Þjóðviljinn - 12.02.1956, Side 10

Þjóðviljinn - 12.02.1956, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. febrúar 1956 Fjöregg í tröliahöndum Framhald af 7. síðu. vel hvað þeir eru að gera, auk þess sem þeir faila fyrir mun ininni freistingu en útgefend- ur, því að gróði þeirra er ekki nema iítilfjörlegur vasapening- ur miðað við gróða útgefenda og sama má!i gegnir um prent- smiðjueigendur. Væru það góð skipti að losna við svona lýð og fá í staðinn jafn marga þjófa, jafnvel aila þjófa íslands frá landnámstíð, því að yfir 2 hermenn drepnir á Kýpur í gær Tveir brezkir hermenn voru skotnir til bana á götu i Nicoria í gær. Víða á eynni urðu áeirð- ir. í Larnaca fóru um 1000 skólapiltar og stúlkur um göt- urnar og hrópuðu níð um Breta og sama gerðist í Limassol. Breskir hermenn réðust á ung- lingana með kylfum og handtóku 6 drengi oe 1 telpu. Alsír Framhald af 12. síðu. toúizt. við að hann gefi þinginu skýrslu nú í vikunni. íhaldsstúdentar efndu til uppþota í París í gær til að mótmæla stefnu stjórnarinnar í Alsír og brutu þeir meðal annars glugga í húsi blaðsins L’Express sem er málgagn Mendes-France. Skákþáttur Framhald af 6. síðu. 24. . . . e6xf5 25. Re2—f4! Ógn ar með c3 og Rxd5, þess- vegna 25......... Dclxe5 Með peðsfórnunum tveimur hefur hvítur komið mönnum sinurn vel í leikinn. 26. c2—c3 g7—g5 Eða 26. — Rc6 27. Rxd5! 27. g2—g3 g5xf4 Eða 27. — Rc6 28. Rxd5 og hvitur stendur ljómandi. Fram- haldið gæti t. d. orðið 28. — Bd8 29. Hel Dg7 30. RxR BxR 31. Bd4 Dh6 (31. — Dg6 32. De3!) 32. Rf6f BxR 33. BxB Ha6 34. He8f Kg7 35. Bd7 Ha8 36. BxR HxB 37. HxH HxH 38. Dxf5 Hc6 39. Hfl og Íivítur stendur betur. 28. g3xf4 Rb4—d3 29. Hcl—glý Kg8—f8 29. — Kh8 30. Dg3. 30. Df2—d2 De5—f6 31. Dd2xd3 32. Bf3xd5 33. Be3—cl 34.IIalxa5 35. Rd4—f3 36. Rf3—g5 Eini leikurinn. Ef nú 37. Re6f, J)á fxe6 38. Hxg6 Rxg6 og svartur getur varizt enn, þess- vegna leikur hvítur. 37. Rg5xf7! Hb6—bl! Síðasta tilraun til björgunar. Leiki hvítur nú 38. HxD, kem- ur RxH! og vinnur. 38. Rf7xd6! og nú gafst svartur upp á þann hátt að hann hætti að svara. Framhaldið 'gæti orðið 38. — HxB 39. IlxH DxR 40. Dd4 og svartur getur gefizt upp, eða 38. — DxR 39. Dd4 og svartur hlýtur að tapa. Skýringarnar eftir Julíus Nielsen. slíka menn ná lög, tjón þeirra má bæta, og það er hægt að gera þá óskaðlega, en útgefend- ur og bóksalar leika lausum hala og stunda mannskemmdir sinar óáreittir í skjóli prent- frelsislaganna. Það kann að Von sem brást vera að bóksalar fylgi þeirri reglu varðandi bókamarkaðinn að selja allt ritað mál, hverju nafni sem það nefnist, en und- antekningu átti að gera hvað snerti glæparitin og hefðj mátt gera með einni samþykkt í bóksalafélaginu, ef vilji hefði verið fyrir hendi; hefði félagið með slikri samþykkt hlotið þökk allra sæmilegra manna. Slík samþykkt hefði að vísu ekki komið í veg fyrir útgáfu ritanna eða sölu þeirra á sjopp- um og búlum, en hún hefði stimplað þau sinu rétta merki, Eldri kynslóðin sá æskunni fyrir búlum sorprit — og þar með stuðlað að myndun almenningsálits gegn þeim. Hver voru svo hin ytri skil- yrði sem æskunni voru búin til að verja tómstundum sinum og veita lífsgleði sinni útrás á mestu uppgangstímum þjóðar- innar? Eldri kynslóðin sá henni fyrir drykkjubúlum og spegla- sjoppum — og þar situr ís- lenzka æskan í reykjarsvælu enn þann dag í dag lesandi glæpa- og klámrit, sjálfri sér til niðurdreps og þjóð sinni til háðungar. Hb8xb2 Ha8—b8 Hb2—b6 Be7—d6 Rc8—e7 Df6—g6! 23. ágúst — vináttutengsl Islands og Rúmeníu heldur aðalfund sinn í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 mánudaginn 13. febr. n.k. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess flytur formaður félagsins, Hjálmar Ólafsson, ferðaþátt frá Rúmeníu. Stjórnin Kaupstefnan-Leipzig ( Leiþziger-M esse) 26. febrúar — 8. marz 1956 VÖRU- 0G IÐNSÝNING Til sýnis verða 55 vöruflokkar á 265.000 fermetra sýningar- svæði í 34 sýningarhöllum og húsum og 15 sýningarskálum. Aðgönguskírteini, sem jafngilda vegabréfsáritun afgreiðir: KAWSTEFNAN — REYKJAVÍK Póstliússtræti 13 Símar: 1576 og 2564 IEIPZIGER MESSEAMT POSTFACH S29 BOKAMENN Ennþá eigum við úrval af erlendum Ibokum á lágu verði: Bókmenntir 09 listir: George Brandes: Hovedströmninger......... kr. Francis Bull; Verdenslitteraturs Historie .... kr. Artur Lundkvist: Europas Litteraturs Historie kr. Helga Vang Ijauridsen: Fransk Litteratur 1918-1953 kr. Sven Möller Kristensen: Amerikansk Litteratur kr. Toin Kristensen: Mellem Krigene, heft..... kr. John Macy: The Story of the World’s Literature .......................... kr. Marc Slonim: The Epic of Russian Literature kr. E. Albert: A History of English Literature .. kr. Paul Kotlia: The film Till Now........... kr. The Oxford Companion to the Theatre....... kr. Knaurs Opern Fuhrer ..................... kr. Hans Joachim Moser: Musik Geschiehte .... kr. Björnstjerne Björnson: Samlede verker I-V .. kr. Henrik Ibsen: Samlede verker I.-VI., alskinn kr. Nordahl Grieg: Samlede verker I.-HI., skinnb. kr. Jonas Lie: Samlede verker I.-V., skinnb. .... kr. Johan Bojer: Samlede verker I.-V., skinnb. .. kr. August Strindberg: Skrifter I.-XIV........kr. Ljóðabækur: 141,00 105,44 95,50 50.25 32.25 44.25 105.00 68.75 45.00 150.00 126,00 49,00 49.00 364.50 324.00 202.50 232,00 246.00 867.50 37,50 58.80 58.80 45,00 58.80 58.80 150,00 57,75 75.00 75.00 The Oxford Book of English Verse kr. 45.00 The London Book of English Verse kr. 45.00 The Oxford Book of American Verse kr. 54.00 Whitman: The Leaves of Grass .... 58,80 The Book of Latin Verse (Oxford) 18.00 The Oxford Book of Spanish Verse kr. 45.00 The Oxford Book of German Verse 45.00 The Oxford Book of Greek Verse .. kr. 45.00 Carl Snoilskys Dikter kr. 49.90 Svensk Lyrik före Bellman 49,95 Birgir Sjöberg: Samlede Dikter .... 47.00 Olav Aukrust: Dikter í samling .... 80,00 Famous Plays of Today.....................ikr. Sixteen Famous American Plays............ kr. Gervantes: Don Quixote ...................ikr. Jolm Dos Passos: U. S. A................ kr. Barwin: The Origin of Species .............kr. Prescott; The Conquest of Mexico.......... kr. The Third Reich Studie with the Assistance of Unesco......................’......kr. Jolm Gunther: Roosevelt....................kr. Boswell’s London Joumal................... kr. Boswell’s on the Grand Tour............... kr. Lord Kussel of Liverpool: Tlie Scourge of the Swastiica ........................ kr. Sarah Gertmde Millin: The People of South Afnca ................................ kr. O’Hara: Hell Box.......................... kr. Devenport: Ghostly Tales to be told....... kr. Swinnerton: The Earth Beneath us ........ kr. Die Kieine Enzyklopadie I.-II............. kr. Handy Teohnical Dictionary in 8 Languages .. kr. Úrval af Penguin og Signei Books verð frá kr. 6,00. Af möfgum þessara bóka er aðeins iil eiii einlak : 45.00 45,00 37,50 45.00 63.00 460.00 378.00 Ýmsar aðrar bækur: Somerset Maugliam: The Collected Plays I.-III. kr. 135.00

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.