Þjóðviljinn - 06.03.1956, Síða 11

Þjóðviljinn - 06.03.1956, Síða 11
M " ■ ..............■■ ÞriöjudagTir 6. mao® 1956 ÞJÓÐVILJINN — (11 NEVIL SHUTE: LANDSYN 32. dagur- Hún hafði farið út tii að geta veriö eiri, hafði gengið í tvo klukkutíma eftir götunum og meöfram auðrí, regn- votri ströndinni, þar til myrkriö og regnið höfðu snúið henni heimleiðis til að skipta um sokka og skó áöur en hún færi til vinnu sinnar á snarlbarnum. Chambers gafst ekkert tækifæri til að komast til ‘ London fyrir jól nema með því aö valda móöur sinni á- hyggjum, og tilfærsla hans til Market Stanton kom með dags fyrirvara. Honum íeizt kuldalega. á sig í Market .Stanton, Flug- völlurinp var á kafi í snjó og krapi,, ýmist gaddífreöinn eða þakimi auri í þíðu. Matstofan var múrsteinshús, sæmilega hlýtt og vistlegt; svefnherberein voru i timb- urskálum, sem þiljaðir voru sundur í smáklefa, sviplausa og án allrar upphitunai’. Chambers þoldi kuldann ínokkr ar nætur, síðan ók hann til Beverley og keypti olíuófn og olíubrúsa,. Þetta yljaði svefnklefann hans hæfilegá mik- ið til þess að hann gat tekiö upp farangur sinn, sett saman útvarpstækið sitt og náð aftur,- sambandi við Bandaríkin. Þetta dútl dró úr sársaukanum, sem hafði þjáð hann síðan hann fór frá Emswprth. Þegai’ hann var búínn að koma sér fyrir skrifaði hann til London eftir efni og áhöldum tii smíða á módelfrevgátu. Honum fannst starfið ekki erfitt. Á flugyellinum voru allmargar sveitir Wellington sprengjuflugvéla, og þaxr voru hraöfleygari en þær vélar sem hánn hafði vanizt og allmiklu stærri, en í höfuðatriðum mjög svipaðar. Hárin flaúg meö flugstjóra í nokla’a klukkutíma, læröi að lenda henni á þeim brautum sem haldiö var hrein- .umi isíðap flaug hann henni einn i nokkra klukkutíma. Innan skamms gat hann flogið véhxmxm hvort sem var á nóttu eöa degi og var i'eiöúbúimx að; gegna flugþjón- ustu sem annar flugmaður. í janúarlok flaug hann yfir Þýzkaland. Honum þótti það kynleg flugferð, einkum vegna þess aö hún var hvi nær alveg viðburðalaus. Hún var eins og hvert annað næturflug, sem stóð í átta klukkutíma.^ Sveitin tók sig upp eina stjömubjarta góðviðrisnótt í hægum norðanvindi. Vélamar vom hlaðnar flugritum á þýzku sem dreifa átti yfir land óvinanna. Sérhver vél fór sjna ákveðnu leið. í vélunum var fimm ma.nna áhöfn. og . þeir. höfðu fullar birgðir skotfæra meöferðis, en sprengiugrindurnar vom tómar og í stáðinn.voru vélam- ar hlaðnar fei'hyrndum ixökkum með áróðursflugritum. Undanfarnar ferðir af þessu tagi höföu sýnt að ólík- legt var að þeim yrði veitt nokkúrt viðnám. Fiugiriönnunum var skemmt og þeir hæddust aö starfi því senx þeim var ætlað. „Hitler gefur ekki skít fyrir þetta rusl, £ var álit flesti’a. „Honum finnst ekki taka þvi að eyða eldsneyti í aö senda upp.orustuílugvé^ar." Þeir ,létu í ljós þá skoðun að Foringinn væri þakkiátur fyr- ir pappírinn af hreinlætisástæðum. Samt sem áður var eftirvænting og taugaspenna í vélinni þegar lagt var af staö. Þeir hófu flug klukkan ellefu að kvöldi, ein og ein vél í einu með þriggja mínútna milllbili. Vélarnar runnu eftir bráiutunum í næstum algeru myrkri, éina birtan var frá kastljósum um leið og vélin tók sig á loft, síðan var slökkt á vellinum þar til kom að næstu vél. Chambers var í vélinni sem var hin þriðja í röðinni, var annar flugmaöur flugstjóra að nafni Dixon. Flug- stjórinn stjórnaði vélinni þegar hún hóf sig upp; Cham- bers sat við hlið hans í litlum kjaftastól. Fyrir aftan þá voru loftskeytamaöurinn og byssuliðþjálfinn, sem sat á hlaða af áróðursritum. í byssutuminum aftast í vél- inni sat einmana. sergent við byssu sína. Þeir komu að enda brautarinnar og sneru við um leið og Ijósin voru slökkt og önnur vélín steig hægt upp og hvarf út í stjömubjarta nóttina og stélljósið lýsti eins og fai'andstjama innanxnn hinar stjöi'nurnax. Dixon hagræddi sér í sæti sínu og ýtti einum hananum hægt fram. í rauðgulu ljósinu yfir mælaboi'óinu aðgættu báðir flugmenninxir hvort allt væi'i í lagi. Þeir reyndu stýi'anlega hreyfilinn, slökktu síðan á þeirri vél og hit- uðu hina upp. Loks lyfti Chambers þumalfingi'inum. Flugstjórinn kinkaði kolli. Chanxbers leit xmx öxl og kinkaöi kolli til mannanna aftur í vélinni, kveikti síðan á ljósi neðan á vélinni til að gei'a, aðvart um að þeir væru tilbúnir. Um leiö var kveikt á kastljósunum og langa brautin teygöi úr sér fyrir framan þá, næstum þrír mílufjóröungar að lengd. Flugstjói’inn ýtti lxönunum fram og flugvélrii þokað- ist af stað. Hún fór hægt fyrstu sekúndiu’nar; síöan herti hún ferðina og hreyflarnir gripu í loftið og vélin brunaöi eftir brautixxni, hlaðin þungum famxi.- Eftir fimm hundi'uð fet var vélin oröin létt á jörðinni. Snjór- inn brunaði framhjá þeim á báða vegu. Þá dró flug- stjói'inn stýiið að sér; titringnxinn hætti og vélin hóf | sig hægt frá jöröinni. Þeir fóru yfir brúnina og sneru hjólasveifinni og það glamraði í hjólunum þegar þau drógust upp. Svo voru Ijósin slökkt að baki þeim og þeir hækkuöu flugið út í dimmbláa, alstimda nóttina. Chambers fór úr sæti sínu, gekk að loftsiglingaborðinu og var þar um stund, síöan koni hann aftur og merkti stefnuna á áttavitann. Allar vélarnar fóru sérstaka leiö og voru óháðar hver annari'i. Chambers markaði stefnu beint til Cuxhaven. Þeir hækkuöu flugið. Tveim eða þrem mínútum eftir að þeir fóru yfir ströndina. slökktu þeir ljósin og héldu áfi’am yfir sjóinn eins og daufur skuggi, Það var strax oi'öið kalt í vélinni. Þeir harðlokuðu öllunx gluggum og skx’úfuöu frá hitanum; samt sem áöur lækkaði lxitinn í vélinni fljótlega niður fjoir fi'ostmark. Chambers skipti um sæti við flugstjórann ogriók yiö, stjórninni. íí flmmt- án þúsurid feta hæð festri þeir á sig súref.nisgi'ímur og settu þær í samband; þá vai'Ö þeim hlýrra: í tuttugu þúsimd feta hæð hætti flugvélin að stíga og flaug riú beint áfi’am með venjulegum hraða. Á leiöinni yfir sundið sem grillti í fyrir neðan þá eins og hi’ufótt teppi. birtist tunglið fyrir fi'aman þá. Bjarm- inn fi’á því lýsti á vængina, og bolinn á vélinni og gerði hana. sýnilega; þeri’ hefðu heldur kosiö dimmari nótt. fslandsmótin Framhald af 9. síðu. 25. apríl. Hin árlega hverfa- keppni féll niður að þessu sinni vegna tímaleysis enda má segja að öll handknattleikskeppni og iðkun hafi farið úr skorðum í vetur vegna mænusóttarinnar skemmdar á hitakerfi Haloga- landshússins. Nýr bimiugur HKKR — Utanfararnir æfa vel. Verður Iandskeppni? H.K.R.R. hefur valið sér sér- stakan búning, sem er eins og búningur knattspyrnumanna sem einu nafni má nefna Í.B.R.- búning; er það gi-æn peysa og hvítar buxur. Þess má líka geta hér að stúlkur sem valdar voru til að æfa undir Noregsferð í vor hafa haldið uppi æfingum í hverri viku með góðum árangri, auk þess sem þær æfa með félögum sínum. Þær fara um miðjan júní. Rétt um mánaðamótin fer íram í Helsinki Norðurlandamót í handknattleik kvenna um svip- að leyti og íslenzki knattspyrnu flokkurinn verður þar. Er þeirri fyrirspum komið á framfærí hér, hvort ekki hefði verið íiugs- að til þess að lata kvennaflokk héðan keppa þar? Eiginmaður minn, JÓHANNES ÓSKAB JÓHANNSSON, Franmesvegi 11, lézt á Landakotsspítala 5. þ.m. Oddfríðar Þorsteinsdóttir. Þegar maður velur sér sjald- hafnarkjól ér skynsamiegt að hafa það bakvið eyrað að einnig sé hægt að nota kjólinn við fleiri tækifæri. Það er of mikill munað- ur fyrir okkur flestar að eiga kjól sem ein- göngu er sam- kvæmiskjóll og því er ástæða til að fagna hinni hentugu tízku sem leysirj slík vandamál Ef maður velu- sér þunnt og lip- urt ullarefni er Kjóllinn á niyndinni er úr- ijósgráu einlitu efni. Pilsið er hneppt og hnapparnir klæddir með kjólefninu. Spariútgáfan af kjólnum er með ísettum dúk úr köflóttu tafti. Það er hægt að tyjlla stykkinu lauslega við pils- ið- svo að það sitji á sínum stað en auðvelt sé að spretta þvi frá aftur. Einnig má fesía það með smellum á röngunni á pils- inu, KöflötF'táftbelti setur spari- svip á kjólirin og einnig má nótá við hann köflótta tafthanzka, ef maður er handiaginn og getur saúmað þá sjáifur. Síðan má fjaiægja köflótta taftstykkið, hrieppa pilsið saman og nota það með ullarpeysiim eða blússum, og þá er þetta ljómandi snotur hversdags- og vinnubúningur. Hafi maður lítið eldhús er skynsamlegt að reyna að nota rúmið innan á hurðunum. í plastvösum. sem festir eru innan á skáphurðir má t. d. geyma pappír, klúta, seglgarn og skó- burstunaráhöld. hægt að fá úr þvi fallegan sjald- getrir orðið til inargra hluta nyt- hafnarkjól sem með smáviðbót samlegur. Séu kókosmottur hreinsaðar úr saltyatni fá þær aftur upp- runalegaji lit og ferskleika. fÚtiTcfandl: Samelntagíirtlokkar alþýSu. — SÓBlalistnfiokkurlrm. — Hitotslórar: Maenús Kjart&nsson (ábj, SigurSur Ouðmundasou. — Fréttaritstlóri: Jón BJarnoson. — Biaðaraenn: Ásmundur SlBur- •ónsson. BJumi Benedtktsson, Guðmundur Vigtússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl ÓlafsonV— AuglSslngastiórl: Jónstetan Haraldsson. — Ritstióm. aígrelðsla, auglýatagar. nrentsmiðia: Bkóiavörðustíg 19, — Slml 7600. Q linuiú. — Áskriftarverð kr. 20 & márruðl 1 Roykjavík og nógrennl; kr. 17 annarsstaðar. — Lausasfiluverð kr. 1. — orestun***- MóðvilMns b.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.