Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 5
Þriðjudag-ur 0. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Bandarisk, þýzk og Japönsk samkeppni
þrenglr aí Bretusi álieimsmarkaðinum
Macmillan fjánná!aráðherra röksfySur
neySarráSsfafcsnh rikissf\6rnarinnar
Fjármálaráöherra Bretlands, Harold Macmillan, hefur segja um Humber og Vaux-
skýrt löndum sínum frá þvl í sjónvárps- og útvarpsræöu,
að Bandaríkjamenn, Þjóðverjar, Japanir og fleiri þjóðir
þrengi nú-kosti Breta á heimsmarkaðinum.
Ráðherrann var að útskýra
neyðarráðstafanimar í efna-
hagsmálum sem hann
Harold Macmillan
fyiirskipað síðustu vikumar.
Bankavextir hafa verið hækk-
aðir, niðurgreiðsla á verði mat-
væla afnumin, söluskattur
hækkaður og vörukaup með af-
borgunarkjörum törvelduð.
Gengur betur
„Þjóðverjum, Bandaríkja-
mönnum, Japönum og fleiri
þjóðnrn, sem ekki hafa háð
harða samkeppni við okkur fyrr
en upp á síðkastið, gengur nú
betur en okkur", sagði Mac-
millan.
„Hvers vegna lútum við í
lægra haldi fyrir keppinautum
okkar?", spurði fjámrálaráð-
herrann, og svaraði sjálfum
sér: „Ein ástæðan er að við
höfum svo mikil fjárráð hér
hfeimafyrir að við kaúpum
alltof mikið af vörum sem ætti
í réttu lagi að flytja út. Þar
»mii •«»■■■■»■ ■■■■■■■»
■
{öfdungardrápu
! Ivor annan í
! einvígi
Tveir skapstórir öldungar,
f báðir á áttræðisaldri, lentu
í stælu um daginn út af
þvi hvort börn mættu
eða mættu ékki leika sér á
götunum í borginni Guadal-
ajara I Mexíkó.
Deilan jókst orð af orði,
og kóm þar að báðir þótt-
jj ust svo svívirtir að ekkert
S nema blóð megnaði að þvo
: æru þeirra. Einvígi var kom-
S ið í kring í snatri. Með titr-
| andi höndum miðuðu
að auki hækkar vömverð hjá
okkur hraðar en öðrum og
hefur | þess vegna getígur okkur ver
að koma vörunum vvt“.
Missa atvinnuna
Ráðstafanir Macmillans til
að dragá Úr kaupgetu brezks
almenhings em strax farnar
að hafa áhrif, en ekki verður
þess vart að þær auki útflutn-
inginn. Það sem gerist er að
framleiðslan dregst saman þeg-
ar eftirspvimin á heim&mark-
aðinum þverr.
Einkum bitna ráðstafanir
ríkisstjómarinnar á bilafram-!
leiðéödum, útvarps- og sjón-
varpsttekjaframleiðí'ndum, hús-
gagnaiðnaðhntm og raftœkja-
iðnaðinum.
Austin bikvsmiðjumar hafa
sagt upp verkamönnvun og þeir
sem kyrrir eru vinna ekki fulla
vinnuviku. Sömu sögu er að
hall.
30-40% framleiðsluskerðing
Útvarps- og sjónvarpstækja-
verksmiðjur hafa sagt upp
hundmðum verkamanna. Óseld-
ar birgðir sjónvarpstækjá uk-
ust um 35.000 tæki í síðasta
mánuði.
Raftækjaframleiðendur hafa
dregið verulega úr framleiðsl-
unni. Telja þeir að framleiðsl-
an verði 30-40% minni í ár en
í fyrra.
Hlífiskjöldur morðingja kosinn
formaður dómsmálanefndar
Ötulasti talsmaður kynþáttakúgunar á
Bandaríkjaþingi forframaður
Óbilgjamasta málsvara kynþáttakúgunar á Banda-
ríkjaþingi hefur veriö fengin formennska fyrir hinni
valdamiklu dómsmálanefnd öldungadeildarinnar.
Maður þessi heitir James O.
Eastland og er öldungadeild-
arþingmaður frá Mississippi.
Naftr elnróma kjörinn
Á föstudaginn í siðustu viku
andaðist Harvey M. Kilgore,
öldungadeildarþingmaður frá
West Virginia, sem gegnt hef-
ur formennsku í dónvsmála-
nefnd deildarinnar frá siðustu
þingkosningum. Kilgore var í
hópi hinna frjálslyndustu
denvókrata.
öld-
i
ungamir skammhyssunum
i
3 hvor á annan, hleyptu af og
hnigu báðir til jaröar. Ein-
■ vígisvottunum til undrunar
og skelfingar höfðu bæði
ákotin hitt. Annar lézt sam-
stuhdis en hinn gaf upp
öndina á leiðinni í sjúkra-
ívús.
■■■■■«■■■■■■■■«■■■*■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»
TóM drengir
dmmdir tii
hgðing&r
Dómstólar brezku nýlendu-
stjónvarinnar á Kýpur kveða sí
og æ upp hýðingardóma yfir
unglingum, sem láta í ljós fylgi
við sameiningu eyjarimvar og
Grikklands. í síðustu viku voru
til dæmis tveir gagnfræðaskóla-
drengir dæmdir í Paphos, ann-
ar til að þola sex högg og
hinn átta. Þeir höfðu ásamt
fleiri drengjum hrópað ,Enosis‘,
kjörorð girfskumælandl Kýpur-
búa, Sem þýðir sameining.
Þessir dómar voru kveðnir
upp á mánudaginn. Á þriðju-
dag dæmdi sami dómari 10
gagnfræðáskóladrengi fyrir
sömu sök. Af þeim vom tveir
dæmdir í tveggja mánaða fang-
elsi, einn i eins mánaðar og
hinir til hýðingar, þrír til að
þola sex högg og fjórir fjögur.
Dominici lýstur
hálfsaklaus
Franski bóndinn Gaston
Dominici, sem dæmdur var fyr-
ir að myrða brezk hjón og
dóttur þeirra, hefur ekki myrt
nema telpuna, að því er segir
í skýrslu um nýja lögreglu-
rannsókn á öllu málinu. París-
arhlaðið France Soir hefur
komizt yfir kafla vir skýrsl-
unni.
Fjögur ár eru liðin síðan
brezki vísindamaðurinn sir
Jaek Dmmmond, kona hans og
ellefu ára dóttir fundust rnyrt
í tjaldstað á landi Dominici.
Rannsókn málsins fór í mestu
handaskolum, en Dominici var
loks dæmdur eftir framburði
sona siiuia og konu.
Þingmannasendinefnd frá Luxemburg hefur verið í heim-
sókn í Sovétríkjunum. Á myndinni sést Emile Reuter,
forseti neðri deildar pingsins og formdður nefndarinnar,
ásamt Strjálkoskí borgarstjóra í Lerúngrad, í veizlu borg-
arstjómarinnar par.
Vestrænt kapphlcmp
«xm austurviðskipti
Melþátiaka I alþjóðlegn vönisýningnniii
í Leipzig
Ekki veröur annað séð af alþjóölegu vörusýningunni í
Leipzig í Austur-Þýzkalandi en aö hömlur á viöskiptum
milli austurs og vesturs í Evrópu séu aö mestu úr sög-
unni, segir M.S. Handler, fréttaiitari New York Times.
Mesta athygli vekur að sögn
Handlers hin nvikla þátttaka
vesturþýzkra fyrirtækja í sýn-
ingunni.
400 vísað frá
1 hópi þerra 1589 fyrirtíekja
frá Vestur-Þýzkalandi sem
sýna í Leipzig eru stærstu
verksmiðjur Vestur-Þýzkalands
svo sem Kmpp í Essen, Klöck-
ner í Duisbvvrg, Mannesman,
Demag, Bochumer Verein og
Daimler Benz, svo að nokkur
séu nefnd.
Sýningarstjórinn í Leipzig
varð að visa frá umsóknum
um sýningarrúm frá 400 vest-
urþýzkum fyrirtækjum, vegna
þess hve aðsóknin að sýning-
unni var mikil.
Ekki svo leitt sfem þeir láta
Þessi mikla aðsókn voldug-
ustu iðnfyrirtækja Vestur-
Þýzkalands að sýningunni í
Leipzig stingur í stúf við full-
yrðingar vesturþýzkra ráða-
maima, að Vestur-Þýzkaland
hafi engan áhuga á mörkuðun-
um í austri, í Sovétríkjunum,
Kína og alþýðuríkjunum, seg-
ir Handler.
Tuttugu og níu auðvaldsríki
sýna í þetta skipti vörur sínar
í Leipzig. Næst Vestur-Þýzka-
landi um sýningarstærð ganga
Bretland og Frakkland.
Sovétríkin, Kína og smærri
alþýðuríkin sýna einnig vörur
sinar í Leipzig. Bera deildir
þessara landa vott hraðri iðn-
væðingu þeirra, segir Handler,
Þegar að þvi kom að kjósa
dómsmálanefndinni nýjan for-
mann gerði Eastland kröfu til
vegtyllunnar á þeirri forsendu
að hann hefði að baki lengsta
þingsetu af demókrötum í
nefndinni. Tveir frjálslyndir
démókratar, Wayne Morse og
Hérbert Lehman, risu til
ándmæla. Bentu þeir á, að
dómsmálanefndin yrði að fjalla
um öll frumvörp sem vörðuðu
réttindamál svertingja. For-
ménnska í nefndinni myndi
veita Eastland vald til að
stoðva öll slík mál.
Foringjar þingflokka demó-
krata og repúblikana létu orð
Morse og Lehmans sem vind
um eyru þjóta. Eastland var
kjörinn formaður dómsmála-
nefndarinnar með raddarat-
kvæði. (Þeir sem eru með
máli eru látnir segja já, þeir
sem eru á móti nei, og forseti
metur í hvorum hópnum lætur
hærra. Raddaratkvæði eru ein-
ungis tekin gild þegar atkvæða-
munur er gífurlegur).
Foringi borgai aráðavma
Frá því Eastland kom fyrst
á þing hefur hann barizt hat-
ramlega gegn öllum réttinda-
málum svertingja. Á síðasta
ári hefur hann tekið forystuna
fyrir þeim Öflum í suðurríkjun-
urn, sem staðráðin eru í að
hafa að engu dóm hæstaréttar
Bandaríkjanna um að ólöglegt
sé að skilja nemendur í opin-
berum skólum að eftir kynþátt-
um. Þegar samtök kýnþátta-
kúgaranna, hin svonefndn Ráð
hvítra borgara, héldu fyrsta
þing sitt í Memphis i vetur,
flutti Eastland aðalræðuna.
Lýsti hann þar yfir, að stefna
samtakanna væri að berjasfc
gegn dómi hæstaréttar og sós-
íalisma en fyrir „frjálsvv frara-
taki .... og hreinleik kyn-
stofnsins".
í Mississippi, heimafylki
Eastlands, var hvert svert-
ingjamorðið öðru hfóplegra
framið á síðasta ári, án þesa
að morðingjunum væri refsað.
Mesta athygli vakti, þegar
kviðdómur sýknaði morðingja
svertingjadrengsins Till. Vitað
er að Eastland hefur beitfc
áhrifum sínum í Washington!
Framhald á 10. síðu.
Prestar pnafe
um
Ránnsókn er hafin á ný S
morði Kyllikki Saari, 17 ára
finnskrar stúlku, sem lét lífið
1953. Tilefnið er að presturinn
í sveit hennar hefur verið
handtekinn, ákærður fyrir að
eiga mök við 15 ára stúlku.
Yfirvöldin grunar, að hinv*
vifni prestur hafi einnig hald-
ið við myrtu stúlkuna og ráðiS
hana af dögum til að hindra a£B
það yrði uppvíst. Jf