Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 4

Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 4
ré) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. marz 1956 tslenzkt námsfólk erlendis — Styrkir menntamála- íáðs — Hagnýting vinnuaflsins — Upplýsingar um mj ólkurbússmj örið íOeruiii við NÝLEGA BIRTIST í dagblöð- um bæjarins listi yfir það ís- lenzkt námsfólk erlendis, sem Menntamálaráð hefur úthlut- að styrkjum eða lánum. Þetta er talsvert langur listi og við- fangsefni námsfólksins hin fjölbreytilegustu, allt frá raf- magnsverkfræði niður í kné- fiðluleik. Upphæð styrkjanna og lánanna (reyndar munu þetta vera tillögur um lán) til hvers einstaklings er frá 2500 upp í 8000 krónur, og virðist mér við fljóta yfirsýn flestir vera með 5000 krónur. Nú er jþað vitanlega ekki nema gott og sjálfsagt, að Menntamála- ráð styrki fólk til alls gagn- legs náms, aðeins er styrkur- inn oftast raunalega lítill. 'En það var ekki sú hlið málsins, sem ég ætlaði aðallega að drepa á, heldur hitt, hvernig starfsskilyrði þessu fólki eru búin, þegar það hefur lokið íiámi. Nú ætti það að réttu lagi að vera hagur þjóðfélags- ins í heild að eiga sem flest af sérmenntuðu fólki á hinum ýmsu sviðum. Það er kauða- legt og afturhaldssemi að telja eftir þann tíma og það fé, sem fólk ver til að mennta sig; okkur vantar einmitt miklu fleiri sérmenntaða menn og konur, bæði í verk- legum og bóklegum greinum. En hvernig er svo búið að þessu fólki, þegar það kemur heim eftir margra ára kostn- aðarsamt og erfitt nám er- lendis? Býður þjóðfélagið það velkomið til starfs í þágu lands og þjóðar? Eru því búin starfsskilyrði, sem sam- svara menntun þess? Á þessu hygg ég að sé mikill misbrest- ur, og margir halda því fram, að þjóðfélagið. hafi ekki efni á því að hagnýta sér starf [þessara sérfræðinga. Þetta er vitaskuld firra, samskonar firra og þegar því er haldið fram, að þjóðfélagið hafi frekar efni á því að láta jþegna sína ganga atvinnu- lausa en að fá þeim verk að vinna. Á UNDANFÖRNUM árum hef- ur fjöldi fólks lagt stund á ýmiskonar bóklegt nám við erlenda háskóla, t.d. tungu- málanám, uppeldisvísindi, sagnfræði o. fl. o. fl. Hvað verður um þetta fplk að námi loknu? E. t. v. fær eitthvað af því starf, sem samsvarar menntun þess, en allt of margt af því verður að hafa ofan af fyrir sér með tíma- kennslu við gagnfræða- og unglingaskóla, algeng skrif- stofustörf eða verzlunar- og afgreiðslustörf. Hugsum okk- ur tónlistarmann, sem lokið hefur margra ára -námi í hljóðfæraleik. Honum er boð- ið upp á að hafa oían af fyrir sér með því að spila fyrir dansi í samkomuhúsum bæj- arins, af því að það er svo dýrt að liafa sinfóníuhljóm- sveit og hagnýta þannig tón- listarkrafta okkar á menn- ingarlegan hátt. Sennilega standa þeir, sem leggja stund á verklegt nám eitfhvað bet- ur að vígi í þessu efni, þar eð hin síðari ár hefur verið tiltölulega mikið um verkleg- ar framkvæmdir. Allt of mik- ið vantar þó á, að störf sér- menntaðs fólks séu notuð í þágu þjóðfélagsins, og sama má í rauninni segja um vinnuafl yfirleitt. □-----□ VIÐVlKJANDI þVÍ, sem hér var sagt um daginn um skort á rjómabússmjöri, hefur Póst- urinn fengið þær upplýsingar, að sunnlenzkt rjómabússmjör hafi ekki verið á markaði síðan í desember, og sé því aðeins um norðlenzkt smjör að ræða. (Frá Akureyri, Sauðárkróki, Húsavík). Skilj- anlega segir það fljótt til sín, þegar ekkert smjör berst frá mjólkurbúum sunnanlands, en það stafar aftur á móti áf því, að bændur urðu að fækka kúm á fóðrum í haust, og eins kváðu kýrnar mjólka fremur illa af þvi fóðri, sem þær hafa. IfMIIUMIUI* Málarafélag Eeykjavíkur Málarafélag Reykjavíkur Aðalf undur iMálarafélags Reykjavíkur, verður haldinn þriðju- daginn 13. marz 1956 kl. 8,30 s.d. að Tjarnargötu 20 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni Þórsgötu 1. Stjómin -Maji«aaaa«aaaaBaaaaaaaaa»aa»a»B»aaaaBaaáaaa»aaa»B«i uMhaai *aaaaaaaa».aaaaaBBBaa«aaaa«aaaaaaaaaaaaaaBaaaa» : saumavélar og skrif- : : i stofuvélar. : : : : : » ■ ■ ÍS Y L G J k, m ■ » : Laufásvegi 19, sími 2656.: : : Heimasími 82035. : : ! myndasala, rúllu- gardínur. EMPð. Laugavegi 17 B ii a {f BaaaiaiM>mir»nni>iBiBaaa»iaaanaaaaaaaiian!i9iiucinaaB \ 5 ■ í Bifreiðastjórar | B 5 •og aðrir sem snemma eru á: [ferli, athugið að við opnum: kl. 6 f.h. ! ! jjVeitmgasiofan Vöggiir.i Laugavegi 64 i Útvarpsvirkiniic B a a a Hverfisgötu 50, sími 82674. a n a n ■ '■ S FLI0T ftFGBEIÐSM ! JjsaaaiBaiiaaaaaaiaaaaaaauaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa'JJ i Ljösmyiiðastofait GLUGGÁRHF : ;;r:jiupHaiTiJ_-síMi a2287_: : Laugavegi 30, sími 7706. : Aðeins fagmenn að verki. : Guðm. Erlendsson, ljós- • myndasmíðameistari & a : Gestur Einarsson, a r Ijósmyndari K Barnarum ■ ■ B a a Hástfagnahúðin \ h.f. B B ■ a Þórsgötu 1 a ■ a a i«aaaaaaaaB»a»Baaa»aaaaaa»»M*»a»aaa»aa BorðsSðfnhásgögn j Ýinsar gerðir. Eldhúsborð. \ u ■ B B ■ Húsgagna- verzlun Axels : m Eyjólfssonar, • j Grettisgötu 6, simi 80117 i B » Haaacaaaaaaaa«aaaaaaaaaaaaMMiai ■■IMIIIIIBfll s : á heimilistækjum og rafmagnsmóturum. I ! : Shinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. 5 VÍ»>l»MM»llM»BliaiinaiM<MH«IIIHII a ■ ■ ■ ■ | ðtvarps- | wigerlir S og viðtælcjasala. a XtADlð. • Veltusiuidi 1, sínii 80300.: ■ hæstaréttarlögmaður og lög-; •giltur endurskoðandi. Lög-; • i’ræðistörf, endurskoðun og; fasteignasala .: : • Vouarstræti 12, sími 5999 ■ í og 80065 ■ ■ ■ a ‘’wairiaiBflaaaaaaBvxavuawaMMi'iaaaaiBaaaoaaaaaaaa'a í REK0RD- búðisignum getur húsmóðirin treyst Málarasveinar óskast. Langur vinnutími s ■ Upplýsingar í síma 82171 • : ——*< ■ -■*•*>*• • ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■»»■■■■■■»■■■■■■■■■»■■■*■■• ’|••■■«■■■■■■■■•■»■■■■■■■■•••a■•«••■«»■■■■■■*■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ a a ■ u \mt 1 : : rafrerh u u ■ a ■ ■ Vigfús Einarsson f Sími 6809 [ Laugavegi 12. a « » m » » ■ IB m » ■Paniið myndatökn tinmnlega: Sími 1980. \ með eldunarplássi til leigu í Vogunum. — Til-: boðum sé skilað á afgr.: blaðsins fyrir miðvikudags-i kvöld, merkt ■ ■■■aiaaaaaa»iBaaaiaaia»i«a»v«'iiaaaaaaaiiB'!* ■ Bókaskemman Traðarkotssundi 3, sími .; 4663. Fyrsta þvergata við : Laugav. gegnt Þjóðleikh: Kaupir og selur gamlar bæk-: ur og tímarit. Dálítið til af nótum. : ■ Ef bókin má vera ódýrj - fæ^í, Bókaskeminunni. ■ ■ V'+**w*r*++*w*++*+******+0 * [VIÐGERÐIR [ jiagnarOjafssenj Herbergi Kaupum gamlar BÆKUR 1 ■ M ■ ■ og tímarit. — Fornbóka-| verzlunin, Ingólfsstræti 7,: sími 80062. [ ■ ■ ■ n Crillonhosur \ m ■ ■ ■ á börn og fuliorðna. jj Verð frá kr. 15.00 Fischersundi. ■ m »■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■«■ ■P»aiaiiaBaaaaiiBiBjmi« !‘ Myndir og málverk sem ekki hafa verið sótt • úr imirömmun, seljum [ við næstu daga mjög f. ódýrt. : Rammagerðin, Hafnarstræti 17 VEITUM RBST0Ð ■ • á vegum, flytjum famr- ; f tæki og þungavörur. Bón-» um bifréiðar. Opið allans sólarhringinn. — viM Þverholti 15, Sími 81850. f ■■■■■■■■»BBB»BBBB»Bi»BBiiiii»i»iiaiBa»aBaBBv»jBaiiiiriiiai»]>ia<k»iiiiaiaa:ia3aaBiiaaxaaaaaaiiaiiaaui* ■ ■ ■ M n ■ n n Ásgxúnnr Alherfsson, n Bergstaðastræti 39 w ■ K n '■■■■■■■■■•■■••■■•■■•■■■••••••••••■■•■■■■Bl{J GamaltverS, \ 12 manna kaffistelþ verð f frá kr. 264.00; 12 mamia : matai’stell, verð frá : kr. 468.00 ■ Stök bollapör, stakur leir. s a Glervöxnddld Rammagerðaxinnar, f Hafnarstræti 17

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.