Þjóðviljinn - 06.03.1956, Qupperneq 6
«> — ÞJÖÐVHJINN — Þriðju-dagur 6. xnarz 1956
r
IMÓÐVIUINN
Útgefandi:
Sameiniiigarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Soramarkið
Siðleysi helmingaskipta Sjálf-
ertæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins setur soramark r
stjórnarfar þeirra, sem örðugt
mun reynast að afmá.
Því hefur ekki verið mótmælt
á Aiþingi sem þar hefur verið
fullyrt hvað eftir annað að
Smeykslismál Framsóknar um
afnám og afhendingu Græn-
metisverzlunar ríkisins og ein-
okunaraðstöðu Framleiðsluráðs
Sandbúnaðarins sé einn þáttur
jþessara þokkaviðskipta. Fram-
sóknarráðherrarnir heimti Græn
metisverzlun ríkisins, en í stað-
inn eigi íhaldsgæðingar að
iaremma Fiskiðjuver ríkisins, og
það án þess að það mál komi
til kasta Alþingis. Þannig virð-
ast stjórnarflokkarnir koma sér
prýðisvel sa.man um rán dýr-
trnætra ríkiseigna, enda þótt
klögumálin gangi á víxl um
flest annað.
Hins vegar hefur barátta
þingmanna Sósíalistaflokksins
og Alþýðuflokksins og rækileg
blaðaskrif um málið orðið til
þess að ekki var hægt að laum-
ast með þetta feimnismál Fram-
aóknar og Sjálfstæðisflokksins
gegnum þingið eins og til hafði
verið ætlazt. í lok síðasta þings
sýndi Gunnar M. Magnúss
undrandi þingheimi „karfcöflu-
bíblíuna“ sem stórfé hafðí verið
varið í og talin eins konar und-
írbúningur löggja''arinnar. At-
hyglin sem vakin var á málinu
varð til þess að Framsókn og
Sjálfstæðisflokkurinn treystu
sér ekki til þess að afgreiða
málið á því þingi eins og til-
æthmin var. En aftur var hald-
ið af stað, og nú skyldi málið
í gcgn. Enda er nú frumvarpið
komið til siðustu umræðu í
þinginu, verði því ekki breytt í
efri deild.
En andstaðan gegn því hefur
orðið víðtækari með hverri viku,
ekki sizt þegar fólki er orðið
Ijóst, að með hinu ný.ia fvrir-
komulagi er ekki einungis geng-
Sð á snið við hagsmuni nevt-
enda heldur einnía heirra fram-
leiðenda í kaupstöðum og kaun-
túnum sem leggia til meiri-
hluta allrar kartöfluframleiðslu
landsmanna.
Svo er nú komið „vinsæhl-
uam“ málsins í Revkiavík, að
bæ.iarstjórn hefur ta'ið s;g til-
nevdda að sambvkkia eindregin
mótmæli gegn því að frumvarn-
ið verði samþvkkt, enda þótt
Siáifstæðisflokkurinn á Alþinsr
sé í heild samábyrgur ölln
svínaríinu með Framsókn
Meira að seg.ia Vísir hefur birt
leiðara firevn
vegar hefur einmitt einn af i-
fealdsþingmönnunum úr Rcykia-
vík, Bjarni Benediktsson, séð
sig knúðan til að taka upn vörr
málsins, og ganga í berhöge
við vilja bæjarbúa og bæjar-
Stiórnar i þessu máli. Er Reyk-
vikingum vorkimnarlaust að
gera þeim þingmanni Ijóst að
hægt muni að finna menn til að
eenda á Alþingi er betur standa
It verði um hagsmunamál bæjar-
4úa.
Frumvarpið umatvinnuleys-
istryggingar —síðasti hluti
18. gr.
Atvinnuieysisbætur skúlu
vera kr. 12.00 á dag fyrir
einhleypan mann, kr. 15.00 á
dag fyrir kvæntan mann og
kr. 3.00 á dag fyrir hvert
bam, allt að þremur, yngra en
16 ára, sem er á fullu fram-
færl bótaþega. í reglugerð
samkvæmt 14. gr. má ákveða
hærri bætur, þó eigi hærri en
svo, að þær'nemi kr. 26.00 á
dag fyrir einhleypan mann,
kr. 30.00 á dag fyrir kvænt-
an mann og kr. 4.00 á dag
fynr hvert bam, allt að þrem-
ur, yngra en 16 ára, sem er á
fullu framfæri bótaþega.
U"phæð atvinnuleysisbóta
má eig: vera hærri en svo, að
þær ásamt öðrum tekjum bóta-
þega nemi 75% af almennu
dagkaupi verkamanna í
Reykjavík fyrir 8 stunda
vinnu, eða kaupi verkakonu,
ef um konu er að ræða.
Bótagreiðsluupphæðir sam-
kvæmt grein þessari eru
gmnnupphæðir, sem greiða
ber verðlagsuppbætur á sam-
kvæmt visitölu, eftir sömu
reglum og greitt er á laun al-
mennra verkamanna í Reykja-
vík.
Eigi má gera fjámám eða
lögtak i bótafé samkv. lögum
þessum né halda því til
greiðslu opinberra gjalda.
Um 18. gr.
Hér segir um upphæð at-
vinnuleysisbóta. 1 5. atriði
samkomulagsins segir, að há-
mark og lágmark bótaf járhæða
skuli ákveðið með lögum og
nánari ákvæði um framkvæmd
úth'utunar skuli sett í reg'ú-
gerð. Lágmark bóta er sam-
kvæmt grein þessari nokkru
lægra en sjúkradag~eningar
samkv. 53 gr. almannatm'gg-
ingalagafrumvarpsins. Munur-
inn er sá, að sjúkradagnen-
ingar eru greiddir fyrir a"a
daga, en atvinnulevsisbætur
aðeins fyrir virka daga. Há-
markið er svipað og slysabæt-
ur samkvæmt 36. gr. sama
frumvarps. Gert er ráð fyrir
því, að bótaupphæðir verði á-
kveðnar með reglugerð. Þá er
takmörkun á bótum vegna
tekna hliðstæð sams konar á-
kvæðum í almannatrygginga-
lögum. Sama gildir ákvæðið í
síðustu mgr.
Greinin þarfnast ékki frek-
ari skýringa.
19. gr.
Bætur greiðast úr sérreikn-
ingi þess félags, sem bótabegi
telst tíl. Nú er fé eigi fvrir
hendi á sérreikningi fé'ags eða
sambands til greiðslu bóta, og
er þá sjóðstjórn heimilt að
lána stofnfé atvinnuleysis-
tryggingasjóðs í þessu skvni.
Ef einnig er þrotið stofnfé
sjóðsins, er heimilt að iána
milli sérreikninga með ábyrgð
ríkissjóðs.
Bætur greiðast ekki, ef fé
þrýtur til bótagreiðslna sam-
kvæmt grein þessarL
Um 19. gr.
Efni greinarinnar er í sam-
ræmi við 7. atriði í samkomu-
laginu. Þó er vikið frá sam-
komulaginu í því efni, að
greinin gerir ráð fyrir, að
sjóðstjórn ákveði lánveitingar
milli sérreikninga, en í sam-
komulaginu segir, að trygg-
ingaráð veiti þessi lán. Er
samkomulag um þetta frávik.
20. gr.
Umsóknir um bætur skulu
ritaðar á eyðublöð, er stjórn
atvinnuleysistryggingasjóðs
lætur gera. Skulu eyðublöð
þessi fást hjá úthlutunar-
nefndura, skrifstofum Trygg-
ingastofnunarinnar, umboðs-
mönnum hennar og annars
staðar eftir því, sem henta
þykir.
Umsækjendum er skylt að
svara öllum spumingum og
gefa allar upplýsingar, sem
nauðsynlegar eru til þess að
hægt sé að úrskurða bætur.
Umsóknir skulu sendar út-
hlutunamefnd til úrskurðar,
sbr. 14. gr.
21. gr.
Uthlutunamefnd gerir viku-
lega skrá um þá menn, er hún<j»
úrskurðar bætur. Sé ágrein-
ingur um úthlutun, skal þess
getið á skránni og tilgreint í
hverju ágreiningur sé fólginn.
Skrá þessi skal send umboðs-
mönnum Trvggingastofnunar-
innar (í Reykjavík, aðalskrif-
stofunni).
Uthlutunarnefnd annast siá1*
greiðslu bóta, nema hún kiór'
að fela Tryggingastofnuninr
eða umboðsmönnum hennp’
hótagreiðslumar. Að fenginn
úthlutunarskrá, skal Tr'/gr
ingastofnunin, að lokinni a+
hugun sinni á skránni, sbr
15.—18. gr. laga þessara, lát'
úthlutunamefnd í té skrá ur
bæturnar ásamt nægia”
legu fé til greiðslu þeirrr
Uthlutunamefnd annast þ'-
greiðslu bótanna til einst.akr'
bótaþega, gegn kvittun þeirr'
á skrána. Að loknum bóta
greiðslum skal úthlutunar
nefnd afhenda Trygginga
stofnuninni skrána.
22. gr.
Lög þessi skulu endurskoð-
uð eftir tvö ár í samráði við
verkalýðssamtökin og samtök
atvinnurekenda.
23. gr.
IBroí gegn lögum þéssum óg
reglugerðum, settum sam-
kvæmt þeim, varða sektum allt
að kr. 10.000.00 til atvinnuleys-
istryggingasjóðs, og skal fara
með þau að hætti opinberra
mála.
24. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi,
þó skulu ákvæði þeirra um
bætur eigi koma til fram-
kvæmda fyrr en 1. okt* 1956.
Áltvæði til brá-ðabirgða
1. Iðgjöld skulu greidd af
vinnulaunum samkvæmt lög-
um þessum frá 1. júní 1955.
2. Iðgjöld af lögskráðum
sjómönnum frá 1. júní 1955
skulu greidd þegar er lög
þessi öðlast gildi, og er 6-
heimilt að lögskrá á skipin
nema iðgjöldin séu greidd.
Um ákvæði til bráðabirgða
Annað ákvæðið til bráða-
birgða er í samræmi við 2.
atriði samkomulagsins, sem
ákveður að iðgjöld og framlög
miðist v;ð vinnu, unna eftir
1. júni 1955.
Hitt: ákvæðið varðar iðgjöld
vegna lögskráðra sjómanna,
sem greiðast fyrir fram um
leið og lögskráð er. Þarf því
sérstakt ákvæði um greiðslu
þeirra gialda fyrir tímann,
sem liðinn er.
Sérálit
Eðvarðs Sigurðssonar:
Til ábendingar um afstöðu
mina til þeirra atriða frúm-
varpsins, er ég hefði kosið,
að á annan veg væru, vil ég
taka þetta fram:
Nefndin gerði lengst af ráð
fyrir, að stjórn sióðsins skip-
uðu 3 menn, einn tilnefndur
af Alþýðusambandi Islands,
annar af Vinnuveitendasam-
bandi ísiands og hinn þriðji
skipaður af ráðherra og skyldi
hann vera formaður stjómar-
innar. Þetta fyrirkomulag tel
ég heppilegra en það, sem nú
er gert ráð fyrir í 2. gr. fnnn-
varpsins.
Samkomulagið á fskj. I til-
tekur ekki hvaða aðilár skuii
tilnefna 2 af 5 mönnum 1 út-
hlutunamefndirnar. 1 14. gr.
frumvarpsins er svo fyrir
mælt, að þeir skuli bððir vera
tilnefndir af atvinnurekend-
um, annar af Vinnuveitenda-
sambandi íslands og hinn af
Vinnumálasambandi sam-
vinnufélagánna.
Ég er ekki samþykkur þessu .
og tel skiptinguna milli þess-
ara tveggja sambanda næsta .
bros’ega. Ég taldi eðlilegt að
annar maðurinn væri tilnefnd-
ur af viðkomandi syeitarstjóm
eða skipaður af ráðherra eftir
tilnefningu sveitarstjórnar. .Sé
aðild Vinnuveitendasambands
Islandg eins ekki látin nægja,
tel ég rétt að samtökum at-
vinnurekenda — og þá einnig
öðmm en þeim, sem hér eru
nefnd, t.d. Félagi ísl. iðnrek-
enda, — verði gert að koma
sér saman um tilnefningu eins
manns, en að öðnim kosti
verði hann skipaður af ráð-
herra.
Þá tel ég að hámark bóta-
u’phæða ætti að vera hærra
Framhald á 10. síðu.
Vaxandi byi^gð p
Suðurskautslandi!
Birgöirnar eru fluttar flugleiðis og meö drattarvélum
að porpinu nýja á Suðurskautslandinu.
Leiðangursmenn Sovétríkj-
anna á Suðurskautslandinu
era nú að setja upp rann-
sóknarstöðvar á eynni Has-
well, segir nýlega í skeyti
frá Moskvu. Jafnframt eru
þeir að koma upp þorpi á
Suðurskautslandinu, og hefur
það þegar verið skýrt Mirny.
Ein aðalgata
Sautján menn af áhöfninni
á rannsóknarskipinu „Ob“
vom fluttir flugleiðis að
eynni Haswe’l í nánd við
Shaekleton-jökulinn. Fyrst
komu þeir upp tjöldum, þar
sem þe;r höfðust við til
bráðabirgða. En þegar daginn
e'tir þangaðkomuna fóru þeir
að byggja. Arkitekt þessa
litla vísindabæjar, Afanaséff,
gerði þegar áætlun um það
hvemig bærinn ætti að vera
og hvar hvert hús skyldi rísa.
Samkvæmt henni verður ein
aðalgata, og öll hús við hana.
Og þegar er búið að velja
rafstöðinni stað, og ennfrem-
ur útvarpsstöðinni, sem á að
tryggja samband við ættjörð-
ina og aðra vísindahópa sem ;•
komnir eru á Suðurskauts- [
landið í tilefni af jarðeðlisr
fræðiárinu.
Dráttarvélar í gangi dag
og nótt
,,Ob“ hefur nú einnig varp--:
að akkerum við Haswell. Með-
an fyrsti hópurinn byggði og
byggði þokaði skipið sér var-
lega áfram milli ísjaka, eyja
og skerja sem ekki hafa enn
verið skráð á kort. Þegar er
skipið hafði fellt akkeri fór i
áhö nin að leggja veg frá
sk;pinu yfir ísinn að þoi*p-
inu Mirny. Og eftir .þessum \
vegi fara nú dráttarvélar
dag og nótt; er þeim beitt
fyrir sleða sem öllum far-
angri er hlaðið á. Þama er i
fluttur húsaviður, tilbúin hús,
matvæli, útvarpsstöð, vélar o.
s. frv. —- og magnið vegur
margar þúsundir tonna.