Þjóðviljinn - 06.03.1956, Síða 9
4L.FUR UTANGAR®*!
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
Þriðjudagur 6„ snarz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Gróðaveguriim
Hvcxð myndu íþróttomenn segja
Hvað mundu íþróttamenn og
forustumenn þeirra segja ef
samþykkt væri með lögum frá
Alþingi að allar algengar í-
þróttir kæmust inn í skóla lands
ins á sama hátt og sund og
leikfimi í dag?
Mundu þeir ekld flestir Ijúka
upp einum munni og segja:
Þetta er einmitt það sem við
iiöfum verið að berjast fyrir í
mörg ár. Það verður að hugsa
um líkamlegt heilbrigði og
þroska samhliða hinu bóklega
námi. Við mundum allir gleðj-
ast yfir því, fagna og þakka
þeim mönnum sem litu með svo
mikilli framsýni á þýðingu í-
þróttamála fyrir æskulýð lands-
ins.
Hvað mundum við segja ef
Alþingi og sveitastjórnir sam-
þykktu að hér eftir skyldu í-
þróttamannvirki styrkt að fullu
og að nú skyldi skrefið stigið
alla leið? Nú vantar um 30%
að svo sé.
Það má gera ráð fyrir að
flestir myndu gleðjast yfir
þessum aukna skilningi á því
að bæta aðlstöðu til þess að
fólkið geti þjálfað sig eftir að
skóla sleppir og viðhaldið þó
ekki væri nema eðlilegri vinnu-
þjálfun. Við liöfum bent á að
stór hópur fólksins situr inni
alla daga við litla hreyfingu og
aðrir vinna einhæfa vinnu.
Þarna geta íþróttirnai' komið
sem hjálp. Við munum segja
að á þetta hafi verið margbent
af forustumönnum íþróttamála,
og að orð okkar hafi fallið í
frjóa jörð. Forráðamenn þjóðar-
innar hafi skilið oickur, og við
mundum . bæta. við: það er
þeirra hagur, okkar hagur,
þjóðarhagur.
Sem kunnugt er hefur um
fangt skeið verið veittur styrk-
iu’ til kennslu í íþróttafélögum.
Sá styrkur er ekki hár ennþá,
en fer þó alltaf hækkandi. Það
hefur verið skoðun mjög margra
forustumanna íþróttamála að
þemian styrk bæri að hækka
allverulega.
Hvað mundu íþróttafélög,
sérsambönd, og aðrir sem láta
þessi mál til sín taka segja ef
samþykkt yrðí á Alþingi að
þessi kennsla skyldi gréidd af
opinberu fé á sama hátt og í-
þróttakennsla í skólum, þó ekki
væri nema sem svaraði 80% af
allri íþróttakemislu? Við
mundum telja það mjög eðli-
legt og því fé vel varið og að
það væri ,í þeim anda sem í-
þróttamenn hefðu starfað langa
lengi.
Mundi ekki gleði í hópi okk-
ar ÍSI-manna ef hinu félitla og
fátæka sambandi yrði á næsta
ári gefin í 45 ára afmælisgjöf
af opinberum aðilum vegleg
æfingastöð á fögrum og góðum
stað? Stofnun á borð við Válá-
dalen í Sviþjóð, Werámáki í
Finnlandi og aðrar svipaðai’
stofnanir sem til eru í flestum
löndum sem íþróttir stunda og
hafa efni á að koma þeim upp.
Mundu íslenzkir íþróttamenn
ekki hyggja gott til þess að
dveljast þar vikum, jafnvel
mánuðum saman fyiir stór
mót?
Um slíka afmælisgjöf mund-
um við segja, að hún væri stór-
kostleg, hún hefði verið draum-
ur margra í mörg ár, en því
miður vegna féleysis ekki ann-
að en draumur. Okkur hefur
dreymt um að eiga stofnun sem
gæti veitt fræðslu sem byggð
er á visindalegum rannsóknum
um líkama mannsins.
Við mundum allir sammála
um það að ef þessi þróunarfer-
ill, sem að framan er drepið á
liefði átt sér stað undanfarin
t.d. 20 ár væri árangur ís- ’
lenzkra íþróttamanna miklu'
meiri í dag. Eins ef þessi þró-(
unarsaga ætti að byrja í dag'
myndi árangur tvimælalaust(
verða miklu meiri efth* 20 ár(
en hann er í dag, annars ættu'
þessar frómu óskir okkar ekki'
rétt á sér. Það hefur sem sagt <
í vaxandi mæli verið stefna og<
skoðun flestra forráðamanna <
íþróttanna að fá opinbeia að-
ilu til að standa að baki íþrótta-
hreyfingunni í þeim efnum sem<
að framan greinir.
Við höfum staðfest þetta með'
almennri ánægju yfh’ hverju ’
því sem ríki og sveitafélög hafa ’
lagt okkur af fjáimunum, og'
því fastara sem það er í formi1
og því meira sem það er þeim'
mun meiri ánægja.
Með þessari uppbyggingu'
sem við þráum yrði varla hjá *
því komizt að rneira yrði sett *
af metum en verið hefur. E.t.v.
yrðu enn fleiri alþjóðlegir'
meistarar frá íslandi og mynd-'
um við ekki líta á þessa menn<
Framhald á 10. síðu.
Isíandsmótin i handknottleik
hefjast á föstudaginn
Uar miniast
afmælis
íslandsmótið í liandknattleik
ínnanhúss hefjast n.k. föstudag í
húsi ÍBR að Hálogalandi. AIls
taka 10 félög þátt í móthiu
að þessu sinni eða öll 7 félögin
úr Reykjavík og svo Afturelding'
og FH. Auk þess keppir kvenna-
sveit frá Skandinavisk boldklub
sem gestur á mótinu.
í karlakeppni verða 9 lið i
meistaraflokki, en þar verður að
þessu sinni keppt í einni deild.
í I. fl. verða 4 lið, í II. flokki
6 lið og í III, flokki 7 lið.
Það virðist sem koma Grefsen-
stúlknanna hafi hleypt lífi í
kvennaflokkana, því að nú er
í fyrsta sinn keppt í I. flokki
kvenna, og eins og venjulega er
keppt í meistaraflokki kvenna
og II. fl. Keppt. verður þrjú
kvöld í viku, mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga og hina
vikuna sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga. Mótinu lýkur
22. apríl.
Til mála hefur komið að taka
leiki úr handknattleik inná get-
raunaseðlinn. Virðist allt mæla
með því að þetta sé gert til
réynslu. Handknattleikur á vin-
sældum að fagna og litlar líkur
til þess að getraunirnar myndu
líða við það. Allir leikir eru á-
kveðnir og þeim raðað niður á
daga.
Reykjavík —
Hafnarfjörður
27.-29. april
Stjórn HKRR hefur ákveðið
að keppnin milli Hafnarfjarðar
og Reykjavíkur í handknattléik
fari fram 27.—29. apríl n.k.
Þá er ákveðinn leikur milli
landsliðs og blaðamannaliðs og
fer hann fram 4. eða 7. maí.
Þá hefur ráðið samþykkt að
Valur fái að halda afmælismót
í tilefni af 45 ára afmæli félags-
ins í vor og fer það fram 24. og
Framhald á 11. síðu.
31. dagur
ekkert hafi komið fyilr. En stúlkan ber það ekki með
sér þarsem hún sýslar við störf sín í eldhúsinu að hún
sé á nokkurn hátt öðruvísi en henni er eiginlegt. Hún
er örugg og fumlaus í fasi, og hún hlær með Guðrúnu
húsfreyju þegar eitthvað broslegt her á góma. Og í hvert
sinn er hún hlær birtast tennur hennar hvítar og sindr-
andi. Hann kann ekki almennilega við þetta kæruleysi,
þó honum sé það á hinn bóginn nokkur léttir að sjá
þess engin merki að hann hafi komið fram við hana
öðruvísi en hún ætlaðist til.
Kannski er þó full djarft að leggja mikið uppúr at-
hurðum einnar nætur sem eru nánast afleiðíng ósjálf-
ráðrar myrkfælni og einstæöíngskenndar. En fari svo að
þetta endurtaki sig hlýtur þetta að vera að marka. Þá
er ekki leingur um neitt að villast að hún elskar hann.
Svona gerir fólk ekki að sjálfráðu nema ástin sé með
í spilinu. Um sínar tilfinníngar var hann ekki leingur
í vafa þrátt fyrir áföll næturinnar.
Og Jónsi þurfti ekki leingi að vaða í villu og svíma
um tilfinníngar stúlkunnar. Fljótlega var ekkert sjálf-
sagðara og eölilegra en að þau háttuðu bæöi í sama
rúm eftirað gömlu hjónin voru komin í værð inni í
hjónahúsinu. Það komst líka fljótlega uppí vana að
kyssa stúlkuna tannlausa, og jafnvel þægilegra og
hættuminna eftirað hann hafði reynt hvorttveggja.
Hann elskaði hana af allri þeirri karlniennsku sem hann
haföi ráð á, og hann var úngur og hraustur svo þar
var af nógu að taka.
XI. KAFLI
Knattspyrnufélagið Haukar i
Hafnarfirði minntist aldar-
fjórðungs afmælis sins s. 1.
laugardag með hófi í Alþýðu-
húsinu, og var það fjölsótt af
félagsmönnum og gestum. Her-
mann Guðmundsson stjói’naði
samkvæminu en Guðsveinn
Þorbjömsson, foimaður fé-
lagsins, flutti aðalræðuna og
rífjaði upp sögu Hauka. Aðrir
ræðumenn vom Helgi Hóseas-
son, Benedikt G. Waage forseti
Í.S.Í, Stefán Gunnlaugsson bæj-
arstjórí, Jón Þórðai’son frá
íþróttabandalagi Reykjavíkur,
Ólafur Valgeir Gíslason frá
iþróttabandalagi Hafnarfjarðar
og Albert Guðmundsson. Voru
félaginu færðar myndarlegar
gjafir.
Á fundinum vora þeir Guð-
sveinn Þorbjörnsson, sem verið
hefur formaður Hauka í 15 ár,
og Jón Egilsson, sem lengi hef-
ur verið gjaldkeri félagsins,
gei-ðir heiðursfélagar. Einnig
voiu stofnendur félagsins, 13
talsins, sæmdir heiðursmerki,
og voru 12 þeirra viðstaddir.
Þá voru íslandsmeistarar
Hauka í handknattleik frá 1943
einnig sæmdir heiðursmerki.
Fyrir liöiid stofnenda talaði
Bjarni Sveinsson og afhenti
félaginu gjafir frá stofnendun-
um, klukku fyrir dómara í
knattspyrnu og bikar sem 4. fl. )
Hauka og Vals eiga að keppa J
um. ’
Að samsætinu loknu var stig-
inn dans af miklu fjöri fram
eftir nóttu.
Oddvitinn fœr bréf frá þíngmanni sínum, og í fram*
haldi þess líöur skammt á milli stórra tíöinda
í Vegleysusveit. 1
Á bóndadaginn harst oddvitanum í liendur bréf komið
alla leið að sunnan. Bar utanáskriftin með sér að hréf-
ritarinn mundi maður menntaður og háttvís, því ekki
einasta stóö nafn og heimilisfang oddvitans þrykkt
prentstöfum utaná umslagið heldur einnig titlarnir:
oddviti og óðalsbóndi. En jafnvel á embættisbréfum var
hinn fyrri látinn nægja að öllu jafnaði. Það var því með
nokkurri forvitni að oddvitinn reif það upp og kíkti í
undirskriftina á undan upphafinu. Og viti menn. Þar
stóð hvorki meira eða minna en nafn þíngmamisins
ski’ifað eigin hendi.
Hvað skyldi hann vilja, blessaður, hu, tautaði oddvit-
inn. Það em ekki kosníngar í ár svo nú er einhver gref-
illinn á seiði.
Bréfið hófst á ávarpinu: Kæri flokksbróðir. Síðan vék
þíngmaöurinn að málefnum Vegleysusveitar og kvað
hörmulegt til að vita hve þar væri ílla komið fyrir
bændmn í þvílíkri kosta- og hlunnindasveit. Hefði hann
haft áhyggjur þúngar útaf erfiðleikum kjósenda sinna
þar og hversu úr mætti hæta. Væri vandkvæöi mörg á
heppilegri lausn í þeim efnum eigi síður en þar sem
menn ættu meira undir sér. En einsog kjósendum hans
í Vegleysusveit mætti vei*a kunnugt væri hann ævinlega
boðinn og búimi að efla hag þeirra með ráðum og dáð
þó hann hefði í mörg horn að líta, Bætti þar við játn-
íngu um áð vissulega hefði hann sýnt kjósendum sínum
í Vegleysusveit meira tómlæti en þeir ættu af lionum
skiliö, en störf hans í þágu heimsmexnúngarmnar hefðu
krafist þess áð hann fórnaði öllu, jafnvel persónulegum
hagsmunum, í þágu þeirra málefna sem stæöu ofar
dægurþrasi og hreppapólitík. Taldi sig þó hafa komist
að lausn sem þeir mættu una við í bráð. Heföi hann
leingi haft hug* á áð teingjast nánari teingslum við
fósturjöröina en hann hefði haft möguleika á til þessa
sökum stjórnmálanna. Hefði haim mikirni hug á að
kaupa fáeinar jarðir í Vegleysusveit ef um semdist við
eigendur. Myndu bændur þeir sem þar áttu hlut að
máli berjast mjög í bökkum efnalega og myndu því slík