Þjóðviljinn - 06.03.1956, Side 3

Þjóðviljinn - 06.03.1956, Side 3
Þriðjudagur 6. tnara 1956 — WÓÐVILJINN — (3 Bílstjórar á Akureyri méfmæla harð- lega nýjum álögum ríkisst jórnarínnar Aðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar samþykkti einróma eftirfarandi: „Furnlur Bílstjóral'élags Ak-j Mreyrar, haldinn 29. febr. 1956, íinótinælir harðlega }æim skefja- Bausu áiögum sem lagðar hafa TOrið á bílstjórastéttina til ftekjuöfiunar í ríkissjóð, iangt fram yfir það sem aðrar at- rinnustéttir hafa orðið að þola. Má þar fyrst nefna að alla vara- Ihluti í bifreiðar — að undan- rsldldum hjólbörðuni — verður uð kaupa á bátagjaldeyri, bif- ireiðamar sjálfar — atvinnu- fækið — með sérstökum tog- araskatti auk ýmissa annarra ítolla, ben/.ínið ineð sérstökuin Ibenzinskatti og nú síðast liafa opinber bifréiðagjöld Aérið jiiækkuð um helming og bjól- Ibarðar stórhækkaðir í verði vegna beinna ráðstafana af 'bttlfu ríkisstjórnarinnar. Ofan á þetta bætist að at- vinna bílstjóranna hefur bein- líuis verið rýrð með hinum gíf- urlega bifreiðainnfiutningi á SL ári. Lýsir fundurinn yfir megnri Hæsti viimingur til Iíópaskers 1 gær var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið var um 300 vinninga að fjár- !faæð 300 þús. kr. Hæstu vinn- Ingarnir komu á eftirtalin núm- ér: 100 þús. kr. 28301 seldur á Kópaskeri; 50 þús. kr. 49023 seldur í Reykjavík; 20 þús. kr. 21953 seldur í Reykjavík; 10 þús. kr. 298 seldur á Akureyri. 2 þús. kr. komu á eftirtalin númer: 2592, 6973, 11658 16782, 18185, 24755, 29319, 31872, 35060, 42165. (Birt án ábyrgðar). Verzlunarspari- sjóður ■Bæjarstjórn Reykjavíkur kaus á síðasta fundi sínum Pétur (Sæmundsson viðskiptafræðing í fstjóm . Verzlunarsparisjóðsins Siýstofnaða. Endui-skoðendur Voru kosnir Böðvar Pétursson verzlunarmaður og Guðmundur Benediktsson lögfræðingur. óánægju sinni með það eineiti sem hann teiur að bflstjóra- stéttin hafi um sinn verið lögð í og skorar eindregið á rílds- valdið að taka til ýfcarlegrar endurskoðunar álögor þær sem það hefur lagt á hana og létta þær með einhverjtmi ráðnm verulega“. Atta íslenzkir unglingar íá ókeypis skólavist í sænskum vezknáiusskóla Fyrir milligöngu Norræna félagsins mun íslenzku æsku- fólki verða veitt ókeypis skólavist á sænskmn verknáms- skólum í sumar. Skóli þessi er i Osby, sem er kauptún sunnarlega i Smálöndum í Svíþjóð við járnbrautarlínuna Hássleholm-Nássjö. Hér er um þrennt að ræða: 1) Sex mánaða garðyrkju- námsskeið, sem hefst 3. april nk. Dvölin, sem sé kennsla, fæði og húsnæði er ókeypis og auk þess greiðir skólinn 50. kr. sænskar á mánuði í vasa.pen- inga. Nemendur vinna eða stunda verklegt nám hálfan daginn. 2) Fimm mánaða verklegt og bóklegt námsskeið, sem hefst 24. apríl og veitir sömu hlunn- indi og áður voru nefnd. NámS' skeið þetta er fyrst og fremst ætlað unglingum á aldrinum 15-16 ára og vinna nemendur einnig hálfan daginn að land- búnaðarstörfum. 3) Fimm mánaða sumarskóli, sem hefst 24. apríl n.k. Þar eru kenndar bóklegar greinar, en ekki krafizt vinnu af nemend- um. Dvölin er ókeypis (fæði, Námskeið hjá S.Þ. Námskeið verður haldið í New York á vegum Sameinuðu jþjóðanna, um starfsemi þeirra, dagana 6. júlí til 30. ágúst 1956. iEtlazt er til að þátttakendur seu á aldrinum 20 til 30 ára, vel að sér í ensku eða frönsku, séu háskólastúdentar eða ljúki faáskólaprófi á þessu ári. Sérhver þátttakandi nám- Bkeiðsins fær 340 dollara styrk frá Sameinuðu þjóðunum, að öðru leyti verður hann sjálfur að kosta ferð sína. Umsóknarfrestur er til 30. aprfl, en þeim, sem hugsa sér að sækja um þátttöku í nám- Bkeiðinu, er ráðlagt að senda amsóknir sínar til utanríkis- ráðunevtisins, sem allra fyrst. Utanríkisráðuneytið veitir írekari upnlýsingar. húsnæði og kennsla) en engir vasapeningar látnir í té. Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendar NoiTæna félaginu í Reykjavík fyrir 20. marz n.k. Skrifstofa félagsins, Hafnar- stræti 20, sími 7032 veitir nán- ari upplýsingar. (Frétt frá Norræna félaginu) Dægurlagakynn- ingin endurtekin í kvöld 'ft Með kveðju X. frá íhaldi og Framsókn Gregorýfrændur hafa enn sent verkamönnum sérstaka vinarkveöju sína. Vinnuvettlingar úr gúmmíi sem kostað hafa kr. 39 kosta nú kr. 51.55. Hafa hœkkaö um kr. 12.55 eöa yfir 32%. Þetta er þó ékki siðasta kveðjan frá íhaldi og Framsókn, hétdur á almennlngur von á slíkum glaöningi oft og lengi enn. — í frásögninni af hráolíunni, í síðasta blaöi Þjóöviljans var miöað við verð heimsendrar olíu til húsakyndingar á kr. 80V% eyri og er hækkunin því raunverulega meiri. Verö hráolíulítrans var 79 aurar og hefur nú hœkkað upp í 87 aura. Olíufélögin lögðu hins- vegar lVz oyri á fyrxr heimsendingarkostnaði og mun einnig gera þaö eftirleiðis. Norræn náms- skeiðíHindsgavl í sumar Dagana 1.—8. júlí í sumar verður haldið norrænt æsku- lýðsmót í Hindsgavl-höllinni á Fjóni, en það er félagsheimili Norræna félagsins í Damnörku. Mót þetta er fyrst og fremst ætlað fólki á aldrinum 17-25 ára. Gert er ráð fyrir, að mótið sæki á annað hundrað þátttakendur víðsvegar að á Norðurlöndum. Kostnaður verður alls 85 daonsk- ar krónur á hvern þátttakanda. Vikuna 8.—15. júlf verður námsskeið fyrir norræna móð- urmálskennara á Hindsgavl. Námsskeið þetta heldur Nor- ræna félagið í Danmörku i sam- vinnu við samtök danskra kenn- ara. Kostnaðurinn, vegna dval- arinnar á Hindsgavl, verður 150 eða 160 danskar krónur, í .höllinni. Þriðja norræna námskeiðið eftir því hvar þátttakendur búa verður haldið dagana 22.—29. júlí. Það er námsskeið fyrir meðlimi norrænna stéttarfélaga. Námskeiðið er haldið í sam- vinnu við upplýsingastofnun verkamanna í Danmörku (Ar- bejdernes Oplysningsforbund). Kostnaður verður alls 150 eða 160 danskar krónur eftir því hvar í höllinni þátttakendurnir búa. Aðalritari Norræna félagsins í Reykjavík, Magnús Gíslason, námsstjóri, Hafnarstræti 20, sími 7032, veitir nánari upp- lýsingar um námsskeið þessi. Samþykkt akureyrskra bílstjéra Framhald af 1. síðu. rekstursgrundvelli sjávarút- á í stefnuyflrlýsingu sinni, enda | vegsins, svo mjög sem sá at- yrði þá jafnframt að fara fram vinnuvegur hefur gengið úr- endurskoðun og rannsókn á skeiðis undanfarið. Þá lýsir fundurinn yfir eindregnum stuðningi sín- um rið stefnuyfirlýs- ingu stjórnar Alþýðusam- bands Islands í hagsmuna- og réttindamálum verkalýðs- ins, svo og utanrikismálura og skorar að lokum á alla lýðræðissinnaða umbóta- menn, hvar í ílokki sem þeir standa, að stnðla að því, hver eftír sinni getu, að ný stjórnarstefna verði upp tekin í iandinu á grundvelli stefnuyfirlýsingar miðstjórn- ar Alþýðusambands lslands“. í fyrrakvöld var efnt til kynn- ingar á verkum ísl. dægurlaga- höfunda í Austurbæjarbíói. Tólf söngvarar kynntu þar ný og gömul lög eftir 18 höfunda. Meðal þeirra sem fram komu þama var þessi 11 ára drengur sem myndin hér að ofan er af, Emil Th. Guðjónsson, er lék á Framhald á 2. síðu IslanAskvöld í Vínarborg Hinn 3. febr. sJ. var, að tíl- hlutan Ferðaskrifstofu ríkisins, lialdið f Vínarborg fslenzkt kynningarkvöld. Dr. Paul Szenkovits, aðalræð- ismaður Islands í Vínarborg, flutti fróðlegt erindi um ís- land en síðan voru sýndar kvik- myndirnar „Gimsteinn Norðurs- ins“, er Ferðasknfstofa rikis- ins hefur látið gera og , Jiá lendi íslands“ eftir Magnús Jó- hannsson. Auk þessa flutti dr. Ferdinand Starmiilher erindi um ferð sína til íslands sumarið 1955 og sýndi um leið litskugga- myndir frá íslandi. Meðal gesta voru fulltrúar verzlunarráðuneytis Austurrík- is, fulltrúar blaða, ferðaskrif- stofa og flugfélaga. Einnig voru mættir Islendingar, er búsettir eru í Vínarborg. Var lofsamlega getið um kvöld þetta í dagblöð unum. Samþykktar voru i einu hljóði tillögur trúnaðarráðs um stjórn og trúnaðarráð og* var ' stjórnin því einróma kosin. Er stjórn Bílstjórafélagsins þann- ig skipuð: Höskuldur Helga- son formaður og með honum Sigurgeir Sigurðsson, Björn Brynjólfsson, Þormóður Helga- son, Jón B. Rögnvaldsson. — í trúnaðarmannaráð voru kosnir: Guðjón Njálsson, Ragnar Skjól- dal, Friðrik Blöndal og Davíð Kristjánsson. Varamenn þeirra Anton Valdimarsson, Reynir Vilhelmsson, Sigurgeir Jónsson og Friðgeir Valdimarsson. Nýstárleg vinnustöivun á Egllsstöðum Ræhtnnarsamband reynir að þröngva manni í vinnu á vélaverkstæði i í trássi við verkalýðsfélag staðarins Héraði á föstudag. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þau tíðindi gerðust í gærmorgun á Egilsstöðum, að verkalýhsfélag staðarins stöðvaði vinnu á vélaverkstæðinu á Egilsstööum. Tildrög voru þau, að Rækt- unarsamband Austur-Héraðs hafði sent mann til að vinna á verkstæðinu að viðgerðum á jarðýtum sambandsins, sem þar voru. Hins vegar hafði for- stjóri verkstæðisins, Steinþór Eiríksson, gert samning á sl. hausti við Verkalýðsfélag Eg- ilsstaðahrepps um það, að ráða menn í vinnu á verkstæðið að- eins í samráði vié félagið. Nú hafði ræktunarsambandið sent umræddan mann, án þess nokk- urt tal væri haft af stjórn verkalýðsfélagsins. Tilkynnti verkstæðisformaðurinn honum því, að hann gæti ekki hafið þar vinnu, meðan verkalýðsfé- lagið hefði ekki samþykkt það. Engu að síður fór maðurinn að vinna við ýtur ræktunarsam- bandsins, þótt hann lyti ekki verkstjóm formanns! Má hér nota lítiö eitt breytt orð Tómasar skálds, sem hann lét falla forðum um reykviskan bóksala: „Og samt hélt hann áfram að vinna“. Gekk svo í tvo daga, að maðurinn handlék lykla sína og skrúfjám þarna á verkstæðinu, þótt forstjórinn tilkynnti honum, að hann heíði ekkert umboð frá sér til þess! Loks tilkynnti stjóm verkalýðs- félagsins í gærmorgun, að vinna væri stöðvuð á verkstæðinu, meðan þetta mál væri óútkljáð. Er svo enn, þegar þessar línur em skrifaðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.