Þjóðviljinn - 06.03.1956, Page 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 6. marz 1956 -
FrystStiús í Hafnarflrði
Framhald af 7. siðu.
ast fyrir því, að lilutafélagi
stéi'útgerðarjnaima verði af-
.. hent lánsfé ])að, er bæjarút-
gevðin hafði tryggt sér, og
bærinn verði áhrifalaus að-
ili að því iilutafélagi. í ofsa
sinum tii að freista þess að
fá því framgengt víla bæj-
arfulltrúar S.iálfstæðismanna
ekki fyrir sér að beita örg-
ustu lygum.
S.iálfstæðismenn reyna að
telja Hafnfirðingum trú um,
að bæjarútgerðin hafi af ófor- ■
sjálni eða illum hvötum ætlað
að semja um hijög' óhagkvræmt
lán i Þýzkalandi og valda
þannig bæjarbúum fjárhags-
tjóni. ®
Vitaskuld hefði Hafnfirðing-
um komið betur, að bæjarút-
gerðin hefði notið stuðnings
ríkisvaldsins að fá hagkvæmt
lán, en vegna þess að við völd
er ríkisstjórn, sem markvisst
stefnir að þvi að gera íslend-
inga fjárhagslega háða erlendu
hervaldi, fékk bæjarútgerðin
engan stuðning hennar til að
efla atvinnulífið í bænuin. Það
var ekki f.vrr en tekizt hafði
að fá lán erlendis, og einmitt
vegna þess, að hún sá þann
kost vænstan að taka lán sjálf.
í fám orðum sagt: Sjálfstæð-
ismenn hafa ætíð verið því
andvígir, að bæjai'útgeiðin
reisti frystihús, en síðan ákveð-
ið var að reisa húsið liafa þeir
reynt af megni að hindra, að
það næði frarn að ganga. Og
nú, er þeir sjá húsið rísa upp,
gæia þeir sig af grimmum hug,
því að Sjálfstæðismenn hafa á-
vallt barizt gegn hverju ináli,
er miðar að bættum lífskjörum
bæjarbúa og tryggir atviunuör-
yggi þeirra og gerir þá þar með
óháðari atviimurekendavaldinu
í bænum. En bygging frysti-
liússins er stærsta skref, sem
stigið liefur verið í þá átt frá
stofmm bæjarútgerðarinnar.
Aðalf. Landsbankanefndar
Aöalfundur Landsbankanefndar var haldinn föstudag-
inn 2. marz í fundarsal Landsbanka íslands. í forsæti var
forseti Landsbankanefndar, Gunnar Thoroddsen, borgar-
arstjóri, Þetta gerðist helzt:
Lagðir voru fram reikningar arnir samþykktir samhljóða.
bankans fyrir árið 1955, en Síðan voru kosnir tveir menn
skýrslur um þá og horfurnar ; bankaráð til næstu fjögun-a
í peninga- og gjaldeyrismálum ára. Endurkjömir voru þeir
þjóðarinnar fiuttu þeir banka-
stjóramir Jón G. Maríasson og
Vilhjálmur Þór. Voru reikning-
Hvað myndu...
Framli. af 9. síðu
sem þjóðarstolt, tilvalda til
að kynna þjóð okkar og land
útá við? Við héldum því fram
að aldrei hefði Island vérið bet-
ur kynnt útá við en þegar við
únnum þrjár þjóðir sama dag-
inn í íþróttum, og mundi nokk-
•ur vilja mótmæla því að hak
við þennán sigur liafi staðið að
Vissu marki afskipti ríkisins • af
iþróttum á Islandi?
Þá komum við að atriði sem
rétt er að athuga, og gera sér
Igrein fyrir og það er, hvort
þessi afskipti ríkisins af íþrótt-
uih geti orðið til þess að ejrði-
leggja íþróttaandann eða lcoma
liohum á villigötur.
Ef svo væri þá væru þessar
óskir um að3toð ríkisins hæpn-
ar og vert að taka þær til ræki-
legrar athugunar. Það skal þó
dregið í efa ef hlutlaust er lit-
ið á málið að nokkur hætt fel-
ist í þvi.
Það er ekkert nýtt að þjóð-
ir setji metnað sinn í að sigra
í íþróttum á alþjóðlegum mót-
tiip. Það hefur fylgt íþróttum
frá alda öðli og þær fylgja þeim
áfram. Það liefur alltaf verið
túlkað svo að þjóðimar væru
á friðsaman liátt að reyna
með sér og verður ekki annað
séð en að það fari mjög vel á
því.
Því hefur líka verið haldið
frfim að engin önnur alþjóðleg
samtök vinni meira að kynn-
íngu þjóða í milli en einmitt í-
þróttahreyfingin. Að það haldi
áfram að verða svo er mjög á
valdi þeirra sem segja frá því
sém gerist á þeim vettvangi og
að þeir geri það með hlutleysi
hins hlutiausa íþróttamamis og
blandi þar ekki saman hinni al-
þjóðlégu pólitík.
Þessar hugrenningar sem liér
að framan getur eru sprottnar
upp af skrifum íslenzkra blaða
um. og eftir OL í Cortina, og
verður nánar vikið að þeim á
morgun-
Aivmnuleysis-
tryggingar
Framhald af 6. síðu.
en ákveðið er í 18. gr. frum-
varpsins.
Atvinnuleysistryggingar err
sjálfstæðar trj'ggingar og ekki
öðru háðar um upphæð bóta,
en eigin fjárhag og tel ég því
óeðlilegt að miða bótaupphæðir
þeirra við það, hvað greitt
kann að vera í bætur úr ein-
liverjum öðrum tryggingum. í
15. gr. til 18. gr. frumvarps-
ins eru svo öflugir varnaglar
við ofnotkun sjóðanna að mér
virðist auðsætt að hámarkið
megi vera mun hærra án
nokkurrar liættu á misnotkun
þeirra.
Hlífiskjöldur morðingja
Framhald af 5. síðu.
til að hindra það að ríkis-
stjórnin skipti sér af ógnar-
öldinni í Mississippi. Hafa Eis-
enhower forseti og Brownell
dómsmálaráðherra látið að orð-
um hans og virt að vettugi
kröfur verkalýðssamtakanna og
samtaka svertingja um að ráð-
stafanir verði gerðar til þess
að vernda líf og réttindi svert-
ingja í Mississippi.
Aðalfuiidur
Félags viðskipJafræðinga
Aðalfundur Félags Viðskipta-
fræðinga var nýlega haldinn.
Fráfarandi foi-maður Guðlaug-
ur Þorvaldsson setti fundinn
og stjórnaði honum, en fund-
arritari var Ingimar Jónasson.
I stjórn félagsins voru kosn-
ir Ragnar Berg, Ingimar Jónas-
son, ritari og Hrólfur Ásvalds-
son, gjaldkeri. V araformaður
var kosinn Bjarni Bragi Jóns-
son og varameðstjómendur
Sveinn Þórðarson og Önundur
Ásgeii'sson. Endurskoðendur
voiu kosnir Svavar Pálsson og
Hjörtur Pétursson,
Auk aðalfundarstarfa flutti
Bjarni Bragi Jónsson fræðileg-
an fyrirlestur, er hann nefndi:
Hugmynd að hagkerfun,
Félagið verður 10 ára 23.
marz n.k. Voru stofnendur fé-
lagsins 12, en nú eru skráðir
félagar 32.
Viðskiptafræðingar geta haft
samband við stjóm félagsins
um félagsstarfið, svo og um
hagsmuna- og áhugamál við-
skiptafræðinga.
'Ur isw
tuaðtGCUð
: si&uKmaRtciasott
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21; og í Bóka-
; verzlun Þorvaldar Bjarnason-
ar í Hafnarfirði.
Ólafur Thors, forsætisráðherra,
og Steingrímur Steinþórsson,
félagsmálaráðherra. Varamenn
þeirra voru sömuleiðis endur-
kjömir, en þeir eru Bjami
Benediktsson, dómsmálaráð-
herra, og Skúli Guðmundsson,
alþm. — Bankaráð Landsbank-
ans er nú skipað sem hér seg-
ir: Dr. Magnús Jðnsson for-
maður, Ólafur Thors, Stein-
grímur Steinþórason, J 5a
Pálmason og Baldvin Jónsson.
Varamenn eru: Bjami Bene-
diktsson, Skúli Guðmundsson
Guðmundur Oddsson og Ejart-
an Ólafsson. — Aðalendurskoð-
endur bankans, Guðbrandur
Magnússon og Jón Kjartans-
son, vom endurkjömir til eins
árs og sömuleiðis varamenn
þeirra, Magnús Bjömsson og
Sigurður Kristjánsson.
Að lokum fór fram kosning
forseta og varaforseta Lands-
bankanefndar og var förseti
hennar endurkjörinn Gunnar
Thoroddsen, 1. varafoiraeti Skúli
Guðmundsson og 2. varaforaeti
Emil Jónsson.
Rússneskuni skaatamonnum
linðið að æfa lOOOOm I Noregf
LIGGUR LEIÐIR
> ^ ÚTBREIÐIÐ * *
* * ÞJÓDVILJANN > >
Nýbahaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
RÖÐDLSBAR
Munið Kafiísgiuui
í Hafnaratræti 16.
Auglýsing
nr. 2/1956
frá Innflutningsskriftsofunni,
Þar til öðruvísi lcann að verða ákveðið er óheim-
ilt að selja smjör nema gegn skömmtunarreitum
fyrir-smjöri. Gildir þetta um allt smjör í heild-
sölu og smásölu, hvort heldur er smjör frá mjólk-
urbúum eða bögglasmjör.
Reykjavík, 5. marz 1956
Innflutningsskrifstofan
Það hefur vakið nokkra at-
hygli og þótt stinga nokkuð í
stúf við getu Rússanna á stuttu
vegalengdunum, hve miklu lak-
ari þeir eru á 10,000 m. S.iálí-
ir telja Rússamir að ástæðan sé
sú að þeir verða að æfa í Síber-
íu oft við 30 st. kulda sem er
mjög óheppilegt.
Nú segja norsk blöð frá því
að norska skautasambandið hafi
boðið Rússunum að koma til
Noregs og æfa 10,000 m. hvar
sem þeir vilji. Telja þau að
miklar líkur séu til þess að
þeir muni taka þessu boði.
Blöðin segja ennfremur: Slik
heimsókn mundi ekki aðeins
færa okkur nýjar hugmyndir,
við fengjum aðstöðu til að fylgj-
ast með þjálfun Rússanna og auk
þess er óstæða til þess að ætla
að við jafnframt fengjum ein-
hverja af gestum vorum til
að taka þátt í mótum hér og
þar um landið. Með öðrum orð-
um, óskadraumur virðist í þann
veginn að rætast.
Skautasambands Noregs hefur
sent Rússum' skriflegt boð og
munu þeir svara þegar að keppn-
istímabilinu loknu.
Fundnrinii í Sandgerði
Framhald af 1. síðu.
Framsóknarflokkurinn fylgir
dyggilega þessari stefnu. Kosn-
ingaundirbúningur þeirra nú er
alluir miðaður við að geta
komið þessum áformum í fram-
kvæmd.
Það á að taka gróða
milliliðanna
Sósíalistar hafa sýnt fram á
hverjir það eru sem hirða gróð-
ann af útgerðinni og jafnframt
hvernig á að rétta hag útgerð-
arinnar með þvi að láta milli-
liðina borga aftur af gróða
sínum. Sósíalistar hafa einnig
sagt hvernig hægt er að koma
í veg fyrir það í framtíðinni að
útgerðin sé vægðarlaust féflett
og mergsogin af milliliðunum.
Krafa verkalýðsins
er vinstri stjórn
Einar Olgeirsson ræddi um
starf það sem unnið hefur ver-
ið til þess að skipta um stjórn-
aratefnu í landinu og koma á
vinstri stjórn. Ræddi hann
stefnuyfirlýsingu Alþýðusam-
bandsins og undirtektir verka-
lýðsfélaganna og kröfu um að
skapa samstöðú verkalýðsins
og vinstri manna á stjórnmála-
sviðinu, til þess að koma þar
með í veg fyrir að verkalýðs-
samtökin þurfi ár eftir ár að
heyja fómfreka baráttu við
ríkisvaldið til að verjast árás-
um þess og álögum. Um þetta
er nú meira talað í öllum
flokknum en nokkm sinni, og
kröfunni um samstöðu allra
vinstri afla vex jafnt og stöð-
ugt fylgi. Hvort það tekst að
kóma slíkri vinstri samstöðu
á er ekki fullséð enn. Sósíal-
istaflokkurinn einn hefur heill
og óskiptur fagnað slíkri sam-
stöðu og barizt fyrir henni.
Undir því verða kjörin kornin
NæStu kosningar era því ör-
lagarikari en verið he'ur áður.
Undir því að vinstri öflin verði
nægjanlega sterk er það komið
hvort landinu verður stjómað
með hagsmuni vinnandi fólks
fyrir augum, eða hvort aftur-
haldið hefur aðstöðu til þess að
láta ríkisvald auðstéttarkmar
leggja enn stærri byrðar á al-
menning og rýra kjör hans
Hún verður send stórkostlega frá því sem nú er.
burðargjald kr.1 Fundarstjóri var Hjörtur
Handbók rnn leiksviðs-
útbúnað
Vi rigger eit
sceoe!
Á síðastliðnu ári gaf Riks-
teatret í Noregi út handbók
um leiksviðsbúnað, svo sem
ljós og tjöld. Bók þessi er um
40 bls. í stóm broti og í henni
em um 50 myndir og teikning-
ar. Riksteatret sendi bókina til
flestra samkomuhúsa í Noregi
og hlaut þakkir fyrir þetta
framlag sitt til bættra sam-
komuhúsa í dreyfbýlinu.
Á sl. hausti keypti Bandalag
íslenzkra leikfélaga 130 eintök
af bókinni og sendi hana ó-
keypis til bandalagsfélaganna
svo og margra annarra félaga,
skóla og félagsheimila. Nú á
bandalagið von á nýrri send-
ingu og mun því bráðlega geta
sent fleiri aðilum bókina.
Þeir, sem hafa hennar not
og óska eftir að eignast hana
geta sent um það beiðni til
bandalagsins.
ókeypis, en
1,80 má gjaman fylgja með í Helgason og setti hann fundinm
frímerkjum. i með stuttri ræðu. ’