísli Ólafsson. Aðsetur hans
er í Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstíg, sími 5030.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, simi
1618.
Títanía: Afbrýðisemi þín er þama að verki; / og aidrei síðan sóhnánuður liófst / höfum við
mæt'/rt á lieiði, í dal, á skógi / við steinskaraða lind, lijá iæk í sefi, / eða við bylgjufáið flæðar-
mál, / og stigið dans við storinsins flautuleik, / að elcki spillti geip ])itt vorri gleði. — Sviðs-
mynd úr Jónsmessudraumi, eftir Shakespeare. Títanía álfadrottning (Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir) og Öbercn álfakóngur (Rúrik Haraldsson) hittast með föruneyti sínu í skóginuin. Leik-
urinn verður sýndur í 16. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld, og má búast við að sýningum fari nú
fækkandi.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
9.10 Veðurfregn-
ir. 9.20 Morgun-
tónleikar. — 9.30
Fréttir. a) Píanósónata í c-
moll eftir Haydn (Kathleen
Long). b) Strengjakvartett í
A-dúr op. 39 nr. 3 eftir Bocc-
herini (ítalski kvartettinn leik-
ur). c) Piet Kee leikur á orgel
lög e. Buxtehude, van Noordt
og Sweelinck. d) Elisabeth
Schwarzkopf syngur lög eftir
Bach, Gluck, Mozart, Beethov-
en og Schubert; Gerald Moore
aðst. e) Sinfónía í D-dúr op.
18 nr. 4 eftir Joh. Christian
Baeh (Sinfóníuhljómsveit Vín-
arborgar; Sacher stjórnar).
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
13.15 Afmæliserindi útvarpsins;
V: íslenzk tunga (Alexander
Jóhannesson prófessor). 15.15
Fréttaútvarp til íslendinga er-
lendis. 15.30 Miðdegistónleikar
pl.: a) Slavneskir dansar op.
46 og op. 72 e. Dvorák (Tékk-
neska fílharmoníuhljómsveitin;
Talich stjórnar). b) Sónata nr.
2 í e-moll fyrir fiðlu og píanó
eftir Fauré (Christian Ferras
og Pierre Barbizet leika). c)
Thamar, sinfónískt ljóð eftir
Balakirev (Sinf óníuhl jómsveit
Lundúna leikur; Fistoulari
stjórnar). 16.30 Veðurfregnir.
17.30 Barnatími (Baldur Pálma
son): a) Stefán Sigurðsson
kennari og Guðný Aðalsteins-
dóttir (13 ára) Iesa sögur. b)
Tvær ungar stúlkur leika á
fiðlu og píanó. c) Framhalds-
sagan; Kátir voru krakkar e.
Dóra Jónsson; IV. (H. Run-
ólfsdóttir). 18.25 Veðurfr. —
18.30 Tónleikar: a) Myndir frá
Elsass eftir Massenet (Óperu-
hljómsv. í Covent Garden;
Braithwaite stjórnar). b) Rur-
alia Hungarica fyrir fiðlu og
píanó eftir Dohnányi (Compoli
og George Malcolm Ieika).
c) Kúbönsk svíta nr. 1 fyrir
átta blásturshljóðfæri og píanó
e. Caturla (Hljóðfæraleikarar
úr hljómsveit franska útvarps-
ins leika; Tzipini stjórnar). d)
Þjóðlög frá Bæheimi (Barria-
kór og . sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Prag flytja; Kulin-
sky stjórnar). e) Frönsk svíta
eftir Milhaud (Fílhai-moníu-
hljómsveitin í N.Y. leikur; höf-
undurinn stjóraar). 20.20 Er-
indi: Krónan og börnin (Snorri
Sigfússon). 20.30 Einsöngur:
Kirsten Flagstad syngur laga-
flokkinn Frauenliebe und Le-
ben op. 42 eftir Schumann.
20.50 Erindi; Hávamál og
Fjallræðan (Árni Ámason).
21.15 Tónleikar: Konsert í f-
moll (Veturinn) úr Árstíða-
konsertnum eftir Vivaldi (G.
Mazzato fiðuleikari og Virtuosi
di Roma; Renato Fasano stj.).
21.25 . Spurningaþáttur (hijóð-
ritaður á fundi í Stúdentafé-
lagi Reykjavíkur 9. þ.m’.). —
Spyrjandi: Bjarni Guðmunds-
son. Honum svara: Frá Elsa
Guðjónsson, frá Geirþráður
Bernhöft, Bjöm Th. Björnsson
listfræðingur og dr. Bjöm Sig-
fússon. 22.05 Danslög. — 23.30
Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun:
13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveit-
inní; II. (Baldnr Baldvinsson
bóndi á Ófeigsstöðum í Köldu-
kinn). 15:30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfr. 18.00 Dönsku-
kennsla; H. fl. 18.25 Veðurfr.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Tónleikar. 19.10 Þingfr.
Tónleikar, 20,30 Útvarpshljóm-
sv. Þórarinn Guðmundsson stj.
Lög úr óperettunni Brosandi
land eftir Lehár. 20.50 Um
daginn og veginn (Skúli Norð-
dahl). 21.10 Einsöngur: Guð-
rán Þorsteinsaóttir syngur; F.
Weisshappel leikur undir. a)'
Smalastúlkan eftir Hallgrím'
Helgason. b)' ísl. vögguljóð
á Hörpu eftir Jón Þórarinsson.
c) Vetur eftir Sveinbj. Svein-
björnsson. d) Þrjú lög eftir
Brahms: Von ewiger Liebe,
Wie bist du, meine Königin?
og Sonntag. 21.30 Utvarpssag-
an: Minningar Söru Bemhard.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Passíusálmur. 22.20
Upplestur: Ingibjörg Stephen-
sen les ljóð eftir Stefán Hörð
Grímsson. 22.30 Kammertón-
leikar (hljóðritaðir í hátíðar-
sal Háskólans 11. desember).
Strengjakvartett í d-moll op.
56 (Voces intimae) e. Sibe-
lius (Bjöm Ólafsson, Josef
Felzmann, Jón Sen og Einar
Vigfússon leika). 23.05 Dag-
skrárlok.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór -frá Amsterdam
7. þm áleiðis til Rvíkur. Arn-
arfell fór frá N.Y. 3. þm á-
leiðis til Rvíkur. Jökulfell átti
að fara í gær frá Boulogne
til Ventspils. Dísarfell fór 9.
þm frá Piraeus og Patras.
Litlafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell er í Vest-
mannaeyjum.
Eimskip
Bráarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Rotterdam 9. þm
til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Rotterdam í gær til Ála-
borgar, Gautaborgar og Reykja
víkur. Goðafoss er í Ventspils,
Gullfoss fór frá Leith í gær
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Nýju Jórvík 8. þm
til Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Keflavík í gærkvöld til
Patreksfjarðar, Haganesvíkur,
Akureyrar, Seyðisfjarðar,
Norðf jarðar, Djúpavogs og það-
an til Rotterdam og Hamborg-
ar. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 6. þm til Nýju Jórvíkur.
Tungufoss kemur til Fáskrúðs-
fjarðar í kvöld.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austíjörðum á norð
urleið. Esja fór frá Rvík síð-
degis í gær vestur um land í
hringferð. Herðubreið fór frá
Rvik í gær austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á leið til Rvíkur. Þyr-
ill er á leið til Noregs. Skaft-
fellingur fór frá Rvík í gær
til Vestmannaeyja.
Krossgáta nr. 782
Síðasti bærinn í dalrnun
hin vinsæla bamakvikmynd
Óskars Gíslasonar, verður sýnd
í Austurbæjarbíói í dag kl. 3,
barnasýning.
TILKYMMIMG
Nr. 5/1956
Sanikvæmt ákvörðun Innflutningsskrifstofunn-
ar er hér með lagt fyrir alla þá, er selja í heildsölu
vönu*, sem gjaldskyldar eru til framleiðslusjóðs
að senda verðgæzlustjóra eða trúnaðarmönnum
hans, ef um er að ræða aðila utan eftirlitssvæðis
Reykjavíkur, í byrjun hverrar viku samrit sölu-
reikninga fyrir sérhverja sölu, sem átt hefur sér
stað í undangenginni viku. Á sölureikningum skal,
auk nafns kaupandans, tilgreint fullt heiti hinnar
seldu vörutegundar og tegundaeinkenni hennar á
sama hátt og þessara atriða hafði verið getið á
vönrreikningunum frá þeim, er selt hafði vöruna,
sölumagnið, einingai’verðið og heildarverðið.
Þeh', sem vanrækja að senda verðgæzlustjóra
umræddar upplýsingar, verða látnir sæta ábyrgð
lögvm samkvæmt.
Reykjavík, 11. febrúai* 1956.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN.
Lárétt: 1 taflþing 6 farfugl
7 fisk 8 gól 9 þor 11 draup
12 skst 14 banda 15 kaldur
Lóðrétt: 1 rár 2 fraus 3 for-
feðra 4 fleiri en eitt 5 drykkur
8 að auki 9 andlitspartur 10
ans 12 fæddu 13 tenging 14
keyrði
Lausn á nr. 781
Lárétt: 1 fasta 6 krakkar 8
lá 9 AO 11 um 13 an 14 ferj-
una 17 trafs
Lóðrétt: 1 frá 2 AA 3 skekkja
4 tk 5 aaa 6 klauf 7 rofna
12 met 13 ans 15 RR 16 UF
Aðalfundur
Vináttutengsla íslands og Rúm-
eníu verður haldinn í MÍR-
salnum Þingholtsstræti 27 ann-
aðkvöld, mánudaginn 13. febr.
kl. 20:30. Dagskrá: Aðalfund-
arstörf, ferðaþáttur og fleira.
Félagar, mætið vel og stundvís-
lega.
1111 V0 K kMrt/ÍMHrtföt áeU Iffl
tMHMIIIMIMk
MIWnWMMWIMIjWWimilHIIBIHIWMIWIIIMIIWWMMIMI