Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 2

Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 6. marz 1956 *★ f dag er þriðjudagur 6. marz. Gottfred. — 66. dagur ársins. Tungl fjærst jörðu; í hásuðri kt. 7:58. — Árdegis- háfiæði kl. 0:33. Síðdegisliá- flæði kl. 13:22. Kl. 18:00 Dönsku- kennsla II. fl. 18:30 Ensku- kennsla I. fi. 18:55 Tónleikar: Sinfónískir dansar op. 64 eftir Grieg (Hljómsveit RíkLsóper- unnar í Berlín leikur; dr. Weissmartn stjórnar). 19:10 Þingfréttir. 20:30 Erindi: Ir- land (Baldur Bjarnason mag- ister). 20:55 Einleikur á píanó: Magnús Bl. Jóhannsson leikur „Úr hugarheimi barnsins" eftir Schubert. 21:15 Upplestur: „Bróðurmorð“, smásaga eftir 'Edgar AUan Poe, í þýðingu Árna Haiigrímssonar (Frú Mar-; gré.t Jónsdóttir). 21:40 Kór- söngur: Don-kósakka kórinn syngur; Sergei Yaroff stjórnar. 22:20 Vökulestur (Helgi Hjörv- ar). 22:35 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar af plötum. Tímaritið Skák hefur borizt, og er það 2. hefti 6. árgangs. Þar segir frá einvígi þeirra Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar um skák- meistaratitil Norðurlanda, og síðan koma allar skákirnar, með skýringum eftir Inga R. Jóhannsson; leikur þá sennilega mörgum hugur á að eignast heftið. Þá er minningargrein um Guðjón M. Sigurðsson og birt- ar eftir hann tn'ær skákir og brot úr hinni þriðju. Síðan er þátturihn Af innlendum vett- vangi, bar sem sagt ér frá ýmsu sem viö hefur borið í skáklíf- inu; á næstu síðu er Af erlend- um vettvangi, m.a. tafla um vinninga á alþjóðaskákmóti í Zagreb, þar sem Smysloff varð efstur. Enn eru birtar erlendar skákir. Ritið er fallega prent- að og myndarlega úr garði gert. Það væri líka í samræmi við annað a,ð blómatími færi í hönd fyrir tímarit um skák. —- Rit- stjóri er Birgir Sigurðsson. 13. regnbpgahókin Regnbogaútgáfan hefur sent frá sér nýja bók, skáldsöguna Það skeði um nótt eftir Alec Coppel. Saga þessi er víða kunn og hafa Bretar gert kvikmynd eftir henni. í myndinni, sem verður bráðlega sýnd á Bæjar- bíói,4 Hafnarfirði, leika ýmsir kunnir brezkir leikarar, þ.á.m. John Mills, (sá sem mikla at- hygli vakti fvrir leik sinn í myndinni Hobson's Choice) og Phyllis Calvert. — Bókin er um 190 blaðsíður, sett smáu letri og prýdd nokkrum mynd- um úr fyrmefndri kvikmynd. Orðsending irá Vináttutengsl- um íslands og Rúnieníu Nýkomin era 2 hefti tímarits- ins Nyt fra Rumænien. Félagar geta vitjað þeirra á afgreiðslu Þjóðviljans. F.I. — Milli- landaflugvélin Gulifaxi fór til Glasgow og Lond on í morgun. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun. I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Égilsstaða, Flateyr- ar, Sa.uðárlu'óks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Helda er væntanleg frá New York kl. 7; heldur áfram til Ósló, Kaupmannahafnar. og Hamborgar kl. 8. Pan American- flugvél er væntanleg til Kefla- vikur í nótt frá New York og beldur áfram til Prestvíkur og London. Flugvélin kemur til baka annaðkvöld og fer þá til New York. ílokkunnnl 1. ársfjórðungur flokksgjalda féll í gjalddaga 1. janúar sl. Félagar eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur í Tjam- argötu 20 og greiða gjöldin. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—7. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sími 1330. Fíllinn og temjari lians. Söfnin eru opin Bæ jarbókasaf nið Cítlán: kl. 2-10 alla virka daga aema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7, Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga k1. 10- 12 og .1-7; suilnudaga kl. 2-7. t»jóömlnjasaf nlB í þriðjudögunj. flmmludögum of augardögum. Þjóðskjalasfiínlð i vírkum dögum kl. 10-12 of 1.4—19. Umdsbðkasafnið cl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrks laga nema laugardaga kl. 10-12 oj: 3-19 V áttúrugrl pasaf nlð cl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 irifSiiiöög-um oe fimmtudögiun. Tæknibókasafnið í Iðnskólanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- dagá kl. 16-19. Lestrarfélag kvenna í Reykjavík Bókasafn félagsins, Grundar- stíg 10, er opið til útlána: mánudaga, miðvikudaga, föstu- daga, kl. 4-6 og 8-9. Barna- bókadeildin er opin sömu tíma. Málverkasýiúng dönsku listakonunnar Kirstin Kjær í Bogasal Þjóðminjasafns- ins er opin daglega kl. 1-10 síðdegis. Kvenstúdentafélag íslands heldur kaffikvöld í Golfskálan- um annað kvöld, miðvikudag, kl. 8.30. Karl Guðmundsspn, leilcari slcemmtir og ýmislegt annað verður til skemmtunar. I Fagurey bjó eitt sinn bóndi sá, er Páll hét. Hann var gildur bóndi og hélt mörg lijú á búi. Hann var drykkjumaður að sið heldri manna á þeim dögum. Eitt sinn fór hann á laugardag í góðu veðri með konu sinni og stúlkum nokkruin heinjan frá sér á báti, pg ætlaði til kirlcju að Heígafelli daginn eftir og fá þá sakramennti hjá presti sínum. Vandaði hann því ferð sína mjög bæði með klæðaburði sem og því, að hafa nokkuð á pytl- unni. Var þetta seint á slættinum, og er hann var skammt á leið komimx, fór hann fram með eyjartanga,, er vinnumenn hans voru við slátt, og er þeir sáu ferð húsbónda síns, ganga þeir á klettasnös nokkra, þar bát- urinn átti leio undir. En er Páll sér pilta sína kemur honum til hugar, að hann hafi ekki minnzt við þá að kristnum sið, og þykir, að ekki megi svo búið vera. Stendur hann þá upp í bátu- um, tekur ofan hattinn, veif- ar að þeim og segir: „Fyrir- gefið mér, andskotans djöfl- arnir ykkar, það sem ég hefi gert ykkur á móti, en það mun ekki vera mikið“. Að svo mæltu settist hann og fór leiðar sinnár. Athugasemd um bréfalokur A.fgreið3la Þjóðviljans vill hvetja sem flesta áskrifendur blaðsins til að setja bréfalokur á dyr sínar. Það auðveldar góðj skil á blaðinu — og á öðrumi PQs’fff' Brófalokur fást t. d. i Skiltagerðinni Skólavörðustíg 8 og kosta 45 krónur. I dag verða gef- in saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Solveig Jónsdóttir (Helgasonar prófessors) og Jón Nordal tónskáld (Sigurðar sendiherra). Gengisskráning taupgengl sterlingspund ...... 45.55 bandarískur dollar .... 16.26 Kanada-doilar ...... 16.50 00 svissneskir frankar .. 373 30 00 gyllini ........... 429.70 00 danskar krónur .... 235.50 00 sænskar krónur .....314.45 00 norskar krónur .... 227.75 •00 belgískir frankar .... 32.65 00 tékkneskar krónur .... 225.72 00 vesturþýzk mörk...... 387.40 1000 franslcir frankar . 46.48 iOOO lírur ...... 26 04 Hlutaveltuhappdríetti Stokks- eyringafélagsins Drpgið hefur verið i hluta- veltuhappdrætti Stokkseyringafé- ilagsins, og komu upp þessi númer: 5966, 11902, 12224, 24332, 14973, 8341, 8859, 2056, 27539, 13785, 7338, 1222, 26727, 12160, 6131, 776, 8223, 29981, 28879, 15048, 3378, -31214, 25001, 11635, 5501, 3513, 24539, 10562, 4545, 29082, 15961, 914, 3310, 28882, 14866. Vinninganna má vitja til Filippusar Bjarnasonar, Reyni- mel 38. 488 Icr. fyrir 11 rétta Hæsti vinningur í 9. leikviku getrauna var 488 kr. fyrir kerf- isseðil með 11 rétta í 2 röðum og 10 rétta í 8 röðum. Næsti var 428,00 kr. einnig nieð 2 raðir með 11 réttum. Vinning- ar skiptust þannig: 1. vihning- ur: 124 Itr. fyrir 11 rétta (9). 2. vínninguri 30 br. fyrir 10 bétta (74). c— - Fjaiuliun sjálfur, mér hefur sézt yfir eitt tré. Sveitakeppni í Brids Annaðkvöld kl. 8 hefst í Tjarn- argötu 20 sveitakeppni í brids hjá Sósíalistafélagi Reykjavík- ur. Væntanlegir þátttakendur| eru vinsamlega beðnir að gefa1 sig fram á skrifstofu félagsins fyrir kl. 7 í kvöld. Leiðrétting Málsgrein í grein á 7. síðu Þjóðviljans í fyrradag er rétt þannig: „En á þinginu 1952 gerðist það fyrst að fulltrúar SósíalLstaílokksins og Alþýðu- flokksins í heilhrigðjs- og félagsmálanefnd neðri deildar, Jónas, Árnason og Gylfi Þ. Gíslason birtu sameiginlegt nefndarálit og lögðu til að frumvarpið yrði samþykkt“. DægariagaskeHuntun Framhald aí 3. síðu. harmoniku við ágætar undir- tektir. Auk söongvanma voru ýmis skemmtiatriði: leikþáttur, gam- anvjsur og danssýning. Fullt hús var í fyrrakvöld og urðu alJmargir frá að hverfa. Verður dæguclagakynningin því endurtekin í Austurbæjarbíói í kvöld. 'ííii höfiiiiirsj* Eimsbip Brúarfoss fór frá Skagaströnd í gær til Hvammstanga, Hólma- vikur, Húsavíkur og Reyðar- fjarðar og þaðan til London og Boulogne. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. .m. til New York. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Hull og Ham- ; borgar. Goðafoss er Hangö; fer þaðan til Reykjavikur. Gull- foss fór fró Newcastle. í fyrra- dag tU Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagartfoss fór frá Hafnarfirði 28. f.m. til Mumiansk. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reykjavlkur. i Tröllafoss fér frá -New York 5 gær tU Reykjavikur. Tungufoss ( fer frá Rotterdam á morgun til Amsterdam og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 2. þ.m. frá Rvík áleiðis til Piraeus. Arnaitfeli er.| í New York. Jökurfell er i Vest mannaeyjum- Dísarfell er á Patreksfirði. Litlafell losar á Austfjarðaliöfnum. Helgafell fór 3. þ.m. frá Rouen txl Ro- quetas. GautMod er i Rvíki Skipaútgerð rítósins Hekla og Esja eru í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar, Þyrill er :á leið til Þýzkalands. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík .í dag tU Vestmannaeyja. iilgis þriðjudaginn 6. marz: kl. 1:30. Efrideild 1 1. Sjúkrahúsalög, frv. 1. urar. 2. Bigreiðalög, frv. 2. umr. 3. Eignaskattsviðauki, frv. 2. umr' Neðrideild 1. íbúðarhúsabyggingar í kaup- stöðum. og kauptúnum, frv. 2. umræða. Krossgáta nr. 798 ' > ÚTBREIÐIÐ > * * * ÞJÓDVILJANN * * Lárétt: 1 opinber gjöid. 6 tölu- orð. 7 ákv. greinir. 8 ennþá. 9 eldstæði. 11 gera vitlausan. 12 skst. 14 ofan á. 15 svejlkaldur. Lóðrétt: 1 hæglát. 2 dýr. 3- flan. 4 smálest. 5 kyrrð. 8 ef- ast um. 9 skæla. 10 betri. 12 kvennafn (þf). 13 forsetning. 14 jökull. Lausu á nr. 797 Lárétt: 1 kassi. 6 loftaði. 8 jk. Trausti, 17 forna, Lóðrétt: 1 kok. 2 af. 3 stekkur. 4 SA. 5 iða. 6 Ijótt. 7 iðaði. 12 arf. 13 ata. 15 aó. 16 SN. * * * KHRKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.